Vísir - 10.05.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1924, Blaðsíða 2
VfSIR Útungunarvólar, Uerhveiti Cream of Manitoba hveitl „Oak“ Haíramjöl Hrísgrjón Hálfsigtímjöl, Florsykor, Stransykar. „6RÖ.TTIN G’ S“ útungunarvélar og fósturmæður getum við út- vegað með e.s. „Mercur“ sem fer frá Bergen 14. þ. m. ef pantaðer fljótt. Vélarnar eru af nýjustu geið með vatnshitun!sem þykir mikið heppilegri en loflhitun. Sökum þe38 að hitastillirinn (reglulator) er sérlega nákvæmur þá þurfa vélarnar mjög litla pössun. Verðlista meH myndum httfum við hér á staðnum. Jóli. Olafssori &■ Co. Síml 584. Siml 584. Tilraunirnar meö Einer N.e’sen, MikiíS hefir verið rætt hér í bæn- uni i vetur um danska miöilinn f'iiner Nielsen og rannsóknir þær, <\ honum, sem Sálarrantisóknafé- hdg íslands gékst- fyrir. Hafa rétt- trúnaSarmenn og rammir efnis'- ■i hyggjumenn svarist í fóstbæöra- : lag og ruglaö saman reitu'm sín- • um, gefið út hvern pésann eftir annan. til ófrægingar miSlinum og svikabrigsla ' í hans garS. Ekkt befir heyrst, aS þeir menn, sem frernst standá i þessari orrahríS, hafi nokkrtt sinni á rniöijsfund komiS, né heldur aflaS sér meö téstri merkra rita um Jtessi éfnt nokkurrar þekkingar á fnálinúj 'er gefi þeitn rétt- til aö leggja þar «/rS í helg. sem nm þessi ntál er ríétt. J’essum mönnum er gjarnt aS láta í veðri vaka, aS allir sjtírit- istar sétt meS öllu óhæfir tíi þess- ara rannsókna vegná þe.ss, aS þeir 'trúi því fyrirfram, aS fyrirbrigöin .. gerist. og ntissi fyrir þá trú á ein- hvern dularfullan hátt alla heil- ftrigSa skynsemi og dómgreind t þessu máli. llins láta þeir ;ekki getiö, enda vita þeir þaS sennilega. ekki (þvi aS fróöleikur þcirrá ura' tfialiö, ristir ekki djúpt), ~j,'af) niargir spíritistar hafa veriö alt tmnarrat skoSunar, i fyrstu, ,en íieyöst fyrir ofurmágni staöreynd- áttna til aS skifta ttm skoSun,' og játa bæöi þaö, aö fyrirhrigöin ger- ist, og eins hitt, aö sum þeirra verSi ekki skýrö nægilega, nema rneS andatilgátunni. En sjálfir fcafa þessii' cfnishyggjumenn og i étt-trúnaSarmenn ekki önnur rök ’irant áS’færa, eit staSlausa van- trú á fyrirbrigSin, hláherá neitun t því, aö þessi fyrirhrigSi gerist eöa aö nokkuð verSi af þeim ráöiö nnt örlög vör eftir dauSánn. ',I>eir tí'Úá þvi fyrirfram, áö fyrjrbrigöin séu annað hvort svik og blekking eSa frá djöflinum, —- ellegar hvorttveggja. J'aS getuf ekki leik- iö neinn vafi á því, hvort skynsam- legra sé og vísindalegra, — að Tannsaka- fyrst, óg trúa áíöan, eöa aS t'rúa fýrst, og fást því ekki tii aö rannsaka, heldur hlaúpa éftir staSlausum þvaöurfréttum. — Þar eö eg var svo heppinn, aS geta veriö viSsladdur flésta mið- ílsfundina með Einer Nielsen, stendur það mér nærri, aS skýrá írá því, hyernig mér kpniu fund- irnir og fyrirhrigSin fyrir sjónir. Miðillinn er ungur maSur, blátC áfram og hreinskilnislegur, og getur varla á áö sjá ólíklegri mann til svika. GcSjaSist mér þegar mætavel aö honum. En þrátt fyrir þaS ger^i eg ekki ráS fyrir því, aS lionum mundi takast aS sýna neih fyribrigöi, frekar en yerkast vildi. Að vísu þóttist eg þess full-viss áöur, aö sl'fk fyrirbrigSi gætú gerst, en fyrir Jtví vissi eg ekkj, hvort þan geröust hjá þessun* miSli. Eg hjóst satt aS segja ekk* viS iieinu, sérstaklega fyrir þá sök, R'ö eg vissi, aS JtaS er jafnan erfitt, ívð láta nokkur fyrirbrigSi gerasý í algerlega nýju ttmhverfi, þar sem miSillinn getur ef til vill ekki ver- iS' óhultur um, áS drengiíegá sé viö ; liainí hreytt. En liugárástand miSiIsitis ef mikilvægt atriöi um íramleiSs'lu Jiesáarra fyrirhrigSa. Míkill guSntknishlær var á fiindiinum, hæn venjulega flutt a ttndán og eftir og fundarmenri stundum ávarpaSir af vörum miS-| ilsins nteS nokkrum orSum and-j legs efnis. Er jtaö gott umhugs- unarefni þeint, sem halda, a.S alh hetta tiiál sé'áf! djöflmuiii, livbrtj líklegt :se, aö hans kolsvarta há- tign eöa árar lians væru jafnan: aö hvetja metin til andlegra lifsi og grandvarari hreytni, — að búa! sig æ betur undir hiS komanda lifj yg eiJífðina, AS vísu; gcta, þcir efl til vil! sagt, áö fjandinn géti hirst' í ljósengiisliki, éti }>á fara þetr áSi liöggva rjokk'ttS nærri .sjálfutn, sér,,: þvi aS höfundi trúar þeirrar, "er| þeir kenna sig viö, var' b«»r iS á.i brýn, af rétt-fninaöarmönnum síns' tímá, aö hann styddist viS' kraft' Belsehúbs í máttarverkum sinum.i BaniHkiiígiii! ■ mfeð- réttúrúnáðar-; Tnönnwn þá og mi liggur uridra- næfri, — háöir viröast vilja kross- íesta sanrileikann og þekkja ekki,- riki Ijössins frá rikj myrkursins. Eyrirbrigöin voru aöallega lík- anmingar og nokkur flutninga- fyrirhfigSi. Var eg á einum flutn- ingafuftdi, Jtar sem árangur fékst,, og varS alveg sannfærSur um, aS : liinir stórkostlegu flutningar, sem i þar gefSusi, værii svikalausir, þótt ? iriyrkuf væri' þar éS háldiS var j i héridúr' rriiSílsins; á' meSan aBÍ hæöi hlutir á horöinu og miðillirin i sjál'fur vorú' fluttir til, — rniSlm- ttm ly'ft upþ á hljóöfæri (fofte-t j/ianó), sem stóð' rétt fyrir aftan , ktðlfhárts, opið, svo aS hlotiö heföi : a‘5 heyrcist i því, ef miSillinn IiefSi ; reynt á@ klifra þar upp á venjuleg- íin hátf. En miklu meira þótti nu;r í líkamningarnar variö, því aS örS- ugast er aS efast uni þaö, sem aug- itn sjá. I JorfSi eg þar kveld eftir kveld á verur birtast um stund í hvítúm klæö'um, og hurfu ]).w svo aftur án þess, aS 'nokkur örmul sæi eftir. Tók eg sérstaklega eftir því, bvaS verurnar voru lifandi aö sjá, — hreýfSrist eSIilcga og oft ynfli.síega. Var ekki unt 'fyrir þann, er séð b.afSi hyrgiö’ (meS eiiíQm stól i) og miSilinn íara þar inn í sinum vanlegu föttim, áhalda- lausán, aö vera í vafa um, aö hér væri um yfirvenjuleg fyrirhrigSí aS íefla. lig sá ag rneð örlitlu milli- bili, venu í miklum, hvítum slæö- um og miStlÍTiTj sjalfan b'ggja aft- ur á l>ak í stólnum snöggklæddan, eins og er fundgrinn byrjaði, aö því cr virtist í djúpum nijöils- svefni. ErfiSast var aS gTeina and- Titin á veranum. ÞaS sinn er eg sá andlrt glegst, virtist mér {taS ■varl íriéira eri hálf-skapaS, --- líkt og bíekkingar, að meö slíkri aíi- cerö sýna þéir aS einsi fáfræði si'ua. Veruleikur fyrirbrígðanna er jþeg- ar vísindalega sannaSur,' en tim bíít gcta menn enn ]tá deilt, hver s.é oxsök þeirra, - hvaSa skýring eigi viö þau. Um veruíeík þeirra deila mcnn ekkt J.érigur, þ. e. á. s. }>eir, seni nokkttrf vit hafa á þesstí tnáli, — þéir, sem rannsakað háfa. og I’iinir, sem kynt hafá sér rann- sóknirnar hleypidómalaust. —1 Fyrár m’itt leyti er eg miSIinttm. innilega {takkláutr, að hann skyldi íconta, og eg vcröa. Jiéss aSnjót- nndi, aS sjá fyrirhrigðín. Aldrei sá eg neitt gnmsamlegt tií Stans,. c.g er persónulega alvcg saunía'rS- ur um ’heíSarleik haus 5 alla staBi- f fann kom alt af prúSmannlega. og einlæglega ÍTam, Er ilt til þess. i>S vita, að fáfróðir menn og þessti máli fllyiljaSir skufj hafa lágt hánn í einelti þér meS háSgnguhí. og, svikábrigslum. En vegttr sannleikans heffr löngum veriíí ]tyraibraul hér i heimí, og píslar— og myndhöggvari værí þmnn að hálf-móta andlitiS í íeir. Var þan injög einkennileg sjón, en stöð aS eins stutta stund. Erinfrémur sá tg vttfrymi öiuötalS. 'Yfirleitt hafSi eg ]»á tilfínningu, að eg stæöi hér frampii fyrir iítt þektam öíktm, sem áettu éí til viíl eflir að breyta skoöun maniia ,á alheiminum og örlogum vorum að íriiklum mun, Ifndurminningasannanir gátu engar kotrtio íram, j—. tg IteyrSi verurnar aídrei segja neítt, — enda var þess varla aS vænta, ]>ar sem veirijmar vöra aSallega fýlgiandar miSilsins, a'S því er sagt var, En liklegf fet, að sama .skýringip eigi vottarnir eru fleirí en þeir,, sent helgisagnir kirknanna skýra frá. JakBb Jáh. Srnári'. « o. -íu «u... u. «1. o. u. y Bæjarfréttir. Messur á morgmt. 1 dómkÍTkjunni kl. if, sir.x Bjarni jónssvm, (alíarisgariga). Kf. 5, stra Jóhann Þorkclsson (altaris- íhinga). . t frikirkjunni s Keybjavík kl. lí, sira Arni Sigurð^son, Fermjijgj: í I-andakotskirkju, hsimessa kf. viö a,llar likamningar, og er þvi e.Slilegast aS hyggja, aS þessar verur séu framliönir menn, ekki siöur en þeir líkamningar, sem betur hafa sannaö 'sinn séfstaká ] jærsónuleik. ! ’ r ! - ‘ j Um varúSarráðsíaíanir þær, gerp.gejfJar vorp leyfi eg mér aS ? visa ti! skýrslu eftirlitsnefndar, og mun hún bírtast í „Morgni“. En tyrirbrjgSin, sérn gerSust, á ]>eim fundum, þar sem sérstakrar var- uöar var 'gætt og miSillinn rann- sakaljuf. Vyorvi,'alvog, sams, konar. óg þ’ari] sfcrh gcfiJúst á hinúrri frrnd- q f. h. Kl. 6 e. h. bænahaid. . / •■■ ''- ■ >’ "v‘; ' VcðriÖ í morgun. Hiti í Reykjavik 6 st., Vest- tnanriaeýjum í safiröi 5, Afcur- eyri 5^ SeySiáfirSi 3, Grindavik 7, Stykkishölmi 4, Orimsstöðum o. Rauíarhöfn o, Hólum í Homafirfíi 5, Þórshöfn í Færeyjum 6, fcaup- mannahöfn 6, Tynemouth 1 r, I.exÉ- yik þ, Jan ^íaycjy-:-- 4 st. — Loft- vog lægst fyrir surinári land. Aust- vsuðaustlæg átt, hæg riprðan landst og austan. Horfur: Aristlæg átf. Hæg ááNorSuríafndi. unum. Hlýtur sama skýringm' áS- eiga viS hvorttveggja. — Aö endingu vil eg geta ])ess fýr- ir þá, sem telja öll fyribrigðin syik Silfurbrúðkaup eiga í dag Jón Krabbe, fuIUrúi íslands • í utanríkisráöuneytiuu. danska, og frú hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.