Vísir - 25.08.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 25.08.1924, Blaðsíða 1
f' Ritstjóri [ 2&LL STEINGRlMSSON. V Simí 1600. Afgreiðsla í f* AÐALSTRÆTI 9B. W. Sími 400. |>, 14. ir. Mánudaginn 25. ágúst 1924. 198. tb). fflilli himins og jarðar. Afarspennandi sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Albertini, Lile Dominlci, Erich Kalser-Titz, Vim. Dilgelmann. I Steinsteypugirðing Tilboð í efni og vinnu, eftir nánart iýaingu, sendist bl. „Vísi" merkt „Girðing", fyrir 29. þ. nv Fyrirliggjandi: Spegilgler, Gler í Messingrömmum, hjá Ludvig Storr ftrettisgðtu 38. Sími 66. Fasteignastofan Vonarstræti 11 B Hefnr tii sðlu. mörg ibúðarhús smá og stór, meS lausum ibúðum 1. okt n. k. Verð sanngjarnt. Eigna skilti hugsanleg i sumum tilfellum. Fyrst um' sinn verður best að hitta mig heima frá kl. 8—10 á kvöldin. Jónas E Jónsson Síml 327. Verslnn til sölu. ííú þegar er vegna breytinga til sölu velþekt verslun hér i bæ- suiD, með vðrubirgðum, og sölu- 3>að. Utborgun aðeina 6—7 þús- uud krónur, besti veltutimi verst* unarinar er einoiitt uú og til ný- irs. Þetta er alveg sérstakt tæki- íseri, trygg sala, tiltölulega litið rekstursfé nauðsynlegt. Tilboö merkt „Verslun til sölu" sandist afgreiðslunni. Baaíel Daníðliioa Ursmiður & Leturgrafarí. SímI U3&. . Lmgmrtt 54 Það tilkynnist hérmeð vinunv og vandamönnum, að konan mín, Margrét Egilsdóttir, andaðist á Landakotsspitala 22. peam mánaðar. Hjálmar Þorsteinsson. Það tilkynnist hérmeð að jarðarför Þorvarðar Magnússonar fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 27. ág.. og hefat með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili hins látna Lækjarhvammi. Arnbjörg Árnadóttir. Innilegt hjartans þakklæti, til allra er auðsýndu samúð og hhutekningu við fráfall og jarðarför Ólaf* B]arnasonar trésmiðs. r Aðstandendur. Fyrst um siin gegnlr hr. læknir Ólafor Jonsson læknisstörfam minnm. Halldór Hansen, Verd á rafmagni. Samkvæmt sambykt bæjarstjómarinnar 21. þ. m. hækkar g|ald fjrir rafmagn am bemil nm 10%, nr 500 kr. opp í 550 kr. ársktlów&ttið lrá 1, sept. n k. aö telja. Jafnframt breytist gjalöið fyrir snðn og hlta nm sér- stakan mæli þannig: Mánnðlna sept. okt. og febr. mars og apríi er gjaldið 16 anra kilówattsstondfn, og mánnðina uóv. des. og jaa. 24 anra kíléwattsst. — áðnr var í nóv. einnig 16 anra g|ald. — 4 snmarmánnðina er gjaldið óbreytt 12 anra. 22. ágúst 1924. Rafmagnsveita Reykjaviknr. Vélstjórafélag Islands Aðalfundur Vélstjórafélags íslands heldur áfram þriðjudaginn 26. þ. m. k). 8'slðd. i Goodtemplarahúsinu, uppi. Fjðlmennið! Stjórnin. NÝJA BÍÓ PENROD eða Brellni drengurinn. Amerisk mynd í 8 þáttum eftir Booth Tarklngton frægu bók „Ponrod." Aðslhlutverkin leika: Westley Barry og Marjorie Daw. Mjög skemtileg mynd. Sýning kl. 9. LandakotsskóSi byrjar mánudaginn L sept. kl. 10 i. h. Heilbrigðisvottorð þnrfa börn- in að haía. Rúgmjöl. Fyrirliggjandi rúgmjöl hið besta sem fáanlegt er i borginni, alt af nýlt. Hveiti, haframjöl, hrísgrjón,- strausykur, melís, kandís, kaffl. export (Ludvig David). Bæjarins besta verð. V0N. Sími 448. Sími 448 Heimtið altaf Dancow" W (Blán beljnna) bestu og ódýrustu niðursoðnu mjólkina. í heildsölu hjá Hf. Carl Höepfner. Agætar nýjar kartöflur nýkomnar I. Brynjölfssfln $ Kuarair Símar &90 & 949. S»„uiu,» 1 fyrirliggjandi. Helgí Magnússon & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.