Vísir - 06.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1924, Blaðsíða 2
STJBIB Höftun fyrfrliggfanöl: Kartöflur, Lauk, MelíS, smáhögginn Strausykur í 50 ug. poknm Haframjöl, Hrísgrjóu, Hveiti. Krystalsápu-Sóda, Eldspýtur. Hvað villReykjavík? Hins og mörgum tmm kunnugt, liefir hér nýlega veriS stafnaö fé- :ag, er nefnist Sumargjöf. Til- gangur |tess er ah reyna aö ver'öa kæskulýö þessarar borgar aö liöi. 1‘e.ir, sem kunnugir eru, vita aö bess cr ]>örf. Þaö ]>arf aö foröa Ttörnununi frá götunni. l’ar er Jseim búiö amllegt og líkamlegí ijón. Dæmiti eru deginum ljósari/ í'.kkert gleöicfni er aö rifja þau r>]>]>. enda óþarft. Allir, sem augu haía, sjá bversu horfir. ef ek’ki er r ö gcrt. •f’aö, sem félagiö hygst aö starfa mi þegar, er aðallega í þretnur liö- mn. Fyrst kensla í garöytkju. Fé- bjgiö befir þegar fengiö til tmt: ráöa afgirt land og ádrátt unt gó'öa aöstoö. í ööru Jagi á aö fara fram kensla' á leikjum á Grænuborgar- túni. Þeim á aö stjórna kona, sem 'er að góöu kunn, kann sæg af tiarnaleikjum og er ]>aulvön viö ítð stjórna fjölda barna. í þriöja lagi á aö veröa dag- heimili i Ketmaraskólanum, J>ar -em börnin veröa allan daginn og fá þrjár máltíöir. Þessum flokk b.arna stjórnar kóna, sem hefir mikirm áhuga, reynsltt og sérþckk- ingú á starfi sínu. og mun reynast T.örnunum eins og góö móöir og kcnnari. Félagið er enn í fæöingu, og öll bessi fvrirtæki ’eru aÖ etns til í hugum manna. Félagiö á litiö ann nö cn áliugann og viljann til aö veröa aö gagni. Framtíöin sker úr wn framkvæmdir og árangur: Reykvíkingar! viljiö þiö at5 þess- t;m framkvædum verði lmmdiC af staÖ ? Það er undir yl<kur komiö. - Hver einasti maöur og kona á að fá aö styðja aö framkvæmdum ]>essa nauösynjamáls. Þegar hcfir veriö leitaö tii mjög nargra um ýmiskonar aöstoö. Hver einasti þeirra brást vel og drengilega viö óskum féiagsins. í ölhun Jjókabúðum liggja nú irammi listar, þar sent mönnutn gefst kostur á aö gerast félagar vða stvrktarmenn þessara fyrir- tækja. I'ðgjaldiö er minst 2 krón- «r. Haffrri tillög veröa þcgin þakk- .samlega. Lcggi allur þorri manna fram tvær krónur hver, cr engin bætta á, aö félagiuu verði skota- skuld úr aö koma á fyrirhuguSum íramkvæmdum á þessu sumri. McS haustinu hygst félagiö aö snúa scr aö annari starfsemi í svipuðum tíí- gángi. S. Arason. Sigurður Birkis. \ 175. tl>J. Morgunblaösins era dómar um söngskemtanir hér í bæ cftir A. 'l h. Meöal annarsVr þar lýst söng Sigurðar Birkis, og gen lirifi úr. Aö endingu er homtm fært þaö til forátlu, aö hann syngi á íslensku máli, og viröist jiaö óaf- sákanlegt, aö álasa slíkt. Vér meg- um sannarlega vera söngmanninum {>akk-lát, aö hann lætur útleggja kvæöin, setn bann syngur. og værí óskandi, aö íleiri fetuöu i hatrs spor. Allur almenningur kynní bet- ur við aö heyra mcira suugiö 4 móðurmáli sínu en venja er hér í bæ. Ekki- þarf þvi viö að berja. tvíi ekki fáist góðar útleggingar, því íslenskum skáldum er r'i5 brugöiö í því efnt. Útlendingar hafa á stundum kveðiö svo að oröi. aö útieggingin taki frumtextanum fram og þakka þaö bæöi skáldinu og okkar fagra og fjöJskrúiSugæ tnáli. Hvaö sönginn sner'tir, verötir ]>vt ekki neitaö, að ntaöurinn syng- t;r sérlega vel, hefir þýöa og viðfeldna rödd og eftir því er'húo Uillkomin. Þetta, aö Siguröttr Birkis hafi iitla rödd, er svo fjar- f.tætt, aö cins mætti segja manni, áö hvítt væri svart. Þegar eg gekk úl, aö lokinní í öngskemtun i gærkveldi, var sagt viö mig: „Þetta er okkar bcsti söngmaöur.“ Hvað ntig sncrtir, fanst mér söngur og undirspil jafn prýöilegt hvorttvcggja, og íyrír trúnar tilfinningar ógleyímanlegt. i>ökk sé bæöi Siguröi Birkís og EmiJ Ihorocldsen. Guö gefi ]>cim scm bjartasta og bcsta framtíö á listabraut sinni. 5.—6.—‘24. Gömul kona. UNLOP RejTtsían sýnir að Dunlop hifreiðahringir endasf Knsklö betur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Striginn í Dimíop hringum springur ckki, svo hægt er að slrta sérhverjum Itrsng út. — Dunlop hringir eru bygðir í Bretlandi. Verð á hestu tegund: 30X3 Cord 30X3% — 31X4 33x4 — 32x4% — 34x4% — 33X5 35X5 815X120 — 880X120 — kr. Dokk: 67.00 81.00 97.00 119.00 162.00 170.00 209.00 225.00 135.00 148.00 kr. Slöngur: 9.25. 9.75 12.00 13.65 15.75 17.00 18.:«) 19.50 15.75 17.00 Btfreiðaeigcndur, fleygið ekki ist iieningum fyrir dýrari og endingarniinni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgðir í hverjum mánuði. Jóh. Ólaísson & Co. K >tr .«1« . tk 1U ,nA» ■i»L..«kl .Ma .Hn jMuft Messað : * :■! vcrður á Lágafelli í Mesfells- sveit á Ilvítasunmtdag kl. 1. Sira . Hálfdán Helgason. Veörið í rnorgun. iliti I Keykjavik 11 st., Vest- mannaeyjum 9, Isafirði 8, Aktir- eyrí ji, Seyðisfiröi 14, Grindavík jo, Stykkisbóhni 10, Grímsstöðum 8. Kaufarhöfn 5. Hólum í Horna- f'trðt 9, Þórshöfn í Færeyjum 9, Kaupmannahöfn 8, Utsire 6, Tyne- moutli 9, Leirvík 8, Jan Mayen r st. — Loftvog lægst suðvestur a£ Islandi. Austlæg átt, hæg, ncma á Suðarlandi. Horfur: Svipað veður. Knattspyrnnniótintt íauk í gæT þannig, aö K. R. vann mótiö mcö 5 stigum; Vikingur hafði 4 st., Fram 3, en Valur ekk- ext:. í stöasta leiknum varð jafn- tcfli milli Fram og K. K„ og haföi bq Fram yfirhöndina í öllum leikn- um. ! fyrra hálfléiknum átti Fram að sækja á móti vindi, en skoraöi þó 2 mörk, en K. R. 1. í síðara hálflcik fékk Fram hvert horn- | sparkið eftir annað, en tókst þó aldrei að koma knettinum í mark K. R. í lok leiksins sótti K. R. sig mjög, og Jitlu fyrir leiksiok tókst þeim að jafna leikinn. En það stægöi tii þess, að þeir unnu mótið. I.éku báöir ^lokkar vel, en kapp vírtist míklu meira í FrammÖnn- mn; tóku þcir nú á öllu, sem þeir át.tu til, og léku yfirlciít prýöts vel. En K. R. átti nú samt skilið að" vinna þctta. raót. Þeir slá aldrei Utvegum Portiand Cement 1 heilBm íörmum og stnærri seod ngHm. SVBiNSSON & CO. slöJeu vtð, eins og Frani gerír æðí- oft, og Vikingnr á stHndum. —» Bráðum hefst annað knattspýrnu- mót. og er ekki af þestsnm úrslstami nnt að ráða neitt nrri það, Tjvtxniig það muni fara. Leikfélagið leikur SkilnaöarmáitiS og' Frlc., Júlíu í síðasta s«b á árman í ítvrta- suram. Kappreiðaxaar. Lokaæfing verðttr I kvöld kí. b> á skciSvelIinum á ElIíSaárböJck- ttm, og verSa þá Tnnritaöúf tnældir allir þcir hestar, sem íakta. eiga ]>átt i kappreiöunum á atmius i hvítasunnu. Knapar verða vigt— aöir og reiðtýgi þeirra. Þurfa þeítr þvi aS vcra eins búnir og t»eís> sömu reiðver og nota á á kzqrp— rciöunum. Er áriðandi, að allir þetr mæíb, sem taka ætla þátt i kapprciðtiB— uin, með hesta sína. AHIr imetF kl. 6. Skeiðvallanjefttá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.