Vísir - 09.08.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 09.08.1924, Blaðsíða 2
VlSIK Reynslan sýnir að Dtmlof bifreiðahringir endasí m£kM betur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Striginn í hringum springur ekki, svo hægt er að slita sérhverjum hrmjf út — Buniop hringir eru bygðir í Bretlanái. Verð á bestu tegundí \ ■ Dekk: Slöngnr: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x31/2 — — 81.00 — 9.75 31X4 — — 97.00 — 12.00 33X4 ~ — 119.0Q — 13.65 32x4% — — 162.00 — 15.75 34X4% — — 170.00 — 17.00 33x5 — — 209.00 — 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 815X120 — — 135.00 — 15.75 880x120 — — 148.00 — 17.00 Bifreiðaeigendur, fleygið ekki út peningum fyrir dýrari og endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgðir í hverjum mánuði. Jóh. Ólaísson & Go. „Ytir lækinn“. --O-- Þaö hefir jafnan veriS talin íieldur lítil verklægni, að fara yfir iækinn til aö sækja vatniö, Eru §>eir menn. er' slíkt gera, sjaldan lofaöir fyrir hagsýni, enda er þeim oftast annaö betur gefiö,’ en aö sjá glögglega hestu og greiöustu leið- ina aö einhverju takmarki. Það hefir eigi all-sjaldan brunn- iö viö hér, l)æöi fyrr' og siðar, aö landstjórnin liefir gert ráðstafan- ir til þess, að vatniö yrði sótt „yf- sr lækinn". eða meö öörum orðum rgert ráöstafanir, sem hafa verið óþarfar og margbrotnar og tafið fyrir og truflað viöskifti manna innanlands og viö útlönd. — Síöasta og mesta . ráöstöfunin í ■jsessa átt cr innflutningsbannið, sem gekk í gildi i vor. Undir það hann korna íjölda-margár hinna rdlra nauösynlégustu vörutegunda. sem fyrirsjáánlegt var að lands- tnenn gátu meö engu móti án ver- jö. Svo sem kunnugt er, ákvað síö- asta ])ing, að leggja skyldi verð- toll á margar vörur, til þess aö r;á fé í landssjóöinn, er öllum kom saman um aö væri mjög þurfandi, cn stjórnin — liklega atvinnu- málaráöherrann — fann þá upp það úrvals-ráð gegn ])eim háska, að banna innflutning einmitt á j>eim vörum, sem áttu aö gefa tckjuaukann. — Núvérandi fjár- málaráöherra beitti sér i þinginu fvrir samþykt verötollslaganna, «1 embættisbróöir hans í stjórn- inni, atviiinumá'laráöherrann, geröi sér lítiö fyrir og bannaöi jafnharö- an innflutning á þeim öllum að lieita mátti. — Þótti ]>aö fallega nf sér vikiö og lofávert frá sjón- armiði haftamanna, en aörir töldu meö öllu óhugsandi, að fjármála- ráöherrann gæti sætt sig viö því- líkt ofríki til lengdar. Því .var spáö í upphafi, aö þessi víötæku innflutningshöft yrði ó- framkvæmanleg í reyndinni, þvi aö. margar vörutegundir voru bannaöar, sem fyrirsjáanlegt var aö ekki yrði komist hjá aö flytja til landsins. Það sýndi sig fíka brátt, að undanþágunum tók aö rigna niður, og má ]>aö undarlegt lieita, að ha'fa ganian af aö barö- hanna þaö í dag, sem léyfa verð- ur á morgun. En þó að stjórnin hafi ekki tek- iö þann kostinn, að berja höföinu vægðarlaust við steininn og loka augunum gersamléga fyrir öllti sem heilbrigö skynsemi mælti meS í þessutn efnum, þá eru ])ó þessar undanþágu-ráðstafanir hennar al- gerlega óviöunandi og ófultnægj- andi. Þaö er hin mesta fásinna,að ætla sér að banna innflutning á vörnm, sem cru bráönauösynlegar. Þaö er aö fara yfir lækinn til vatns-sókn- ar, að leggja mikið starf og erfiði í ]>aö, að láta menn sækja um inn- ílutningsleyfi í hvert skifti, sem skortur er á vörunum, ]>egar ekki verður hjá ])ví komist að flytja ]>ær inn. Við þessar undanþágur skapast og ni'ikiö misrétti, ])ví aö enginn maöur, hversu réttsýnn og sannJ gjarn sem hann kann aö vera eöa vill vera, getur hnitmiöaö inn- flutningSleyfin svo niöur, að ]>au komi sanngjarnlega á alla. Þetta misrétti, sem trauðlega má viö gera aö öllu, eins og sakir standa nú, hefir í för með sér mikla, rélt- mæta óánægju. Þaö var af sumum látiö í veöri vaka, aö innflutningshöftin væri sett einkanlega vegna ])ess, aö ís- lenska krónan Hlýti enn aö falla í veröi, cf ekki væri tekið i taum- ana. — En nú árar óvenjulega vel til lands og sjávar, því aö útflutn- ingsvörur landsmanna eru bæði miklar og i háu verði, og því het- ur sem í ári lætur aö þessu leyti, hví liagstæöari verður verslunar- jöfnuöurinn viö útlönd, og þá veikjast um leiö' ])au rök, sem leynt er aö nota til stuðnings liafta-ráðstöfunum stjórnarinnar. Þetta hafta-fargan og ófrelsi veröur áreiðanlega til miklu minni nytja en ætla má aö til hafi vcriö stofnaö af stjórnarinnar hálfu, þvi aö bannvörur eru fluttar til lands- ins eflir sem áöur, bæöi þarfar V'örur og miður þarfar. Ef til vill er innflutningurinn eitthvað örlítiö minni, en ef alt heföi veriö frjálst, en tæplega getur þó verið um aö ræöa nokkurn verulegan gjald- eyrisspamaö af þeim sökum. — Hér er jiS eins verið að sauma „nýju fötin keisarans“ og er lögö í það nytjaverk eigi all-litil vinna af stjórnarinnar hálfu, en hitt er þó meira urn vert, aö þeir sem verslun reka í landinu, eru látnir sæta margvíslegum óþægindum og hindrunum í starfsemi sinni. Mestöll núgildandi innflutnings- höft á aö afnema þegar i stað. Þau cru óhyggilegar ráðstafanir, sem landsmenn hafa ekkert gott af, hvorki beinlínis né óbeinlínis. — LandssjóSur tapair á þeim, ef þau eru nokkuð annað en nafnið, vegna minkandi tolltekna, og vöruveröið hækkar í landinu. Mikill hluti þjóðarinnar væntir þess, að sögu haftanna í þessu Iandi sé bráðlega lokiö, svo að frjáls verslun og viðskifti geti þróast og dafnað á ný. Kjósendur fjármálaráöherrans vonast til þess, að hann taki hér alvarlega í taumana, því að hann cr cnn að mestu óflekkaður af ölltt hafta-braski. Og þeir þykjast vita. að hann muni geta ráÍSið ntiklu, ef hann heitir sér af alefli. . Atv.málaráðherrann er hafta- maöur á Tímavísu og þvx er ekki mikils af honurrt aö vænta í þess- um sökum. Forsætisráöherrans skal að engu getiö. Ritíregn. /denskar þjáðsögur og - sagn- ir. Safnað hefir og skráð Sig- fús Sigfússon. II. Scyðisfirðif 1923 (222 bls.). Af þessu merkilega safni er ntr rvýkomið út 2. bindi, vitranasögur. Skiftir höf. þeim t flokka: \. Svefn-) sýnir og draumspár. 2. Fyrirburðir og fyrirboSar. 3. Fyrirsagnir og for- rpár. Merkastur þykir mér síðasti flokkurinn, og er þar m. a. sagt frá ýmsum mönnum, sem núlifandi menn vita vel deili á, þar á raeðal höfundurinn sjálfur. Míkili þorri af þessum sögnum telst ti? þess, sera kallað hefir verið „dularfull fyrir- brigði,“ svo sem fjarskynjun, sem nú má teljast staðreynd, þó ekki sé enn fyllilega skýrt hvernig á hennt stendur. Er þetta nýja bindi nógtr íróðlegt fyrir þá, sent vilja kynna sér slíkt. Sögurnar eru auðvitað misjafn-v Iega sagðar, og efnið ekki eins bragðmikið í þeim ölíum. Ymisleg kjarngóð sveitaorð og orðtaeki, eink- um austfirsk, finnast þar, sem er sönn ánægja að sjá í ritmáli. pað er þarft verk, sem útgefend- ur þessarar bókar, hverjir sem þeir nú eru, gera með því að koma henni út. Höfundurinn á það fyllilega skil- ið, því þó í safni hans sé óneitan- íega ýmislegt, sem hefði mátt sleppa, þá er þó hitt enn fleira, sem ágætt er að fá, og hann hefir getað náð í sumt, sem á margan hátt er ein- kennilegt, og athugunarvert fyrir þá menn, sem unna þjóðtrú og þjóðlífi ekkar, og munu allir þetr, er þaS gera, kunna honum þakkir fyrir starf hans. Fullnaðardóm á ritið er ekfei /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.