Vísir - 21.05.1924, Síða 3

Vísir - 21.05.1924, Síða 3
nisiB Morgnim. löandi breiöist yfir lönd og voga tilifra himna ljós í tibrár straumi, sem örvadrifa björt at loftsins boga beinist aft jaröarinnar skuggaflaumi. l-'.n logni'Ö geislasveipa viröist soga íiÖ sumarliísins kvika. helga glaumí. Anda minn grunar, sem í dýröardraumi, <htlinna krafta starf í rööuls loga. Alt gefst hér frjálst — og ekki spurt aö veöL Angur og kvíöi’ á slíkum morgni sofa. \ eröidin fagnar þeim. sem ljósiö Iéöi; litskreytt hún ris af svefnsins mjúka dofa. ■Odáinshcims mér bylgjast blær í geöi, tut bérgir lifsins teyg hin föla vofa. .\!ér finst, sem lyftist þak af þrörigum kofa •tjg ]>enjist hvolfiÖ yfir barnsins gleöi. Af iöngum hlíöum leggur þokueiminn. Viö loftiö s;einn I>er i fjarskans hilling. l'ugiarriir kátir kvaka’ um ví’ðan geiminn. Klettatia litar morgunbjarmans gylling. Nú finn eg anda Drottins bræra heiminn og liásta blítt á stríös og ótta trylling. Kg veit, aö Itíöur allra æöri fylling t>,g eiiíft ljós á l>ak viö skýjasveiminn. Jakob Jóh. Smári. SLOAN’S er íangútbreiddasta „LINIM E N T“ í heimi, og þúsund- !r manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án nún> ings. Seldur f öllum Iyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flöska. Veggföður fjolbreytt órval — lágt verd. My nciabi'iðin, Laugav. 1. Síml 555. fyrir börnin á morgun, fimtudag- inn mai. kl. to árdegis. Veröur fyrst sttngiö og síöau lesrtar þær tégltir. sem börnin eiga aö fara e.ft.ir og hlýöa. Viðtalstími Páls tannlæknis er kl. io—4. Pyrsta knattspyrnumót á þessu sttmri hefst í kvöld kl. •S; I»ar keppa yng'stu fiokkar Fram ♦•••g Vikings. eu K. R, og Vals kl. 9. .Aögangur ókevpis. , Gullfoss fór kl; 6 í morgun frá Stykkis- hóimi. Kemur viö i Hafnarfir'öi. \’ænlanlegur'hingaÖ seint í kvöld. Kaffi. ! Hjá kaupmönnum fæst nú kafft blandað saman við export, og geta menn keypt í feönnutta fyrir nokkra aura í senn. Þetta kaffi reynist ágættega er drýgra en annað kaffi, það er ódýrara Hlutfallstega þrátt fyrir * það, að það er besta tegund. Menn ættu að reyna kaffí þetta, og munu menn sanna að rétt er skýrt frá. Menn spars peninga við þessi kaup. Reynið kaffi þetta. Einingm nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8*/,, Ákvörðun verður tekin um fyrír hugaða skemlifetð. Fleiri ntál verðarædd. Munið að fjölmentta. Matreiðslubókahðfiindurinn acgtiá Jeosen, lœtur meðal annars ummælt: „Notið ^aðeins bestu tegtmdir Hafragrjóna í pökkum, og er nafnið DIAMANT AVENA GRYN á pðkkunum tryggii g g eðanna.0 E.s. „ESJA“ £er héöan væntanlega 27. maí aust— itr og noröur kring um land (sam - kvæmt 5. ferö áætlunarinnar). Vörur afhendist á föstudag og Jaugardag. E.s. „GOÐAFOSS“ fer héöan v'estur og rioröur um lund tíl útlanda 31. maí, samkv. 16. ferö á;eilvmarinnar. Pianó íil 9'iln A v. ft. f Skáldsaga eftir Charles Garvice. I. KAFLI. Ryskingar. Birtu var ekkj brugöiö enri; vorkveÍdtB var fagnrt og heiöur himinn, en í spilasal Spaða- íiss-félagsins voru þykk, rauö tjöld drégin vandlega fyrir glugga og dauft skin af sveip- uðum raíurmagrislömpum féll á gnen spila- boröin og fólkiö, seni sat umhverfis þau. Þar vorri jafnt konur se.m karlar, því aö báöum var heimilt að vera í félaginu. Aöir voru prúöbúnir. Koriurnar voru í dýntstu kjól- um, sniömtm að nýjustu tísku. Cömsteinar blikuött á hvítum hörmum, grönjitim fingrani og úlnliöum, sent hreyfBust mjúklega, þegar spilin voru handlcikin. Sumir karlmannanna reyktu vindlinga og sttniar konurnar líka, því aö alt voru }>etta þeir útverðir tískurinar, sem fylgja nútíðarmenningn og þjóta upp liver- vetná eins og illgresi mcðal hveitisins. Furöanlega var hljótt í salnum, því aS allir, töluön í hálfum hljóöum, til þess aö raska ekki iöju nokknrs manns. Þvi að þetta mátti fremur kallast i'öja en leikur þessara spjátr- unga, sem flestir voru á æskuskeiöi. Þau spiluöu „bridge“, sem c.r t raun og vern fremur meinlaust spil, þó aö færa megi þaS í öfgar, eins og hvaö annaö. Mikiö var lagt ttndir í spilimt, — „Spaöa-ásinn“ átti tilve.ru sina því aö þakka, — og ákefö og angist spila- manna var letruÖ i svip þeirra, irctrgra hverra; ágimd skein úr augum margra kvenna, þóti. þær reyndi aö leyna J>ví, meö því aö lygna angttnum. Þar mátti sjá marga hvita hönd titra, þegar spiiin vont gefin og tekin upp. Karimennimir yoru alvarlegir og harölegir og létu sem sér stæöi gersamíega á sama. Lítil borö stóöu nálægt grænu spilaboröun- tun, alsett glösúm og kampavinsflösknm. Tveir eða J>rír þjónar, fagurlega búnir, gengn hljóðlega um salinn a dúnmjúkum gólfdúk- unum og báru gestum drykkjarföng. Varia var steinsnar frá þessum dýulega saJ i Mayfair út í fátækrahverfin, þár >ct» koaur- og karíar.neyttu ajlrar orku til þess aö haf; í í sig og á, og úti. fvr.ip glriggttnum þttíu aHs koriar vagnar aftur og íram. Alt, var á forö og fhtgi úmhverfis þessa fári álæpinga, sett; hugöu aö því eiittT, aö féfletta hver annaw.-. I*eir létu sig engu skifta óp atvinnuleysingja, sem tiröu háværari meö degi hverjum, og. ískyggilcgri ttm land alt. Þeir ske\ritu því- engu, þótt heimspekingar og stjómmálaracnu legöi sig i framkróka un> aö ráða fram úr örðugustu viöíangsefmtm matmfélagsins. Þessir prúöbúnu karlmeim og konur þcssai .. sem bjuggust pg purpura og skreyttu stg blikandi gimstemum, höíöu ekki hug á ööru í svip en spilunum og spfla-rangindum. Neró lék á fiðlu meöan Rómaborg var að brenria. Sumir karlmenn og sumar kowué mundu leika fjfárhættuspil — í kaupíidUnm eöa spilahúsura, — Jk> aö i veöi væri hett'- heiís konungsríkis, þo aö kommgtun og keis- urum væri steypt af stóli, Veröldin er cmn sinni svona gerðí 1 öörúm salsenda, viö dyrnár, stóö autt boné. Yiö þaö stóöu fjórir stólar, og tve.nn spil íágn á Ixjröinu og freastuöu gcstanna. Ifinum spilairrarma varö litið {>angaö, þegur hlé varö milli gjafa, og mailti lágt : ^Lydstone ogprinsej-san ernþá ckki kofflwu'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.