Vísir - 23.04.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1924, Blaðsíða 3
VfSlB Ská&þing' á Aknrayri Þorsknrinn í Vcsimanneyjum. Eg kom til Eyja eftir mjög hæga ':3Erri tveggja daga ferð á „Fyllu'* og mjög ánaagjulega samveru við skipverja, fyiTa mánudag og fór jbaðan aftur á laugardagskveld. Get eg ekki annað sagt, en að allan *?ann tíma liði óslitin þorskganga sTam hjá mér, í vöku og svefni. Já fívílíkt og annað eins! Daglega íóru 70—73 mótorbátar á sjó, á ífeima-miðin S. og SV. af Bjamar- r-y; það hihi undir þá í norðangol- unni við hafsbrún, úr „Skansinum" að sjá, bát við bát; fóru þeir að Stfflna að um dagmálabil og voru að Jrví fram undir miðaftan, og allan þajnn tíma var stanslaus þorskdrífa opp á bryggjumar, mest alt neta- tiskur, og engin smá-seiði, um 90 "i skippundið — 4” riðill — að eins 7—8 bátar með lóð og 1—2 með bandfæri. A bryggjunni hremdu sterkar hendur „landmannanna“ pcrskinn, jafnharðan og skifti vom um garð gengin, hlóðu honum á bandvagna eða bíla og svo af stað með hann upp í lífæð borgarinnar, •Strandgötuna, „sem angar lengi á vorin“, og eftir henni inn í hið villugjama völundarhús eyj- anna, þar sem kró er við kró, líkt og verslunarbúðir við Laugaveginn, og flcstar þeirra í sérstökum borg- arhluta, sem er bygður á steinstöpl- um úti í höfninni. í krónum (það eru aogerðar og fiskhús þeirra þar, og allir verka Vestmeyingar fisk sinn sjálfir), standa aðrir „land- menn“, bíðandi í vígamóð eftir t>einj „gula", raulandi fyrir munni íér: „Látum hnífa, hveissa stífa haus frá boI,“ og svo byrjar slátr- unin. Úr því heyrist ekki annað en hvæsandi hnífahljóð, þcgar þeir fara gegnum hold og bein þorsks- ins, hausar fjúka, kviðir opnast, spærlings- eða loðnu-troðnir magar, mjallhvít og þrýstin lifur (4 í Ktra), svil eða hrogn — nú vom það mest svil — vella út úr fiskinum (þar fór því miður rnikil viðkomuvon for- görðum), sem að lokum, ristur að endilöngu af flatningsmönnunum, kemst til hvfldar í staflanum, skol- aður, flattur og flatur, grafinn undir þykku saltlagi og meðbræðmm sín- um er seinna koma. par Kggur hann svo þangað til hann „rís upp“ með vorinu og verður velmetinn ís- lcnskur saltfiskur, númer þctta og þetta, eftir því hve vél hann er und- ir „upprisuna" búinn og „æðsta dóm“ matsmannanna. — Svona gengur það dag eftir dag, hvfldar- laust, vikum og mánuðum saman. Já, það er ekkert smáræði, sem aflast orðið í Vestm.eyjum árlega. A vetrarvertíðinni í fyrra nál. 2Vi miljón þorska. Og nú voru þeir komnir hátt á aðra miljónina. Mesta hrotan var um garð gengin þegar eg kom, og var þá talinn „reytings“-afli, 200, 500, 1000, 1500, 2000 og alt upp í 2300 á bát á dag, stundum 1000 í trossu. pað vom 30—40 þúsund alls, þegar 400—500 fengust á bát, og það er talinn „reytingur“, sem þó gerir nú Iíklega með öllu og öllu 2 kr. pr. fisk, eða um 70 þús. kr. á dag; en fari aflinn upp í 1000 á bát og þar yfir, þá verða það 70 þúsund fiskar, eða jafnsæl fiskur á nef hvert á landinu og tvöfalt fleiri krónur. Fengju þeir nú svipaðan afla og í fyrTa, yrði það, með því verði sem nú er talað um, eitthvað var háð dagana 2.—9. aprfl s. L, og kept í tveim flokkum. Keppend- ur vora 7 i hvorum flokki. í I. flokki keptu 5 úr Skákfél. Afeureyrar, 1 úr Skákfél. Sauðkrækinga, Snæb. Sigurgeirsson og einn úr Skákfél. Hörgdæla. Eiður Jónsson. í IL flokki keptu 5 úr SkákféL Akureyr- ar og tveir úr Skákfél. Hörgdæla. prenn peningaverðlaun voxu veitt úr hvonun flokki. í 1. flokki urðu 3 keppendumir jafnir, eins og tafl- um 5 miljónír króna. DáJagJeg fjár- upphæð! Á þessari vertíð heKr þorskuiinn gengið í óvenju þéttskipuðum fylk- ingum að suðurströnd landsins, rétt eins og hann vissi, að „nú Vceri nauðsyn" til að bjarga fjárhag iandsins, og takist honum ekki að „hífa“ krónuna til hærra gengis, þá efast eg um að nokfcurum cif fjár- málaspekingum vomm takist það. Mætti nú hver sannur íslending- ur taka undir með skáldinu og segja: „Heill sé þér þorskur, vor bjargvættur besti," og svp óska .þcss. an hér á cftir ber með sér, og skiffita þeír með sér öllum verðiaummiBffi* I II. flokki hlaut I. verðiaun BaM- ur Guðmundsson úr Skákfél. Hcrg* dæla og IL og III. verðlaunuHS ** skiftu með sér Jón Kristjánssou sama félagi og Gunnl. Gunnlaug1. son úr Skákfél. Akureyrar. Skákþingið fór fram hið besta sóttu það fjöldi áhorfenda, aem þótti það hin besta sfeemtun. TætifærisTerfl 5 tvísett og 5 einsett giuggaffig stœrS: 180XH0, og 180X55 cm. seljast af sérstökum ástæðum mjög édýrt. Afg. ¥. á. að Spánverjiim vilji boiga fyrir þígk það sem þú átt skilið og vér þurf- m Væri þá ærin ástæða til aS hefja þig á ný upp í þitt gamfa. heiðurssæti. B. Sffm. Keppendaskrá I. flokks. , > < c o t#J \r> ”Ö c 3 2 "O 3 O ■n < | -J. Sigurðsson C o tn «2 C3 o tn iu-a C o tT) tr. .2 ’&> •*-* en I- O A A C o 0) 93 i- o c Þ. < « c o tfi «n C 'O W c O Ifi tfi ’S to 3 bO CÆ Vinningar Ari Giiétnundsson Ak. . 'I, */. 7* i l. 41/0 Jóiy Sigurðsson Ak. . . 0 > í i 1 ■/. 1 4‘/. Stefiin Olnfsson Ak. . . '1, 0 » i 1 i 1 47 Þorst. Þorstcinsson Ak. '1, 0 « » 1 i 1 31/* Halldór Amórsson AU. l/, 0 0 0 » v. | 2 Eiður Jónsson Hörg. . . 0 'I, 0 0 7« » 1 2 Snæb. Sigurgeirss. Skr. 0 0 0 0 0 « Q SVARTI ÖLMTJSUMAÐURENN. 20 pér spilið ekki sjálfur, bankhafinn spilar fyT- tr yður.“ „pá er best að eg reyni kúlnaspilið," sagði Xavier. peir fóm nú upp í næsta sal fyrir ofan. Sá salur var að mestu tins og sá fyrri, en í hon- um miðjum var kringlótt borð, klætt grænu klæði, og sátu spilamenn þar umhverfis. í miðju borði þessu var dæld, sem skiftist í smá- hólf, ýmist rauð eða svört, og var hvert hólf merkt með tölustöfum. I miðri dældinni var gat og gekk upp um það standur úr miðju borð- inu og gat dældin snúist kringum þennan stand. Umhverfis lægðina á borðinu vom merktir tölu- stafir frá 1 til 36. „pama sjáið þér kúlnaspilið," sagði Carral, „nú skulum við spila." Hann teymdi Xavier með sér og lét hann setjast í sæti manngarms, sem hafði tapað öllu sínu og varð að hætta. Xavier settist niður og horfði á spilið. Carral stóð fyrir aftan hann. Fyrst skildi Xavier ekkert. Dældin snerist í hring, og bankhafinn fleygði fimlega lítillí kúlu í dældina; hún rann meðfram röndinni þangað til hún að lokum valt ofan í eitthvert hólfið. pá kallaði bankhafi letilega: „Rautt, ójöfn tala, unnið,“ eða þá: ,3vart, jörn tala, tapað." Svo sópaði einn af bankhöfunum með dá- litlum krókstaf til sín peningum þess sem tap- að hafði, en annar bankhafi ýtti peningunum -61 þess sem unnið hafði. Eftir 10 mínútur hafði Xavier unnið fjöra- tíu franka. ,Á hvaða tölu á eg nú að láta þessa pen- inga?“ spurði Xavier Carral. „par sem* yður sjálfum Iíst, kæri vinur.‘ sagði Carral. Xavier ýtti spilafé sínu á töluröðina 23. Dældin og kúlan snerist í hring eins og vant var. „23, ójöm tala, unnið!" sagði bankhafinn. „Unnið!“ sagði Carral hlessa, „þetta geng- ur ágætlega; haldið þér áfram." Bankhafinn ýtti 720 frönkum til Xarier. Xavier botnaði ekki í neinu lengur. pesá skjóti vinningur gerði hann alveg ringlaðan- Hann ýtti stól sínum nær, lagði báða olnbog- ana fram á borðið, töfraður af þeim illa anda, sem jafnan ríkir yfir þessum gramu borðuir.. og hélt spilinu áfiam. pegar Carral sá, hvað Xavier var sokkinn ofan í spilið, læddist hann burtu svo lítið bar á. Xavier tók ekkert eftir því, að félagi hans var farinn. Hanr. hélt áfram að spila með ákafa hann með vitfirringslegri dirfsku, en var þó sem gekk æði næst. Af því að hann hafði enga kunnáttu á spilinu til brunns að bera, spilaði altaf heppinn. Eftir hálfa khikkustund Iá fýrir frnman hann stór hrúga af gulli og bankaseðlum, sem hann hafði unnið. Hinir spilamennimir litu til hans öfundaraugum og jafnvel Moutet sýndist hrif- inn af að athuga spilamensku hans. Að eins bankhafamir, sem eru eins og blind verkfæii tilviljunarinnar, létu ekkert á sig fá, og héidtt áfram að stjóma spííimi <neð sínu vanalega tiS* finningalcysL Xavier var orðimi alveg ringlaður og blóiL rauður í andliti. Eftir því sem peningahrúgan fýrir framan hann óx, var eins og hann vatj® viti sínu fjær. „Eg legg alla þessa brágu inn í spilið í emu.^ kallaði hann, og ýtti Jrví sem hann hafði una^ ið, fram á borðið. paS vom 30 þúsund frank- ar. Bankhafinn lest ípyrjandi á Moutet 61 þess að vífa, hrort hann ætti að spila um snwp* mikla upphœð. Herra Moutet gaf honum merki um að haosr skyidi spila. Hinir spilamennimir vildu ekfci taka þátt í þessu spiK, en allir lutu þeir fnum á boxðið, til þess að sjá, hvcmig þessu glæfm* lega spili reiddi af. Banldhafinn ýtti fcúlnaspilinu af stað. Eh $ því varð Moutet Ktið fram í salsdyraar og rafc upp hljóð, sem hann þó reyndi að kæfa nðíri ur. Nokfcurir spilamenn Etu upp, og varð ekki betur við. pað var eins og hrollur gagntæfcji atla spilamennina. Xavier var sá eini, sem veitti. snúningi kúluspilsins athygli, og hann sýmfiaS hvorki heyra né sjá annað en það. Svartklæddi maðurinn með hvíta skerfrnnt stóð í dyrum salrins. pcgar Moutet sá haan, varð hano óttaslegiim: „Eg er glataður,** sagfi hann. pað kom ókyrð á spilamennina, og Jæir aató» uðu að reyna að læðast burtu, en lögreghujr varaaði þeim útgöngu. I þessu bfli stöðvaðist kúluspilið og &úlaa» vak ofan í dtt hólfið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.