Vísir - 23.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1924, Blaðsíða 3
pisnt íisk til útfiutnings; ennfremur tvö fcolaskip: „Garibaldi" og „Geir". Trúlojun sína opinberuðu síðastl. sunnudag Bergfcóra porbjarnardóttir, Ártún- um, og Karl Runólfsson, járnsmið- ur, Nýlendugötu 15. SfyilnaoarmáltíSin, gamanleikur sá, er Leikfélag Reykjavíkur leikur annað kveld, er cinn jjáttur úr gamanleikaflokki eftir Schnitzler, sem heitir „Anatol" og er víSfrægur. Júlía, sorgarleikur Strindbergs, Verður og leikinn. Var leikinn á konunglega leikhúsinu í ~vcr. 'Ferðamenn gefi gaum að augl. um bifreiðir i Borgarnesi. 1þróttafélag Reyl?javí}{ur efnir til fimleikasýningar á I brcttavellinum t á sunnudaginn kemur kl. 2,45. Fyrstu flokkar fé- -Jágsins, karla og kvenna, sýna und- !ir stjórn hr. Björns Jakobssonar. — par eiga bæjarbúar von á góðri skemtun. prándur. .Knattleikaæfing í kveld kl. ,9 á •ivæði féjagsins, fyrir A og B-flokk. Strindberg: Frk.Júlía. LeikfélagiS ætlar bráSlega aS sýna hér „Fröken Júlíu" eftir i-ænska skáldiS August Strindberg. pykir mér viS eiga, aS fylgja því áúr hlaSi meS noldcrum orSum um höfundinn og verk hans. Stríndberg er sennilega f jölbreytilegasti höfund- ur meSal Svía á nítjándu öldinni og var ekki við eir.a fjöíina feldur. Rit hans hafa löngum orSið ágreinings- atriði með mönnum, cg hafa sumir hafið hann upp til skýjanná, en aðr- ir hn.eykslast á hcnum. Nú er þær öidur farið að lægja, cg allir eru sammáía um, aS hann hafi stórskáld verið og frábær að gáfum á ýmsa hind, jafnvel \>ax sem hann fer út yfir }?au taJunörk, sem menn halda ¦tét venjulega innan viS, —- stór- íkáld, hvcrt sem hann ritar um rjienningarsögu, gullgerSarlist (al- fcymi) eða skrifar stórkostlegar, híiföarlausar ádeilur cg mannfélags- Sýsingar. En hitt er eðlilegt, aS «Amum geðjist misjafnkga að v$*Jcum hans og sumum J/yki lýsing- ár hans ncklcuð svartar og huggun- •ájrtfana, JFroken JúJía" er um hrun gam- álíar asttar. Frökenin cr alin upp 3íf móður sinni, sem cr af lágum stig- tM, víS hatur gegn karlþjóðinni "yfj&rleiit og óbeít á greifanum föður •¦$#tim' sérstakJcga, en elskar hann íji I aðra röndina. Og kveneðlið Mí^iör yfirsterkara lærdóminum: 0300 „hrasar*" með herbergisbjóni .^Öáfans, «n getur ekki lifað við ]?á $$tam eftir á. par deyr greifaætt- Pérsónurnar í íeikritinu eru að s$$ frjár, frökenin, herbergisþjonn- ¦iti$ 0$ eldastulkan hjá greifanurm ; ^jfrtírr* ollum Jýst áf rníkilíi snild. Eldastúlkan er ambáttin með am- báttareðliS, — sauðsvartur almúg- inn; þjóhtiinn er.JbrælU'riii, sem er á leiðinni aS verSa frjáls maður, ber enn, J>á ýms þrælseinkenni, en er viss með aS hafa sig áfram í ver- öldinni; frökenin er aðalsstúlkan, sem ferst vegna baráttunnar milli ástríðufulls eðlis annarsvegar og óheppilegra siSakenninga og ættar- stolts hinsvegar. Frökenin hefir sam- úS áhorfandans, en eSli hennar er svo sundraS, aS þaS hJýtur að fara í mola, þegar á reynir. Leikritið er samiS eftir reglum raunsæisstefnunnar, og ber þar yfir- leitt meira á ömurlegu hliSinni í manneSlinu, en hinni bjartari. J?að er ömurlegur sorgarleikur, þar sem alla æSri útsýn vantar, en hann grípur mann samt sem áSur heljar- tökum. Yfirleitt er það ágætt dæmi upp á „realistiskt" eSa „natural- istiskt" kikrit, }>ar sem litið er að vísu á mennina sem æSstu dýr jarð- arinnar — en þó aS eins dýr. Fari menn nú og sjái, hvernig þeim geðj- ast aS, því aS búast má við góðri meðferð af leikaranna hálfu. Jakob Jóh. Smári. Loftskeyti. Khöfn 22. maí. FB. Borgar&ijórnin í Dublin svifl 1 völdum. Irska fríríkisstjórnin hefir tekið völdin af borgarstjórninni í Dublin.. Ástæðan til þessa er sú, að borgar- stjórnin þykir ekki hafa rækt' skyldu sína, hvaS stjórn borgarinn- ar snertir, og veriS þrándur í götu þess, aS fjárhagsmálurn bæjaríns væri komiS í það horf, sem nauð- syn Jtrefur. I stað hinnar afsettu bæjarstjórn- ar hefir ríkisstjórnin skipað Jmggja manna ráð til þess aS stjóma mál- efnum borgarinnar. \ Borgarstjórnin var aðallega skip- uS hreinum lýSveldissinnum (fylgis- mönnum de Valera) og fullltrúum verkmannaflokksins. Sýning'm í London. FerSamannaaðsókn hefir verið meiri í London undanfarið en nokk- urn tíma áður í manna minnum. Síðustu viku náði ferðamannatalan hámarki og komu þá til borgarinn- ar yfir 300.000 manns. En með hvcrjum degi vex aðsókn ferða- manna, og er húsnæðisleysi orðið til- finnanJegt í borginni. Aðsókn þessi stafar eingöngu af alríkissýningunni bresku, sem að allra dómi er hin merkilegasía sýning, sem nokkru sinni hefh" verið haldin í heiminum. jRússar heroœðast. Símað er frá Bukarest, að Rúss- ¦ ar hafi stefnt rniklu liði saman við ána Dnjester. Hefir þetta vakið ótta í Rúmeníu og menn eru hrardd- ir víð, að Rússar aetli að ráðast inn í Jandið. Rússar hafa fyrír skömmu keypt í Englandi f allbyssur og ýms önn- ur hergogn fyrir yfir eina aniljón sterlingspunda. Þessir sfrigaskór ertt t«eð tveímurj]ileSursQlum og }iykkum „Crepe" gúmísóla, og« «éttíf «ieð vanafegri nofkun a& endasí 1 ár, Stœrðir % 12U % l*/™. Reynið þessa sfrigaskó Lárus 6. Lúðvigssoa SkéversiEB Eigendur Msa þeirra scm standa á ieigulóðum, halda fund sunhudaginTi 25. f>. m. á Braga-« götu 29 kl. 4 síðdegis. —- Er skorað á alla húseigendur sem hlut eiga. að máli. að sækja fundinn. NOKKRIR HÚSEICENÐUR. Lefkfélacr Revkjayíkur. Sími isœfc Skilnaðarmálfið gamartleikur f f fiælti eftir A. SchnilKler. Fröken Jnlía sorgarleikur i 1 þætti eftir A. Slrindberg. verður {eikín j Iðnó laugardaginn 24. .þ. m. fel. 8 síðd. Aðgðngumiðar seld r á föstud. frá* kí. 4—7 og á laugardaa&r frá kl. 10-1 og eftir 2. — Bðrn fá ekki aðgang. — Efnalaug Reykjaviknr Kemisk fatahreinson oq lifan Laarjaveg 32 B. — Síbií 1300. — Simnefní: Eínaiantj. fíreinsar með oýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinaa fatnaU og dúka, úr hvaða efni semer, Litar upfjíituð föt og breytif um tit eftír óskum Eykar þæginði. Sparar fé. Afgreiflslan er i Nyhöín Hafiarstræti 18. Sími 404. Veggfoður fjolb? eytt úrTal — iágt verö. MymiabTiðin^ Laugav. % Simf 555.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.