Vísir - 28.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 28.07.1924, Blaðsíða 3
jrlsiH ’ Eiðsvarin rikislögregla. i—1»— l’eir, sem lesiíS hafa Alþýðu- híaðið eftir að síðasta grein mín h'om út, nninu strax hafa tekið eft- ir ]>ví, aö greinarhöfundar þeir, scm ]>ar rita ,gegn ríkislögregl- unni, eru í fyrstu eins og hálf- íiikandi við aö halda áfram bar- áttunni gegn ríkislögreglunni. I’aö er eins og þeirra betri og innri maöur sé að vara þá viö þyí, sé áö hvisla að þeim, að þeir séu aö hreyta illa, séu að níöast á réttu rnáli. Þeir finnh vtel aö síðaslta grein mín inniheldur þann óhrekj- aiilega sannleika, aö lögreglum/áí vor eru nú í megnasta ólagi, þeir vita að það er gagnslítið aö hafa lögrcglu, sem enginn hlýöir, að hafa lögreglu, sem menn ekki virða, aö hafa lögreglu, scm er svo íámenn, aö þegar ef til vill allra anest á ríður, fær hún við ekkert ráðið. I'etta sjá andstæðingar rík- islögreglunnar aö yeröur ekki hrakið. Það getur ekki verið heilla- vænlegt fyrir þjóð vora. Það verð- nr því að reyna að ráða bót á því sem allra fyrst. Þeim dylst ekki ;-iö andblástur þeirra hlýtur að verða mjög endasleppur og þeir verða að gerast fylgismenn ríkis- l-'greglunnar og vinir áöur langt • iður. Þess vegna hikið, þess vegna íumiö. F.n ]>eir eru of þrályndir til ið fylgja rödd sins betra og innra •manns, þeir halda, að ef þeir hætti mótblæstrinum strax, verði þeim ilasað fyrir að hafa hlaupið á sig. Þess vegna halda þeir áfram hálf- '.ikandi, hálf-nauðugir, en sann- iæringarkraíturinn er alveg horf- ínn frá þeim. Iíik Jieirra og óvissa er jafnvel oröin svo mikil, aö þeir fara að biðja áfsökunar á því, hvaö ]reir skrifi sundurlaust“ gegn ríkislögreglunni. En þeir eiga ekki að biðja afsökunar á hví, heldur eiga þeir að biðja sína eigin samvisku afsökunar á því, •Cö fylgja eigi rödd hennar í þessu ináli. Eina mótbáran, sem þeir nú iæra gegn ríkislögreglunni er sú, að atvinnurekendur muni mis- brúka hana til ]>ess að kúga verka- nvenn til kauplækkunar, spilla kjörum Jieirra og samtökum á alla vegu, hindra lcosningarétt þeirraog úmdahöld og jafnvel ekki hika viö áð láta hana myrða ])á, til aö koma bessu fram. — Eg veit að fólki muni blöskra þaö, að heyra slíkri fávísku haldið fram opinberlega, ■11 þetta láta þeir Alþýðublaðið birta feimnislaust. — Þessi mót- 'bára hefir áður komið fram frá jieim. Sýndi eg ])á fram á, aö þetta gæti ckki náö neinni átt, þar eð hver sú stjórn, sem misbeitti j-annig ríkislögreglunni, myndi jiegar hafa kveðið upp yfir sér dauðadóm sinn, þvi alþýða manna á íslandi, sem hefir fullan og 'ótakmarkaðan kosningarétt myndi ekki ljá slíkri sfjórn fylgi sitt, en heimta hina hörðustu refsingu h.enni til handa. Þetta er svo aug- Ijóst mál, að eg hélt eg þyrfti ekki oítar á það að minuast. En mót- stöðumönnum rikislögreglunnar er svo fátt um vopn til sóknar, að þeir halda áfram blað eftir blað að endurtaka þessa ástæðu. En Þeir vara sig ekki á því, að ham- ingja rikislögreglunnar er- svo mikil, að hægt er að færa rnikla og óhrekjandi sönnun fyrir því að ástæða þessi er röng. — Sönnun- in' er margra ára reynsla annara þióða. Nágrannaþjóðir okkar, t. d. Englendingar, Danir, Sviar og Þjóðverjar, hafa haft tiltölulega stóra og mikla heri og vel búna að vopnum. Þrátt fyrir það hefir jafnaðarstefnan náð afar miklu fýlgi hjá þeim á skömmum tíma og það svo, að hjá þeim öllum hafa jafnaðarmannastjórnir tekið við hinum æðstu völdum. En ef hagur verkamanna getur náð góð- um og miklum þroska og fram- föruna þjá nágrannaþjóðum vor- urn ])ráf:t fyrir mikla og volduga lieri, ]>ar sem þó hjá þeim rikir liið mesta og harðvítugasta auð- vald, ])á hlýtur alt ótvírætt að bcnda í þá átt, að sama megi tak- ast hér, þó alþýða rnanna telji nauðsyn að hafa hér æfðan flokk til að hindra 'ofbeldisverk og handalögmál. Hér er ekkert til, sem kallast getur vqrulegt auð- vald, annars staðar stórkostlcgt og grirnt auðvald, hjer að eins fá- mennur ríkislögregluflokkur, ann- ars staðar stórir lierir, vel búnir að nýtísku vopnum. Þrátt fyrir þe'tta nær jafnaðarstefnan stjórnarvöld- um x þessum ríkjum. Hún hlýtur því alveg eins að geta þroskast hér, þrátt .fyrir ríkislögregluna, ef annars er jarðvegur fyrir hana. Eg hefi verið svo langorður um þessa ástæðu gegn ríkislögregl- unni, svo hægt sé í eitt skifti fyr- ir öll, að sýná andstæðingunum, að hún er vanhugsuð, og ])ótt þeir endurtaki hana i sífellu, er við- stöðulaust hægt að reka hana, með fullum rökum, oían í ]>á aftur. Frh. Orn cineygði. VínTerslnnin. Eg vildi ekki hafa farið með rangt mál, er eg skrifaði þessar fáu línur í Vísi (169. tbl..) og tek því þakk- samlega við leiðréttingiun hr. H. Thorarensen. En mér þykir fyrir því, ef honum er svo umhugað um, að bera blak af forsætisráðherranum, að það gengur út yfir hann sjálfan. Eg tók það fram að Th. ætti enga sök á þessum gjörðum ráðherrans, og fjærri sé mér að bera kala til Tb. þótt hann „stingi mig út“ í „samkeppninni". Hann segir það „gersamlega rangt,“ að hann „hafi haft nokkurt minsta vilyrði — hvað þá loforð“ fyrir starfinu fyr en 11. þm. Svo þetta hefir þá bara verið al- ment „bæjarslúður“. En óneitanlega dálítið einkennilegt, að „bærinn“ skyldi vita þetta jafnvel áður en kunnugt var hverjir sækja mundu. pað sfcyldi ekki hafa Jekið frá bærri stöðum? pað er þá líklega sams- konar ,,bæjarslúður“ að á aðaifundi Sláturfélagsins í júní, fór H. Th- fram á að losna þaðan fyriivara- laust, því hann gerði ráð fyrir að fá vínverslunina. Og það leyfi fekk hann. „Bænum“ er heldur ekki ó- kunnugt um, að sláturfélagsmenn voru iarnir að leita sér að eftirmanni hans fyrir þann 11. þ. m. pá kemur síðari athugasemdin: „pað mun einnig rangt, að nokkur maður cða firma, hafi boðist tíl að taka útsöluna að sér fyrir lægri kjör en þau sem mér er veitt hún með, sem sé 4%.“ pað er einkennilega orðað þetta. }?að er eins og Th. hafi verið veitt starfið fyrir það lægsta sem aðrir buðu. Og þá hefir „útboðið" verið nauðsynlegt til að geta ákveðið þá upphæð. En eru þessi 4% nú ekki dálítið villandi? „Bænnn“ segir, og hann veit svo undarlega margt, að lágmarksfaun- in séu 20 þús. kr. Ef árssalan verð- ur 400 þús. kr., en launin 4%, þá er það ekki nema 16 þús. kr., en Th. fær 20 þús." þá er það 5%. Svo þess vegna gat Th. eins verið ráðinn upp á útkoman varð sú sama. En til þess að faunm verði 20 þús. kr., en þó ekki nema 4%, þá þarf að auka söluna upp í hálfa miljón, og það er engan veginn óhugsandi að það takist, enda þótt þingsályktunartillagan ætlaðist ekki beint til þess. En þegar öllu er á botninn hvolft, þá held eg að Thor- arensen sé ekki ofsæll af þessari upphæð fyrir vínsölureksturinn, það er lítíð meira en ein árslaun Mogen- sens, en hann hefir líka gætt vel út- sölunnar. Einn af umsœftjendununt. Ansari leiðréttingn svarað. —«— Heira útibússtjóri Magnús ITior- steinsson á ísafirði ritar í „Vísi“ þ. 23. þ. m. grein, sem hann nefnir „Onnur Ieiðrétting“. í grem þessari er ekkert um deiíu- atriðin, sem eg ekki hefi áður svar- að. Afsakar útibússtjórinn sig nú raeð auðsæilegri prentvillu í svargrein minni til blaðsins „Vesturland'*. Einnig er tilvitnun hans sú, er hann gerir i svargrein inína til hans, tekin út úr réttu samhengi og lagt svo út af. jTykir aldrei fara vel á slíku í rit- deilum. „Sóma síns og stoðu sínnar vegna“, — eins og hann sjálfur orð- ar það —, hefði ugglaust verið rétt- ast fyiir hann að leiða svar mitt við „Vesturlands“-árásunum alveg hjá sér, eins og þær væru honum óvið- komancíi. Reykjavík, 25. júlí 1924. Helgi Sveinsson. „Soves" laf r am j öl hi8 marg'þráða, í pökkum í Va og 1 kg. hefi ég nú fyrirliggjandí Haframjöl þetta er hér áður þekt og fékk einróma Iof fyrir aS vera uæringaniest og Ijúffengast allra þetrra haframjöis-fegui da sem hitigað liafa flutst. Hjörtnr Hansson. Lækjartorgl 2. (Siœar 1361 & 1342.) Vestan um haf. Nýlega var haldin 33 ára mititn ingarhátiS háskólafis í Noröur-* Dakoía í Bándaríkjunum. Ríkis-r stjórinn þar er Noröma'öur, Ragti- vaíd Nestos a5 nafni; (fæddur ái VoBs i Noregi, en fluttist 16 ára gamal} veStur um haf), mikils? metinn og framgjarn umbótamaSW ur. Hann var a'öal-ræöuma'öur* minnmgarhátiöarinnar og heíir; ræöa lians vakiö allmikla athyglí. Mælfi bann tneöal annars á þessæ íeiö: Eg hygg aö vér séum allir sam— mála um þaö, aö þær varúöarregl- ur, sem ÍTumherjar þetsisarar- mentastofnunar fnndu ástæöu tit aö setja gegn scrtrúarkenninguniv hafi verið vel til fallnar og hyggi- íegar. Og mér er þaö ánægjuefni aö geta lýst yfir því, aö þær regt- ur hafa aö mesiu veriö í heiöri hafðar, aö því er snertir uppfræð- sngu » jákvæðunr kristindómi. Hins vegar er í mörgum rnenta- stofnunum ríkisins farinn aö tíök- ast sá ósiður, sem í sjálfu sér eg verri en beint brot á anda laganna. Á eg ]>ar viö árásir þær, senr ein- stakir kennarar hafa gert gegrt grundvallarsetningtim kristinnar kirkju. Það er sannfæring mín, a'S þessi undirróöur gegn trú vorri og hinar nöpru árásir gcgn leiðandi mðnnntn kirkjunnar fyrr og nú, 0 séu margfalt hættulegri og ámæl- isveröari brot á anda grundvallar— laganna, en bein fræösla um aö- vífandí sértrúarskoðanir. Þess ber þó að geta, að þaö er ekki nema Ktill hlufi kennaranna við þennan skóla, sem hefir gert sig sekan. i þessu ; en þeir ættu engir að vera. Eg liefi mikið feröast hér mn ríkiö undanfarin ár og iöulega hitt foreldra, er sent höföu elskaöaii son eöá dóttur á einhvern vorra æöri skóla, og komust aö raun um, er bömin þeirra 'komu heim aftnr að Ioknu 'skólaári, aö þau vorvt oröin aö trúleysingjum eöa frt- hyggjumönnum. — Eg hefi samarð meö þeim feðrum og mæörum, er halda fast við barnatrú sína og hafa saniifærst um það af Iifs- reynslunni, að kristna trúin er ör- nggásía athvarfið fyrir börnin þeirra á lífsleiöinni — en sjá núi aö einhver kennaranna hefir svift' Ibörnin þeirra þessu athvarfi. En þetta er ekki nýr löstur, sern

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.