Vísir - 25.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR * Nýkomið: Kartöflur, Laukur, Ungaíóður sérleg agott og édýrt nýkomíð í Verslunina Vísir. Símskeyti Khöfn 24. júní. FB. Bretar og Frakkar. Frá London er símaö, aö Ram- -sav Macdonald, forsætisráöherra hafi í ]nngr;e8u skýrt neSri mál- stofunni frá ]>ví, aö verkefni ráS- stefnunnar, sem stjórnir Frakka og Breta'ætli að halda í júlí, veröi ])að, a'8 ákveSa aö hve miklu leyti Bandamenn ætli sér aö koma í framkvæmd tillögum þeim, jgem geröar voru í áliti sérfræöinga- nefndar D;iwes hershöföingja. Síö- ar veröur skotiö á sérstakri ráö- stefnú, til þess aö ræöa nm skulda- skifti bandamanna innhyröis. Skuldir Rússa. SimaÖ er. frá I’arís, aö stjórnin ætli aö kalla saman á fund í haust j)á aöilja, sem kröfur hafi á Rúss- land, og veröa fnlltrúar frá rúss- nesku stjórninni á fundinum. Gullstrauinur til Bandaríkjanna. Simaö er frá Washington :y Svo mikiö af gulli b'erst nú til Banda- ríkjanna frá öörum þjóöum. aö fjármála- og kaupsýslumenn hafa varað stjórnina við því, aö halda áfram hömlum á innflutningi vöru 'frá úllöndum. Iðnsýning kveuna. --ii- Þaö er til óhagræöis fyrir gesti, aö engin prentuð skrá eöa leiöar- vísir er til um sýningármunina. Vei’öur lítiö fest i minrii við skjót- lega yfirsýn, um nöfn sýnenda og muni, og fyrir því verður hér aö eins drepið á fátt eitt af öllu því, sem þarna er að sjá. Frú Unnur Ólafsdóttir sýnir hannyröir. eiiikum hverskonar út- saum, í einu herbergi út af fyrir sig. Veröur mönnum einkum star- sýnt á þessa muni: VeggtjahL saumaö eftir gamalli altaristöflu, stólbak og setu með kross-saum og saumaöa hurðarskildi eftir gamalli fyrirmynd (kirkjuhurö). l'á er þar og margt smávegis, alt haglega gert og.einkar smekkvís- lega. A gangiiium í austurálmunni eru ýmiskonar ábréföur, ofnar, prjónatöar og saumaöar, ásamt ýmsum smærri hlutum. Meðal annars er ]>ar „tuskuteppi", mjog Meiís högginn, lelís, steyítur, Kandís. litaríkt, eftir gamla konu, Guör. Finnsdóttur, á Brekkustíg 7. Eitt sýningarherbergiö hefir frú Karólína Guömundsdóttir, og sýn- ir aöallega vefnaö og knipl. Þar eru gluggatjöld, borödúkar, dyra- tjöld, ábreiöur, pentudúkar, svuntuefni og margvíslegur smá vefnaöur, flest prýöilega fallegt og eigulegt. Jfnnfretnur heíir hún þarna fjölbrevtt sýnishornasafn af vefnaöi sinum. Inni í sýningar- herberginu sátu þrjár litlar stúlk- nr og knipluöu. í næstu stofu er einkanlega sýndur mislitur útsaumur og alls- konar veggmyndir, þar á meöal „Óláfur reiö meö björgum fram“. Meöal annars í þessu herbcrgi, sem sérstaklega veröur tekiÖ eftir, er refill einn mikill, svartur og hvitur, saumaöur af miklum hag- leik eftir gamalli fyrirmynd. Enn eru ]>ar tií sýnis smíöisgripir ung- frú Soffíu Stefánsdóttur, tvö skríu úr tré og prófsmíöi hennar, alt fagurlcga skoriö. Standa þeir á horöi er átt hafa Benedikt sýslum. Sveinsson og kona hans, Katrín Einarsdóttir. Boröiö er nú eign frú Kristínar dóttur þeirra, og er það mjög útskoriö eftir Guömund „bíldhöggvara“ , hagleiksmann mikinn, seni kunnur var víöa um Noröurland af smíöisgripu.m sín- um: Þá er í næsta herbergi alls kon- ar hvítur i'itsaumur, ýmiskonar . heklaöir og prjónaöir dúkar, og margt fleira. í þeirri deild standa karlmenn einna skemst viö, cn ef- lau.st er þar margt af mjög fallega geröum hlutum. Þá kemur síöasta herbergiö. Þar er sýnd margvísleg prjónavara, langsjöl, treflar, vetlingar og fleira. í einu horni stofunnar sýnir ITar. Árnason,- kaupm., prjóna- varning, sem unninn liefir veriö í verslun hans. Kinnig er þar prjóna- vél frá honum í gangi, og sýnir hún vinnuhrögöin. Málleysingjaskólinn sýnir þarna ýmsa hagleg^a geröa muni eftir skólabörnin, svo stm hursta, prjón- aöa illeppa, máluö spjaldhréf, saumaskap, myndaramma o. fl. Öll cr sýningin hin myndarlcg- asta og konum til sóma. Er þar i j margt nytsamlegt og fagurt satn- ; an komiö, en ánægjulega fátt af hégómlegu fitli. Fer vel á því, aö konur leggi stund á þaö í verkum sínum, aö láta nytsemina og feg- I uröina haldast í hendur. j j Frá Danmörkn. (Tilk. frá sendiherra Dana). 24. júní. FB. FóJksþingiö hefir afgreitt í skyndi meö þremur umræðum frumvarp stjórnarinnar um viö- auka viö Iögin um gjaldeyrisnefnd- ina, en samkvæmt þeim breyting- um er bannaö aö taka viö erlend- um gjaldeyri fvrir annara reikn- ing og leggja hann inn á erlendan viöskiftareikning undir eigin nafni, án samþykkis gjaldeyris- nefndariiinar. Auk þessa getur gjaldeyrisnefndin bannaö öörum, en sérstökúm stofnunum, sem fengiö hafa umboð til ]>ess, aö afla sér erlends gjaldeyris með því aö senda danskar krónur í reiðu fc eöa ávísunum til útlanda eöa á þann hátt, aö greiöa inn í dansk- an hanka eða til víxlara, fé, sem útlendur viðskiftavinur getur gengið aö, eöa t. d. láta gefa út á sig frá erlendum viöskiftavinum kröfur í dönskum krónum, — nema |>ví aö eins, aö fé ]>etta sé greiösla á föllnum krö’fum, fyrir andviröi seklrar vöru. Iæyfi fólks búsqíts í útlöndum eöa danskra stofnana crléndis tfl þess, aö taka út af 111114- eign smni í Danmörku fellur ekki undir ákvæöi laganna. Lögin falla úr gildi 31. mars 1925, en þau tvö nýju ákvæöi, sem getiö hefir veriö um, falla ]>ó úr gildi i. nóvember þ. á. Frumvarpiö var aö lokinni kam- þykt serit landsþingiriu. Sambandsþing. Sambandsjiing Ungmennafélaga íslands hefir staöiö hér yfir und- anfarandi daga. Hófst þingiö mánudaginn 1 ó. þ..m. í húsi Ung- mennafélags Reykjavíkur, og var lokiö á fimtudagskvöld. Þingiö sóttu 24 fulltrúar víösvegar af landinu. Forseti var kosinn Björn Guömundsson. kennari frá Núpi við Dýrafjörö, og skrifari Aöal- steinn Sigmundsson, kennari á Ifyrarbakka. Þingiö þaföi til meðferöar ýms af þeim málum, er ungmennafé- lagsskapinn varöa, svo sem yfirlil: yfir starfsemi félaganna síöasth þrjú ár, fræðslumál, íþróttamál. skógræktarnfál, iðnaöar-mál, sam- bandsmerki, siöbótamái (bindind- ismáliö), þjóðernisvakningannál, uvn söfnun örnefna, drög til sögu félagsskaparins og ýmislegt fleira. Auk ]>ess, aö sjálfsögöu, fjár- hagsáætlanir og fleiri ákvaröanir viövíkjandi starfseminní fram— vegis. 1 stjórn voru kosnir: Sambands— stjóri Kristján Karlsson, Akur— eyri; ritari Guömundur frá Mos— dal, og íéhirðir Siguröur, Greips- son (glímukóngur). í varástjórrr voru kosnir: Þorst. Þorsteinssorr, Björp Guömundsson og Sigurjón Sigurðsson. Meöal ályktaiia, sem geröar voni, var i bindindismálinu santþ. etfiifaraiidi tillaga: „Sambands- þing U. M. F. í. lítur svo á, aö nú urri tíma sé afturför hjá íslerisku þjóöinnl í hann- og hindíndismál— ínu. Telur Jiíngiö þettá megna þjóðarógæfu, og heitir á hvert fé- lag og hvern félagsmann, aö duga nú til vamar bg viöreisnarU Þingiö heimsóttu 5 norskir ung— mennafélagar," sem Hcraössamh. , U. Mý F. Kjalarncsþings hefir boö- iö hingaS til lands. Feröást þeir um tíma á vegum félaganna hér syöra og hyggja hiö besta til. Þegar þeás er gætt, aö fuHtrúar á þessu sambandsþingi voru allir aö komnir, og flestir um langan veg, og aö ]>eir fá nær engan feröa- kostnað greiddan frá félagsskapn- um, fremur en aörir starfsmcim ungmennafélaganna, ]>á sýnir ]>aö Ijóst, hve mikill starfshugur er í félagsskaþnum, aö frá 9 héraös- . santböndum vantaöi aÖ eins 3 full- trúa, sem rétt áttu til þingsct.u. . Ungmennafélögin eni nú vel 17 í ára gömul hér á landi, og liafrt aldrei staðiö jafnföstum fótum scnt nú. Skinfaxa, — blaö felaganna, — hafa þau gefiö út í 15 ár, og vcröur upplag hans stækkaö af> 1111111 frá næstu .áramótum. Liölega 30CX) félagsmenn eru nú í Sani- bandsfélögunum í öllurn lands- í j óröungum. Oflangt yröi hér að tclja öll þau störf, sem Ungmennafélögin hafa nieö höndum. En eitt er slíkum félagsskap sameiginlegt; ]>au safna æskulýönum saman og keníia honum aö starfa í félagi, þar sem hver e'instakur finnur, aö án sam- hjálpar heildarinnar niegnar hann htils, en að félagimt ríöur samt mikið á. aö hver og einn gerí skyldu sína. Ungmennafélögin eru ]>vi hinn besti skóli, og miöa aö góðu samstarfi allra stétta þjóöfé- lagsins. Auk #]>essarar félagslegu ment— unar, skapar hreyfingin niikimt ]>roska meöal félagsmanna meö íþróttastarfsemi, heimaiönaöi t ýirisum greinum og öörunt verk- legum framkvæmdum, svo sem úy.g.ginguui húsa og sundlauga, vegagerö, gróörarreitum o. fh, Hefir þetta allvíöa aukiö féhigs- skapmun veg og fylgi. Þannig hef-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.