Vísir - 16.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1924, Blaðsíða 2
VISIR iD) Ifem Ritfregn. i’áll iiggeri Ólason: Menn og menntir siöaskiptaalclar- innar á íslandi III. bindi. Guöbrandur I’orláksson og öld hans. Reykjavík 1924. Bókaverslun Arsæls Árna- sonar. Siöaskiftaöldin hér á landi var, sem hvarvetna annars staðar, hin mesta óróa- og umbrotaöld. Hiö íorna skipulag riölaöist og hvarf síöán, en á mcðan hið nýja skipu- lag var aö komast á, og festast. var hér all-agásamt; voru ])á uppi margir stórgeröir menn og um- svifamiklir, og snerust ekki at- hafnir alla þeirra landinu tilheilla. Ýmislegt hefir veriö um ]je11 a tímabil ritað fyr og síöar, en ]<ó aldrei eins rækilega eins og hér er gert i þeim þrem binaum, sem vú eru ]>egar komin út eftir pró- fessor i‘ál i’ggert (um ]>essa öld), enda á hann nú ekki eftir r.ema fjóröa bindið, sem ætlað er bók- inentum timabilsins. Fyrri bindin tvö greina einkum frá siöaskiftunum sjálfum, ]>eim mönnum, er aö því unnu, aö koma i.'eim á. og hinum, er i móti börö- us.t. En í þessu (III.) bindi er skýrt frá afleiðingum siöbótarinn- ar; er þaö miklu stærst bindanna, /74 bls. í stóru broti. í’ví er skift í tvo aðalkafla, og er hinn fyrri um eflingu konungsvaldsins; er bar fyrst sagt frá tekjum konungs af landinu, en síöan hermd aískifti l ans af stjórn þess. Síðari helmingur hindisins er v.m Guðbrand biskup. Eoks er J.riðji og síðasti þátturinn, hann cr um þjóðhagi (yfirlit) og er lang- stystur. Meö siöaskiftunum verður hér á landi sú breyting fyrst og frenist. , aö mjög dregur úr kirkju- eöa klerka valdinu. uns ]>að hverfur. cn að sama skapi magnast vald konungs og vcröur æ því st\n'k- ara sem stundir líöa fram, þar til c-r fullkomið einveldi kemst á hér litlu eftir miöja 17. öld, og er þetta revndar rnikið til sama sagan, seni sögð er úr öllurn þeim löndum, er i.uthers trú útrýmdi kaþólskum sið. I öllum fyrra helmingi hindis jtessa lýsir nú höf. vcxti og viö- gangi konungsvaldsins hér frá ]>ví um siöaljót og fram um 1630; er J.etta gert einkar skilmerkilega og bctur en áöur, aö því er niér finst. cnda hefir höf. skygnst víöa eítir efni, og grafið upp rriargt það, er úöur var með öllu ókunnugt, þar á meðal ýmislegt i ríkisskjaltwafni Dana. Fyrst rekur höf. um tekjur konunga héðan; ]>ær voru milclar og margvíslegar. enda beindist öll athygli konunga á ]>essu timabili aö ])ví einu aö reyta héðan sein mest íé í rikissjóöinn, en enga vit- und um þaö liirt aö efla framfárir hér að neinu leyti. Höfðu ]>ví fjár- tökur konunga héðan og þær ráö- stafanir, er þeir gerðu til þess að rmka þær, hinar hörmvdegustu af- leiðingar fyrir landslýðinn, og cr aö vísu all-mikið farið að bóla á ]>eim, er ]>essu tínvabili lýkur, en ].ó koma ]>ær enn betur í ljós síð- ar. — í síðara hluta þessa aðal- kafla er svo lýst afskiftum kon- ungs'að því leyti, sem ]>au taka til löggjafar, dómsválds og stjófrn- gætslu, og er alt ])ctta ítarlega rakið; er sá kaflinn rniklu lengst- 'ur, er fjallar um stjórngæsluna. cnda er hér greint frá embættis- rekstri konungsfulltrúa alt i frá 1552—1630. ,,Fer ekki hjá ]>vi,“ eins og höf. segir, ,,að mönnum litist eiun veg á þá flesta. Þcim var það fyrir ölhv annarsvegar að gera sem nvcst tii þess að lvalda trausti konungs .. og hins vcg- ar að reyta til sin sem mestau arð;“ nvá j)ví af þessum orðum ráða, lvvc heilladrjigar athafnir jjeirra hafi verið landsins börnum, cr þeir reyttu af þeim fé í tvcnnu augnamiði: til ])ess að auðga kon- ungana og sjájfa sig. — I’á cr komið að ævisögu Guð- brands biskups og tekur hún ytir allan siöara helming ])essa (III.) bindis. Biskupi er hér fylgt frá vöggu til grafar, enda cv: hann óvenju fyrirferðarmikill. Hann er c-inn hinn lærðasti maöur sinnar tiðar búmaður frábær, og fjár- Drekkið Dows. ifla maöur, afskiftinn um hvaö cina og umsvifa mikill, og l)óka- geröarmaður mestur ]>eirra er á þes'su lancli hafa lifaö. l’ess cr auð- vitað ekki að vænta um Guðbrand biskup öðrum mönnum fremvvr, að hann sé gallalaus. Hann virðist t. d. hafa verið full ágengur i fjár- öflunum sínunv, og ærið þrætu- gjarn. Hann er og býsna lipur í smvningum við konungsvaldið, og veikir með J)ví mótstöðuíslendinga gegn hinu erlenda valdi. En þrátt íyrir þettá verður hann vafahr.vst talinn einn hinn merkasti ög mik- iihæfasti maður þessa tímabils. Enn lvér er og sögð saga margra fleíri mikilmenna Jvcssa tímabils en Guðbrands biskups, og skal eg t. d. nefna Svalbárðsmenn; er mjög ítarlega rakið um ]>á og fjöl- marga aðra' fyrirmenn. Víða fara dórnar Páls prófessors í bága við skoðanir elclri sagna- rítara, og cr ])að síst tiltökumál, er hann dregur fraiu ýmsar heim- ildir áður ókunnar, ermjögbreyta viðhorfi við mönnum og nváhvm; skal liér getið eins manns að eins, sem lögum Ivefir sætt ómildum dómum, en nú fær riokkra upp- reíst, og er ]>aö Gleraugna-Pétur. ilér skal nú ekki farið frekar tit í efni þessa hindis. I*að er hverj- um manni ofætlun að rekja það til nokkurrar hlítar i stuttri rit- íregu, því að þótt bindi ])etta sé — eins og ]>egar er getið — stærra t-n velflestar aðrar bækur, er hér hafa birst, nvá þaö þó heita stutt- crt í samanbuýði við allan þann mikla og nvargháttaða fróðleik. er þaÖ hefir að geyriia. Loks er þess að gcta, að málið á ritimv, sem öðrum frá hendi þessa höf., er hið ágætastapgagn- ort og þróttmikiö og rammís- lenskt; er ]>essa því frennvr get- ?.nda,sem ]>eir eru ekki ýkjanvargir nú, er rita vcrulega fagurt íslenskt inál; veldur jvví vafalaust bæöi skeytingarlej'si og lestur illa ]>ýddra bóka og íslertsku blaöanna, er sum hver eru rituð á hinu auö- viröilegastu ambögumáli. Blöðin ættu að vanda.málið scin best, og taka upj> þann siö að geta hóka, jafnskjótt scm þær korna út, og rnætti það vera nokkur leiðbeining almenningi, aö ekki eyddu menn af litlum* efnum fé í bækur, senv ekki eni neins virði, og betivr eru ólesnar, En nú má svo heita, aö hlöðin geti ekki til niuna annara hóka en .skáldskaparrita, þ. e. sagna og ljóða. En ýmislegt, er vit hefir kornið af þvi tæi hin síö- ari árin er býsna veigalitiö: sög- umar ömurlegur ástafarsþvætting- ur, frumsaminn, þýddur eða stæld- ur, og kvæöin vesöl spóavellulýrik, og væri alt þetta hctvvr óprcntað. Botn- málning iyrir járnskip besta tegund fyrirliggjandi. >ÓRöl)K SVB1N880H & CO. I cr vart veröur séð, hvort erHirak- icgra, máíið eöa cfniö. E11 hækur eins og þá, er hér að farman getur, hefir hver maöur gott af að lesa hæðí vegna máls- ins og þeirrar fræSsIu, sem hv'm veitir í sögu ]>essarar þjóðar. Mvm því enginn maSur sjá eflár þeim skildingum, sem hann greíðir fyr- ir hana. Bogi Ólafsson. Símskeyti Khöfn 15. júlí. FB. Lundúnafundurínn. Herriot forsætisráöherra hefir 40 manna flokk með sér á fund- inn i London, til }>ess að taka þátt i störfunum. Ervv meðal þeirra Nollet hershöfðingi og Foch mar- skálkur. Fregn frá Washingtop segir, að Amerikumenn hafí mikinn við- iíúnað undir að gera þátttöku sina í fundinum sem öflugasta. Scgir ennfremur, aö Ameríkumenu oski ]>ess að efla fjárhagslega samvinnu og innilegt samband viií l'.vropu])jóöirnar, svo framarlega senv skaSabótatiHögur Dawes- nefndarinnar komist í framkvæmd og veröi samviskusamlega ræktar af þjóðum þeim, sem hlut eiga að máli. Amerikumenn taka því ekkt fjarri að Veita gjaldfrest á skuld- um Evrópuþj óöanna í Ameríku. og gera það ef til vill aö tillögu sinni, að skaöahótanefndinni verði falið að taka })au skuldaskifti til athugunar. Óvist cr, hvort Pjóövcrjar taka }>átt í Lundúnafundinum. Var þaS ]>ó í fyrstunni áform Ramsay Mac Donald, en Frakkar heita sér af 'defli á móti þvi, aö Þjóöverjar séu látnir sitja fundinn. Uppreisn í Brasilíu? SímaS er frá New York, að áköf uppreisn sé hafir: í Sa« Paolo i BrasiTíu. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.