Vísir - 10.06.1924, Blaðsíða 4
Veggföður
Yfir 100 leguadir af ensku veggfóSri á 60 aura rúllan.
MyndabúðÍD, Laugav, L
Simt 555.
Hýkomið
a Járnvörudeild Jes Zimsenr
Hurðarskrár. — Hurðarhún-
.^r. — IfuiðarJamir. — Kjallara-
skrár. — Útídyraskrár. —
•KJinkusIcrár. — Kamesslurar. —
Kassaskrár. — Kof'fortsskrár.
— Skápskrár. — Púltsskrár. —
Pianóskrár. — Allskonar lamir,
mess. og járn. — Skrúfur og
Saumur. — Rúðugler og Kitti.
—- Gluggajárn, galv. — J>ak-
saumur. — Blásaumur. —
Strigasaumur. — Pappasaumur,
,galv. og venjul. — Hverfistein-
ar og Brýni. — Draglokur. —
Stormlcrókar. —: Lykkjur. —
Hóffjaðrir og m. m. fl. nýkom-
$5 í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
ótvirælt lýst ýfír þvi, að Iiann
reyndi aldrei til að hrekja mig
efia mína af föðurleifð okkar,
eins og Timagreinin segir, held-
ur reyndist ávalt góður dreng-'
urr og ábyggilegur. Og er mér
óhætt að segja, að enginn, sem
ólst upp með okkur í Laxárdal,
eða var þar þegar eg fór þaðL
an, mundi bera lionum söguna
MteÆil
Ágætt, mjög ódýrt herbergi,
meö húsgögnum, fyrir ferðamenn
til leigu. A. v. á. (200
Stofa til leigu me'ð forstofuinn-
gangi, Lindargötu 7. Guðm. Matt-
híasson, (199
Stofa- með húsgögnum, ásamt
með svefnherbergi, til leigu nú
þegar, fyrir einhleypa. Hentugt
fyrir 2. Ódýr leiga. A. v. á. (x
3 herbergi, ásamt eldhúsi,
óskast fyrir fámcnna fjöl-
skyldu. Ábyggileg borgun. Tll-
boð með leiguupphæð sendist
til afgr. Visis, auðkent: „Vero“.
(207
öðruvísi. Mun Páll þvi vafa-
laust sverja sig fult svo mikið
i ætt við Laxdæli sem höfund-
ur yfirlýsingarinnar.
9. júní 1924.
J. J. jTveræingur.
Tíminn er vinsamlega beðinn
að taka þessa yfirlýsingu upp í
næsta blaði. J. J. p.
I
FÆÐI
1
Mötuneyti Samvinnu og Kenn-
araskólans er í húsi U. M. R. R.,
Laufásveg 13. — Þar fæst fæði,
bæði fyrir lengri og skemri tíma,
mjög hentugt fyrir ferðamenn.
(586
r
TILKTNNINO
1
Halldór Jónsson frá Tröllatungu
í Strandasýslu kom með Esju, og
er nú á Vífilsstöðum. (202
GuIIarmbands-úr (kven-úr)
tapaðist 11 Laugaveginum á
laugardagskveldið. Finnandi er
vinsamlega beðinn að gera að-
vart i síma 915, gegn fundar-
launum. (204
Hvít tvílenxba, rnark: Stúfrifað
hægra, stýft og gat vinstra, i óskil-
um á Háteigí. (203
Brún unglinga-kventaska, tap-
aðist á laugardaginn, frá Duus, A-
deild, að verslun Björns Krisjáns-
sonar. Finnandi skili á Njálsgötu
11. (197
Gulu silki-öskupoki, ineö ca. 100
krónum, hcfir tapast. A. v. á. (196
Peningabudda mcð ca. kr. 100.00
tapaðist um helgiha. Finnandi skili
á afgr. Vísis gegn fundarlaunum.
(195
KAUPSKAP0R
1
Útsprungnir túlípanar til sölu
í Aðalstræli 11. Sömuleiðis
blómkálsplöntur. (210
Góður vefstóll til sölu. IJppL
í síma 171. (209
Pilsneröl fæst i verslun Hall-
dórs R. Gunnarssonai', Aðal-
stræti 0. Simi 1318. (208 .
Útsprungnir túlípartar og alls-
konar bláðplöntur fást á Amt-
mannsstíg 5. (20(>
Nokkrar hvítar Wyandott-hæn-
ur, af góðu varpkyni, til sölu á
Rauöarárstíg 10, (eftir kl. ö siöd.)
W\ ij' (198:-
Besta og ódýrasta gúrníið á
barnavagna fáið þið í Örkinni
bans Nóa, Njálsgötu 3 B,, (11
Tvennar sþortbuxur til sölu
með tækifærisverði. A. v. á. (212
Duglegan íirabátsformanu
vantar strax. Uppl. í sirna 994.
(205.
Stúlku vantar til afgreiöslii, sem
er nokkurn veginn fær i skrift og
reikningi. Meðmæli óskast. Þvotta
Iiúsið Mjallhvít. (201
Vanur verslunarmaður, reyndur
sent góður sölumaður, óskar eftit
einhvers konar verslunarstarfa eða
annari atvinnu, hið bráðasta. Lág
laun. A. v. á. (211
Dugleg og ráðvönd stúlka um
tvítugt, sem skrifar og reiknar vel,
og kann dönsku, getur fengið at-
vinnu í lyfjabúð, utan Reykjavík-
ur. A. v. á. OSS'
Allar viðgerSir á Barnavögnum
og Saumavélum fáið þið í örk-
irini hans Nóa. Sími 1271. (ia
Félagsprentsmiðjan.
Ú.HEILLAGIMSTEINNINN, 13
horfa, til þess að greiða götu sína. Hann var
\ ekki enn orðinn óbótamaöur, en óbótaeðlið bjó
í honuin.
Þetta kveld var hugarfar hans æst og ó-
, rótt af sorgarsögu þeirri, er gamli lögmaður-
j inn hafði sagt honum. Honum fanst hann
( vera kominn í ævintýrahcim, og húsið virtist
> bergmála hvert atriði sögunnar. Hér hafði
j erfitt viðfangsefni verið lagt fyrir hann. Nú
[ gafst honum tækifæri til þess að þreyta skarp-
leilc sinn og í hug honum brann áköf löngun
j til þess að ráða gátuna. — Og þarna var nú
j heimasætan að stelast út, bersýnilega til þess
að komast á stefnumót! Iiugsanlegt var þó,
að atferli hennar væri á einhvern hátt bendlað
l
við ráðgátuna, — morðið, töku barnsins og
] stuld gimsteinsins. Freistingin til þess að elta
hana og öðlast einhverja vitneskju um þessi
mál, hefði orðið mörgum manni að fótakefli.
j Dexter Reeee hugsaði sig um nokkur augna-
blik, og freistingin — bar hærra hlut.
1 lann lauk upp hljóðlcga, nam staðar augna-
blik og litaðist um göngin, gelck síoan ofan.
Hann hafði skýringar á reiðum höndum, ef
j hann skyldi rekast á einhvern þjónustuinann
í göngunúm. Hann ætlaði þá að segja, að hann
hefði glfeymt nokkuru i reykingasaliium og
! 'væri að sækja það. — En það var satt, scnx
Lexham hafði sagt, fólk fór snemma að hátta
i Thorden, og Reece komst ofan án [iess. að
hitta nokkurn mann. Hann var sjáifur allra
manna eftirtektarbestur og gaf gaitrn aö öll-
um smámunum. Hann hafði veitt þvt eftir-
tekt, að litlar dyr lágu úr forstofunni út á
stéttina að húsabalci. Þær voru aftur, og þung-
ar lokur fyrir þeim. En hann dró út lokurnar,
hægt og gætilega, gekk varkárlega út og
hallaði hægt á eftir »sér.
Hann gekk út á stéttarbrúnina, [teim meg-
in, sem skuggann bar á, steig yfir ofurlítinn
steingarð, og var þá kominn inn í þétta runna,
sem tóku honum vel yíir höfuð. Hann gekk
milli þeirra fram með grasfletinum og komst
inn í garðinn. Þar nam hann staðar og hlust-
aði. En hann heyrði livorki lokið upp glugga
eða hurð, — enginn hafði séð hann eða veitt
honum eftirtekt.
Hann gekk nú milli trjánna og stefndi þang-
að, sem hann hafði séð Evelyn Desborough
hverfa inn í skóginn. Hann læddist ekki, þó
að hann færi gætilega um skóginn, því aS
hann vissi, að liann kynni að mæta Evelyn
eða þeim, sem hú ætlaði að finna, og ætlaði
liann, ef svo færi, að gera þá grein fyrir úti-
vist sinni, að hann hefði eklci getað sofið
og farið út til þess að hressa sig í kveldkulinu.
Hann nam staðar öðru hverju, til þess aö
hlusta, en lteyrði ekkert, hvorki fótatak né
mannamal. Samviskan fór nú að ásaka hann,
og ef til vill hefir hann óttast, að hann sæ-
íst; hann var að því kominn að snúa við og
halda heimlciðis, þegar hann fann vindlinga-
reyk leggja fyrir vit sér. í samri svipan log-
aði upp.í honum forvitnin á ný. Hann laut
áfram og gekk á bug við blettinn, sent reykinn
lagði frá og gekk þá íram á gamalt og lítið
sumarhús. Honurn vildi þaö til happs, að hann
hafði komið að húsabaki, svo að hann rakst
ekki á ungan ntann, sem gekk aftur og fram
hittum megin við það.
Dexter Reece laut áfrant, lágðist niður og
virti unga manninn greinilega fyrir sér. —
Hann var bæði þrekinn og karlmannlegur,
hár og herSibreiður. Reece sá glögglega fram-
an í hann, þegar hann sneri sér viS, og fann,
að hann var ntjög fríður sýnum. En þó fanst
honum meira um fas hans en fríöleik eða
karlmenskubrag. Hann var alt í senn: djarf-
Iegúr, ófyrirleitinn og góðlegur.
Augun voru dökkgrá og föst, lýstu hug-
rekki og jafnvel ofurhug, en voru þó hvorkí
hörð eða hvöss. Hann var alrakaður og var-
irnar báru vott um Ætaöfestu og kjark, en
góðlátlegt bros virtist leika um þær. Hann,
var í síöum og víðum frakka, haföi barða-
stóran hatt á höföi, en þó að hann létí börðin
slúta, sást vel framan í hann, því aö hattur-
inn var aftur á hnakka.
Dexter Reece sá á augabragði, hver máð-
urinn mundi vera, því að hann þekti svipinn
af myndum Desborough-ættfeöranna, sem
hann hafði séð í höllinni um daginn. Þetta
hlaut að vera Ronald, einkasonur Sir Regiu-