Vísir - 30.07.1924, Síða 1

Vísir - 30.07.1924, Síða 1
**• [[ Miðvikudaginn 30. júli 1924. RJæðaverksm. ALAFOSS Afgreiðsla í Hainarstr. 18. (Nýhöfn). — Sími 404. 176. tbl. Selnr best og ódýrnst fataefni af besfu gerð. Kanpir nll hæsta verði. mP’ 33i<±> ! Skógarbnmhm mikli. Stórfenglegur sjónSeikur í 6 þátium. Aðaihlutverkið ieikur hin fagra og stórfræga kvikmyndaleikkona Anna Q. Nílsson. Mynd þessi fer fram í himim mikiu skógarhéruðum Vesturheims og sést hér hræðilegur skógarbruni. meiri en nokkurntrma hefir sést hér í kvikmynd áður. wmmMsmmmm I I Lax. Nýr liix á brónu pnndið.j Reyktnr iax 2,50 pnndið. Nýr silnngnr og nýjar kart- öllnr. Lægst verð. V 0 N . S mi 448. Sími 448. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför sonar míns Bergþórs Guðmundssonar, sem ándaðist á Franska- spítaianum 22. júli, fer fram föstudaginn 31. júlí og hefst kl. 1 e. h frá Franskaspítalanum. Guðieif Bergþórsdóttir. > Albert Kriátinsson. Njálsgötu 60. ySBB ,Soves‘-ha!ramjöl. í pökkum á x/9 og 1 kg. i heildsöiu hjá Reykjarpipnr, mikið úrval, nýkomið. Landstjarnan. ilirti Mötfiíssyni Lækjartorgi 2. Hérmeð tiikynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn Sigurður Hafliðason versiunarstjóii frá Sandi andaðist 30. þ. m. að heimili sínu Grettisgötu 56. B. Margrét Þorsteinsdóttir. Nýja Bió Sannleiknrinn nm eiginmenn. Sjónleikur í 7 þáttnm, frá „First Nalional“-félaginu i Nexv-York. Aðalhlutverkin leika: Mav Me. Avoy og Holmes E. Herhert. Ágætiega vel leikin mynd, um hina gömiu sögu, sem er þó ávalt ný. Lærdómsrík mynd fyrir ungar stúlkur. S ý n i n g k 1. 9. Aðgöngum. seldir frá ki. 7. Værinpr I. sveit fandsr í kvöld kl 8x/2, Jarðræktarvjnna í kvöld kl. 8. E.s Mercnr fer héðan i kvöld kl. 6 siðdegis. Nic. Bjarnason. Fundur 8alt og kol. Þeir sem þurfa á saiti eða kolum að halda eru vinsamlegasg heðnir að ieita tilboða hjá okkur. Útvegum allar tegundir af salti tog kolum f. o. b. eða c. i. f. með lægsta verði. 0. Johnson & Kaaber. Hýkominn: Þakpappi. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 og 864. verður haldinn í Verkstjórafélagi Reykjavikur fimtudaginn 31. júlf*. kl. 8V, e. m. í Kaupþingssainum. D A G S K R Á : Skemtiferð í sumar. Skýrsla frá stjórn. Önnur mál sem fram verða borin. Stjórnin. Raiapsviftiir og mm\mi fleiri gerðir, frá 1. flokks verksmiðju, nýkomnir. Rafmagnsofnar 400—900 watla, sem má sjóða á, irijög eterkir og snotiir en ódýrir. Jón Sigurðsson. Austurstræti 7.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.