Vísir - 16.07.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1924, Blaðsíða 1
w.r. ** f u Rltstjóri ríLL STEINGRlMSSON. Slml 1600. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. ■ •' $ I! í í 14. ár. Miðvikiulaginn 16. júlí 1924. 164 tbl. C&MLA m Jach Afsknplega skemtiiegur gam- anieikur í 5 þáttum, leikinn af hinum fræga amemka ieikara (manninum me8 stóru gier- augun). Ankamynd. I heimsókn hjá kvikmynda- leikurumParamountfélagsins. Sýning kl. 9. Skiftafundur Næstkomandi laugardag, 19. ]>. m. kl. 1 e. h., veröur skifta- fundur haklinn í dánarbúi Magnúsar Þorsteinssonar prests frá Mos- felli og veröur sfeiftum í búinu vaintanlega lokiö. — Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu, 12. júlí 1924. Magnús Jónsson. B. D. S s. lercur fer til útlanda í kvöld kl. 10. Farseðlar, seni ekki hafa verið sóltir kl. 6, verða seldir öðium. Nic. Bjarnasou. fyrirllggjandi. I. Brpnjó Simar : 890 & 949. Nýkomið: Sveskjur (steinlausar), apri- cósur, rúsínur í pökkum og köss- xim, döölur, fíkjur, góöur laukur, rauömagi, reyktur, lax rcyktur, nýr lax, ódýrast í V 0 N . Simi 448. Simi 448. Nýtt kjöt, Hakkað kjöt, og Kjötíars, íæst í Nýtt hérll! KICH-kaffibætir er liér um bil eingöngu notaður í Darunörkn, emla hefir hann hinn sarua fína ilm cg bragð sem nýhront Jtaffi, og er því Sannkallaður kafi'l- bætir. ItlCII drýgir kaííið um helming og er þvi mjög ódýr i notkun. HICH-kafflbætii' inniholdur engin sktiðleg elni, onda hefir hann ineðmœli lækna. KICH fœst alstaðar i guluin pökkum. Hnnið HICH!!! I heildsölu: Rásinnr og sveskjnr, Niðnrsoðnar apricosnr og hinðber, Nat Fleld dásamjélk og Sódi. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 og 864. 9 Veggfoður Yfir 100 tegundir af ensfeu veggfóðri frá 60 aura rúllan. Mynd.abúðir», Laugav. Siml 555. 1 Kýja Bió Míarka Sjónleikur í 6 þáltum eítir hinni alkunnu, ágætn skáld- sögu ..Zigeunersken Miaika“ sem margir niunu kannast við. Aðalhlutveikið leikur sjálfur höfundurinn, Je«n Ricli‘pin, og heimsfræga Parísar leik- konan Mme. Ilejane. Þeir sem kannast við efni sögunnar, þurfa ekki að efast um, að bér er um gott efni að ræða; — en þó ekki siðri útfærslan hjá jiessari heims- fiægu leikkonu. Sýning kl. 9. ReyHaYir.tr ipiet Jarpnr hestnr litill, vakur og styggur, meiktur H. á liægii síðu, tapaðist frá Reynistað síðaslliðinn fimtudag. Þeir sem yrðu hestsics vaiir eru vinsamlega beðnir að gera aðvaíl i síma 604. Þér fáið ekki betri fílmur en: 1. Reynið þær. F.inkasali fyrir ísland fyrir W. Buteher* Sons Ltd.London isleifar Jánsson. La> gaveg 14. Hinar niargeftirspuiðu Dnnhili’s-pipnr eru nýkomnar i Landstjörnnna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.