Vísir - 25.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 25.06.1924, Blaðsíða 3
"risfw Gúmmístígvél fyrir karlmenn frá 23 kr. HVANNBERGSBRÆÐUR. ir t.ala féjaga í U. M. F. Reykja- víkur stórum aukist, siöan ]jau koniu upp samkomuhúsi sínu, sem reist er hér við I.aufásveg. En ]>aé, sem ungmennafélags- skapurinn hefir ])ó drýgst unniS til ])jó5heilla. ]>ar setn hann hefir náh aíi v.erfia rótgróinn, er a'S um- bæta hugsunarháttinn og ’beina aö hve.rs konar þjóöfernislegum heilla- j og hagsbóta-málefnum. G. Leiðrétting. Út af ] >v i. sem ritaö var í Al- , ]>ýÖuhlaöi5 í gær, urn stofnun ,,norska bankans" 17. júni í Berg- j -en og um þaív, aö eg liafi veriö ]>ar viósltuldur, skal þess getiö, aö eg var ])ann dag staddur í Manches- ter. Auk ]>ess liefi eg aldrei veriö viöriöinn mál þetta, og engi af- ski-fti haft af mnlirbúningi óg frantkvæmd ]>ess. \ egna þeirra, sem ekki er kunn- ugt um aö alt er rangt, sem i nefndri grein stendur, má geta ! þess, aö.nefnd bankastofnnn íór ’íram i Reykjavik, en ekki í Bergen. Björn ólafsson. i\ Bæj»,rfréitir. E- E. □ EDDA. Þingv. förin ákveðin íaugard. 28. þ rn., sjá lúti í □ Synodus hefst á tnorgun me'ö guösþjón- ustu í dómkirkjunni kl. J. Bisk- upiiui prédikar. A eftir prédikun veröur sameiginleg altarisganga svnoduspresta. Fundirnir-veröa í K. F. U. M. Kl. 8'/, um kvcldiö flytur síra Bjarni Jóusson erindi í dómkirkj- unni fyri'r almennipg, sem heitir: I)r. john Mott, eitt hlaö úr kirkju- sögu vorra tíma. Prestafélagið heldur aöalfund sinn i samhandí viö synodus föstudag 27. kl. to árd. Dagskrá: 1. (ieröir íéjagsins og hagur á árinu. 2. Prestafélagsritiö. 3. Kirkjugaröaskýrslúrnar. 4. Dýr- tíöamáliö. 5. Stjórnarkosning og fönnur mál. Frú Signc Liljequisl syngur í fyrsla sinni í kveld. A föngskránni cru ítölsk lög og frakk- nerk lög, lög eftir íslensku tónskáld- in Sv. Sveinbjörnsson, Sigfús F.inars- f on.Aina Thorsteinsson cg Sigvalda Kaldalóns. Síðast á söngskránni ^eru finsk lög. Má búast við mikilli að- íókn. Kjöttoilurinri nonfyi hefir lækkað um 25 en ekki 35 aura (á kg.) eins og misprentast hef- i skeyti hér í blaðinu í fyrradag. Hann var áður 63 aurar, en verður ’ 38 auiar. ’ • U.-D. Jarðræktarvinna í kvöld kl. 8. Er'mdi Guðmundar skálds Friðjónsson- ar í Nýja Bíó í fyrrakveld var mið- ur sótt en skyldi, enda var tíminn illa valinn, því að Islandsglíman var þá háð, en hún dregur jafnan að sér mikið fjölmenni. —- Ræðu- maður talaði einkanlega um íslensk örnefni, og var góður rómur gerður að máli hans. Norsku ungmennafélagarnir, sem eru hér á vcgum Ungmcnna- sambands Kjalarnesþings, eru nú farnir i feröalag um sveitirnar. F-óru ]>eir i fyrradag til Viöeyjar, en komu hingaö til hæjarins um kvöldiö, til að horfa á íslands- glimuna, sem ])eim fanst mikið til um, en fóru síðan upp í Mosfells- sveit og héldu þaðan áfram t gær. Á sunnudaginn kemur veröa ])cir á Akranesi á samfundi, som öil 5' félögin í sambandinu halda þar hann dag. Hefst sú samkoma raeB guösþjónustu t kirkjunni, en a eft- ir veröur samkomunni haldiö á- fram undir herum himni, og ]>á fluttir fyrirlestrar, kórsöngur, leik- ir o. fl. —- Þaö er þjóðræknislegt metnaöarmál, aö slikar samkomnr sem ]>cssi séu fjölsóttar, því þess- ir erlendtt gestir dæma áhuga og framkonnt íslenskra ungmennafé- laga eftir ])ví einu, sem slíkar sam- komur gefa tilefni til. Samskotiar samfundir ertt algengir í Norcgi, og sækja þá oft félagar sem skifta þúsundum. Farseölar ertt nú seldir daglega til finitudagskvölds, i prentsm. Acta og frá kl. 7-—9 í Ungmennafélagshúsinu og kosta aö' cins kr. 3,50, háöar leiðir. U. Hárgreiðslnstofan Langaveg 13. Sími 895. Nýkomin hin marg efiir spurðu krullujárn, krullupinnar, sport- nel, cutex handábttrðurinn Batsamique, freknu créme, créme Nebula Dulmin (háreyðandi meðal), Siaufuspennur, nýtisku hárskraut, hárnet vasaspegíar, fílabeinshöfuðkambar o. fí. Á lager: Haframjöl, Hveiti Hrísgrjón Kartöflumjöl Sago Döðlur Rúsínur Gráfíkjur Sykur Heilbaunir > Óleskjað kalk, Þak- og veggja-pappi. Magnús ffiatthíasson. Tungötu 5. Sími 532. essian fydrliggjandi. Verðið ntjög lágt Nýkomið: Molasykur • — litlir molar —- Kandís —• rauður — Hveiti — Nectar — —- — Laurier, — Kartöflumjöl, Hálfbaunir, Hrísgrjón, tíusholdningskex, Sveskjur, Aprikósur, Eldspýtur, Kakao — Pette.'J— 1. Llri AðaLtræti 9. Nýjar Símar 890 <fc 949. Bandalag kvenna. Kaffisamsæti verður næsta fimtu- dagskveld 26. þ. m. í Iðnó fyrir fulltrúa. gesti þeirra og aðrar kon- ur, meðan húsrúm leyfir. Hefst kl. ] 9 stundvíslega með því, að ungfrú Anna Bjarnadóttir B. A. flylur er- indi um mentalíf kvenna á Eng- landi. A eftir kaffidrykkja og frjáls- ar samræður. — Aðgöngumiðar seldir á Thorvaldsensbasarnum tií kl. 7 á fimtudaginn. Minerva. Fundur annað kveld kl. 8/z- Samkomulag um Iágmarks-kaupgjald á síld- veiðum er nú orðið milli Sjómanna- félagsins og allflestra útgerðar- manna hér í bæ. J?ó eru 2 útgerðar- menn, sem algerlega hafna sam- komulagi, (sjá tilkynningu í blað- inu í dag), og því miður hafa þeir ekki getað fylgst að með öðrum út- gerðarmönnum um þessi mál. Appelslnor nýkomnar í Landstjörnnna. í heildsolu: Ksuðís, Melis, Rúsíaur, Rúg- rajöl, Hairaasjöl, H-eitl ©g Mysnoster. ¥0 N. Sírni 448. Sími 448. vorur með e s. ístand: Stniör, Egg, Smjörlítci, Svlnatelti, Plöntofeiti ■og 0 Star margar tegundir. Sljöftó^ ÍRIi Hafuarstræti 22. Sími 223. I Enginn verðtollnr á OLLARGARNI. Allir litir fást ! Y0RQHÚSIHD Eldavél sem ný, til söio, með hálf- vlrði Uppl Vest".rgötn 14 B. Emailleraðar vörnr «ru nu slætti i seldar með miklum af« verslnn ÚLAFS ÁMUNDASONAR. Sírnar 149 Laugaveg 24. Hið raargþráða KAFFI «r komið aftur. IRMA Hafnarstræti 22, Sími 223. Nýr lax úr Grafarvogi fæit i MsúarðeiM SlátaTíé’ag^iiis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.