Vísir - 23.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 23.04.1924, Blaðsíða 2
<r«8m Höfum nú fyrirliggjandi: Rúgmjöl Hveitl „Cream a! Manitoba" — „Oak“ — „Kærnemel“ Gerhveiti, Haíramjöl, KartöHomjöl, Sagomjöl, Hænsnaföðnr, Mais. Fiorsyknr — Stransyknr — Kandís. Símskeyti Khöfn 22. apríl. FB. Frakkar greiða lán. Símað er frá New York, að franska stjóniin hafi að fullu end- urgreitt Morgans-banka í New York Ián það, er Frakkar fengu |?ar í vetur, að upphœð 100 miljón- ir dollara, og skyldi endurgreiðast fyrir árslok 1924. Bandaríkjamenn og Rússar. Allir helstu bankar Bandaríkj- anna hafa nú loks látið til leiðast að hefja á ný fjármálaviðskifti við rússneska rikisbankann í Moskva. Eru Rússar þannig komnir í örugt fjármálasamband við umheiminn á ný. Bæjarfréttir. BDDA 59244236Va - 1 (miöv.d) lokafund. fyrirl A.. Sumar-guðsþjónustur. í fríkirkjunni kl. 6 síðd. á morg- un. Síra Árni Sigurðsson. í dómkirkjunni kl. 6 síra Friðrik Friðriksson. Veðrið í motgun. Hiti í Vestmannaeyjum 2 st., en frost á öðrum stöðvum: Reykjavík 1, ísafirði 3, Akureyri 0, Seyðis- firði 1, Stykkishólmi 1, Grímsstöð- um 2, Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafirði 2, pórshöfn í Færeyjum hiti 3, Kaupmannahöfn 3, Utsire 2, Tynemouth 2, Leirvík 4, Jan Mayen, frost 3 st. — Loftvog Iægst við Hjaltland. Norðaustlæg átt, all- hvöss á Vesturlandi. Horfur: Norð- austlæg átt. Fundarsamþ. Blaðama.rmafélagsins. Fréttastofa Blaðamannafélags- ins hefir veríð beðin, að birta eftir- farandi ályktun, sem samþykt var á fundi félagsins 19. apríl: „Blaðamannafélag íslands álykt- ar að lýsa yfir, að J>að telur mjög ■OGrffi Sumargjöí Rakvélar með blöðnm seldar aðelss á kr 1,90^ til samardagsins fyrsta. Landstjarnan varhugavert að haldið sé uppí: póíi- tiskum blöðum á íslandi jjrannig að umráðin eða meiri hluti fjármagns þess, sem að baki stendur, sé í hönd- um manna, sem eiga annara en ínn- Iendra hagsmuna að gæta. Telur félagið sjálfstæði landsins geta staf- að hin mesta hætta af slíku.“ JLúðrasveit Reyþjavíþur leikur á Austurvelli kt. 3^2 á morgun ef veður Jeyfir: I. Vorið er komið. — 2. Mozart: Ouver- túre „Die Elntfúhrung". — 3. Beet- hoven: Die Ehre Gottes. — 4. Haydn: Andante úr Simfoníu G- dur. — 5. Grieg: Hochzeitstag auf Troldhaugen. — 6. Grieg: Forspi! úr „Sigurd Jorsalfar". — 7. Meyer- beer: Krönungsmarsch. E.s. Mercur kom hingað í gærmorgun. Meðal farþega voru: Pétur Ólafsson kon- súll, Jónatan porsteinsson kaupm. og frá Vestroannaeyjum Sigurður Sigurðsson, settur sýslumaður þar. — Mercur fór héðan .á hádegi í dag, áleiðis til Noregs. Fyrhrlestur flytur Kjartan J. Gísfason frá Mosfelli á morgun kl. 3 í Bárunni. Vísir kemur ekki út á morgun, (sum- ardag fyrsta), með því að ekki verður j?á unnið í prentsmiðjum. Eg veit eina bangaíimi, af henni tendrast eldheit fvaim ást í hjarta nrinu, ailur svo jcg brann. Stefán ÓlafssoK. Jeg vildi feginn verÖa að ljósum dcgi, cn vera stundum myrk og þögul nótt, þá væri’ eg leiðarljós á þínum vegi, þig lyki’ eg fa'ðmi þá þú svævir rótt- Svo undur dauðtrúreg þjer skyldi reynast, og o’ni gröf jeg með þjer færi seinast, Páll ólafssan. Komdu, jeg skal brosa i bláu augun þín gleði, scm að aldrci að eilífu dvin. DavíS StefáassoK. Besta vinagjöfin á sumardag- inn fyxsta er: ÍSLENSK ASTALJÓÐ (ný útgáfa). Julíus Havsteen, sýslumaður í jTingeyjarsýsIu. kom hingað til bæjarins fýrir páska. Hann hétl heimleiðis í fyTradag. E. Kjetulf, læknir, kom híngað fyxir pásk- ana. Hestamarmafélagið Fáf(ur. Félagar vitji aðgöngumiða að sumarfagnaði félagsins í dag í bókabúð Arsæís Ámasonar. Aflabrögð. Botnvörpuskipm hafa afiað á- gætlega að smdanfömu. 1 gær komu af veiðum: pórólfur (132 tn.), Skúli fógeti (95), Ari (S12), Baldur (100) og Geir (100). — pilskipið Iho kom af veiðum í nótt- Sþntng Ásgríms verður opin á morgun, og er j?að síðasti dagurinn. Eginlega átti að íoka sýningunni í gær, en j?að mun vera gert fyrir áskoranir ýmsra tnanna sem álíta jtetta bestu sýn- ingu Ásgríms, að gefa sem fleslum kost á að nota sumardaginn fyrsta til að, skoða hana. Einkum em menn samtaka um að dást að stóru myndunum af Heklu, Kerlingar- fjöllum, pingvöllurn og Langjökli, sem eru hinar prýðilegustu og mundu Jtó njóta sín enn betur í stærri húsakynnum. Alls em myncb iroar um 30 á sýningunni. h. JLandnám*. Fundur verður haldinn í nýbýla- félaginu Landnám á morgun kl. 4 í húsi Búnaðarfélagsins. Lög félags- ins verða rædd og stjóm kosín. peir, sem hug bafa á verkefni þessa fé- lags, ættu að sækja jænna fund. Fánavígsla verður á morgun kí. 4, hjá báð- um Skátafélögum bæjarins. Hún fer fram í bamaskólagarðinum ef veður leyfir. — Skátaguðsþjónuúa verður í dómkirfcjunni annað kvöld kl. 8* l/2- Síra Bjami jórrssoir pré- dikar. rjpHSHflKRBJ Miklð úrval a£ ifi il lyrirliggiBBðl. Verð frá kr. 3.90-28.00- Agæ! tækifærlsgiöt Sumardagurirm fyrsti er á morgun. Undanfaim ár hÆ~ ir J?ann dag farið fram fjársöfmsfc banda börnum hér í bæ, aS tOtíufc-- un Bandalags kvenna. Slík íjár- söfnun mun einnig fará fram ®L morgun. Nokkur breyting hdrr Ji®i á orðið. Bandalag kvenna hcfir af- hent daginn sem fjársöfnunardag tíl nýstofnaðs félags karla og kvemsat- hér t bæ. petta félag hcfir JraiS markmið eitt að „stuðla að and- legri og líkamlegri heiibrigðí agz þroska bama hér í Reykjavík, erg: vemda Jiau fyrir óhoDum álirifum.“ Sérstaklega mun J>að vaka fyrir fé- laginu, að ná bömunum af götunnL og gefa J>cím önnur boDari skiIyrSé en þau hafa }>ar. Sjái fcíagið sée Jrað á nokkum hátt fært, mun byrja á einbverju starfi fyrir börw- m, þegar á J?esau sumri. En til J>cs& J?arf peninga. Að vísu ei' bagur bæjannanna ekki góður sem síená- ur, en margt smátt gerir eitt stértV og ef allir sem geta, láta eitthva® lítilsbáttar af mörkum, J?á nsuttr árangurinn verða góður. Á morguia eiga aDir að bera „Bamadags- merki". Fyllið öll húsin, J?ar sera. skemtanir eiga að fara fram. GmSí J?að að minsta kosti af samúð með börnunum, sem ciga að skcmta A öllum stöðunum. A- S. Dansskóli Reykjavíkur óskar öllurn nemendum sáouat? gleðilegs sumars með J?ökk fyrór veturinn. — Æfing á morgon. 1_ sumardag, kl. 9 síðd. ií Ungrrussaa- félagshúsinu. U. M. F. R. Sumarfagnaður félagrins «r £ kvöld (sjá augl. í bl. í gær). Sumarkori ’ og sumarheMaéskask&fti fást Emaus. Orðsendíng til viðskiftavina minna Edns og ölhrm er hmnugt, hefir þingið samþyk't 20% verðioB á þmsar aðfiuttar vörur, og er afarmikið af þeim vörunt, «r eg vcrsla með undir þeim tið. Jhxr sem eg hefi heyri manna á mÍUi, og séS á prenti, aS vefnaðarvörukaupmenn hafi lagt þaman 20% toU á þcar vörur, sem vcru fyrirliggjandi er lög þessi gengu í giidi, leyfi eg mér hér með að Iþsa $fir þvt, a8 stikt hefir dfcki veriS gert, og verð- ur eþki gert í oerstim minni. Virðingarfplst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.