Vísir - 23.05.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1924, Blaðsíða 2
vísm Colgate’s „Mirage Cream“ Júlias Halidórsson öldungur hinnar íslensku lækna- stétlar .er dáinn. Hann lést að heim- iii sínu í Borgarnesi 19. þ. m. eftir all-langa og þunga legu. Hann hét ‘fullu nafni Pétur Emil Júlíus og víir fæddur í Reykjavík 17. ágúst 1850. Voru foreldrar hans Halldór Kr. Friðriksson síðar yfirkennari við Iærða skólann, og kona hans Char- íotte Caroline Lecpcldine C)egen, dönsk kona, en komin af frönskum cg jrýskum ættum .Júlíus útskrifað- ist úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1869 með 2. einkúnn, 76 stigum, og lauk préfi í læknisfræði í Reykja- vík 16. sept. 1872, og jók að því búnu ,nám sitt á sjúkrahúsum í Kaupmannahöfn. Hann var 12. sept. '1874 settur læknir í pingeyj- arsýslu, en skipaður 14. ágúst 1876 læknir í Húnavatnssýslu vestan Blöndu, og settur 4. sept. 1878 til j?ess jafnframt að gegna Iæknisstörf- um í Skagafirði. 15. maí 1901 var hcnum veitt Blönduósshérað, en tók lausn írá embætti 1906, eftir 32 ára læknisstörf; fluttist síðan tii Reykjavíkur, cg gegndi þar um nckkurt skeið heilbrigðisfulltrúa- störfum. Hann giftist 27. desember 1876 Ingibjörgu Magnúsdóítur .prests og læknis á Grenjaðarstað, eru börn þeirra prjú á lífi: Halldór sýslumaður Strandamanna, póra kona Guðmundar Björnssonar ! sýslumanns í Borgarnesi og Maggi iMagnús læknir í Reykjavík. — En son sinn, Moritz, efnilegan mann, mistu þau hjón; var hann kominn . :af fermingaraldri. /Eviferli Júlíusar 'læknis verður ■ekki 1ýst með skammri grein í dag- blaði. Verksvið hans var stærra, og atorf hans fleiri en svo. Hann var einkennilegur maður, svo að hver maður hefði hlctið að í}?ekiya hann j «fiir fyrstu sýn og ekki mátt villast j :om, mcðalmaður á hæð, rekinn 1 *anaan, og allur hinn þréklegasti; ' raínmur maður að af]i. Allan þann ! lí»a, er hann var læknir í Húna- j íjjíBgi, annan en jsann, fer hann var ‘É Blönduósi, bjó haBn á Klömbr- AiKi í Vesturhópi, og átti þá jörð. jReistí hann þar steifihús, hið fyrsta ?Í sýslunni og gerði jÖrð sinni alt til Wta, og var hinn taifeytjfaroesti ,h«- maður, og kappsmaður í öllu. Hann var mörg ár sýslunefndarmaður og hreppsnefndaroddviti pverárhrepps, og gekk þannig frá því starfi, að e n g i n aukaútsvör voru lögð á hreppsbúa næsta ár eftir. Júlíus var góður læknir, og jók ávalt j>ekkingu sína um J?á hluti og aðra, skildi vef nauðsyn þess. Júlíus var hinn mesti starfsmaður, og hlífði sér í engu, ágæt skytta, og stundaði það fram að síðustu árum. — Hann var ekki hispurs né hjátrúarmaður, komst hann svo að orði um sjálfan sig, að hann væri ekki slai(ur í drauga- trú. Júlíus var ör maður í lund, gest- risinn mjög, og glaður í vinahóp, en þó mikill alvörumaður; stjórnsamur á heimili sínu og um alt; skýr mað- ur að greind og réttlátur maður. Voru margir kostir Júlíusar, og einn þó sem gnæfði yfir: „órofa trygð“ við ættmenn sína og vini. — Meetti eg margt frá því segja fyrir mig og, mín ættmenni. Feður okkar- voru miklir vinir, Og hygg eg aS þess hafi eg notið hjá Júlíusi, því sjálfur vann eg ekki til. Júlíus var hinn rammasti Islend- ingur og lá mjög á hjarta sjálfstæði ættlands síns, stjómarfarslegt og fjárhagslegt, cg hafði um það þung- ar áhyggjur. Kcna Júlíusar lifir hann. pessi fáu minningarorð verða aS nægja að sinni, en eg vænti þess, að Júlíusar læknis verði betur minst, og vildi eg gjarnan eiga hlut að því, ef svo mætti. Ritað 22. maí 1924. Ámi Amasort (frá Höfðahólum). er langbesta fitutausfc andiitacream sem llytst tii landsins. EngiitH Iiör- undsáburSur er Jafn fegrandí og Colgaté’s „Mirage Cream“ — „Cold Crearn". Fæst í Laagavegs Apóteki Stórt órval aí íallegara, fraóstora, ódýr- íim og nýtíska Kven- ském. Eaopíð samar- sfeéaa, meðauaógn er ár að veífa. HVANNBEB6SBHÆBUB. Bæjiarfféttip. |í f M ersaS verður á sunnudaginn í fríkirkj- unni í Hafnarfirði kl. /2 fl hádegi (altarisganga). Síra Olafur Ólafs- SOD. Veðriá í morgun. Hiti um land aít< I Reykjavík 8 st., Vestmannaeyjum 7, ísafirði 5, Akureyri 5, Seyðisfirði 2, Stykk- Pantið i tima. Fer5a«ienn, rruinið að við ítöf- um bestu bilana Jóaas Erístjátsssoti. <il Slgarðssoo. Borgamesi. íshólmi 5, Grindavfk 7, Raufarhöfu 2, Homafirði 5, Kaupm.höfn 13, TJtsire 7, Jan Mayen 0. — Loft- vægislægð 740 fyrir vestan Skot- iand. Norðaustiæg átt. —- Horfur: Hæg norðaustlæg átt. Callfoss fer til Austfjarða og útlanda í ■dag kl 3. Meðal farþega eru: Bjöm Ölafsson heildsali, Páll Mel- steð umboðssali, Jón Baldvinsson, alþm., nokkrir þýskir hljóðfæraleik- endur, ungfrú Helga Vilhjálmsdótt- ír o. fl. Frá Vestmannaeyjum fara þeir konsúlarair Gísli Johnsen og Gunnar Ólafsson. — Hr. Theodor Siemsen fer ekki með Gullfossi eins og hann hafði ráðgert. Ers. Island kom frá Vestfjörðum kl. H í morgun. Meðal farþega var Magn- ús Thorberg frá Ísafirðí. Gestir í hœrnxrn: Síra Pétur Jónsson og frú hans, frá Kálfafellsstað. Síra Sigurgeir Sigurðsson frá ísafirði. Johan NUsson fiðlusnillingur, heldur hljómleika í Hafnarfirði annað kveld. í kveld heldur hann hljómleika hér í bæn- tim við niðursettu verði. 70 brognatonaar til sölu. Sími 701. "þÚRM R 8VE1N880N & Co7 E.s. Suðurlxnd fer aukaferð til Borgaraess á morgun. Kemur aftur á sunnudag. Lárus Sigarbjðrmson, stud. mag., tót í gær heimspekis- próf með L ág. emkunn í Kaup- mannahöfn. Hartna Granfelí, óperusöogkona, heldur hljómfeika í Nýja Bíó annað kveld kl 7 méð aðstoð frú Signe Bonncvie. Mfcst- megnis óperusönglög úr verkunt eldri tónskálda verða á söngskránni- Eru í þetta sinn valin á hana fög, sem flestum eru áður kunn, og fá menn nú tækifæri til að heyra hina- afbragðsgóðu meðferS hennar -á. þessum vandasömu lögum. Simg- skráin verður ekki endurtefcin. Af veiðunr komu í gær Maí með 100 tn. lifiar og Ása í morgun (96 tn.). Skipafregna: ,,La France" koro í gær. ! ckur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.