Vísir - 18.07.1924, Side 3
VlSIR
Dakjám Nr. 24 og 26
allar lengdir, fengrim við me5
Lagarfoss. Yerðið hclir lækkað.
Helgi Magnússon & Co.
Ýmsir danskir og íslenskir á-
Siugamenn ætla, áð þvi er „Nati-
<onaltidende“ segja. aíi senda ís-
'hafsveifiiskij) frá Khöfn til suð-
urstrandar Austur-Græn]ands til
þess að rannsaka ]>ar veiSiskilyr'Si,
og möguleikn til stofnunar' at-
vinmjreksturs í samhandi við þau.
Kr Arni Riis talinn lífiS og sálin
; ]>essu fyrirtæki, sem á rót sína
aö rekja til dansk-íisk'nskra at-
vinnurekenda. Riis veröur farar-
stjórinn og á aS leggja af sta'S
•vigi síðar en 15. ágúist. Ef til vill
hafa leiftangursmenu vetúrsetu í
irænlandi og koma sér þar upp
fastri stöS og ef til vill öörum
veiSistöSvum. Sagt er aö færeying-
vir hafi lika áhuga fyrir málinu.
Hlutaíé fyrirtækisins veröur 100
—150 þúsund krónur. Ef til vill
veröa nokkrir tmgir vísindamenn
'meö i törinni. íslendingurinn Matt-
inas Torfason ( Róröarson ?), sem
tér er1 búsettur, er talinn verða í
■'örinni.
Utan af landi.
Akureyri. 16. júlí FB.
Togararnir ,.Nýpan“ frá Fær-
•ryjmn. er gckk héðan á sildveiö-
;tr sigldi t gær upp á blindsker
vastur og fram af Skaga og brotn-
aöi. Menn allir björgaiöust og vciö-
.trfæri. Skipshöfnin var aö nokkrti
leyti islensk og skijjstjóri var
'Gmmlaugur Illugason.
Skipiö haföi siglt í kjölfar tog-
arans ,.íslendingur“ en hannkomst
'klaklaust yfir skeriö, sökum þess,
,)ö hann risti ekki eins djúpt.
Strandmennirnir eru komnir hing-
aö.
Allur síldveiðaílotinn héðan er
)ú farinn á veiöar. milli þrjátiu
og fjörutíu skip.
MaÖur héðan, Rólvert Bjarnason
'irekti sér í gær út viö Krossanes.
'Var hann bilaður á geöi.
Túnasláttur er aö byrja hér
•HÚna. Grasspretta er orðin í meö-
aHagi.
SigurÖur Sigurðsson frá Vigur,
settur bæjarfógeti í Vestmanna-
eyjum, tekur enslcan botnvörpimg
að veiðum í landhelgi.
Frá Vestmannaeyjum var Vísi
simaö í ntorgun:
Síðastliöin sumur Iiafa enskir
botnvörpungar gert usla mikinn á
grunnmiöum viö eyjarnar, í skjólí
þcss, að varðskipin eru .noröan
lands; Kinna verstur af lögbrjót-
uni þessurn vissu inenn að var
skipstjóri nokkur frá FIull, sem
lieitir 'Thomas Worthington. Hef-
ir hanh i sumar haldið uppteknum
hætti og skafiö grunnmiöin við
Eyjar. Þóttu mönnum þetta þung-
ar búsifjar, því að með þessu tekur
alveg fyrir smábátafiski á þeim
slóðum, sem annars eru bestu
'sumarfiskimið Eyjamanna.
I gærkveldi mannaði hinn setti
bæjarfógeti, Siguröur Sigurðsson
frá Vigur, tvo mótorbáta, með úr-
vali dugandi manna. Hafði hann
sjálfur forustuna og fóru bátarn-
ir svo vestur fyrir eyjar, til þess
að reyna aö handsáma lögbrjót-
ana.
Þegar á leiö kveldið, kom botn-
vörpungur og togaði ávalt nær og
nær landi.
Beiö lögreglustjóri átekta, þar
til skipið var komið hálfa aöra
sjómílu inn fyrir landhelgislínu.
Réði hann þá skyndilega til upp-
göngu og vissu skipsntenn ekki
fyrri til, en þar var komið svo
margt tnanna, aö engri vönt varð
við komið. Þetta var um miðnætti.
Breitt liaföi verið yfir nafn og
númer skipsins, en við rannsókn
kom í Ijós, að skipið lieitir Lprd
Kitchener, H. 345, en skipstjóri
er Thomas Worthington, sá sent
fyrr var nefndur.
Eftir nokkurt þjark játaði skip-
stjóri sekt sína og fór með skipið
til hafnar, að boði lögreglustjóra,
og verður málið dæmt i dag.
Skipið hafði milcinn afla og ætl-
aði að halda heimleiöis með
tnorgni.
Ilér var oddviti fararinnar ör-
uggur. Annars heföi förin ekki
tekist svo vel sem raun varð á.
Sýnir þetta dærai, eins og margt
íleira, er mætti benda á, að hér
er þess hin allra mesta þörf, að
lögreghistjóri sé ötull og áræðinn,
eitís og núverandi lögréglustjóri
hefir revnst, og alveg er-það víst,
að Eyjamenn miindu una því afar-
illa, ef honum yrði hnekt frá, þeg-
ar embæítið verður veitt.
Eyjamenn eru hinir glöðustu
yfir töku þessa skipstjóra, svo
mikinn skaða hefir hann áður
unnið þcim, og þykir hetra að'
hafa náö honum eÍTnint en xo öðr-
unt.
Skemfi-
ferdir.
Notið skemtibátinn í góSa veðr-
inu t. d. til Akraness, inn í Hval-
fjörð, Kjalarnes og viðar. Nánari
upplýsingar í sírna io8r.
H »fa ti* hin—
Bæjarfréttir. I-
%
A. Ellmgsgaard,
sem ætlar að fíytja erindi ara
Finnmörk annað kveíd í húsi K.
F. U. M., er norskur ferðaprédik-
ari, sem starfað hefir 4 ár norður
á Finnmörk, og því vel kunnuguf
norður þar, en er nú hér í skemti-
för. Aðalefni erindis hans verður
islenskaö á eftir, ef áheyrendur
óska.
Hjókeiðafélag Rvíkur.
Fundur annað kvekl kl. hjá
Rosenberg. Hjólreiðarttar á dag-
skrá.
Gosstöðvaraar í öskju 1922.
Ferðasaga sú, sem Vísir fíuUi
í vor, eftir Jóhannes Sigfinösson
á Grímsstöðum, um för hans og
þeirra félaga til Öskju, þótti svo
fróðleg og ve! skrifuð, að margir
höfðu orð á því, að ]>eir vildu
eignast hana i bé>karformi. Nú
hafa nokkur eintök af henni ver-
iö sérprentuö og vcrða til sölu á
afgreiðslu Vísis. Kostar 75 aura
eintakið.
Hóla-dómkirkja.
Um þessar mundir er verið að
gera við dómkirkjuna á Hólum í
Hjaltadal. Eru veggirnir endur-
bættir og kalkaðir að utan og þak-
iö málað. Lætur fomminjavörður
framkvæma viðgerðtna fyrir fé
se'm veitt var til hennar úr ríkis-
sjóði. Hrökkvi féð til vill haixn
ennfremur gera ýntsar umbætur
innan kirkjunnar, svo sem að láta
smíöa að nýju nnilligerðina milli
kórs og kirkju o. fl.
M.s. Úlfur
fór í gæ.rkveldi áleiðis til Siglu-
fjarðar, til að stunda síldveiðar
]>aðan í snmar.
Norsku söngvararnir
komu til Vestmannae)rja í gær
og sungu }>ar úti fyrir almenning
og var fylgt til skips nteð mikíum
íögnuði.
Kristján Blöndal,
póstafgreiðslumaður á Sauðár-
króki, á sextugsafmæli í dag, vin-
sæll maður og að góðu kunnur
nyðra. llann er bróðír Óla P. Blön-
dal póstriíarn.
Aðalpóstmeistari
heftr að undanföruu verirS á eft-
irlitsferð austur um sýslur. Fór
lengst til Djúpavogs. Kentur Iand-
veg alla leið úr Hornafirðt.
Suðurland
íór til Borgamess á hádegi í
dag með norðan- og vesíanpóst.
Terkfæri pðs.
Guðmundur G. Hagalín telur
mig ekki læsan, hvorki á min eigin
skrif né sin, — þ a ð gat eg þó
lesið út úr „Kramsfugli“ hans. En
eg verð að viðurkenna það, að
fyrirsögnina á hinnt miklu ritgerð
hans til trrín, í Morgunblaöinu und-
anfariö, gat eg ekki lcsið. Eg gaft*
raunar stafað hana og kveðið að.
henni, en hvað í orðinu átti að
felast, veit eg ekki. Og það hekt
eg, að svo lélegt mál sem Halldór
Kiljan Utxness kann ab skrifa, þá
hefði hann aldrei látið shka am-
högu frá sér fara.
Eg ræð því miður ekki yfir
hlaði, býst ekki við, aö Vísir vildi
taka fjórliðaöa svargrein frá mér,
úr þvi hann neitaði sjálfum Guð-
rnundi Hagalín um svo sem einnar
vikta íesmálsritm hlaðsins; eg
treysti ekki heldur á, aö eg sé svo-
immndir hjá Jóni Björnssyni, að
hann sæi mér fyrir þvi rúmi í
Mergunblaðinu, svo eg verð aö
vera stuttorður. Af sömu ástæðu
var það, að eg í fyrri grein minni
gat um svo fátt eitt kf flcipri Guð-
mundar urn bókina „Undir Helga-
hnúk“‘.
Mínum stóra bróöur í Braga
vildi eg, litli bróðir. segja þetta.
t mesta bróöemi;
Eg gratúlera þér (fyrirgeíðu
orðið!) að samband þitt við bóka-
forleggjarann skuli vera orðið svo
nátð að þú skrifir dlcki svo mikið
sent greiwarstúf t Mað, án hans
vilja og vitundar.
Eg samgleðst ])ér með „skógar-
iiminn' af stíl HaRdórs, sem mér
virtist airnars sem ]>ú vera lítið
hrifinn af. — Náttúrlcga er þa'8
hugsunarrétt, eins og fleira í grein
þinni, af því það kom frá þér, en
mér fanst samt nóg að Iesa það
einu shtnL
SömuleiSis samgleðsí eg þér yf-
ir hvalrekanum þcins, að prentar—
inn skyldi setja eitt „et“ inn í for-
máJanna, sém eg tók upp. Þér
tókst ííka að spimta hálfan dállc
út af honurn.
Eg vona að þú, stóri bróðir, tak-
ir ekkt sevn resept fyrir þig við
skáldsagnagerð það, sem eg gat
utn í fsam’bandi við foók Halldórs,
að aðaíatriöið væri það, að sbátd-
ritið nyti sin sem skáldrft; aðra
„regln“ talaði eg ekki um.
Ef þú heföir verið að lesa eftlr
einhvem annan en mig, mundir
þú hafa skilið setninguna:,„Hajin
er ekki að rembast vtð að Iáta
persÓKur sínar segja setningar,
sent enginn annar heföi getað sagt“
svo, sem þar væri átt við: enginn
annar est höfundurinn, en ekki
svo, að orðfæri hinna einstÖku
persóna mætti ekki vera sérkenní-
legt. I*ft hefðir þar getað sparað
Morgnt)blaðinu cina dálkslengtí.
Það gerist náttúrlega ekki
„Vesfur t fjövðum“, að farandkon-
um sé vikið bita cða sopa, ebki
síðan á fyrri hluta 19. aldar. Eu
það finst mér ójtarfa meinbægnt
af þér að lofa ekki gamla mann-
inurn að vera óáreittum með Jótts-
bók niðri í kjáflara, Þótt þú víljh-