Vísir - 30.05.1924, Page 4

Vísir - 30.05.1924, Page 4
IVISZR ,V ' Terlstjóralélag Reykjayíkur lelðnr fnnð i kaipþligssaln- im laagardaginn 82. þ. m. M. 8 siðdegls. Stjórnin, Telpur þær, sem cg hefi lofaö aS taka í handavinnutíma, og einn- ág þær, sem óska aö koma, komi iil viötals 30.—31. þ. m. á Grund- r.iftfcig' 7. Jóhanna Þorsteinsdóttir. (1083 Mötuneyti Samvinnu og Kenn- araskólans er í húsi U. M. R. R., Taufásveg 13. — Þar fæst fæöi, fyrir lengri og skemri tima, mjög hentugt fyrir ferSamenn. _____________________________ (586 Vinnustofa Ingibergs jónssonar >«• flutt á Grettisgötu 26. .(923 I Cerisi áskrifendur aS Violöntu «á afgreiðslu Vísisl (933 LEIGA Mótorbátur, yfir 30 tonn, lient- i«gur til síldveiða meö snyrpinót, wiskast til leigu í sumar. TilboS «ner!ct: „33“ afhendist afgr. Vísis. (1103 Til kaups óskast litill vaskur. Sími 772. (1089 Hjónarúm, fataskápur meö spegli, o. fl. til sölu mjög ódýrt, sökum burtferSar. A. v. á. (1094 Myndavél til sölu. Dobbel Ana- stigmat 1:6,3 F = rT5» l~Vun> sek. Tvöfaldur útdráttur. LeSur- taska fylgir, stativ, 3 kasettur og filmpakka-kasetta.. Verö 150.00 kr. Uppl. í prentsmiSjunni Acta. (1088 Til sölu nú þegar: Hjólhesta- rnótor. Uppl. á Gretiisgötu 46, uppi. (1086 Barnakerra með tjaldi yfir, í á- gætu standi, til sölu Ingólfsstræti 3. <,1079 Áteiknaðir ijósadúkar fyrir krosssaum, áteiknuö eldhúshand- klæöi, í stóru úrvali á Bókhlööu- stig 9. (1102 ísl. smjör, egg, sultutau og alt til bökunar, er bcst og ódýrast i versl. Breiöablik. Sími 1046. (1109 Bakpokar, ferðakoffort og tösk- ur; merkispjöld, skátabelti o. fl. fæst í Leöurvörudeild Hljóöfæra- hússins. ( £ X07 Grammófónai (feröa-grammó- fónar), plötur, nálar, allskonar varastykki, fást í Illjóöfærahúsinu (1108 Liðlegur handvagn; mætti vera uotaöur, óskast keyptur. Verslun G. Zoega. (io99 VLSfWA 14—16 ára drengur óskast til !>rauöakeyrslu «ú þegar. Theodór Magnússon. Sími 727. (1x05 Stúlka, sem hefir meömæli. ósk- ar eftir ráöskonustööu. Uppl. á Bergþórugötu 6, eftir kl. 5. (1091 Telpa óskast til þess að gæta drengs á ööru ári. Uppl. Lauga- veg 51 B. (1090 Unglingsstúlka óskast strax Hlín Þorsteinsdóttir, Sólvangur. Sími 1084. (1082 Allskonar prjón (ódýrt), er tek- ið á Laugaveg 76 C. (1081 Stúlka óskast í sveit í vor og sumar. Uppl. á Frakkastíg 20, frá 8—9 í kvöld. (1080 „Kemisk“ fatahreinsun. Ef þér viljiö vera viss um, aö fá föt yöar hreinsuð og pressuö fyrir hvítasunnu, þarf eg að fá þau í seinasta lagi á þriðjudag, þ. 3. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (1106 Myndarleg unglingsstúlka ósk- ast fyrrí hluta dags, Amtmanns- stíg 5. (1104 Ófcrmdan ungling vantar nú begar, til aö gæta telpn á ööru ári. María Hjartardóttir. Sitni 1479. (109S Til leigu : 5 herhergi og eldhús. Uppl. í síma 93. (iogf - Herbergi meö aögangi aö eld- - húsi, fyrir einhleypa konu, til leigu mjög ódýrt á Fálkagötu 17. (.1095» Stór stofa ineð húgögrtum. mó : sól, til leigu Bergjiórugötu 4. . 2—3 herbergi og eldhús til leigi;.. j.egar, á Bragágötu 29. (1002 >• 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Ernst 1 linz. Liv erpool. (1087 Herbergi til leigu frá 1. 'júnt. Uppl. gefur Markús Einarssor, Laugaveg 19. (1085 Herbergi til leigu. Uppl. á Berg- jiórugötu 43. (10S4 Til leigu frá 1. júní n. k.: Ein eöa tvær stofur og eldhús, á Laugaveg 58. Sig. Þ. Skjaldberg Sírni 1491 og 414. (not GóS íbúS, 2 eða 3 herbergi 0« eldhús, til leigu. Uppl. Lindargötu 43- (J°97 3 lyklar á hring (1 Yale) hata tapast. Finnandi beðinn aö skila þeim á Laugaveg 27 B. Ögmundur Signrðsson. (noo Félagsprentsmiðjan. I kvöld kL 8% keppa Fram og Valur '"V """’........ ÓHEILLAGÍMSTEINNINN. „Þeim hefir sinnast/1 mælti Lexhatn alvar- 3ega. „En sjaldan veldur einn, þá tveir deila £n somtr hans mun þó eiga meiri sök á því. Hann er eins og ótemja, einn þessara ung- Singa, sem cngum ráöum hb' ta og altaf íara sinu fram. En þetta er myndarlegasti ungling- ior, en skeífilega gálaus og eyöslusamur. Meö- an hann var í Eton, stóö altaf einhver styr af Sionum, og ekki tók betra viö þegar hann kom tíl Oxford. Þar var hann fremstur í flokki allra óróaseggja. Hann komst í herinn og varð J»ar svo vinsæU, að hann varö skuldunutn ■yafinn áö-ur en varði. Faöir hans varö að greiða jsær og leysa hann úr herþjónustu. SÞeir hittust aldrei svo, að þcim yröi ckki sundurorða, og skildu fyrir eitthvaö þrem ár- «un, Hkíega að fuílu og ölhi.“ „Hvar er hann nú?“ spuröi Reece. ■Lexharn ypti öxlum. „Eg hefi enga hug- mynd um það. Faöir hans veít ekkert um fcann. Eg geri |>ó ráð fyrir, að hann sé ein- fevcrs staöar í Londort. Sir Reginald bauö aö ^efTR'Ía bonum árlegan eyöslueýrí, en hann vildi ekki þiggja það. Og eg veit, að hann ttefir ekki beðið fööur stnn tun fé síðan þeir skildu." ,rEn hann hlýtur J>ó að erfa þetta aít, hvaö *sem öðru lsður,“ sagði Reece og íeit til iiall- „arinnar. svaraöi Lexham, „en lausafé veröur lítið eða ekkert handa þeim. Yöur ætti að vera það kunnugt, úr því að þér eruö hér í eríndagerö- um út af þessu láni.“ „Hvers vegna eru þau svo fátæk?“ spurði Rcece. „Þeir Desborough-feðgar hafa þó átt mikla peninga?" „Þeir voru auöugir, þatigaö til síðasti bar- óninn kom til sögunnar, — Sir Mortimer, mað- urinn, sctn Sir Reginald erfði. Þaö var fööur- bróöir hans. Þér hafið heyrt getiö um Sir Mortimer, þann fræga mann, geri eg ráö fyrir.“ Dexter Reece kinkaöi kolli til samþykkis. „Já, mér flaug í lsug, þegar þér voruö aö lýsa syni Sir Reginalds, hvað hann hlyti aö vera líkur Sir Mortimer, eftir því sem eg hefi heyrt lionum lýst.“ „Satt er þaö,“ mælti Lextiam. „Þeir eru nauöalíkur, i sjón og raun og öllu skapferli. Sir Mortimer var einhver fríðásti maöur sinn - ar tiöar. og allra manna gálausastur. Og ævi- lok hans uröu eftir því, sorgleg og svipleg, eins og verða vill um gálausa æfintýramenn." „Segið inér eitthvaö um hann,“ sagði Dex- ter Reece óðslega, en bætti svo viö, að yfir- lögöu ráði: „Þaö er að segja, cf eg er ekki að spyrja einhvers, sem þér veröið aö l>egja yfir.“ „Nei, vissulega ekki,“ svaraöi Lexliam. „Sagan cr alkunn og cg heföi hugsað, aö yöttr væri hún 'lcunn. En við gleymum því, gömlu mennirnir, aö unga kynslóðin nian nú ekkert viku lengur. Nú gerast svo margir við buröir, aö ein sagan lætur aöra gleymast jafn- óðum. Eg get sagt yöur sorgarsögu Sir Mortimers í fám oröum. Ilann var, eins og eg sagði áð- an, jafnóstýrilátur eins og Ronald, sonur Sir Reginalds. Hann var fremstur í flokki ungra léttúöarmanna í borginni, og forsprakki og upphafsmaöur flestra strákapara á þeim ár uni. Hann erfði stórfé með nafnbótinni og jós því á báöar hendur, til ills og góös. Loksins varö honum ekki vært í Englandi, — en haföt þó ekki gert sig sekan í nokkuru ósæmilegtt athæfi, aö almanna dómi.“ „Skuldunum vafinn og í vandræðum þess- vegna, — býst cg við,“ sagöi Reece. „Já. einmitt," svaraði Lexham. „Hánn hvarf einn morgun, og enginn vissi, hvaö orðiö var af honum. En, eins og nærri má geta, fór hann til Italiu. Margur mundi ætla, aö hánft heföi þá veriö oröinn fullsaddur á ævintýrum t svip, en hann var einh þeirra manna, sem ævinlcga og alls staöar eiga brösur, jafnvel i eyöieyjunt." „Eg mundi ekki telja ítalíu eyÖiey,“ sagöf Rcecc hóglátlega. „Mér heföi þótt líklegt, aö þar heföi verið kjörinn staöur handa honum- til þess aö beita þeim gáfum, sem hann var sérstaklega greddur.“ „Já. honuni .gafst fljótt færi á því sagöi Lexham og ypti öxhrm. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.