Vísir - 26.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1924, Blaðsíða 2
VÍSIPt Nýkomið: Karíöfiur, Laukur, Meiís högginu, Melís, steyttur, Kandís. María guðsmóðir. •—®—. í „ICimrei'Sinni'í hefir prófessor SigurSur Nordal ritaS grein um Maríu guðsmóöur. Höf. talar þar um liina miklu dýrkun, sem kaþólska kirkjan auSsýnir henni og þykir honum ]>essi dýrkun meö öllu réttmæt. (Ireinin er hin ljúf- asta, en getur ]>ó valdið nokkurum misskilningi, sérstaklega aö því er :snertir ástæöurnar til Maríu-dýrk- unarinnar. Höfundurinn kemst sem sé meSal annars þannig 'aö orði: „Hvervetna í kaþólsltum siö er María i raun og veru aðalguð- inn“, og á öörum stað : „En hefir •ekki mannkyniö smækkaö á því, aö taka dauölega konu í guöatölu.“ Þetta á ef til vill aö skilja sem skáldskaparmál. Sannleikurinn cr sá, aö María er •ekki guö og því síöur aöalguö. heldur að cins maður eins og vér. Knda er hún aö kaþójskum siö ekki álitin aö vera guö. Kr vér kaþólskir menn heiörum 'Mariu svo mjög, þá er þaö eink- um vegna þess, aö hún er rnóöir (ittös, þar eö Jesús Kristur, Gu'ðs Sonur, getinn af I feilögum Anda, er fæddur af henni. Enda er María æöri í helgi og náö en allir engl- ar og dýrlingar. Vcr áköllum hana svo itarlega végna ]>ess, aö hún, sem móðir Jesú Krists, má síu meira í fyrir- 'bænuni hjá (ittöi en allir aörir. Þessa stuttu skýringu hiö eg yö- tir, herra ritstjóri, aö taka í heiðr- aö bla'ð yöar, G. Boots. Landakoti, 25.^ jttní 1924. kór Norömanna. Það hefir feröast viöa um heim, og hvervetna feng- iö lof fyrir söng sinn. A söngskrá sinni þessa ferö hef- ir félagiö 41 lag, og eru flest norsk. Nokkur þeirra hafa verið sungin hér á síðari árum, svo sem: K j e r- u 1 f: Brudefærden, Kan det tröste og Noregs fjelde, G r i e g: Land- kjending, Den store hvite flok, Reissiger: Olaf Tryggvason, En sangers bön, P a I m g r e n r Sjþfararen vid ntilan, B e 11 m afn: Magistraten uti Tálje, Undan ur vágen, Svedbom: Hej, dunk- om. Ennfremur syngja þeir: Ó, Guð yors lands, Hilsen til Island og Ja, vi elsker. Það er eftirtektarvert, að Norð- ntenn skuli verða fyrstir annara í þjóða til aö sýna oss slika vináttu > og virðing sem þessa, og er húii \ sérstök að þvi leyti, að þeir gcfa 1 ' oss jafnframt tækifæri til að njóta þeirrar listar, sem Norðurlönd hafa I lengi verið fræg fyrir, en það er karlakórssöngurinn. } Væri vel, ef oss tækist aS sýna þeim, aS ]>eir séu velkomnir, og söngur þeirra metinn aS verSleik- 11 m. J- H. Handelsstandens Sangíorening. Eins og Þannugt er.Htefír karla- Ivórið' tJÍdndélsiifdúdéfife Sangfor- cnitígf* í ,;K:ristjáírícf 'T'.liyggjm að ' kontó "hiíijfáð tiÞííáykj áVíktfr1 rriéðr ..MefkúE’ fíþ' riíöSta 'inánáðáf, Dvelttf- þáð hér í bænurn; á ifieðan skipið stendur við, ogTiétáur safn- söngva, bæði. i dómkirkjunni, og Nýja Bió. I förinni verða um 40 manns| ýttik) söngst|o;raf| fo|feestúr- stjóra Leif líaivorsen og ein- sörf^vú’fá,' óptú-HsöngýaiiáöTÍrbríéif5 Sohlberg. .ÍB'íiðl Í •og ,Tíminn‘ síðasti er eitthvað ergilegur yfir því, að hr. Jón Þorláksson, fjár- málaráðherra, hefir látiö þess get- ið, í viðtali við norska blaðamenn, að hann heföi ekkert á móti því, að nægilegar undanþágur vrSi veittar frá inn flutn ingshafta-reglu- gerð félaga hans í stjórninni^hr. M. Guðmundssonar. Jón Þorláksson fór ekki duít með ]>á skoðun sína fyrir síðustu kosningar, að hantt væri andvígur #a.llri haftapólitík, svo að enginn ]>arf að falla í stafi nú, þó að hanú sé etm sömu skoðunar, og trúi lítt 'á hafta evangelíum þcirra Timans og -Magnúsar. Er því vonandi, að :>u Þorláksson beiti sér lyrir því stjén'iiit)ni, aö . skoðttn hans um alfrj^s^'versjftn i landinu megi n meira, en óheillastefna Tímans uin bönn og höft ,og undanþágúr, sem alt af hljóta aS íciða til mísr , í'éttis á ýmsa :regti. ; j jfð £?' ' hJLMí Guðtnundsson beitir inú- flutningsltöfluijtjjp nú eftir ptm- lagáneimild, setn til var i tí'ö •fýrverandi. stjórnarj di: var ékki UNLOP Reyöslan sýnir að Dunlop bifreiðahriogir endasS mikíö betur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Strigiim í Ðanlop hringum springur ekki, svo hægt er að slífa sérhverjum hring út. — Ðunlop hringir eru bygðir í Breiiandi. Verð á bestu tegund: • Dekk: Siöngur: 30x3 Gord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x31/2 — — 81.00 — 9.75 31X4 — — 97.00 — 12.00 33X4 — — 119.00 — 13.65 32x41/2 — — 162.00 — 15.75 34x41/2 — — 170.00 — 17.00 33x5 — — 209.00 — 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 815x120 — — 135.00 — 15.75 880x120 — — 148.00 — 17.00 Bsíreiðaeigendur, fleygið ekki út peningum fyrir dýraril <ag endingarminni hringi. Notið ÐUNLOP. — Nýjar hirgðii' i hverjum mánuðL Jób. Ólafsson & Co. n-otuð }>á. Framsóknaríiokkurinn átti þá mann í stjórninni, sem margir telja, að fúslega mundi hafa látið aS vilja hatis í þessu haftamáli, cf flokkuritin hefði kært sig ttm, því að sömu heimild hafði hann til þeirra verka, sem Magnús Guðmundssou nú, og þó ölíu styrkari, því aS nú liggur fyr- ir samþykt neSri deiidar Alþ. frá síSasta þingi utn ]>að, að hún vilji engi innflutnmgshöft haía, nema j>á hclst á algerlega óþörfum varn- ingi. Það virðist því nokkttS hæp- ið, að reglugerS hr. M. G. tttn inn- flutningshöft sé í fullu samræmi við viljá þíngsins i þessu efni. Hitt þykir Visi dálítið kynlegt, ef ]>eir geta tmniS satnan í stjórn- inni til lengdar, M. G. og J. Þ. — Mr. Magnús GuSmundsson er fað- ír tóbaks-einkasölunnar og liinn ötulasfi forgöngumaSur alls konar hafta i verslunarmálum, en Jón Þoriáksson — samkvæmt skýlaus- ttni yfirlýsingum hans fyrir síðustu kosningar, og oftar — gersamlega andvígur öllu því fargani. „Vísi“ ]>ætti þaS mjög undarlegt fyrir- brigði, ef Jón Þorláksson sæti aS- gerSalaus hjá, meSan Magnús GuSmundsson er aS framkvæma Inigtnyndir ,,Tímans“ um vcrslun- arfrelsið 5 landinu. sem krafið er á; „Su $2 í. 3303‘V en á vinstra fæti gúmimhólkur, með ák'írumnni; „311 hea cnit.“ Stafir þessir eru nokkttS ógreini- legr. Irman í gúntnishólknuirr standa tölustafirnir „8598“. Utan af landL Ilöfn í Hornaf. 24. júrtí. FB. Grá bréfdúfa kom hingað ný- lega, :og heldur sig hér enn, 5 besta ásigkomulagi. Merki dúfúnnar eru þessi: Á hægra fæti shikhólkur, leiiiiij IriK SkemtiferS sú, er Lú&rasveit Keykjavíícur stóð lyrir, og farin vax til Akraness á e.s. Suðuriandt æ sunnudagtnn, var hín ánægjukgasta fjo ir alía er þátt tóku í henni, sem. voru um 200 mauns. VeSriS gerði líka sítt ti! að auka á ánægjtma. pað var logndagur.Sjórnsn var slétt- ur og kyrr, og enginn fékk sjóveikí. Lúðrasveitin reyndist óþreytandi f því að skemta ferðafóíkimi, báðar ieiðir. Og meðan veriS var aS sktpa; fólkinu i land við Akranes, stóíS Lúðrasveiön á sínura stað og féfc lög, og var i síðasta bátrrum * land, og fanst mér hún sýna þar, scm aþaf í ferðinnt, eftirtektarverða sam- stilíingu í því að gera ferðjna að sem. mestri skemtiferð. pegar á land var komið, dreifð- ist ferðafóíkiS. Margir áttu þar vini og vandamenn, sem þeir beimsótlia þá strax. En margi.tr vont sem komif- til Aferaness í fyrsta sinni. og þekíi* þar engan, og gerðu sér þá tii gam- ans, að skoða hið fríða og vinlega* Akranes. Eg var satt að segja htssa. á því, aS enginn Akumesingur hafðj búið sig út með að hafa veitingar £ einhverrt mynd, nálægt höfninni* | sem hefði komið sér mjög vel fyrÍB , þá, sem þarna vorti öHum ókunu- i ugir, og tnér finst að einhver œtti að j hugsa fyrir þvj naest, er þeir fá sl&æ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.