Vísir - 29.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 29.07.1924, Blaðsíða 2
VISIR löíam ífrlrliggjandi: „Vi-to“ skúripúlver, Kristalsápu Sóda Nýkominn skófatnaðnr: Barnaskór os: stígrel snotur og ódýr. Karlmanuastigrél, ódýr en sterk. Strigaskór með gúmmíbrtnum, fyrir bftrn og ungEings. — — — , hvítir ineð krómleðursbotnum, frá 28—45. Keitasktrnlr margeftirspurðu. (ifnminístígvél, hálfhá „Vac“. — — — _ fyrir smábörn. o. fl. o fl. o. fl. Blegsóda, Handsápur, Sápuspæni. Marseillesápu. HVANNBEROSBRÆÐUR. blærinn á henni hinn fallegasti. J»etta er bók, sem óhætt er aö mæla meö. og frú hans, Einar Jónsson mag. art. Bencdikt Sveinsson, Sigurjórí Markússon o. £1. Símskeyti Khöfn 28. júlí. Frá Rússlandi. SímaS er frá Moskva: Horfur -eru á aö hungursneyS veröi í sum- um héruöum á komandi vetri. — Malaría geisar t. d. í Ukraine og mörg hundruö þúsunda hafa veikst. í sumum smáþorpum eru íillir íbúar veikir. Þetta stórhnekk- ir hjargræöisvegunum. Fakkar og Þjóöverjar. Símaö er frá París, aö íhalds- blööin geri liaröa árás á skaöabóta- •tillögur'Dawes. Poincaré hefir rit- í!Ö grein og bendir þar á, aö ef Þýkaland fái vfirráö yfir Ruhr, þá leggi Þjóðverjar undir sig heims- markaöinn í járn og stál iönaöi og öðrum iönaðargreinum. Sum írönsk bg ensk blöð eru því and- víg, að Bandaríkin ræöi málefni Evrópu og láni Þjóðverjum fé. Ritfrepir. Die nordísche Seele, Artung, Prágung, Aus- druck, von Dr. Ludvig Ferdinand Qausz. — Verlag Max Niemeyer, Iialle a. S. 1923. Bók þessi fjallar um „hina nor- rænu sál“ eöa með öörum oröum sálareinkenni hins norræna mann- ílokks, er höfundur nefnir svo, en þar á hann við hiö íiorræna, ljósa langhöföakyn, sem mest ber á í Norður-Evrópu, en verður vant viö hvervetna þar, sem Jndgernianar hafa löndum ráðið, svo að flestir ætla, að hinn indgermanski þjóð- 'Stofn hafi talist til þess kyns. Fyrst <t heimspekilegur inngangur um ,,sálar-tegundir“, ólík viðhorf sál- arínnar gagnvart umheiminum, en síðan gerö tilraun að sýna fram á, hverrar tegundar hin norræna sál -sé. Er þar margt vel sagt og lieppi- lega. Höf. styðst við rannsóknir mannfræðinnar (somatische An- thropologie) og aðgreinir fjögur aðalkyn í álfu hér (sbr. ritgerð Jakob Jóh. SmárL próf. Guöní. Hannessonar um þetta efni í síðasta Andvara), — nor- ræna kynið, vestræna kynið, (Mið- jaröarhafs-kynið); austræna kynið (eða Alpafjalla-kynið) og loks dínarska kynið, — og reynir að sýna fram á. í aðaldráttum, hvern- ig eiginleikar sálarinnar (t. d. hetjuskapur, sannsögli o. s. frv.) birtist hjá hverju um sig. Höf. hef- ir ekki steytt á því skerinu, sem oft verður þeim að tjóni, er um slik mál rita, að telja upp vissa eigin- leika (t. d. hugrekki og sannsögli) og tileinka þá sérstajkfðga <eimi kyninu, (því, sem hver höfundur lieldur mest upp á), heldur sýnir hann fram á, að það hljóti að vera unt, að vera bæði t. d. hug- rakkur og huglaus, sannsögull og lyginn, á sérstaklega norrænan háttt. En dýpsta eðli norrænnar fiálar þykist hann finna i útþránni í tíma og rúmi, til starfs, til fjar- lægra landa, til hins endalausa. „Der Ausgriff er dýpsta einkenni norrænnar sálar, sá eiginleiki, að áhrifin utan að vekja þrá til að hafa áhrif á umheiminn, þrá til starfs. Höf. skýrir og eðli vandræða- mannanna, sem eru sjálfum sér ósamkvæmir (problematische Na- turen) á þann veg, að þar sé um kyniblöndun að ræða (sbr. Gunn- laug or.mstungu, sem höf. tekur til dæmis). Bók þessi hefir þann mikla kost, að hún vekur til umhugsunar, og gerir þá minna til, þótt lesandinn sé ekki allsstaðar sammála höf- undinum. Utan af landL Seyðisfirði í gær. Jarðarför Jóns Bergssonar á Egilsstöðum fór fram í fyrradag. að viðstöddu meira fjölmenni eii áSur hefir sést á Héraði; þar á meSal voru 6 prestar. — JarSsett- ur var hann i heimagrafreit, sem vígSur var þegar jaðarförin fór fram. 81 «fc. .A ,A, .a»f, tit .nAt Bsejftrfréttir. : Annar ágúst er frídagur verslunarmanna og verður hátíölegur haldinn með skemtíför til Akraness. Er sér- , stök ástæða til þess að minnasf ! dagsins nú, með því að 50 ár eru liðin frá Þjóðhátíðarárinu og öll- um þeim mikla fögnuði, sem þá var um land alt. Verslunarmenn vanda sem mest til farar þessarar- og hafa þegar haft viðbúnað til þess að gera daginn sem eftir- minnilegastan. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., Vest- mannaeyjurn 10, ísafirði ir, Ak- ureyri 10, Seyðisfirði 8, Grinda- vík 12, Stykkishólmi 10, Gríms- stöðum 15, Raufarhöfn 10, Hólum í I Fornafirði 11, Þórshöín í Fær- líulda: Myndir. Akureyri. Prentismiðja Odds Björnssonar 1924. Bók þessi hefir að geyma ljóð í óbundnu máli, ljóðræna smákafla eða sögubroc, þar sem virðist varp- að snöggri birtu yfir örlög manna og lundarfar. Kemur þar í Ijós ná- kvæm samúð með reynslu manna, einkum þeirra, sem bágt eiga að einhverju leyti, — kvenleg nær- gætni við harrna og mein sálarinn- ar. Alt er hér fágað og prýtt, — það andrúmsloft, scjn „myndir“ þessar flytja með sér; og sá bún- ingur, er þær birtast í. Máliö er yfirleftt ágætt á bókinni og allur eyjum 10, Kaupmannahöfn 14, Ut- sire 18, Tynemonth 12, Leirvík 12 st. (Mcstur hiti í gær 17 stig). Loftvog lægst fyrir suðvestan land. Veðurspá: Allhvöss austlæg átt og líklega úrkomá me'ð kveld- inu á suðvesturlandi.. Ilæg aust- læg átt og þurt veður annars stað- ar. Esja kom úr‘ strandferð vestan og norðan um Jand síðdegis í gær. Meðal farþega voru: Ólafur pró- fessor Lárusson og frú, Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður, Ein- ar M. Jónasson sýslumaður og frú, Snæbjörn Kristjánssou í ITer- gilsey, Bjarni Jensson í Ásgarði Amerísku flugmennirnir halda kyrru fyrir í Bretlandi að minsta kosti 1 dag og á morguix. Gjöf til gömlu konunnar, seni vantar húsnæði, 10 kr. frá ónefndri, sem býðst til aö láta hana fá 10 kr. á mánuði fyrst um sinn. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman S hjónaband í Kaupmannahöfn, ung- írú Guðjóna Guðjónsdóttir* eg; Robert K. Olsen, rrtúrarameistarL Ljóð, önnur útgáfa aukin, kvæðabók eftir Signrð skáld Sigurðsson, lyf— sala í Vestmannaeyjum, er nýlegsk komin út. Verður getið sáðar. Dýraverndunarfélagið er eitt nauðsynlegasta félag^ landsins og á það skilið, að al- menningur styrki það, en það get— ur hver maður gert, annað hvort mcð því afi ganga í féiagið og greiða árstillag, sem er 3 krónur, eða með því að kaupa blað félags- ins, Dýráverndarann, sem er með, skemtilegustu blöðum, og kostar 2 kr. árgangurinn. Þeir, sem vilja. ganga x félagið eða kaupa blaðiö, eiga að snúa sér til hr. Þorleifs* Gunnarssonar, eiganda Félagsbók- bandsins í IngólfsstrætL Síma^ númer er 36. Hjónaefni. 28. þ. m. opinberuðu trúlofun; sína ungfrú Vilborg Jónsdóttir, Vesturgötu 59 og Jón Bergmamt Bjarnason, háseti á togaranunt „Baldri". Eiðsvarm rikislögregla. ,—»—> Frh. Eftir síðustu grein mína hcldur Alþýðublaðið því fram, að ríkis- lögreglan cigi að Verða „svartliða- 5ier“. Kemst blaðið þar í beina mótsögn við sjálft sig; því það hefir áöur baldið því fram, að rík- islögreglan ætti að verða „hvítur her“ (sjá t. d. Alþbl. 1. maí). Úr því blaðið viH endilega segja ósatt mn ríkislögregluna,, væri því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.