Vísir - 29.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1924, Blaðsíða 4
iVlSIR UPPPBOÐ Opinbert uppboö veröur haldið viS geymsluskúr Sameinaöa •gufuskipafélagsins á vestri Hafnarbakkanum, miövikudaginn 30. jjúlí, kl. 1 e. m. Verður J>ar selt ca. 35 pokar af strausykri, ca. 25 kassar högginn sykur og ca. 100 pokar af kartöflum. Gjaldfrestur veitist einungis þeitn, sem uppbofíshaldari hekkir Raflýst stofa, með forstofuinn- gangi, til leigu nú þegar. Uppl. Grundarstíg 8, lcl. 6—8 niðri. (588 Röskir unglingar til áð selja rit óskast í bókaverslun Guöm. Gam- alíelssonar. Góð sölulaun. (593 VINNA | Kaupakona óskast á gott heirn- ili nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 917. (581 I JKAUP&KAPUR Kransar úr lifandi blómuni, ó- dýrastir á Laugaveg 22 fl. (57f Ný laxastöng, sem kostaði kr. 250.00, til sölu nú fyrir kr. 160.00. Sími 1275. » (574.- Ágæt skipsklukka t il sölu með tækifærisverði. Til mála gæti kom- ið að taka góðan oliulampa í sldft- um. Uppl. í síma 383. (595 & skilvísi og eigi skulda gjaldkræfar uppboðsskuldir. Reykjavík, 29. júli 1924. Kaupakona óskast strax. Uppl. Hafnarstræti 7 eða í síma 655. B. Benónýsson. (578 Jók. Jóhaanessoo. KaupaJíonu vantar austur. Uppl. Bókhlöðustig 6. Sími 1551. (576 fegna verðtollsins htekkar verð á öllum lönsputu og ljósakrónum, þeim er inn verða flultar. Við leyfum okkur hér með að tilkynna okkar heiðr- jaðu viðskiftavinum, að allar þær Ijósakrónur og lampar, sem við höfum fyrirliggjandi, verða seldar með sama ódýra verðinu og verið hefir. Notið því þeifea síðasta tækitæii að fó ykkua* ódýra lamp^ hengda upp ókeypis. Hf. Hiti & Ljós. Nýtt skyr. Nýtt skyr, srojör, iax, reyktar rauðmagi, riklingur, egg, nýkomið < V 0 N . Slmi 448. Siiro 448. SIRIUS SlTRÓN. sími 1 m. 2—3 herbergi til leigu nú þegar. A. v. á. (580 2 góð samliggjandi herbergi, til ieigu fyrir einhleypan karlmann, á Stýrimannastíg 8. Sími 474. (577 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu handa 3 fullorðnum raaim- eskjura. A.v.á. 590 Góö herbergi með húsgögnum til leigu, um lengri eða skemmri tíma. A.v.á. 389 2—3 herbergja íbúð, úsamt eWhúsi óskast 1. okt. Tilboð auðkent „33“ sendist afgr. Vísis fyrir 31. þ. m. (542 Kona óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. Holtsgötu 11, annari bygð, frá kl. 5 síðd. (575 Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi 1. október, helst sem næst miðbænum. A.v.á. (594 Kaupakona óskast á gott heimili í Grímsnesi. Uppl. Bergstaðastræti 42. (592' Stúlka óskast um tima. Uppl. Garðshomi, milli kl. 6—8, (587 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili í Árnessýslu, eða roskin kona til inniverka. Nánari uppl. Fakkastíg 5. (585 Kaupakonu Vantar upp í Borg- arfjörð. Uppl. Lækjargötu 6 B. ___________________________(5S3 Kaupakona óskast strax, austur á Rangárvelli. Uppl. Hverfisgötu 100, uppi. (582 F élagsprentamiCj an. Stór gíuggablóm (blómstrandi) til sölu á Lindarg. 9 B, uppi. (590 Tófuhvolpar keyptir hæsta verði. A. v. á. (238' Versl. Goðafoss, Laugavcg 5S, hefir ávalt fyrirliggjandi hár, viS1* íslenskan og erlendan búning. Hvergi eins ódýrt. Sími 436. (475 Barnastígvél falleg, sterk og ódýi nýkomin. pórður Pétursson & Co. (552 Utsprungnir rósaknúppar fást á: Hólatorgi 2. (573v I TáPAÐ-FONDIÐ Myndavél hefir tapast. Skilisfe; gegn fundarlaunum í versl. Klöpp. (573; Hjólhestasveif hefir tapast. Skil ist á Njálsgötu 18, gegn fundar- launuim. (584- Hesthús fyrir 2 hesta, ásamt hey geymslu, til leigu í miðbænum, cinnig stór heyhlaða. A.v.á. (586 Xti jpnar.LAGIMSTMNNINN. lý I tala við yður eins og viö hefðim þelcst langa lengi“. Evelyn hafði ekki ætlað sér að segja alt þetta, og hún undraðist með sjálfri sér, hvað hún talaði af máklum innileik, en þcssi fagra stúlka hafði eitthvað við sig, samfara með- fæddri fegurð og tignarlegu fasi, svo að Eve- Jyn freistaðist til að gefa tilfinningum sínum lausan tauminn, og það svo mjög, að hún ifirtist ekkert, þó að Cara tæki vmmælum .hennar þegjandi. Þær óku yfir heiðina og ofan kinnunglnn niður á veginn. Cara litaðist um af mikilli athygli. ý Evelyn virti hana undrandi fyrir sér. „En hvað þér eruð fáförular. Hafið þér aldrei komið í þorpið ?“ Cara hristi höfuðið. y „Nei“, svaraði hún. „Eg fer sjaldan af heiðinni, og faðir minn vill síður að eg geri það, og mér er þá sama. Eg hefi séð þorps- í 'búa og langar ekkert til að kynnast þeim“. „Ekki það“, mælti Evelyn. „Sumt er allra viðkunnanlegasta fólk. En“, sagði hún hugs- andi, „eg þykist skilja, hvers vegnayöurgetst f «kki að því. Allir Devonshirebúar eru svo ''f enskir, að þér eruð þeim álveg ólífcar. TaK þér ítöLskn, Cara?“ ■g^ „Já, já“, svaraðr hún, hálfvegis forviða. „Eg tala hana stundum við föður minn, þó að honuni sé ekki urn, að eg geri það oft. Hann vill að eg sé sem enskust“. „Muni þér eftir Italiu, eða staðnmn, sem þér komuð frá?“ „Mjög óljósfl', svaraði Cara. „Eg man ekki nafn á fæðingarstaðnumt, mér hefir áldrei dottið í hug að spyrja um það. Mér finst eg hafi átt hér heima alla mína ævi.“ „Muni þér eklci eftir móður yðar?“ spurði Evelyn lágum rómi, eftir litla þögn. „Nei,“ svaraði Cara, „hún dó meðan eg var kornung.“ Evelyn lagði höndina mjúklega á liönd hennar. „Eg á enga móður heldur, Car3,“ mælti hítn. Evelyn hafði nálega x gáleysi ekið i áttina til hallarinnar í Thorden, og alt í einu blasti húsið við þeim. Cara starði á hið mikla liús og mælti alvar- lega: „En hvað þetta er fallegt!“ „Þarna á eg heima,“ svaraði Evelyn glað- lega. „Þætti yður gaman að koma þangað ? Já, geri þér það. Mér þætti vænt um að mega sýna yður það. Þér verðið að koma sem oft- ast að sjá mig.“ Cara varð hálfvegis vandræðaleg og horfði efablandin, ýmist á húsið eða Evelyn. „Eg veit varla,“ sagði hún hykandi. „Eg lield að föður mínum misliki ef eg íer. — „Æ, nei, komi þér,“ sagði Evelyn í bænar- rómi. „Eg skal ekki tefja yður lengi. Við ■ göngum að eins um garðinn og inn í her- bergi xiiitt. Mig langar til að sýna yður það.“ Hún yrti á hestinn og þær kontuaöhúsi skóg- arvarðarins. Kona hans lauk upp hliðinu fyr- ir þeim og hneigði sig um leið fyrir Evelyn, en hesturinn rölti rakleitt heim að höllinnt’- og nam staðar úti fyrir höfuðdyrunum. Hesta- sveinn kom lilaupandi í móti þeim og þjónn gekk öfan riðið, en kjallarameistarinn stóð í dyrunum. Margur mundi ætla, aö Cara hefði orðið feimin og farið hjá sér við alt þetta kurteis- lega umstang, en því fór rnjög fjarri. Húnt rendi augunutn yfir hið mikla hús og var hin alvarlegasta; var augljóst, að henni fanstv. tnikið til þess koma, en brá sér hvej'gi og lét sem hún væri heima hjá sér. „Við skulum fyrst ganga um garðinn/" sagöi Evelyn. „Hann stendur eklci enn i íull- um blóma, því að sum blómin eru ekki úí sprungin enn. Eg á ofurlitla garðholu sjálf, þar setn eg sit og les eða vinn, þegar mig langar til að vera alein. Hérna, sjái þér* Hvernig list yður á hann?" Þær gengu undir ltáan og oddhvassan boga, vafinn vafningsviði, inn í gamaldags blóma- garð; þar var ofurlítill grasbali og á ho«- um miðjum sólar-úr, en blómabeö alt uiu- hverfis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.