Vísir


Vísir - 05.05.1924, Qupperneq 2

Vísir - 05.05.1924, Qupperneq 2
Crerhveitl Reiðhjólagúmmí Cream of Manitoba hveitl „Oak“ Haframjöl Hrisgrjón Háiísigiimjöl, Florsykar, Stransyknr. Me3 siðuatu skipum fengum við afbragðs reiðhjóladekk og. sfikigur, er við seljum með hinu afar lága eftirtaida verði: Dekk 28X17« kr. 5,50. Slöngur 28x17« — 2.00 Jöh. Olafsson <8c Co. Sími 584. Sími 584. Á laugardaginn var fór fram mjcg virðuleg kveSjuathöfn í dóm- Sdrkjunni, er lík síra Sigurðar prests Stefánssonar frá Vigur skyldi flutt vestur og jarðsett í vígðum reit sókn- arbama hans í Ogurþingum. Síra Sigurður var fæddur 30. ág. 1854 að Ríp, í Skagafirði, en ólst að mestu upp á Heiði í Göngu- skörðum. paðan hóf hann göngu sína út í lífið, prýðilega gefinn til sálar og líkama, og prýðilega upp- alinn hjá foreldrum sínum, er voru alkunn að fyrirmyndar atorku, ireglusemi, ást á staðgóðri menningu og látlausum guðsótta. petta var veganestið, sem hann hafði með sér úr föðurgarði og varð honum til mestrar gæfu og blessunar, en þá og jafnframt þeim, er hann vann hjá lengst og mest, hvort heldur sem vár í kennimannsstöðu, í sveitar- og héraðsstjórn eða á löggjafarþingi þjóðarinnar, þar sem hann sat leng- ur en flestir, ef ekki allir aðrir, síð- a.n Alþing var endurreist. Sýnir þefta, er síðast var nefnt, hve óbil- ugs tráusts hann naut hjá kjósend- um við ísafjarðardjúp. í Vigur, eynni litlu, fögru í Djúpinu, dvaldi j hann sem sé alia sína prestsskapar- tíð, og þá um leið mestan hlut ævi sinnar, við mikla rausn og blómlegt bú, elskaður og virtur af sóknar- ■ börnum sínum. pegar síra Sigurður kom í latínu- skólann 1873, var hann nærri full- þrcska maður, 19. ára að aldri. Sótt- ist honum námið þar mjög vel og ekki síður í prestaskólanum. pótti það talsverð nýlunda, er hann við lcandídaísprófið hlaut ágætiseinkunn í ræðugerð. Ef þessa er gætt, sem hér er sagt, og hvergi ofsagt, þarf engan að furða, að eftir síra Sigurð liggur mikið og margbreytt dagsverk. í héraði var hann sjálfkjörinn foringi og fyrirgangsmaður í flestum góðum málum, og á alþingi kvað jafnan mjög að honum, var vel fylginn sér, hygginn og gætinn. Á róstutímum stóð um hann og af honum á AI- þingi snarpur stormur, oft og einatt. Er slíkt títt um kappsfulla, fast- lynda alvörumenn; en enginn gat með réttu brugðið honum' um, að hann beitti kappi sínu og kröftum sér í hag, heldur voru honum mála- 4Émr fyrir öllu. Síra Sigurður var meðalmaður á hæð, þéttvaxinn, dökkur á brún og brá, svipmikill og einbeittlegur. Hrólfskynið sagði til sín, þar sem hann var. pegar eg við Ijós minn- ingarinnar virði manninn fyrir mér, skýtur ósjálfrátt upp í huga minn vísu Gríms gamla Thomsen: „Táp og fjör og frískir menn, finnast hér á landi enn, þéttir á velli og þéttir í lund, þrautgóðir á raunastund,“ og svo þetta í lok vísunnar: „Norð- urstrandar stuðlaberg, stendur enn á gömlum merg.“ En, er þeim ekki að fækka íslendingunum, sem hér er lýst? Betur að svo væri ekki. Eln hvað sem því líður, er full ástæða til að óska þess, að fósturjörðin mætti eignast marga jafn nýta og snjalla sonu, sem síra Sigurður frá Vigur var. S. C. M é ili A >l< il« U. „A vtf Ut iJt Bæjarfréttir. O EDDA. 59245767* 2 (miðv.d.). Dánarfregn. 28. f. m. andaðist hér í bænum Halllór H. Andrésson, stud. juris, frá Brekku í Gufudalssveit, 24 ára s^amall, efnilegasti maður og einka- barn foreldra sinna. Lík hans var fíutt vestur t gær, á Es. Esju, en lcveðjuathöfn haldin í dómkirkj- unni í gær( og flutti síra Friðrik Friðriksson ræðu. Kveðjuathöfn var haldin á laugardaginn s dómkirkjunni, yfir líki síra Sig- urðar Stefánssonar, að viðstöddu íjölmenni. Síra Friðrik F'riðriks- s >n flutti ræðu, en sex prestar í skrúða báru kistuna úr kirkju, en al)>ingismenn báru hana í kirkju. Líkið var flutt vestur á Es. Esju, og verður jarðsett í Ögri. Synir síra Sigurðar, sem hér voru stadd- ir, SigurðUr og Stefán, fóru báðir vestur á Esju. Es. Suðurland / fer aukaferð til Akraness í fyrra- málið kl. gT/t, og bíður þar efra meðan jarðaríör frú Valgerðar Bricm fer fram, en kemur hingað annað kveld. Veðrið í nxorgun. Frost í Reyfcjavík 2 st., Vest- snannaeyjum r, Akureyri o, Seyð- isfirði O, Gríndavík ö, ^tykkis- hólmí 1, Grímsstöðum 4, Raufar- böfn 2, fsafirði hiti 2 st., Þórs- höfn i Færeyjum 5, Kaupmanna- höfn 4, Utsire 4, Leirvík 6, Jan mayen frost 2 st. Loftvog lægst fyrir norðvestan land. Hæg norð- lægt átt. Horfur: Hæg noðaust- I.xg átt. líinar Jánssoti, listamaSur, verður fimtugur II. þ. m. Hann hefir dvalist í Kaup- mannahöfn í vetur og mun enn veiða þar. ura hríð. Trúlofun hafa opinberað Birgitta Guð- brandsdóttir, Idngholtsstræti 8, og Valdimar V. Guðlaugsson, sjóm. Selskinna, sem hefir að geyma íslendinga- bólc hina nýju, er nú sýnd í sýn- íngarskemmu Haralds. Muri hún vera dýrust og best til hennar vandað alira bóka, sem gerðar hafa verið hér á landi. Verður hún, á sínuni' tima, talinn dýrgrip- «r mikill og hið merkasta rit- handasafn. Er málmbúningur bók- arinnar listasmíði mikil, teiknuö og unnin af Birni Björnssyni, gull- smið. Fylgja bókinni töfrar mikl- ir, og mun bún reynast máttug til fjárafla fyrir minnismerki full- veldisins, stúdentagarðinn. Esja fór í strandferð í gær, með fjölda farþega. Mercur kom frá Noregi j morgun, og fer héðan á miðvikudag. Frakkneskt fiskiskip var dregið hingað til hafnar i morgun, með brotnar siglur og reiðalaust. Hafði færeyskt fiski- skip siglt á það i hafi, en síðan dregið það til hafnar. Áheit til Dýraverndunarfél. 20 kr., frá F; Kvörtunum — um rottugang í húsum er veitt móttaka i sima 753 og 193, í dag og á morgun. Spratts haensafóður er þekt um allaa Sieim* p að reynist stórum betur en nokkr- ar aðrar fóðurtegundir. Aðalumboðsmenn: Þðrðar Sveiissoi & Bo« Óáreigileg biaðamenska — e8a anna'S verra? Eg hefi aldrei átt sökótt „MorgunblaðiS‘\ og því síður við ritstjóra þess, hvorki að fomu né nýju. En nú hafa gerst þeir við- burðir, sem eigi er unt að þegja við. Eru þeir í stuttu máli á þessa leið; p. 15. og 17. f. m. réðist hr. Fiskifélagsform. Kristján Ba'gsson aJI-iIIgjamlega á mig í „MbI-“ í til— efni af grein, er eg hafði ritað í „Vísi‘\ og var hún svar við greire hr. Ólafs Thors í Mbl. 25. mars (um kjöttollinn og fiskiveiðaföggjöf- ina). — par eð grein hr. Kr. B. var ærið persóliuleg og víða beire árás á mig, riíaði eg svar við henní og sendi Mbl. fyrri helming þess þ- 23. f. m. Lét eg í ljósi ósk mína um að svar mitt yrði birt í einhverju hinna þriggja nœslu tbl., „samkv. almennri blaðavenju“ (um mestall- an siðaðan heim, og einnig samkv- lagaákvæðum). Lagaskyldu þessa nefndi eg þó eigi, þar eð annar rit- stjóra Mbl. er lögfræðingur, og taldi eg víst, að hann mundi gera skyldut sína. Grein mín kom þó eigi fyrr en 1. þ. m., og þá að eins kafli af henni. Daginn eftir kom pcirtur af síðari kafla hennar, og var þá slitiS sundur þar sem verst gegndi — og nafnlaus. Er óhugsandi, að blaða~ maður geri sig sekan í þessháttar óhæfu. Var þá eftir fremur stuttúr kafli. Laugard. 3. þ. m. kom hanrs þó eigi, heldur löng árásargrein frá hr. ÓI. Thors í tilefni af deilumáli voru. — pótti mér þetta allfurðuleg og lítt sæmileg blaðamenska. Eg hringdi óðara til Morgunþl. og náði tali af öðrum ritstj., hr. V. St. — Sagði eg honum hreinskilnislega álit mitt á þessu dæmalausa bláða- mensku-fyrirbrigði. Játaði hann fús- Iega, að þetta hefði alls eigi átt'sy® að vera, og að mér væri óréttiw gerr, en fyrir því væru knýjancB )

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.