Vísir - 28.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 28.07.1924, Blaðsíða 4
VISIR Hálfhá gúmmístígvél nýkomin til Hvannbergsbræðra. hefir sraeygt sér inn í þjóSlíf vort nú á síðustu árum. Eg varð hans var fyrír mörgum árum, þegar eg var sjálfur stúdent viö þennaA há- skóla. Og eg hét því þá, a'5 ef eg yriSi nokkúrntímá svo málsmet- andi maður, aö eg gæti mótmælt -þessu athæfi, í von um að orðum minum yrði gaumur gefinn, þá skyldi eg gera það, og þaö af öll— um þeim mætti, er mér væri unt. En miáskiljiö mig nú ekki. Eg læt mig það engu skiíta, hverju liinir einstöku prófessorar trúa eöa ekki trúa. Þeir um þaö, í þeim efnum hafa þeir sama rótt og frelsi, sem eg áskil sjálíum mér og stúdehtunum viö rikisskólana. En sem kennarar hafa þeir engan rétt til að grafa grundvöllinn und- viröingu stúdentanna fyrir barna- trú þeírra. Látum þetta vera viövörun, sem ekki þurfi aö endurtaka. Eg tala í nafni feöra og mæðra ríkisins, þeirra nýlendumanna. og brauí- ryöjenda, er varðveitt hafa trú feðra 'sinna. Mér er sem: eg sjái þessa djarfmannlegu og þraut- seigu landnámsmenn, er hingað komu méð kristnu trúna sem sinn anesta og besta arf. Eg sé þá og heyri, er þeir koma inn í þingsal- inn, til aö setja rtkinu lög. Eg sé hrukkóttu audlifjn — eg heyri al- varlegu raddirnar og ófáguðu orð- in, er þeir rökræða Iagagreinarn- <tr, sem tryggja afkomendum þeirra frelsi og fræðslu. Þessi frumstofn ríkisins hrópar til vor handan úr móðu liðins tima: ,,Það skal engum vera leyfilegt, að iðka sértrúarfræðslu í frjálsu skólun- um okkar. Þér skuluö ekki inn- ræta hinuin ungu neinar þær kenn- irtgar eða kreddur, er koma í bága við barnatrú þeirra. Ekki skuluð þér heldur láta nokkrum manni Linoleum gólfdúkar nýkomnir. Margar tegundir. Jðnatan Þorsteinsson. Laxveiðarfæri: Girni, Köst, Fiugur, Önglar, Spænir. minnows, Ifærur, Hjól, Silungastapgir. Stærsta úrvalið Iijá ísleifi Jónssyni Laugaveg 14. haldast það uppi, að nota gefið frjálsræði opinberu skólanna okk- ar til að eyða virðingu unglinganna fyrir trú feðra þeirra, kristinni kirkju og leiðtogum hennar. í frumbýlingsþrantum voruin og erfiðieikum erum vér komnir aö raun um það, að lotningin íyrir guði og hans heilaga orði er eina örugga leiðin til tímanlegs og eilífs velfarnaðar. Vér krefjumst þess, að þessi trú vor, sem vér létum börnum vorutn í arf, sé dyggilega varðveitt frá spotti og smán í vorum frjálsu mentastofn- unum.“ (Skrásett af heyrnarvotti. — Lauslega þýtt). ÁrnT Jóhannsson.' Þakjárn Nr. 24 og 26 aliar lengdir, /engum við með Lagarfoss. VerðSð hefir lækkað. Helgi Magnússon & Co. Rósir og garðblóm selur Einar Helgason. (571 Nýr lundi fæst í Höepfnerspakk- húsi rú og framvegis. (566 Karlmannsföt, einnig verkamanna- föt og peysuföt eiu saumuð á Klapp- arstíg 27, uppi. (565 HL SÖLU: Vönduð peysufata- kápa og skúfhólkur, með tækifæris- verði. A. v. á. (563 Rósaknúppar til sölu daglega á pórsgötu 24. 562 NÝR FISKUR. Nýr fiskur verður daglega seld- ur á Laugaveg 13 (Siggeirsporti). Guðmundúr Arnason. (561 Nokkur hundruð króna virði í er- lendri mynt, til sölu. A. v. á. (559 Otsprungnir rósaknúppar fást á Hólatorgi 2. (573 Barnastígvél falleg, sterk og ódýr nýkomin. pórður Pétursson & Co. (552 | TIL&YNNIN® | Besta gisting' býður Ges'ta- heimilið Reykjavík, Hafnarstr. 20 * (174 Herbergi og eldhús til leigu 1. ágúst, fyrir barnlaus hjón. Uppl. á Grettisgötu 48, kl. 8—9. (572 HUS, fyrir 2 f jclskyldur, sem gæti verið laust til íbúðar 1. október, ósk- ast til kaups. 7 ilboð auðk. Hamborg sendist afgr. Vísis nú þegar. (569 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. eða fyr. Uppl. gefur Daníel J?or- steinsson, Mýrargötu 7. Sími 9. (558> 2—3 herbergja íbúð, ásamt eldhúsi óskast 1. okt. 'filboð auðkent „33“ sendist afgr. Visis fyrir 31. þ. m. (542 r VINNA Kaupamann vantar á gott heim- ili. Uppl. í síma 274, hjá Hans. Hannessyni. (57ö: Öskað er eftir 11—13 ára telpu | í sveit stuttan tíma Uppl. Miðstræti. 5, miðhæð. (567 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili í Borgarhreppi. Uppl. Öldu- götu 8. (564 Tilboð óskast í innan og utan- húss múrverk á litlu steinhúsi. Stein- grímur Guðmundson, Amtmannst. 4. (560 VANUR, duglegur kaupamaðui- óskast í grend við Reykjavík. Gott kaup. Jón Bjarnason, Laugaveg 33. _____________________________(557 Stúlka óskast iil heyvinnu á gott heimiii í Borgarfirði. Uppl. hjá Guð- laugi Jóhannessyni, Laugaveg 56, uppi, milli kl. 8—9 í kveld. (556 IIPHLLAGIMSTBINNINN, 51 „ „Finst yður ekki fagurt veðrið?“ spurði Evelyn. ,,Mig langar til að fá yður til að aka : með mér.“ 'Cara efaði sig lítið eitt og horfði \ á fötin sín. „Það er logn og mylnan aðgerða- i laus, svo að j>ér eigið ekki við bundið,“ sagði j Evelyn. „Það verður gaman að aka yfir heið- j ina og eg skal ekki tefja yður lengi. Komi þér nú, Cara!“ i Jafnvel þó að hún hefði ekki ætláð sér aö i fara, þá muridi málrónrur Evelyn hafa sigraö j hana. Hún svara'ði í hálfum hljóðum: „Eg 1 verð ekki lengi að búa mig“ og hljóp upp i ‘ herbergi sitt, rjóð í kinnum og með hjart- slátt af fögnuði yfir hinni óvæntu skcmtun, sem hún átti í vændum. Htin ,var fljót að búast og þegar hún kom i ; aftur út í dyrnar í látlausum ullardúks föt- : um, j)á var hún svo fögur og tiguleg, að i Evelyn varð full undrunar og aðdáunar „Ó, eg gleymdi aö fá yður þessi blóm“, 1 -^niælti Evelyn, þegar Cara steig upp í létti- vagninn. „Mér þykir gaman að liafa þau með mér“, i svaraöi Cara og bar ]>au upp að vitum sér. i „Þau, sem þér gáfuð mér á dögunmn, eru | lifandi enn“. Hún þagnaði. í svip en mælti. síðan: „Eg minnist yðar í hvert skifti, sem eg lít á þau“. Evelyn roðnaði af gleði. „Góða stúlkan!“, mælti hún. ,,En hvað ]>ér sögðuð jietta alúðlega. Þetta er auðvitað ítalskt! Ensk stúlka hef'öi vcrið offeiroin til jiess að komast svona að orði, — til að koma svona fögrum orðum að þvi“. Cara leit upp og horfði hugsandi á Evelyn. „Þér eruð enskar“, mælti hún, „ekki eru þér feimnar". Evelyn hló. „Jæja, stundum er eg það. En mér finst eg þurfi ekki að vera jiaö, þegar eg er með yður; við skiljum vel hvor aðra. Okkur þykir báðum vænt um blóm og bækur, og eg er sannfærð um, að við höfum svipaðar til- finningar í fleirj efnum“. Cara hristi liöfuðið og leit á Evelyn, á and- lit hennar, fötin, hattínn og hanskana. „Finst yður við vera líkar?“ spurði hún alvarlega. „Það nær cngri átt; við erumi mjög ólíkar. Þér eruð hefðarniær og í fögrum föt- tim. Þér eruð mjög ríkar, býst eg við. Eg er aljiýðustúlka og fátæk. Eg er steinhissa á því, að þér hafið komið til j)ess að færa mér blóm og bækur. Eg býst viö að þaö sé vegna þess, hvað þér eruð góðar“.. Evelyn vissi, að sér væri ráðlegra að svara ekki á huldu, svo að hún þagSi í svip, en mælti síðan: „Eg skil auðvitað vel, hvað J>ér eigið við, Cara.Já; við eigum við 'ólík kjör' að búa. og eg bý við meiri þægindi en þér, en þó er munurinn raunar minni en þér liugsiS. Við erurn báðar konur — eða réttara sagt stúlk- ur, — og eg geri ráð fyrir, að allar stúlkur sé i raun og veru mjög líkar, og jressi gæðí mín, sem þér mintust á, þau áttu sér orsök. Ef eg á að segja yður eins og er, — og öðru vísi er erfilt að tala við- yður, Cara,“ bætti hún við hlæjandi, — „þá langaöi mig til aö kynnast yður jafnskjótt sem cg sá yöur fyrst. Það var ekki vegna þess, hvað rösklega yöur tókst að stilla hestana, nei, — en satt aö segja get eg ekki lýst tilfinningum mínum! — mér finst eg ætti helst að oröa það svo. að eg hafi fcngið mætur á yður. Eg ]>ekki ekki margar stúlkur á mínu reki. Við eig- um ekki marga vini, sem heimsækja okkur. cn eg býst við, að hverja stúlku langi til aö eignast einhverja vinstúlku. En við skulum eklci íala um það. Við erum vinstúlkur, er ekki svo? Þéf ætlið að lesa bækur mínar og viö göngum eða ökum saman, okkur til skemtunar, og þér veröið að leyfa mér ai'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.