Vísir - 06.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 06.06.1924, Blaðsíða 3
visrn Rannsóknarskipið Dana er komiS hingaö til lands, var . ri SeySisfiröi i íyrradagf, og cr v.-Lntanlegl hingaS á hverristundu. ASalfundur Sögufélagsins verSur haldinn kl. 5 í dag í lestr- rsa1 ] ’jóöskjalasafnsins. Aflabrögð. Hilmir kom af veiötim í gær (87 Sk) og Leifur heppni (130 föt). Mb. Úlfur kom a'f hákarlaveiöum i gærkveldi meö 87 föt lifrar. Nýja Bíó *f 1 sýnir í kvöld 4. (sí'Sasa kafla) :■ í kvikmyndinni 20 árum sí'öar.. í-olk, sern fylgst heíir meö mynd- inni, er beöiö aö athuga, aö sök- um helgarinnar veröur þessi part- ut sýndur aö eins í kvöld, — ekki •■{ tar. Hundarnir \ bænurn. Samþykt var í gær á bæjar- • tjórnarfundi aö fela borgarstjóra aö skora á lögreglustjóra aö sjá am. aö grimmum og eltnum hund- ttm veröi lógaö, svo og öllum ó- -kráöum og h áTTl) a nd s 1 au sum hundum t hætmm, sem lögreglan fær vitneskju um. Fyrirlestur Kristjóns Jónssonar. Vonandi hafa menn veitt athygli mglýsing Kristjóns Jónssonar í Vísi í fyrradag. um fyrirlestur i Bárunni á annan í hvítasunnu kl. 8)/V síöd. Má vænta jtess, aö menn sæki erindi þelta vel, því Kristjón • r oröfær maöur. og num ekki hafa Jngt léttan, a’ö kvnna sér ])á hluti, sem hann hyggst, aö ræöa um. — Mun þaö þarfara mönnum, en aö . sækja ýmsa trúöleika útlendra manna. 'ifinkanlega væri þarflegt : af magnsf ræöingum og öðrum verkfræöingum, aö koma þarna, því aÖ vel tná oft vera, að leik- iircnn geti gefið liinum læröari íjcndingar. sctn þeini megi vel aö haldi koma. Aqvila. Ms. Lisbet kom í gær.'meö sementsfarm til llallgríms Beneeliktssonar & Co. Athugið iokunartíma brauösölubúöa Bak- aramcistarfélagsins, sem auglýstur er á öðrum stað í blaöinu. ; OosstöOuarnar í Oskjy 1922. Eftir Jóhannes Sigfinnsson á Grimsstöðum viö Mývatn. Niöurl. Neöan viö hamrabrúnina haföi 'hrauniö runnið fram yfir þykka jökulfönn og brætt hana sundur; aoru háir jökulhamrar báöum megin viö hraunkvíslina, og sýndi liæö þeirra, að fönnin hafði veriö mjög þykk. Upp úr noröurjaöri hraunkvislarinnar stóöu nokkrar nívalar hjarnsúlur, álika háar eins og jökulhamramir, cn svo mjóar, að einkennilegt mátti heita, aö þær skýldu ekki hafa oltið um ■JcoU. Qfan á öllum þessum hjarn- súlum var þunt hraunlag, eíns og kringlóttur skjöldur. og geröi þaö stöplana enn þá einkennilegri. Þar setn hraunið haföi runnið íratn af brúninni, haföi þaö víöa spunnist í örmjóa þræði, sem margir vpru holir itman; líktust sumir þeirra trjágreinum og voru þéttsettir örmjóum, oddhvössum tiálum, sem stungust í skóna okk- ar og sátu ]tar fastar. Allar þessar fáránlegu myndir, sem höfðu storknaö úr bráönu hrauninu, voru svo brothættar, aö ekki mátti viö ];.ær koma. Viö ætluðum að hafa meö .okkur nokkur sýnishorn, en þau ónýttust öll, og eg á von á, að frost og stormar hafi á skömm- um tíma afmáð þessar ehikennilega myndir, og gert þær aö sandi og möl. Þegar við komuni suöur úr hrauninu, gengurn við niður að vatninu, til að afhuga hitann í því, og var það víöast snarpheitt með- frarn hraunröndinni. A einum stað hittum við sprungu inn í bergið, sem lá undir hrauninu; inni í sprungunni snarkaði og kraumaði og var það þó nokkura metra frá hraunjaðrinum. Félagar ntínir létu ekki ónotað volga vatnið og fengu sér bað; létu þeir vel yfir því, þó að kalt væri aö fara í fötin á svell- aðri jökulfönninni í hörkufrosti. Sögðust þeir hafa íundið mtm á því, að vatniö hefði kólnaö, þegar cr kom niöur fyrir yfirboröið. Frá vatninu héldunt við vestur og síðan suður meö attstur jaðri hraunsins. Liggur það Jiar inn j stóra hvilft, sem gengur suðvestur úr Öskju. Gengum viö upp á fjöll- in suður aí Thoroddsenstindi, til að skyggnast um, hvort við sæum nokkrar eldstöðvár sunnan við fjöllin og að sjá betur yfir Öskju cg nýja hraunið þar. Fengum við ágætt útsýni af fjöllunum. í austri gnæfði Snæfell hátt yfir önnur íjöll, eins og konungur í hásæti, en til norðurs og su'ðurs gcngu raöir af stnáhnjttkum. Milli ]>ess cg Kverkfjalla gekk Brúarjökul! fram á ílatlendíð cins og heljar- mikil kaka; skygöi Kverkfjalla- raninn á hann að nokkurtt leyti. Kverkfjallaraninn er einkennileg- asti fjallgarður, sern eg hefi séð; hann myndast af óteljandi keilu- mynduðum lmjúkum, sem cru svo likir hver öðrtim, aö engan rmtn er hægt aö sjá á þeim annan en ].>ann, aö þeir smálækka, eftir því sem noröar dregur. Sýðst rtsa Kverkfjöllin sjálf upp úr jöklin- um, þverhnípt á allar hliðar og klofin sundur í miðju. Fellur þar lítill skriöjökull fram úr klaufinni, er klatifin sem lirikaleg gjá til að tjá, en fjöllin eins og stöplar, sitt hvoru megin. Vestan við Kverk- fjöll kekkar jökullinn og sér þar langt suöur eftir sléttum og lil- hreytingarlausum hjamsléltum X'atnajökuls. ViS Kistuiell hækkar jökullinn aftur, og er hæstur vest- an viö fellið. Kistufeil stendur fram úr jökulröndinni, snaTbratt á allar hlíðar, likast kassa að lögun, en norður af því er Trölladymgja, stórhrikalegt, bunguvaxiö tld- Wýkomið: Reyktur rauðmagt, hangikjöL ísl. smjör og margt fleira tii ----hvítasunnuEjnar. — •— YersUm Kristmar J. Magbarð Laugaveg 26. íjall„um 4700 fet yfir sjö, og Sk- Iega um 15 kilómeíra að þvermáli um rætttmar. Yfir Öskju sáum við tujög veS, cinkum vfir nýja hraunið, enda íá það meðfram fjöllunum, bcint nið- ur undan tindintim, sem við stóð- itm á, og bar mikið á þvi á mjalí- hvítri fannltreiðunni. Það er ,aS lögun eins og skakfcur ferhyrn- ingur, lengsí frá noröri til snöirrs. í suðurenda hraunsins var allslóxt gigahrúgald, fast við fjallsrætum- ar, frá þeim gígum virtist að meg-, inhluti hraunsins hefði nmnið, og skamt fyrir ofan þá í ofttTÍitlum slakka í fjallshliðinni var litsll gigtir, og hafði frá honmn komíK lítil hraunspýja, sem ekki hafði sameinast aöalhraunimj. í norð'ur- jaöri hraunsins var röð af smá- gíguni, og í miðju hrauninu var allstór gjallhóll; annars var mjög vont að greina gígina frá'öörum lilutum hraimsins, því að það var að miklu leyti hulið af gufnströk- unum, sem ruku upp úr 'því bér og þar. Eg get hugsað mér, aS það væri eitthvað svipað að hoTta. vfir rústir af stórborg, sem hefði eyðst af cldi, eins og a'S líta yfir hraunið. Allstaðar reykjarsíTÖkar ttpp úr hverri gjótu og dækl, en kolsvartir klettar stöðu hér og þar tipp ttr gufunni, elns og hálfhrtmd- ir húsveggir. Þegar við Iiöfðum notiö ntsýnis- ins eftir vild, var farið að rökkva, svo að viö flýttum okkur niður af fjölltmutn. Við höfðum ákveðið aö ganga umhverfis hraunið, til þess að ákveða eitthvað um stærð þess. Við gengum því vestur með suðurjaðri þess og fcngum þar versta veg, því að snjór lá yfir gamla hrauninu, svo að hvcrgi sá fyrir sprungum eða gjótum, sem t óg var ]>ó til af. Imrftum við að fara gætilega til að meiða okk- ur ekki, því að alt af vorum viK a'ð detta ofan í gjótumar. Mestu breidd hraunsins áætluðum við 2 kílómetra, en lengdina 2—2þí km. Norðuremli hraunstns virðist vera talsvert kaldari ön aðrir Wutar }>ess; ]>ar voru nokkurir smágigir, eins og áður er gcíiö; voru þeír sumir skringtlega lagaðir, og svo laust og létt í þeim gjallið, að við óðum það nær þvi i hné. Var helst svo aS sjá, sem ]>eir heíðu gosið ‘yrr en suðurgígimir, þvi að jæir vom famir að kólna svo mikið, að við gátum gengið upp á {>á og ]>ar yfir norðurorlda hraunsins. Klukkan 9 um kvöldið komum við að tjaldinu. Ilafði vcrið logn og gott veður um daginn, að eins i'okkuð mikíð frost, taa þegar víð Fyr irlig g j andi: Kartöflumiöl, Hveiti — Neefar, — __ p'ínes, -— — Lauiier, ’Sago, Mænsoabygg, Haframjöi, Kátffeaunir, *Gerhiveiíi, Maís, brilb Hrtsgrjón. Laúkitr, Molasyktir í 25 kg. ks. (litít>- moiar) i 56 feg. ks- Strausykur fhvítur og fínn| 'Husholdningsfeex, Sveskjur i 25 kg. fes. — í IS% — — steinaL Ðósamjólk — Ðyfeeland, Kakaó—!PeUe—í 2'/4 kg. ks., - - - i V,------------ Jiipríkósur, Eldspýtur (ágæt tegA Fiskiiburstar, Hessian. llplsaitoi. Aðalstræti ÍL Stíttar: 949 ■& 980 Glansmyndir -f Bók <ív Sig iónssonar Eimskipafél. bdsinu vorum nýlega sestir að á í jaldinu, skall á ofsa-stormur aí vestri. Var veðr.ið tCQH j>á Tneira en rsóttina áð- ttr, og varnaði það okkur sveíny, hvað tjaldið ryktist til. Var þaS fremur köld og leiðinleg nótt, sem viS áttum þar, og ekki bætti þa'5 úr, að rokið úr vatninu gekk yfrr tjaldið, fraus á þvi, og varð a>S Iirími, sem hmndi ofan á okkutr e»g hráðnaöi þar, svo að fötin okk- ;.r voru nokkuð hlrmt, ]»egar vi5- stóöum á fætur um morgunimx. Höfðum við ]>á sofið að eins þrjáir kiukkustundir, og var }>að Ktiti undirbimmgur undir ferðina, scm Iá fyrir óklcur dagírm eftir. l»cgar fór að hirta um morgan- inn, lægði storminn og varð þ;á allgott veður. láigðum við því a£ stað hcim á leið um hádegi. Eftir 6 Stunda göugu, vonim við komnir að norðausturhomi Dyngjufjaílat var þá komið myrkur og talsverS hriðarél i fjöllunum og veðurhorf- ur fremur iskyggilegar. Við ákváð- um j>vi stefiauua nákvæmlega, cft- ir áttavita, og lögðum }>ví naesk noröur 1 ódáðahraun I hríð ©í» þoku, minti ]>að á frásaguir þjóð- sagnanna um ferðamenn, sem viít- ust til útilegumanna, cn ekki vor - um við svo heppnir, að lenda \ æfintýrum, heldur urðum við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.