Vísir - 10.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 10.06.1924, Blaðsíða 3
¥801» " hófuSt þó ekki fyrr en 20 mín- -stuni siSar, og þótti mörgum sú i>i8 löng' í moldrykinu. En lúm var af óviöráöanlegum orsökum ■ag mun verða séö um. aö næstu lcappreiöar hefjist stundvíslega. — Um hestana er þaö aö segja, aö cnargif meÖal stökkhestanna vorit öinar prýöilegustu skepnur, fjör- rigir og snarráöir og stukku ágæta rek Skeiöhestar voru miklu síöri . lirleitt, enda náöi enginn þeirra ýyrstu verölaunum, og mjög hefir -keiöhesturn vorum hnignaö síö- nstu 10—20 árin, ef þarna hefir : eriö saman komið úrval sunn- lenskra gæöinga. Úrslitin uröu þessi: S t ö k k h e. s t a r : v. verðl. 200 kr. hlaut ,,Sör!i“ Ó- lafs Magnitssonar, Ijósm., hraöi 23.2 sek, 2. veröl. 100 kr. hlaut „Mósi” Gests f iuömundssonar í Sól- heimum, hraöi 23,4 sek. veröl. 50 kr. ,.Tvistur“ Jóns Lárussonar,- kaupmanns, hraði 23.6 sek. Næstir voru ,,Skjóni“ Inga Hall- ‘tlórssonar, ,Hrafn“ Jóns Hansson- tr og' „Krummi" Jóns Konráös- sonar í Vatnsholti, S k e i ö h e s t a r: 2. veröl. 100 kr., hlaut ,,Höröur“ Karls Þorsteinssonar bakara og „3- veröl. 50 kr. „Vindur'* Þorst. Vilhjálmssonar í Iifstabæ. hvir runnu skeiöiö, 250 metra, á 26—27 sekúndum. Íslandsbankí. Á laugardáginn var, 7. júní, v'oru 20 ár frá þvi Islandsbanki hóf starfsemi sína, og var þess minst .1 þann'hátt, aö bankastjórar hans, bankaráösmennirnir, sem hér eru, vmsii' gömlti starfsmennirnir í honum og bankastjórarnir i Lauds- 'iankaiutni, vortt boönir til hádeg- • sveröar uppi á Kolviöarhól. Marg- ar ratöur voru haldnar við þetta tækifæri. Þar kom fram, aö hluta- ’rréfakaup landsnranna heföu orð- iö svo lítil sem varð, vegna Jress a.Ö mcnn höföu svo litla trú á fyr- irtækinu. 'I ryggvi Gunnarsson beföi, Jtegar íslandsbanki var hyrjaöur aö starfa, útvegað Lands- bankanum hcntug lán, svo aÖ hann befði ckki jntrft aö sitja aðgeröa- :.rus hjá, nreöan himr bankinn var fullum gangi. Þar vár sýnt fram á að árairgurinn af starfsenri ..irankanna sijöustu tuttugu árin . æri í aöalatriöununr Jressi: Öll innieign i sparisjóðum lands- ms' var: «<P3 ............ 2,7 milj. kr. ..2023, í bönkum og úl- búum þeirra eirig. 46,5 — — Öll útflutta varan af landinit var «403 ................. 11,3 milj. kr. •92i ...................47,5 — — Af þessu íeirgust fyrir fiskiaf- itröir J9°3 .................... 8,r ntilj. kr. jc)2i (siöari skýrsl- . ur vantar)......39,7 — — Reykjavík, meö grunnunr og lóðum var virt á I9°3 .............. 5,5 núlj. kr. 1923 ...........í- 50,° — — Þótt tölunum síðari árin, sé öll- um deilt nreð Jrreimir, til saman- burðar viö peningaverð ársins 1903, veröur frantförin samt æfa mikil. Mannfjöldi Reykjavíkur hefir vaxiÖ um 13 Jrúsund manns Jressi 20 ár, og flest af Jrví fólki ntundí að líkindunt hafa oröiö að fara af landi burt, ef hér hefði ekki verið bankar, sem gátu veítt afvinnulán, og hjálpað ntönnum til að reka sjávarútveg, atvinnu og verslun. Það var tekið fram, að Jrað hefði löngum veriö venja, að ntenn, sem héldu nteö Landsbankanum, höt- uðu íslandsbanka, og Jreir sem með lronunr héldu, ættu að nota Landsbankann. Sá hugsunarháttur ætti að leggjast niður, og værí skaðlegur fyrir heildina. Enda væri nú svo komið, aö Jiótt kali heföi stundum veriö á milli bank- anna, Jrá væri samkonrulagið nú orðið vingjarnlegt, og santvinnan hin þýðasta, og fyrir því var drukkin heill bankastjóranna í Landsbankanum meö ntiklum íögnuði. Vcðrið var hið ákjósanlegasta, og mcðan beðið var eftir kaffinu, var ekið upp i Hv.eradalinn, og Jrar á eftir niður til Reykjavxkur. I. E. Be&jarfréttir. Ve'ðrið í morgun. Iiiti í Reykjavík 9 st., Vest- mannaeyjmn 6, ísafirði 8, Akur- cyri 8, Seyðisfirði 6, Grindavík 9, Stykkishólmi 8, Raufarhöfn 6, Grímsstööum 3, Hólum í Horna- íirði 7, Þórshöfn í Færeyjum 7, Kaupmannahöfn 12, Utsire 9, Tynemouth 12, Leirvík 9, Jan Mayen o st. — Loftvog Iægst suð- ur af íslandi. Kyrt á Norðurlandi. Austlæg átt annars staðar. Horf- ur: Svipaö veöur. Esja kom úr strandferö á Hvita- sunnudag, meö fjölda íarþega. Eotnia fer héöan tif útlanda kl. 12 á miðnæíti í nótt. F imleikasýningar karla- og kven-flokka íþrótta- félags Reykjavíkur fóru fram 5 gær á ÍJrróttavelIinum, undir stjórn Björns Jakobssonar, og tók- ust ágætlega aö vanda, en áhorf- endur voru fremur fáir, meö þvx að athygli flestra dróst að veðreíð- unum. — í gærkveldi var kapp- leikur í II. flokki milli K. R. og Vikings og leikslok þau, að K. R. vann með 2 : o. Kirkjuhlj ómleikar Jolran Nilssons og Páls ísólfs- sonar eru kl. 9 í kveld, og gefst, jrar síðasta tækifæfi til þess að heyra Nilsson, og eina tækifærið til að heyra þessa snillinga báða í f.enn. — Aðgöngumiðar fást x bókaverslununx franx til kl. 7, en eftir Jraö i G.-T.-húsinu. Aðalfundur Sögufélagsins var haldinn í lesfrarsal Þjóö- skjalasafnsins 6. þ. m., og sátxx hann 12 félagar. Fyrst var minst látinna félaga, og síðan skýrði stjórnin frá Ixag félagjsins, séþn frernur er bágborinn. Bóka-útgáfa helst Jxó hin sama þetta ár, sem r.ð nndanförnu, og í ráði er, að byrja á Þjóðsögunum næsta ár. Úr stjórn félagsins átíi að ganga Þorsteinn hagstofustjóri Þor- steinsson, sem vþr endurkosjtm, ásamt Ólafi prófessor Lárussyni, I)ví aö mann vantaöi í stjórnina 1 staö látins forseta. Varamenn voru kosnir: docent Magnús Jóns- son, aljxingismaður (endurkosinn) og hæstaréttarritari Björn Þórð- arson. Endurskoðunarmenn voru kosnir juztisráð Sighvatur Bjarna- son (endurkosinn) og Þóröur Sveinsson, kaupmaður. KuIdatíS hcfir veriö svo mikil á Noröur- löndum í vor, að elstu menn muna ekki annað eins. Segir svo nýkom- inn ferðamaður Jxaðan, að gróður sé Jxar nauðalxtill, tún víða kalin, og ekki sprungið út á trjánx. Iðnsýningin. Þeir, sem ætla aö koma munnrn á sýninguna, komi með Jxá í Barna- skólann frá Jivi í dag og til laug- ardags. Inngangur um miðdymar i portinu. Þátttakeixdur mcrki muni sína vandlega. Cymhelína hin fagra fæst á afgr. Vísis. Sýningarnefxxd kvenna biður Jxess getið, að hér eftir, íil nrestu helgap, verði sýningarmun- um veitt móttaka daglega frá kl. 1—7 í Barnaskólanum uppi (geng- :ð inn um miðdymar í portinu). Þar sem nú er að eins vika lil opnunardags, — 17. J). nx. — er nauðsyrilegt að fólk komi með *muni sína sem fyrst. Gætið þess og, að hafa þá merkta. Rannsóknaskipið Daxxa kom hingað í gær, noröan og vest- an um land. Skipstjóri er G. Han- sen, en foringi vísindaleiöangurs- ins er Dr. Schmith, hinn heims- írægi vísindamaður, sem hér stjómaði áður msindaleiöangri á Thor. Rykið á götunum. Mig minnir, að „rykið á götun- irai“ væri stundum umtalsefni blaðanna hér á árunuin, en nú hefi tg ekki heyrt J)au minnast á það, fremur en Jxað væri ckki til. Einu sinni átti bærinn ]>ó enhver tæki til að vökva götumar, og var það oít gert, og reyndist til bóta. Lík- lega hefir verið hætt viö þaö vegna hins rnila vatnsskorts, sera hér hefir verið á undanförnura ár- unx. En nú cr nóg vatn til og rykiö T Vörcir tueð E s j o kringum laud afUend*' ist á EttttrgKít eða fmUudag. Farseðlar sækist sömu daga.„ lætur ekkí „síaxxda á“ sér. Eg býst við, að það xmmdi mælast vcl fyr- ir, ef götumar yröu vökvaöar; er eg og sarmfærður um, aö bæjar-- stjóm muni hið bráðasta hlutast til uiví, að verði íramkvæmt„ Skattgreiðandi. firliirjfliinss. Veðreiðamar við EHiðaár áttgj að byria kl. 3 » gær. Veðrið var- ágætt og fórtt nxenn aS halda i áttina Jíangaö inr: eftir strax um hádegi, eu ekki komst verulegur skriður á s1 ramn- inn fyrr en kl. I, og varð mestuir kl. 22—3, erx um kl. 4 máiti heita„ að fólksflutningnum væri lokiK inn cftir, og fóru menn þá að tm- así heimleiöis. Iljá Tungu, sexn er hér x-étt imi- an við bæinn, var kastað tölu á fartæki og gangandi fólk, sexn á- leið var til Elliðaánna. Birtist hér skýrsía urn þetta: Kl. KI. Kl. x—2 2—3 3-4 Atls Bifreiðar ... 75 125 97 297 Reiðhjól .... 127 130 35 292 Mótorhjól .. 6 9 8 23; Hestvagnar ..2 3 „ 5. Ríðandí ____ 66 106 6 178i. Gangandi ... 173 125 50 34S. Mjög var misjöfn taía farþegja í bifreiðurium, í flejstum 5—20. Mótorhjólin voru flest með körfu. Það er því ekki hægt að sjá af þessart skýrslu hversu margt maxxna hefir farið inn eftir, en ef- laust hefir ]:>aS verið 5—6 þúsund. Það hefði verið gaman að hafa skýrslu unx ámóta ferðalög Reyk- víkinga fyrir t. d. 100, 25 eða ic. árum, og væri æskilegt, aS þetta. yrSi athugaö eftirleiðis til samaix*- burSar. Yíirlýsmg. 1 23. tbl. Tínians er íöðiir mínum, Jóni sál. Jóakimssyni á pverá blandað inn i blaðacleil- ur, cr komið hafa upp milli Tiinans og Páls SteJánssonar heildsala hér i bæ. Mér þykir það miður, að faðir minn skuíi vei’a dreginn inn í slíkar blaða- deilur sem þessar, og engar þakkir mundi Iiann hafa fæi't þeim, er það gerðu. Páll Stefánsson var ungur tekinn í fóstur, af föðnr minrims ,og stjúpu, föðursyslur Páls, og ólst haun upp á þ\rerá, ineð mér fram á fnllorðins ár, og get rg I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.