Vísir - 30.05.1924, Page 1

Vísir - 30.05.1924, Page 1
14. ár. Föstudaainn 'iö. maí 1924. 125 tbl. «2 ttigsali I^KÖB tóÖLLSI. Pfai «g» Mgrei&la 1 AÐALSTRÆTI i W Sími 400, S> Oamla 3B1Ó Gætið eigiamanna yðar. Gamanbikur i 5 }>áttum. Aðalhlutverkin teika , Theorloie lloberts, Ethel Clay on, I. Itoy Barncs. Efai myndaisnnar er sérlega lærdómsríkt os skemtilegt. Allír eidri sera yngri Siaia gagn og gaman af að sjá þessa ágætu mynd. Sýnlng kl. 9. I 1 Gs. Island fer frá- Knipuiannabofn 15. jáuí (í stað 16. júni) og frá Leith 1U>. joní (í stað 2ö. júni.) C. Zimsea. Tilkynnin Hérmtð titkynnist heiðruðum viðskiftavimnn minum, að frá því í dag að telja hefi ég hætt að reka nuddlækningastofu þá, er ég undanfarín ár heíi haft opna fyrir almenning í Pódhússtræli 7, hér i bænum. og hafa nú við henni tekið þær frk. Siguibjftrg Jónsdóttir -og frk. Helga Ileiðar og reka hana framvegis á HverfisgiHu 18 (á Msi Ó. G. Eyjóifssonar, heildsala) og vænli þess, að þeir, sem hingað 5il hafa skift við mig láti hina nýju eigendur njóta hinnar siimu vel- vildiir og trausts eítirleiðis og mig, þar eð ég get niælt með þeim hið besta. líeykjavik, 22. mai 1924. Steimmn Grnðmnndsdóttir. Samkvæmt ofanrituðu höfurn við uudirrituður tekið við lækninga- Moíu frú Steinunnar Guðmundsdóttur og rekum við hana með sanm soiði og áður í húsinu nr. 18 við Hverfisgötu (sími nr. 438) hér 5 ibænum, og bjóðuni við alla gamla og nýja viðskiftavini lækninga- istoiunnar velkornna og viljum við kappkosta að rækja starf okkar isamviskusamlega, svo að allir Iiljóti af því það gagn, sem hœgt er, og að við verðum þess trausts rnaklegar sem okkur kann að verða sýnt. Reykjavík, 30. niaí 1924. Virðingarfyllst Signrbjörg Jónsdéttir. Helga Heiðar. Dppbod. Opmbert uppboö veröur haldiö í Báruhúö laugardaginn 31. mai þ. á. og byrjar kt. 9. f. h. VerSa þar scMir ýnrsir húsmunir, svo sem: BorS, stólar, kom- zaóður o. fl. — Ennfrcmur veröur selt: Skrautblómsturpottar, jarðyrkjuverkfæri, stívclsi, saumur, þvottabalar, nærfatnaöur, kál- meti (niCursoðið), efni til þess aS gera steinsteypu haríSa og vatns- feeld&, steypumót o. m. fL Gjaldfrestur veitist að eins skilvtsum kaupendum, sem uppboös- Isaldari þekkir og aem eigi skulda áfallnar upptxjösskuklir. Bæjarfógetina í Rvík 30.—5. 1924. Jóh. Jóhannesson. NYJA BÍÓ mssa Ofjarl Indíán8. Afarskemtilegur sjónleikur i 7 þáttum. Aðulhlt tverkið leikur hinn góðkunni og ágæli leikati WILLIAM S. HART. AUar| þær myndir, W. Hart leikur í eru svo skerotilegar, að [hver maður hljtur að hafa ánægju af að horfa á þær, og sérstaklega er þéssi rnynd skenitileg að efni og frágangi öllum. S ý n i n g k I. 9. vimmmm Ættingjum og vinum tilkynnist, að maðurimi minn og faöir okkar, Bjarni Sigurðsson, óðalsbóndi á Brimilsvöllum, andað- ist í gær, eftir stutta legu í lungnabólgu. Brimilsvöllum, 30. mai 1924. Vigdís Sigurðardóttir. Guðrún Proppé. ólafur Bjarnason. Lára Bjarnadóttir. Lenefólat? Revkfavtkur. Sín.i 1600 Skilsaðarmáltið . 0 °g Frð|ken Jnlia verða leikin á sunnudaginn kl. 8 siðd. i íðnó. Aðgm. verða seldir á laugard. kl. 4—7 og á s .nnud. kl, 10—12 og eftir kl. 2 Kaup á síld Tilboð óskast um aftlu á 2000 roélum af sild, aíhenlri á Hjalteyri við Eyjafjöið. Þeir, sem þessu vilja sinno, siroi til udirriíaðs lil Hjelteyrar eftir 1. júnf. Ludvig Möller Sildarsöltun. Vil taka að roér söltun á c. 5000 tunnum af síld (eða minna) á Hjalteyri I sumar. Þeir sern kynnu að vilja sinna þessu gHa snúið sér til mín á Hjalteyri eftir 1. júní. Lnðvig Möller. Þórður Kristleifsson ayngur i Nýja Bió á morgun 31. roai kl. 7 Víö hlJóöl&Brið Emil Thoroðdseo. Aðgöngumiðar stldír í bókaverslunem Sigf. Eyrouridssonar og isafoldar og við inriganginn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.