Vísir - 03.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1924, Blaðsíða 4
 Hösmæður! Hvaða dagar exu ykktir leiðinlegastir og erfiðastir? Eru jþað ekki þvottadagarnir? Gufuþvottahúsið Mjallhvít hefir þau fyrstu, einustu og íullkomn- ■Vstu þvottatæki á íslandi. Þvottahúsið Mjallhvít getur þvegið fleiri hundruS kg. á dag af þvotti, þúrkaS hann og sléttaS um leið. Þvottahúsið Mjallhvít sýnir failegri frágang á taui en nokkrir aSrir; borðdúkar, þvegnir og sléitaSir verSa stífir og hálir og hald- ast lengur hreinir en aörir, sem öSm vísi er írá gengiS. Þvottahúsið Mjallhvít býSur ódýrari vinnu en nokkur annar; 25 —30 kg. af taui, — sem er þvottur frá 8—10 manna heimili (mán- ;aSar þvottur), — kostar kr. 0,60 pr. kg. IívaS kostar sams konar jafnmiki'rí þvottur heimaþveginn eSa sendur í laugar? Þvottáhúsið Mjallhvít gerir hvítast og bragölegast tau. Þvottahúsið Mjallhvít afgreiSir hálslín meS 5—6 daga fyrírvara. Þvottahúsið Mjallhvít afgreiðir skipsþvotta á nokkmm klukku- úmum. ITii ieigu á Amtmannsstíg 4, stofa og svefnherbergi. Stcingrím- ur GuSmundsson. (38 Einu eSa tveim herbergjum óska eg eftir í. okt. í haust, á góöum staö. GuSjón Ó. GuSjónsson, Tjarnargötu 5. (55 Eins manns herbergi til leigu nú þegar. Laugaveg 62. (69 Fámenn fjölskylda óskar eftir litilli íbúS, helst í uppbænum. A. v. á. (23 „Kemisk“ fatahreinsun. Ef þér viljiS vera viss um aS íá föt ySar hreinsuö og prcssuS fyrir Hvita- sunnu, þarf cg aS fá þau í sein- asta lagi i dag, 3. þ. m. O. Rydels- borg, Laufásveg 25. (66 t Þingholtsstræti 28, uppi, fæst saumaS : Kápur, kjólar, ennfrem- ur peysuföt og upphlutir. Karitas Hjörleifsdóttir. (64 Hárgreiður, mjög sterkar, á kr. 1,25, fílabeinshöfuðkambar kr. 1,90. - HárgreiSslustofan. Laugaveg 13. (7© Svart sumarsjal, meS silkikögrí ti! sölu, tnjög ódýrt, i l'ingholts- siræti 7 B. (62 Sængurföt til sölu meS tækifær- isverSi, Laugaveg 34 B. (59 Nýr upphlutur til sölu. VerS kr. 65.00. Laugaveg 70 B, miðhæð. (4 Nýtt borð ti! sölu Framnesveg 30, eftir kl. 6. (4> Notaður hjólhestur óskast ti! kaups. Uppl. í Slökkvistööinni. (42 Tækifærisverð. Svört hálfkáprt með skinnsetti til sö!u Sellands- stíg 32. (4* A. B. C. Code jtit. lul. óskast keyptur. A. v. á. (40 Ferðadragt tif sölu Skólavöröu- Etíg 44. (36 verða leigð út í surnar til ibúðar. — Lysthafendur gefi sig íram við skrifstofis Rafmagnsveitunnar fyrir 8. júni, er veit- 3r allar upplýsingar. Reykjavik 2. júni 1924. ÍÍAFMAGNSVEITA REYK.TAVÍKUR. Bein skipsferð til Aknreyrar verSur nú eftir liátíðina, ef næg þátttaka fæst. I'eir, sem kynnn aö óska eftir fari eða flutningi, snúi sér til Sambands ísl. sam- vinnufélaga fyrir {>ann 5. þ. m. Importör eller grosserer c$om vil Interesaere sig for at indföre aorska træsko paa dot íaíandske'niark- ^do t)odes straks stnde melding derom Bergens Annonce-Expedition, IBergen, Norge. Konkurrerende prisor "rog prima vare SiBiien í Islafllt sem versla með Good Ycar gummt- átælti og aðrar sér vörur óskast. 'Tilboð merkt 2797 sendist tii Ðe 2Pt>renede Annoncebureauer, — Köbenhavn K. TAPAÐ-FUNÐIÐ | Gyltur skjöídúr af stokkabelti iefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (58 Barnaskór hefir tapast. Skilist Bergstaöastræti 49. (48 Kventaska hefir íundist í Austurstræti, Eigandí vitji á af- greiðslu Visis gcgn greiðslu auglýsingarinnar. (74 Matrósahúfa tapaðist á Grænu- borgartúni á sunnudaginn. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Óðinsgötu 13. (73 1^'^TiL^rifw m g 'M JUI| Á Bjargarstíg x6 eru seld brauS frá Inga Halldórssyni. (63 Til Ieigu : 2—3 herbergt og eld- liús. Uppl. á Bragagötu 29. (57 Föt eru hreinsuö og pressuö á Njálsgötu 5, uppi. (61 Allskonar saum er tekiS á Hverfisgötu 58 A, uppi. (60 Teípa óskar eftir aö passa barn. Uppl. Bragagötu 26, uppi. (56 Stúlka óskar eftir bakaríisstörf- um. A. v. á. (52 Danskur maSur óskar eftir skrif- stofustörfum. A. v. k. (51 Hraust og lipur telpa, 12—13 ára, óskast nú þegar 1—2 mánuði. Svava Þorsteinsdóttir, Vesturgötu 33- (47 Telpa, 11—12 ár, óskast til að gæta 2ja ára bams. A. v. á. (43 Telpa, 12—14 ára, óskast. Uppl. á Framriesveg 15. (37 12—14 ára stúlka óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Njálsgötu 35- (35 10—12 ára gömul telpa óskast til innisnúninga. Hverfisgötu 66 A, uppi. (34 Telpa óskast til að gæta barna. Uppl. Laugaveg 3. (79 Augnabrýr lagaðar og litaðar (þolir þvott), fyrir kr. 2,00. — Hárgreiðslustofan, Laugaveg 13. (71 Kynbótahani til sölu. A. v. á, (83 Barnakerra tii sölu ; staðastræti 40. i Berg- (82 Nökkrir rósaknúppar til sölu á Hólatorgi 2. (81 Blóinstrandi rósir í potlunx til sölu á Holtsgötu 11. (78 Lóð tii sölu á góðum stað. Uppl. gefui' porleifur Andrés- son, Hverfisgötu 101. (77 Átciknaðir dúkar og ; púðar, fallegir og ódýrir, á Bókhlöðu- stíg 9. (76 Munið að regnkápurna r er best aS kaupa í Fatabúðinni. (941 Erfiðisföt ódýrust og best í Fata- búðinni. (939 Erlcnda silfur og nikkclmynt kaupir hæsta verði GuSm. Guðna- son, gullsmiður, Vallarstreeti 4. (1063 Til sölu : Skrifborð, ruggustól- ar, rafsuðuvélar, gassuðuvélar, eldhúsáhöld, 2 reiðHjól, karl- og kven-, veiðistöng o. fl. í örkinns hans Nóa. Sími 1271. (13 Nýr upphlutur, upphlutasilki, Jcnipplingar og borðar, fást - á Stýrimannastíg 6, uppi. (5 Karlmannsúrfesti tapaðist í gær. Skilist TraSarkotsaund 6. (54 Lyklakippa tapaðist í dag L póst- Siúsinu. Finnandi skili á Bjargar- ffltíg 5, móti fundarlauHum. (50 Lítið kvenreiðhjól' hefjr fundist mógröf fyrir innan sundlaugar. -A. v. á. (39 Kventaska, meö peningum og áleira, hefir fundist. Vitjist á sFreýjugötu 10. (33 Ðökkbröndóttur köítur hefir 4apast frá Bragagötu 35. (80 2 samliggjandi, sólrík licr- bergi, einnig sérstök stofa, til leigu. A. v. á. (84 Stofa og eldhús, út af fyrir sig, móti sól, til ieigtr. Uppl. gef- ur Elias S. Lyngdal. Simi 664. ___________________________ (75 Stofa meö forstofuínngangi tit leigu. A. v. á. (53 Ágætt herbergi, ódýrt, til Ieigu fyrxr feröamenn. A. v. á. (49 1—2 herbergi og eldhús óskar fáeienn fjölskylda aS fa, A.v.á.(44 Stúlka, sem kann aS mjólka, óskast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 46 B. (15 Geri gifsafsteypur, bronce-eftir- Iíkingar og brotnar gifsmyndir scm nýjar. SömuleiSis allskonar útskurS. — Hjörtur Björnsson, Laugaveg 53 B.. (6 Sjal og pcysufatakápa til sölu ódýrt. A. v. á. (65 F éiagsprentsmið jaxs. Gott fæSi fæst á Bergstaðastræt. 9 B. (2 Fæði og lierlx'rgi óskast. Uppl. Grettisgötu 31. (72 Mötuneyti Samvinnu qg Ketm- araskólans er í húsi U. M. R. R„ Laufásveg 13. — Þar fæst fæði,. bæöi fyrir lengri ög skemri túna, mjög hentugt fyrir feröamenn. (5S6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.