Vísir - 11.06.1924, Side 3

Vísir - 11.06.1924, Side 3
 smius SlTRÓN. SÍMI 1303. i'S, og láta á þann hátt vinarkvetSju berast til islenskra presta. Ilafa á síöustu mánuöum nokk- nr bréf fariö okkar á milli um mál- iS, og eru nú bækurnar til mín komnar, og eru sem hér segir: 15 cint. af „Tvivl og Tro“, xo eint. „Stjerneuniverset og vor Tro“, 30 •eint. „Jairi Datter“, 30 eint. „Bro- der og Söster“, 10 eint. „Spiritism- : ns Blændværk og Sjæledybets úlaader", og 10 eint. „Den bibelske Monoteismes Særstilling“. Frarnan i hverja bók er ritað hlýlegt ávarp íil þess, er bókina fær. í bréfi því. ;t hann ritar mér um leið og hann sendir mér bækurnar, ber hann íram hugheilar óskir um, a<i bless- un rnegi fylgja starfi hinnar ís- lensku kirkiu. Eg mun afhenda jiessar gjafir prestum þeim, er nú sækja presta- stefnuna, og æskilegt væri, að þeir prestar, scm veröa ekki á presta- stafnunni, sendi síiSar til mín, svo að þeir geti eignast einhverja bók- ina. Mér er þaö mikið gleÖiefni, a'5 haía kynst þessum merka presti pg rithöfundi, og gleöi mínsaméin- ast þakklæti, er eg liugsa um þcssa bróöurkveöju. Eg tel ])á einnig víst, aö margar vinakveðjur berist ■cij hans frá þeirn, sem á þennan hátt fá hlutdeild í vináttu hans. Bjarni Jónsson. Farartálmi. Þaö er leitt, Mxversu nú er van- rækt aö lialda viö fjölförnum veg- tim hér i nágrenninu, og veldur það gesti og gangánda miklunx íarartálma. A leiöinni til Hafnarfjaröar cr bert eggjagrjót á veginum á fjór- ttm eöa fimm stöðum. Þetta er til nokkurrar tafar, en þó er verra, hversu ]>aö slitur toglebri bifreiða og reiðhjóla óhæfilega mikiö. — Nú er skattur lagöur á bifreiöir hér á landi, og man eg ekki betur en tekiö sé frarn í lögunum, aö því fé skuli variö til viöhalds bif- reiöavegum.svo aö ekki ættiað vera ósanngjarnt, að ofaníburður yröi settur yfir eggjagrjótið og síöan ■slétt yfir með völtum, svo aö vegabótin kæmi strax aö fullum notum. Lausamöl er ill yfirferöar, aÖ minsta kosti í þurkum. Inn hjá ,,Norðurpól“, austan við Rauöará, hefir vegurinn veriö grafinn sundur, til þess að koma þar fyrir vatnsæð, eða gasæð, en það hefir verið illa vanrækt aö koma veginum í samt lag aftur. Hann hefir mjókkað við jarðrask- iö, og á þessum lcaíla er hið versta stórgrýti. Er að þessu hinn mcsti farartálmi og kom sér mjög illa 1 gær, í hinni miklu urnferð bif- æeiöa og reiðhjóla, á leið til veö- Teiðanna og heim aftur. En þötr slík umferö verði ckki aftur næstu daga, ætti a'ð lagfæra þetta strax. Það veit borgarstjómin, að þetta hlýtur að verða Iagað. Eftir hverju er þá verið að bíða með það? Rvík, 10.—6.—'24. J. K. DLtto Ur vl« ,>t« M Bmsjftrfréttir. Jarðarfö'r. Kristin Vigfúsdóttir. ekkja Helga heitins Teítssonar, verður jörðuö á rnorgun, fimtudag. Silfurbrúðkaup áttu þau í gær, 10. þ. m. hjónin Helga Ólafsdóttir og Sveinn Jón Einarsson, bóndi á Meistaravöll- um hér vestan við bæinn. Eru þáu bæði Fljótshlíðingar, en búin að dvelja hér i bænum alla sina hjú- skapartið, lengst í Bráöræði, enda oftast við það kend. ílutti erindi á fundinuin uni tón- snillinginn Joh. Seb. Bach, og cnnfremur var talað um helgidaga- vinnuna liér í bæ, sem allir voru sammála um, að væri alt of inikil. I þvi máli var svohljóðandi tillaga samþykt: „Safnaðarfundurinn óskar, að hlutaðeigandi stjórnar- völd beiti sér fyrir því, að helgi- dagavinna eigi sér ekki stað í bænum.“ — „Þetta er meö ánægju- legustu fundum, sem eg hefi sótí “ mælti einn fundarmanna eftir fundinn, og voru ástæ'ður hans jjær, hvað vinsældir síra Jóhanns hefðu komið fagurt i ljós; allír sammála um að efla ánægju hans ófarín æfiár. S. G. Mislingarnir. Þrjú bönt voru flutt í sóttvam- arhúsið i gær, úr húsintt nr. 93 við Hverfisgötu. Eitt þeirra var veikt af mislingum. Þau höfðu komið 5 Inisið á Bókhlöðustíg, þar sem kona stt vrar, sem mislingana flutti til landsins. Þvi miður munu litlar likur tii þess, að hcft verði út- breiðsla mislinganna úr þessu. Veðrið í morgun. Reykjavík 9 st., Vestmannaeyj- um 7, ísafirði 8, Akureyri 10, Seyðisfirði 7, Þórshöfn í Færeyj- um 6, Grindavík 12, Stykkishólmi 11, Grímsstöðum 5, Raufarhöfn ó. Utsire 8, Tynemouth 12, Jan Mav- en o. — Loftvægislægö fyrir vest- an Irland. Austan á Norðaustm'- landi, vestan á Vesturlandi, hæg- ur. Horfur: Austlæg átt á Aust- urlandi, norðlæg á Vesturlandi. Aðal-safnaðarfundur dómkirkjusafnaðarins á annan hvítasunnudag var vel sóttur, — nál. 300 fundarmenn — enda þótt fjöldi Reykvíkinga væru þann dag inn við ár og í ýmsum áttum að njóta veðurbliðunnar. Blöðin höfðu minst á það, að talað yrði unt eftirlauna-uppbót handa síra Jó- hanni Þorkelssyni, dómkirkju- presti, og hefir það vafalatist kom- ið ýmsum á fundinn. Ekki var hað samt til þess að spilla fyrir mál- inu, — eins og þegar, hér einu sinni um árið, að allmargt fólk kom á safnaðarfund, til að banna sóknarnefnd að greiða söngfl(í%k kirkjunnar nokkra þóknun! - Það var nú eittlivað annað í þetta sinn. Þegar tillaga kom fram um að eftirlaunauppbótin frá söfnuðimtm yrði 1200 kr., og dýrtíðaruppbót að auk, þá komu ýmsar raddir unt, að það væri of lítið, og var ]>á stungið upp á 1500 kr., og það samþykt. Fundurinn fól sóknar- nefnd að greiða fé þetta úr „orgel- gjaldasjóði", enda upplýsti for- ntaður nefndarinnar, að þaö mundi hægt, án þess að hækka þatt gjöld nokkuö að mun, — í mesta lagi um 10 aura. — Eftirlaun síra Jó- hanns Þorkelssonar frá ríkinu veröa sennilega eitthvað unt 1400 kr., og er það að vísu miklu hærra en eftirlaun presta alment vop á meðal, en þó var söfnuðurinn meir en fús til að bæta það upp. Kand. tlieol. Baldur Andrésson Frá Háskóíanum. Prófi t cfnafræði luku í gær þessir læknisfræðinemar: Ásbjörn Stefánsson, Bragi Ólafsson, Jón Karlsson, Karl Jónasson, Magnús Magnússon, Ólafur Einarsson, Sigurður Sigurðsson og Þórður Þórðarson. — FB. Es. Dana, danska rannsóknaskipið, tnun fara héðan i dag eða á morgun, en kemur hingað aftur eftir fáa daga og tekur ]>á kol. — í gær var blaðamönnum og stjórn Fiskifé- lagsins boðiö að skoða skipið og útbúnað þess. Af veiðarfærum er þar botnvarpa, fremur lítil, og uargir dragháfar, sem eru svo þéttir, að þeir halda hverri lifandi veru, sem í þá kemur. Þá eru þar merkilegir mælar, sem nótaðir eru til }>ess að mæla sjávarhita á hvaða dýpi sem er; þeir taka og í sig sjó, á hvaða dýpi, sem vera vill, og með ])vt móti má rannsaka seltu sjávarins og aðra eiginleika. — Rannsóknastofa (lúaboratorium) er á skipinu, og þar sáu gestirnir margt merkilegt, svo sem örsmá fiskseyði, glerála og fleira. Dr. Schimdt, inn glæsilega og frægi foringi fararinnar, sýndi og merki- legan uppdrátt af íslandi, þar sem lesa mátti hitastig sjávarins um- hverfis alt landið, eins og það er á vetrarvertíðinni. llann sýndi og skrá yfir fiskimagn á helstu mið- um við vesturstrendur Evrópu, og umhverfis Færeyjar og ísland. Var sflinn Iangsamlega mestur vtð Is- land. — Þess hefir áður verið gct- ið, að skipstjórinn, hr. G. Han- sen, og Dr. Schmidt hafa áöur ver- ið hér við land á rannsóknarferð- um, en með þeim eru nú {>essir vís- indamenn: Dr. Andersen, læknir og sjófræðingur, Mag. sci. Vedel Taaning, Mag. Jespcrsen og stud. mag. Bruhn. — Áður en gestirnir fóru i land, voru þeim bornar veit- ingar, og mælti þá hr. Bjarni Sæ- mundsson nokkur orS fyrir mtnni —...............................■*> Dr. Schmídt’s og íetðangursins, en\ Dr. Schmidt svaraði, og lét þejsy, meðal annars getið, að Bjarni Sæ— mundsson tæki þátt í rannsókn-' unum nvcðan skipið yrði hér vitf iand, og- vænti hann sér mikils: góðs af þátttöku hans, Kvaðst. hann vona, að íslandi mætti verðs. hagur að rannsóknunam og baí>/ stjórn Fiskifélagsins að láta sig: vita, ef in'm teldi einhverjar sér- stakar rannsóknir æskilegar. — Frá Ieiðangri þessum mun aö öðnt leyti skýrt nánara innan skantms., Mentaskólinn. Stúdentspróf og gagnfræðaprcf' hofjast í dag i Mentaskólauum Prófum miTli bekkja var lokitv £ íaugardaginn Tyrir hvítasunnu. Islands Falk kom hingað siðdegis í gær, meB? póstflutning frá Danmörku. Hamr er nú á leið til Grænlands. Til vansæmdar er bæjarbúttm það, hvernigf gengið er um hjallann umhverfTa lílcneskí Ingolfs Amarsonar. Böm; og unglingar lcíka sér að því allæ daga, frá morgni tíl kvelds, hlaupa uj>p og ofan grashjallanæ, og kveður svo ramt að þessu, íoreldrar, sem þar hafa verið meS bom sín, hafa jafnvel ekki banna'S þeim þetta. Öllum hlýtur þó aSf vera Ijóst, að ált fer })arna í flag, ■ef engin bót er ráðin á þessnra ágangi. Gæti ékki stjómarráði'S fengið mann til þess að hírða ura lijallann fáeina daga? Hann gæti þá vökvað grasið um leið, og e£ það næði einu sinni að gróa, em líkur til að það fengi að vera E íriði. G. G. S. „Botnia“ fór héðan klukkan 12 í gaer— kveldi. Meðal farþega vora: Johaat Nilsson, fiðluleikari, N. B. Niel- scn kaupm., Marteinn Einarssori kaupmaður, Trausti Ólafsson efnæ- fræöingur, Mogensen og frú hans, Guðmtmdur Jensson bókhaldari, irú Kristín Thorberg, Ingvar ó- lafsson Icaupm., frú Anna Breið— íjörð, frú Gudberg, Jochum Ás- géirsson, rafntagnsíræðingur. Árnl Pálsson, sonur Páls Einarssonar, hæsía.— réttardómana, hefir lokið háskóla- prófi i verkfræði í Kaupmanna- Iiöfn, með hárri einkmm. Áðalfunáur Bandalags kvenna verðttr haldinn á fimtudag og föstudag í IðnaðaTmannahúsmu uppi. Fundinn mega sækja allar konur, sem eru í þeím félögum sera í Bandalagmu eru, og aðrar, sem áhuga hafa á að kynnast starfsemi bandalagsins. Fulltrúaráð Banda- lagsins er skipað 3 konum úr hverju félagi, og er það sérstak- iega áriðandi, að fulltrúarnir mæti á morgun kl. 4 e. h., því ])á verð- ur fundurinn settur og venjuleg aðalfundarstörf eru þá fyrst á dag- skrá. Siðan verður rætt um sam- komuhúsmálið, og á kvöldfundm- verður til umræðu ullariðnað- ttr. Máíshefjandi frú Stdmmm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.