Vísir - 30.07.1924, Qupperneq 3
ylsiR
Eidsvarin
rikislögregla
Nl.
1 þriSja lagi er ríkislögreglu-
rinálið störkostlegt uppeldisinái
iyrir þjóSina. Nú vex æskulýður-
inn upp meS þaS fyrir augum, aS
licir fullorSnu virSa einskis lög og
.rétt. Misendismenn ganga meS
sigur af hólmi og fagna yfir mátit-
leysi lögregiunnar. ÓhlýSni gagn-
'<;art. þeiirt' lögum, sem vér sjálfir
l’.öfum sett, er opinberlega sungin
lof og dýrS. Sá æskulýSur, sem
vex upp meS slíkri fyrirmynd,
Idýtur smátt og smátt aS sjúga í
sig eitur ofstopa og yfirgangs-
semi og fyrirlitningu fyrir öllu
æSra siSferSi, öllu nema smásálar-
.legustu cigingirni. MeS lögóhlýSni
vorri erum vér því aS vinna upp-
vaxandi kynslóS skaSa. Sýnum
•vér aftur á móti æskulýð okkar aö
vér reynum aS virSa lög vor og
vanda þau sem best, vísum vér
honum þá leiS, sem honum er ó-
iiætt að fylgja.
Sumir kunna nú aS halda, aS
’þc.tta komi aS eins kaupstöSunum
viS því ólöghlýðni sé lítil til sveita.
Jin }>etta er eleki rétt. Sveitabænd-
ur scnda oft börn sin, syni og dæt-
•ur, i kaupstaöina til lærdóms og
vinnu, þau munu því auðveldlega
verða fyrir áhrifum af því and-
rúmsloftj, sem ]/ar ríkir, sé þaS
spilt mun þaS hafa spillandi áhrif
•'á þau og þau áhrif berast svo aft-
ur heim í sveitirnar meS þcim.
J’etta er því mál, sem varSar miklu
jaínt fyrir sveitamenn sem sjávar-
menn.
Vér skulum því allir muna að
ríkisIögreglumáliS er ekki aS eins
nesta íriSarmálíslenskuþjóðarinn-
:r. heldur einnig mikilsvarðandi
siSferðis- og uppeldismál fyrir
liana. J’aS hefir jiann töframátt,
.sem sameiginlegur er öllum góS-
um og rjettum málum, og þaS
verkar göfgandi á hvern þann
þann mann, sem berst fyrir því af
óeigingjörnum ástæðum. Vér skul-
um jjvi óhræddir leggja út í bar-
áttuna fyrir því og reyna aS koma
því sem fyrst heilu og höldnu aS
sigurmarkinu.
AlþýSublaSiS heldur látlaust á-
íram hótunum sinum og ógnunum
■j ríkislögreglumálinu, og vill nota
jiær í röksemda stað. ÞaS telur sig
mi algjörlega hafa lögregluna á
sinu valdi; geta ráSiS við hana og
Jcúgað hana eins og því sýnist. Nú
villj þaS hafa sömju aSferS v{S
þingmennina. Þaö á aS hóta þeim,
ógna þeim og hræSa þá mcS of-
betdi frá aS vinna annaS en þaS,
.sem því sýnist. Ef þeir ætla aS
samþykkja lög um nauðsynlega
ríkis- og lagaverndun „verSur það
ekki þolaS“, segir AlþýSuþíáSiS.
Til þessa óþokkaverks, til þessa
fólskuverks ætlar þaS sér að nota
hvorki meira né minna en sjálfa
verkamenn Reykjavíkur. En ekki
kæmi mér þaS mjög á óvart, þó
TlaðiS yrSi þar fyrir hinum sár-
-ustu vonbrigSum. Eg þekki verka-
menn Reykjavíkur mæta vel. Hefi
haft bestu kynni af þeim frá bam-
æsku. Meiri hluti þeirra virSast
vera stiltir, greindir og samvisku-
samir menn, sem vilja fá aS vinna
hiS erfiSa og mikilsverSa nauS-
synjaverk sitt fyrir íslensku þjóS-
ina ærslalaust, í friði og ró. Þeir
munu því áreiSanlega hugsa sig
um tvisvar og þrisvar, áSur en
þeir láta hina fljótfærnu, valda-
fíknu alþýSuburgeisa siga sér til
aS rjúfa þinghelgi og ríkishelgi
meS ofbeldisverkum og misþyrm-
ingum. Meiri hluti ]>eirra mun
vijSSulega telja slíkt langt fyirir
neSan sína æru.
Vér, sem fylgjum ríkislögreglu-
málinu, skulum iofa andstæSing-
um þess aS halda áfram hinum
barnalegu hótunum sínum, lofa
þeim aS hlaupa af sér liornin, lofa
þeim aS flækja sig í mótsögnum
og steypa sér koilhnísur í öfgum
sinum og rangfærslum, þegar þeir
svo eru orSnir þreyttir og upp-
gefnir, komum vér þeim rólega
til hjálpar, greiSum úr mótsagna-
flækjunni, reisum ])á upp og þok-
um þeim hægt og hægt aS hinu'
rétta marki — eiðsvarin ríkis-
lögregla.
örn eineygði.
Enn um póstinn
ÍJr því aS veriS er a'S gera póst-
aígreiösluna aS umtalsefni vil eg
benda á eina litla endurbót, sem
mörgum kæmi vel.
Þegar skip eru á förum, þurfa
margir aS koma af sér bréfum eins
og gengur. Ef pósthúsiS er lokaö
þegar skipiS er aS íara, eins og
oftast er, þá vita menn aldrei
hvort pósturinn cr kominn út á
skip, eSa hvort óhætt er aS láta
bréfin í kassann á pósthúsinu. Það
er oft auglýst, aS pósturinn sé
sendur á skip klukkutíma áSur cn
skipiS fer. Eftir því ætti hver og
einn aS geta gengiS aS skips-póst-
kassanum eftir þann tíma. En hann
er oft hvergi aS finna fyr en rétt
áSur en skipiS fer, og getur þá
oft kostaS mikiS erfiði aS komast
a'ð honum fyrir mannþröng. Svo
er kassinn venjulegast svo lítill, aS
þaS þarf að troSa síðari bréfun-
unt niöu af afli ef ]>au þá komast
fyrir.
Uppástungan er nú þessi:
ÞaS skal gert mönnum fært að
láta bréf sín í kassa á pósthúsinu
þangaö til rétt á'Sur en skipfer. Við
kassaopiS er spjald meS áletrun
sem vísar til aS bréf í þetta skip
skuli látin hérvUm leiS og kassinn
er tæmdur eSa fluttur út á skipið,
er sett annaS spjald þar sem stend-
ur á aö pósturinn sé farinn.
Vilji póststjórnin elcki annaS en
halda sér viS klukkutíma — tak-
markið á undan þeim tíma, sem
auglýst hefir veriS að skipið færi,
þá gott og vcl. En ])á væru þaS
sanrt mikil þægindi fyrir menn aS
geta séð á pósthúsinu þegar menn
ganga. þar íram hjá, llvort póst-
urinn er farinnf eða ekíd, og eí svo
er, aS menn geti gengið rakleiöis
að póstkassanum niSri á skipi, <en
þurfi eklci aS vera aS leita aS
stýrimanni til aS biSja hann fyrir
bréfin.
í bæjum erlendis sést á Iiverj-
um einasta póstkassa hvort póst-
þjónninn er búinn aS tæma hann,
eða hvenær hann verSur tæmdtrr
næst. Enda er þaS auðsætt mál,
að þetta er mönnum nauSsynlegt
aS vita.
Hr.
ilt. iíi A ilt A jk Jfaj«
|J Bœjarfréttir.
Dánarfrega.
Látinn er hér í bænum í dag.
Siguröur HafHSason, verslunar-
stjóri frá Sandi. Hann hafSi lengi
legið ])ungt haldinn. SigurSm’'
sálugi var vinsæll maöur og vel
látinn.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 st., Vest-
mannaeyjmn 10, ísafirSi 9, Akur-
ej'ri 10, SeySisfirSi 9, Grindavik
11, Stykkishólmi 11, GrímsstöSum
9, Raufarhöfn 8, Ilólum í Horra-
firSi 9, Þórshöfn í Færevjumi ir,
Utsire 15, Tynemouth 16, Leirvík
13 stig. — Mestur liiti í gær 16
stig. — Loftvog lægst fyrir «uö-
vestan land og yfir y\usturlardi.
— Veðurspá: Norðlæg átt og þoka
á Norðurlandi. Norðlæg átt og
þurviöri á Vesturlandi. Ókyr vind-
staöa og skúrir annarsstaöar.
Mislingarnir
hafa borist víSa um Iand, bæSi
til kauptúna og sveita, eru t. d.
komnir upp um Borgarfjörö og
vestur í Dali.
F orsætisráðherra
bauS í gær yfirmönnum enska
herskipsins Harebcll, breska ræö-
ismanninum o. fl. til ÞingvaHa.
l7óru ]>eir í þrem bifreiSum og
komu til bæjarms um kveldið.
E.s. Mercur
fer héSan kl. 6 í kveld til Noregs.
E.s. Lagarfoss
fer héSan Id. 12 i nótt, vestur
og norb'ur urn land til útlanda.
Rannsóknaskipið „Quest*4
kom liingaS í gær frá Angmag-
salik, eftir 8 daga ferð, og flutti
liingaS skipshöfnina af „Teddy“,
sem brotnaði í isnum viS Græn-
land í fyrrahaust. Skipbrotsmenn-
irnir — 21 talsins — fara hér í
land og mnnu taka sér fari á g.s.
Islandi til Kaupmannahafnar. Þeir
hafa rataö í margar mannraunir
í ferö slnni og rná kalla þá út
helju heimta.
Aflinn.
í júlíntánuSi hefir botnvörp-
ungaflotinn fært á land fisk fyrir
um 3 miljónir króna, miðaö viS
verkaöan fisk meö líku verölagi
og nú er.
Fyrirliggjandi:
Bankabygg,
Baunir,
Sygg,
Hafrar, t
Haframjöl,
HVEITI, „Sunrise", .
„Standard",
„Kaernemel“,
K^rtöfíumjöl,
Maismjöl,
Mais, Iteill, !j 1
Melasse,
Rúgur, >
RÚGMJÖL, „Havnemöllen.%
Hálfsigtimjöl,
Heilsigtimjöl,
Sagogrjón, smá, f
Kex, fl. teg. js *
CARí.
Vanan
bræðslnmann
og gótiaii háseta vantar að Skál-
um á L&nganesi. Lðng vinna. Got!
kaup. f’ari með Esju. Uppl. hjá
Jóðí Jðnssyni
sikfamiatsmanni, Framnesveg 18«
eftir kl. 6.
Linoleum
gólfdákar
nýkomnir. Margar tegundir.
Jóuatan Þorsteiussou.
wBswswsm
íll
Eimskipaféi.húsinu 3. hæð.
Tekur við reikningum, vixl-
utn og öðrum skuldakröfum
til iunheimtu, kl. 10—t á
daginn - Birni il’00. —
Á Hellisheiði
er nú stööugt tinnið að vegabót
og vegurinn oröinn ágætur þar
með köflum. Eti einkennileg og 6-
skiljaníeg tilhögun er það, að bor-
ið hefir verið' stórt hraun-
grýti ofan í íangan part
af veginum, svo að heita má að
bílum sé ófært þar yfir, ])ótt þeir
verði at) klpngrast það meö mikí-
um erfiðismunum og sliti á hjöl-
’hringjunum. Það sýrúst sannarlega
yera meira vit í þvt, eins og gerfc
var i fyna, aö taka fyrir sem stytsc
stykkirt 5 einu og fullgera þavt
.strax, eöa aka að minsta kosti
smámöliimi cinlægt jafnótt ofan :t
stórgrýíið, því að þaö gerir veg-
irm þó strax færan.
i _______
—