Vísir - 03.07.1924, Síða 4

Vísir - 03.07.1924, Síða 4
♦ Í!8» I kvöld keppa Fram og Valur 0 Allir nt á völl. ASgöngumiðar ó kr. 1 lyrir fnllorð&a og 0,25 lyrir b<$rn. Veggfoður Yfir 100 tegundir af ensku veggfóðri frá 60 aura rúllan. Myndabúðin, Laxigav. X Sím! 551. Efnalang Reykjaviknr Eemisk lafatareinsiii og liton Laagaveg 32 B. — Siml 1300. — Símneíni: Efnalaag. Hreinsar me8 nýtísku áhöldum og aðferSum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaSa efni sem er. Litar upphtuS föt og breytir um lit eftir óskum Eykar þægíadL Sparar ié. 01 í M &4 llllliv SLÖAN’8 ertang'ótbreiið asta HNIMENT' i heirai, og þúsundir mamm reiða sig á Lann. Hitar strax og linar verki. Er borinn & án núnings. Seldnr öllum lyfjabúðum. Nákvsemar notknnarreglur fylgja hver f3. í TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Peningabudda meS 15 kr. í, tap- aöist i Banlcastrœti í gær. Skilist á afgreiösluna. (75 Kvenúr hefir tapast, á leiö frá Barónsstíg inn fyrir Tungu. Skil- ist á Hverfisgötu 6o, uppi, gegn fundarlaunum, (77 Hvít hæna hefir tapast. Skilist á Vitastíg 20. (85 VINNA 1 kl. 7. Farið kostar fram og aftur H kr. og má þaö ódýrt kallast. Leifur heppni kom inn af veihum í gærkvetdi me'S unt 155 tunnur lifrar.. Vandalaust ->er fýrir hrossaeigendur aö losast viS flæking á hrossmn, og fyrir Kjósarsýsiubtáa að losast viS á- gang f lækingshrossa. Umráða- anenn hrossa þurfa að eins að láta |»au bera með sér merki, er sýni Jivar þau eiga að vera, en ágangs- ! |>olendu r geta látiö auglýsa, á, ■jþann hátt, sem í sveitinni tíðkast, |»au hross, sem ekki sýna heimilis- mcrki, og svo má salja þau eftir viku, samkvæmt n. og 33. gr. fj all sk i 1 a má I a regl uge rð ar Kjósar- sýslu. — Meðan menn vilja heldur tapa notum af hrossi dögum og vikum samaii, og kosta tugum Scróna upp á leitir að þvi, ef týn- ást, en að hirða um, að hafa á því j(i—2 aura virðis) merki, er sýni Leimilisfang þess, liirðum við ekki um að stöðva strokuhross, en Iát- um „fara með sem óskilafé“‘ þau, cr stöðvast í högunum, og- gera aokkur ágang. Bóndi í. þjóðhraut.. MúmusLm \ 2 stofur tiT leigu, önnur með hús- gögnum, Ódýr leiga. A. v. á. (63 Stofa og svefnherbergi, með öll- nm húsgögnum, til leigu nú þegar. A. v. á. (62 Stofa til leigu á Óðinsgötu 17 B. (59 Utið herbergi óskast. Til viðtals í síma 1212 frá kt. 7—8. (58 Stofa, svefnherbergi og eldhús til leigu nú þegar. A. v. á. (57 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. H. Toft, Brauns-versl- un. (48 I TILKYNNIN® I 1139 er símanúmer Iíelgu Sigurðar- dóttur Ijósmóður, Bragagötu 31. Tapast hefir stór lýkill að hjól- koppum á Schripp. Booth 'bifreið. Finnandi vinsamlega beðinn að skila til Stefáns Þörlákssonar, Vatnsstíg 9i (60 Röslcan og ábyggilegan ungling, 15—17 ára, vantar hálfan dag- inn (kl. 10—i), til að innheimfta reikninga. Innheimtuskrifstofa ís- lands, Eimskipafélagshúsinu, þriðju hæð (73 Kaupakona óskast noröur í Húnavatnssýslu. Uppl. á Lauga- veg 60. Lysthafendur gefi sig fram sem allra fyrst. (76 Duglega kaupakonu vantar á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Uppl. í kvöld, frá kl. 7—9 á Klaþþ- arstig 38, niðri. (66 Stúlka óskast í árdegisvist. Bendtsen, Skólavöfðustíg 19. (81 Símanúmer 1139 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. i síma 91. (80 Dugleg kaupakona óskast. Upp- lýsingar á Grettisgötu 1, (búðin), kl. 4—7 í dag. (65 Vandaða stúlku vantar um tíma í eldhúsið á Vífilsstöðum. Gppl. hjá ráðskonunni. Sími 813. ' (64 Saumakona óskast til áð sauma manchettu- og milliskyrtur. A. v. á. ' • (61 Stúlka, sem hefir góð meðmæli, óskar eftir innanhússtörfum. Get- ur tekið að sér að vera ráðskona. Uppl. í síma 790. 1 (56 2 kaupamenn og kaupakona ósk- ast, í Rangárvalllasýslu. Uppl. Vatnsstíg 4, (vinnustotanf. (55 Stúlka vön húsverkum, óskast nú þegar. A. v. á. (53 Stúlka ókast í vist, sökum veik- inda annarar. A. v. á. (34 Gert við reiðhjól, og 1 stigin saumavél til sölu, í Örkinni hans- Nóa, Njálsgötu 3. B. (482 . r KAUFSKAFOR Allar viðgerðir á Bamavögnum og Saumavélum fáið þið í örk- inni hans Nóa. Sími 1271. (10 Stúlka, sem getur tekið að sér matreiðslu á litlu heimili, óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. ___________________________(83 Nokkrir vanir sláttumenn óskast nú sem fyrst. Nánari uþplýsingar hjá Sigvalda Jónassyni, Bræðrá- borgarstíg 14. Sími 912. (82 Af hverju kemur fólk lengst neðan og vestan úr bæ til aö gera nnkaup í versl. á Baldursg. 39? 72.;. Úrval af ýmsum höttum í Hatn - arstræti 18. Karlmannahattaverfc- stæðið,, Einnig gamlir hattar gerð- ir sem nýir. (74- Fínn strausykur á 0,63 ]/ kg fæst i versl. á Baldursg. 39. (69 Karlmannsreiðhjól til sölu, hjá Pétri Ottesen, Bergstaðastræti 33 (79 Haframjöl á 0,38 y2 kg. selur versl. á Baldursg. 39. '(70 Góð snemmbær kýr til sölu, Uppl. hjá Kristínu Einarsdóttur. Vitastig 10, (78. : Hvar eru yfirleitt jafnódýrar vörur og í versl. a Baldursg. 39? (71 Til sölu. Mörg hús smá og stór, til sölu fyrir. sanngjar.nt verð. Jón- as H. Jónsson, Bárunni, útbygg- ingin). (73 Stór silungur, (hleikja)/o,85 // kg. fæst i versl. á Baldursg. 35. (67 Reiðdragt til sölu á Laugaveg'. 53 B, kajalla^anum, (54 Reiðhjól og alt til þeirra, hest og ódýrast hjá Jóni, Sigurðssyni Austurstræti 7. (52 Verkaður saltfiskur fæst í versl. á Baldursg. 39. (68, Film>-casetta 9X l~, gluggablóns og nýr kjóll, til sölu, ódýrt, Lauga veg, 46. (5í Skápur, tauvinda, borð,.oliuvél- ar, bakaraofu sem tilheyrir gasi; til sölu, á Óðinsgötu 3; búðinni. (50 Rósaknúppar til sölu á Lauga- veg 63. (49 Flýtið ykkur að eignast Vio~ 1 löntu áður en hún selst upp! Versl. Goðafoss, Laugaveg 5- hefir ávalt fyrirliggjandi hár, vi'S íslenskan og erlendan búning. Hvergi eins ódýrt. Sími 436. (475- ITafið þið lesið Violöníu? Sú er nú spennandi! Fæst á afgr. Vísis Félagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.