Vísir - 13.08.1924, Blaðsíða 3
VlSIlt
andans, en er nú (r.aunar bæ'ði sú
Siaþólska og- lúterska, en einkum
hin fyrrnefnda) oröin lik hjálpar-
•sveitinni, sem fer á eftir herliðinu
■ og tínir upp fallna nienn og særða
-— heíir einhver sagt. Og að vjsu
■er j>að göfugt hlutverk og vert
íyrir skáldin að yrkja um, en hug-
i«rinn heimtar meira og snýr sér
}>ví aftur til fornra, horfinna
:tíma. En framtíðin á þrátt fýrir alt
meiri rétt á sér en fortíðin, „látum
])á dauðu grafa sína dauðu“ og
keppum eftir því, sem frarn und-
an er. Kvæði Stefáns er síðburður,
lcomið fjögttr hundruð árum of
seint inn í heiminn, en ]>að er sarnt
•sem áðttr ljómandi íallegt af-
kvæmi. Það er minnisvarði horf-
innar frægöar, ekki grundvöllur
að nýrri höll, -— en það e*r frá-
bærlega tignarlegur minnisvarði.
En sleppum líkingunum. Stefán
hefir átt mjög örðugt aðstöðu, að
blása lifsanda í þetta efni, þar eð
•íiann er þó ekki fyllilega kaþólsk-
ur sjálfttr. En honum hefir tekist
þaö snildarvel. Braglistin er á háu
stigi, orðaval og líkingar frábær-
lega skáldlegt; andheit trúrækni
aekur höndum saman við aðdáun
z fornri dýrð. En einna hæst
'kem-st hann þar, se'm hann lofar
ívrist:
Hafinn er Kristur öllu ofar;
auðugur ris frá gröf og daitöa
sendiboði himin-hæða,
huggun þjóða og sól á gluggum;
fjdling náðár og læknir lýða,
Ijómi sálna að efsta dómi,
verður hann árblik allrar dýrðar,
aklaris frá myrkra-valdi.
Undir ]>etta munu allir kristnir
ntenn geta tekið. — Og einlæg til-
finning kemur fram í þvi, er hann
segist ko'ma til guðs sem „sorgar-
barn að þinttm arni.“ En það yrði
of Iangt mál, ef telja ætti liér upp
. alt það', sem sérstakt snildarbragð
<-r að, og læt eg þar því staðar
■aiumið.
Drápan er merkileg fyrir magra
hluta sakir, fyrst og fremst vegna
snildar þeirrar, sem v.íða er á
henni, en einnig sökum þess, hve
vel hún sýnir þörf -og þrá sumra
tnanna nú á tímum eftir einhverjtt
æðra, sem unt sé að leita trausts
og huggunar hjá, — einhverju
föstu, sem standi stöðugt í öldu-
róti tímans. Og það eru ekki lök-
ustu mennirnir, sent finna til þess-
arar ]>arfar, og skal eg íyrir mitt
leyti ekki setja út á það, þó að
Stefán leiti henni fullnægju í ka-
þólskum sið, — Enhver sin Smag,
segir Danskurinn. Aðalatriðið er,
að þessi þörf og þrá sétt til. Hitt
er óhjákvæmilegt, að rnaður kunni
að líta öðruvísi á margt, er hanti
horfír af Kambabrún eilífðarinn-
ar út yfir Ölfus og Flóa mannlífs-
ins. Og þó að Stefán kynni ein-
hvern tíma að sjá, að kaþólskan
væri fallegust í fjarska, er verki
hans ekki þar fyrir á glæ kastað,
því að listin lifir, þó að skoðanir
og kenningar breytist. —
Bókin er fallega prentuð í
Prentsmiðjunni Acta og er yfirleitt
prýðilega úr garði gerð. Ramm-
ana utan með blaðsíöunum og titil-
siðuna teiknaði Björn Björnsson,
en myndamótin gerði Ólafur
Hvanndal.
Jakob Jóh. Smári.
Rappreiðar.
Eins og menn hafa séð á aug-
lýsingum, sem að undanfömu hafa
staðið í dagblöðunum hér, ætlar
Hestamannafélagið „FáKur'* að
efna til kappreiða sunnudaginn þ.
17. þ. m. á skeiðvellinum við Elliða-
ár. Verða það síðustu kappreiðar,
sem háðar verða hér á þessu sumri.
— Til þeirra verður reynt að vanda,
bæði hvað góðhesta snertir og eins
annað sem að þeim lýtur; má því
fyllilega fyrir frám gera sér vonir
um ánægjulegan dag þar.
Veðmálabankahús félagsins verð-
ur flutt að dómpalli og eykur það
eigi allmikla hægð fyrir þá, sem í
hyggju hafa að hætta nokkrum aur-
um á fljótustu hestana, því þaðan
Ðagnr i Wembley.
—o—• Frh.
Þeir sýndu þar nautareið og
cinnig hvernjg þeir fanga hin viltu
3iaut með snörum sínum. Var sú
iþrótt bönnuð skömmu eftir að
j.eir byrjuðu að sýna hana, sökum
þess að líún Jiótti of svakaleg og
. kki hæf til sýningar.
En svo ólmt var fólkið að fá að
sjá þetta, að ýmsar aðalskonur t
Englandi l)uðu stórfé til ])ess að
íá það endurtekið fyrir lokuðum
tlyrunt. Cowboy-arnir voru reiðu-
iiúnir til þess að sýna aðalskonun-
itm list sína, etr leyfið fékst ekki,
hversu ríkunt áhrifum sent beitt
var.
Þarna var og sýnd nautaglíma.
Köstuðu sveinarnir sér af hesti
sínum á harðastökki og yfir á hak
nautsins, er einnig rann sem fætur
foguðit. Gripu ])eir iint hornin og
.sneru nautið niðttr. Heimsmet í
slíkri íþrótt er að fella nautið til
jarðar á sjö sekundttm eftir að þvi
hefir verið slept. Þarf hið mesta
snarræðt til sltks.
Þarna voru einnig cowgirls, sem
sýndu ýmsar íþróttir á hestbaki til
jaftts við karlmennina og var
undravert hversu vel þær sátu
ótemjuniar.
Um kvöldið klukkan átta átti
að hefjast hin síðari cowboy-sýn-
ing ]>á urn daginn. Fólkið var farið
að streyma irtn um hin mörgu hliö
leikvangsins og umferðin á sýn-
ingarsvæðinu minkaði óöum. Vorit
menn orðnir þreyttir eftir daginn
og því var hvíld að horfa á þanrt
ótantda leik, sem nú átti að fara
fram. A hverju andliti var eftir-
væntingarsvipur og skapið æst,
])vi t hvert skifti má búast við að
sjá hornbrotin naut og kvíð-
stungna eða Iimlesta riddarana.
Brátt voru öll sæti skipuð og
leið að þeim tíma er sýningin átti
að hefjast. Samræöa áhorfendanna
gekk eins og þytur um bekkjarað-
Húsnæðis- og atvinnnsk.riistoían,
Grettsgötu 19. — Simi 1538
óskar eftir stórwn og smáum tbúðum, nú þegar og 1. október. ,
Opin virka dag kl. 71/, t.il 9l/2 siðd. Sunnudaga 3—6 siðd
má sjá aligreinilcga hvaS hlaupmn cyjuns 9, ísafirSi 9, Akureyri 10,
HSur.
Von er á nokkrum nýjum skeið-
hestum og vænta má, aS nú rætist
svo úr því, að einhver þeirra nái
fyrstu verSJaunum, enda hefir fé-
lagiS heitiS þeim hesti, sem rennur
skeiSiS, 250 m., á 25 sek. 300 kr.
— þrjú hundruð krónum —; sýnist
þaS sú peningafúiga, að þeir sem
eiga góSan vekring og ekki hafa
of úttroSna vasana af peningum,
mættu gera tilraun til aS ná þeim.
Skeiðvöllurinn er nú í góðu lagi,
og ættu þeir, sem í hyggju hafa aS
reyna hesta sína, aS æfa þá dag-
lega til nk. sunnudags. Réttilega
æfðum hesti veitist ijett aS hlaupa
slíkan sprett.
Um tilhögun kappreiðanna verð-
ur nánara auglýst síðar.
D.D.
JarSarför
Guðmundar Thorsteinsson, list-
málara, fór fram í gær viS mikiS
fjölmenni, og var aS öllu hin hátíð-
legasta og bar fagran vott um hin-
ar almennu vinsældii hins unga
listamanns. Síra Bjarni Jónsson
flutti húskveðju og iíkræðu í dóm-
kirkjunní.
Dánaifregn.
porvarður Magnússon, ökumaS-
ur, andaðist aS heimili sínu, Lækj-
arhvammi í gær, eftir sfutta legu.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 10 sL, Vestm.-
SeySis&fði 7, Grindavík 11, Stykk-
ishólmi 10, Grímsstöðum 9, Hólunti
í Hornafirði 7, J?órshöfn í Færeyj-
ura 11, Kaupmannahöfn 19, Utsire
16, Tynemouth 13 st. (Mestur hit£
í gær 12 st.). — Loftvog lægst fyrir
suðvestan land. — Veðurspá; Hvössn
austiæg átt og regn á SuðurlandL,
SuSaustlæg átt og regn á Austur-»
landi. Austlæg áttt og skýjaS á Nor—
urlandi. Okyrt veSur. Hætt við nor8»-
anátl.
Trúlofun
sína hafa opinberað ungfrú Elím
Jónsdóttir, símamær, og Páll
Melsted, verslunarmaður.
Docaíelli flugmaður
mun ekkiiljúga í dag til Horaa-*
fjarðar, vegna óhagstæðrar veðráttu.
Tundurspillamír
Billingsley og Reid fara héðadi
að likindum í dag, en beitiskipiði;
Richmond mun fara á morgun.
Amerísku flugmennimir
hafa ekki staðráðið, hve nær þeir
fari héðan, en óvíst er að það vcrðt*
á morgun. ,
Me&al farþega.
á Esju í fyrrinótt vom læknar
bæjarins, sem sátu læknaþingið á
Akureyri (nema Gunnlaugur Ciaes—
sen) og ennfremur Jón A. Jónssom
aiþm. og frú hans, Magnús Thor-
steinsson, útibússtjóri frá ísafir'ði
o. m. fl. ö ,
Prenismiðjan Gutenberg
átti 20 ára afmæii í gær og fóm
starfsmenn prentsraiðjunnar þá
skemtiför til Jh'ngvalía.
Áheit á Strandarkirkju,
10 kr., hefir Vísir meðtekið £’
pósti í gær.
irnar og allir töluðu um cowboys,
tiaut og ótemjur. Skyndilega
hljómaði frá öðrum enda svæðtsins
tröllaukin rödd scm heyrðist í
hvern kima hinnar miklu hring-
byggingar. Tilkynti hún aö nú
skyldi sýningin hefjast.
lnn á völlinn þcýstu cowlsoys
hver eftir annan, búnir á sinn
venjulega liátt, í gæruskmnsbux-
um, í grænum eða rauðum skyrt-
um, með. mexicanska brennivíns-
liatta á höfðinu. Þarna voru einn-
ig nokkrar cowgirls sem tóku þátt'
í Hiótinu og keptu í íþróttunum.
Ilélt öll fylkingin í krmgum völl-
inn og heilsaði áhorfendum með
ýmsúm látum og óhljóöum. Síðast
i lestinni kom einn ríðandi á' asna,
sem atiðsjáanlega var margt til
lista Vagb, því hann ýmist stóð
kyrr eins og klettur, stóð á höfð-'
inu og framfötunum, eða hljóp
sem íætu r toguðu aftur á bak.
Frh.
Kenshiáhöld, v
meiri og fjölbreyítari en hér hafa.
sést áður, hefir Guðmundur Gamal—
íelsson fengið, og eru þau til sýnís t
búðtnn hans í Lækjargötu. par enr
stór landabréf, knettiv (globus), alls
feonar litmyndir af merkum stöðum,
dýrum o. s. frv., mannslíkan me9
innyflum, sem taka má sundur að
vild og ýmsir hlutar mannlegs lík-
ama, eyra, augu o. s. frv., gerð afr
miklum hagleik og með eðlilegum>
litum, líkingar af mörgum ávöxtumr
og margt fleira, $em skólum er hráð-
nauðsynlegt.
*JLaoatcr\}‘*.
peir munu ekkí fáir bæjarbúar
um þessar mundir, sem komist hafa
í hann krappan, er útlendingar þeir.
sem hér eru, hafa stöðvað þá á götu
og spuit þá þessu orði, — þeir sem
annars hafa skilið það. peir hafa
roðnað og skammast sín fyrir höncf
bæjarins yfir því, að geta ekki orðtð
mönnunum að liði. Slík höfuðhneisa.