Vísir - 06.09.1924, Qupperneq 2
ViSIK
aflaleysið verður áfram eins og ver-
ið hefir síðustu daga.
Undanfama daga hefir verið á-
gaetis heyþurkur hér um slóðir.
er heimsins besii þakpappi!
Fæsf i 4 þyktum! Reynið hani!
Símskeyti
Khöfn, 4. sept.
Til París hefir verið símað frá
Shanghai, að orusta hafi byrjað fyr-
ir utan borgina á miðvikudaginn en
ófrétt um úrslit hennar. Mikið kapp
er lagt á að forða útlendingum í
borginni frá voða.
Ramsay MacDonald forsætisráð-
herra kom til Genf á miðvikudag-
inn var til J?ess að sitja þjóðbanda-
lagsfundinn. Urðu samfundir hans
og Herriot hinir vinsamlegustu og
.klappaði allur mannfjöldinn þegar
J>eir heilsuðust.
Herriot hefir lýst yfir J?ví í við-
tali við blaðamenn, að Frakkar hafi
einlægan vilja á því að efla friðinn
og styðja að afvopnun, en hinsveg-
ar hljóti þeir að krefjast trygginga
fyrir Jrví, að ekki verði á þá ráðist.
A pjóðbandalagsfundinum í dag
gerðist ekkert merkilegt; var fund-
arefnið einkum það, að skýra frá
starfsemi sambandsins síðasta ár-
Bíða menn nú ræðuhalda þeirra
MacDonalds og Herriots með mik-
illi eftirvæntingu.
pegar norræni prestafundurinn var
-settur í háskólanum í Lundi á
þriðjudaginn var, fluttu æðstu menn
kirkjunnar hver kveðju til fundar-
ins frá sínu landi, og voru þjóð-
söngvarnir sungnir á eftir. Fyrir ís-
lands hönd talaði dr. Jón Helga-
son biskup, og kvað sér vera það
ieitt, að hann væri eini íslenski full-
trúinn á prestafundinum, en J?að
stafaði þó ekki af áhugaleysi ís-
lenskra presta. Biskupinn fór hlýj-
nm orðum um það, hve samvinnan
við kirkjufélögin á norðurlöndum,
væri þýðingarmikil fyrir íslensku
kirkjuna og drap sérstaklega á hina
góðu samvinnu sem væri milli dönsku
og íslensku kirkjunhar og þýðingu
dönsku lýðskólanna fyrir íslenskan
œskulýð. Um kveldið prédikaði bisk-
upinn í dómkirkjunni í Lundi.
Khöfn, 5. sept. FB.
Frá pjóðbcuidalagsfundinum í Getif■
Á fimtudaginn hélt Ramsay
MacDonald klukkutíma ræðu á
pjóðbandalagsfundinum í Genf.
llaflampar:
Ljósakrónur, Dráttarlampar, Borð-
lampar, Skjermlampar, Skraut-
lampar. Kiplampar, Loftlampar,
Perur, Öryggistapppr, Slökkvarar,
„Kontaktar11. Alt 1. flokks vörur.
gyy BeriS verð og gæði saman
við það sem best er arinarsstaðar
— þá munuð þér komast uð raun
um það, að verðið á ofangreind-
um vörum er að mun lægra en
lægst annarstaðar, i
Ycrsl. B. U. Bjarnason.
Fór hann mjög miklum viðurkenn-
ingarorðum um afvopnunarfrum-
varp dönsku stjórnarinnar og taldi
það geta verið öðrum góð fyrirmynd.
Um pýskaland sagði hann, að ekki
yrði hjá því komist að taka það inn
í sambandið, enda væri slíkt óbein
afleiðing af Lundúnasamþyktinni,
og í samræmi við hinn nýja friðar-
anda í Evrópu. Kvaðst hann von-
ast eftir að Ameríkumenn gengju
bráðlega inn í sambandið og óbein-
línis sagði hann það sama um Rúss-
Iand.
MacDonald kvaðst vera alger-
lega mótfallinn því, að ríki gerðu
með sér hermálasamninga um gagn-
kvæma hjálp til þess að auka ör-
yggi sitt út á við. Sagði hann að
gerðardómur væri einasta trygging-
in, sem hægt væri að nota til að
afstýra styrjöldum. í ræðu sinni
mintist hann einnig á frumvarp Am-
eríkumanna um afvopnun og réði
til að rannsaka alt það mál til hlít-
ar nú og halda síðan alþjóðafund
um það.
Herriot heldur næstu stóru ræð-
una á fundinum. ,
Utan af landL
Akureyri, 5. sept. FB.
A síldveiðastöðvum norðanlands
eru komnar á land í sumar um
103.000 tunnur af síld, sem söltuð
hefir verið, þaraf 9000 tunnur af
kryddsíld. í bræðslu hafa verið tek-
in 70.000 mál. Á sama tíma í fyrra
hafði aflast um 200.00 tunnur og
um 100.000 mál í bræðslu.
Flest skip hætta snurpinótaveið-
inni upp úr þessari helgi ef sama
Utanför
Eftir Indriða Einarsson.
(Framh.)
Kristjanía. Standmyndir. Osló.
Þetta á ekki aS vera nein lýsing
á norska höfuðstaSnum, sem hafði
8ooo íbúa 1801, en Norðmenn
sögðu mér að mundi hafa 300.000
íbúa nú, ef öllu væri til skila hald-
iS. Konungshöllina í Kristjaníu var
verið að byggja frá 1828—43. Lík-
neski Karls jóhanns var sett upp
nálægt 1870, eða litlu síöar. Lík-
neskiS stendur fyrir framan kon-
ungshöllina, og niSur frá henni
gegur aSalgata bæjarins, breiS og
tignarleg, sem kölIuS er Karl Jó-
hann. Ef gengiS er niSur frá höll-
inni, eru allar háskólabyggingarn-
ar til vintsri handar. ÞjóSIeikhúsiS
stendur til hægri. Grand kaffi-
húsiS, þar sem Henrik Ibsen kom
daglega, er á vinstri hönd, og neSst
viS götuna er Stórþingsbyggingin.
Gatan myndar eiginlega miSbæinn,
og NorSmenn finna til sín, þegar
I þeir segja „paa Karl Johah“.
Til beggja enda viS þessa götu
cn Jió langt í burtu, eru hæSir
miklar og skógi vaxnar. í suSur-
átt er Frogriesæteren, og Holmen-
kollen, sem nú er orSinn svo lcunn-
ur fyrir skíöasport Norömanna.
ÞaS er svo gróiS inn i sálarlifiS,
aS Jægar drengirnir koma úr skól-
unum fá þeir 15 aura hjá feör-
um sínum, til aS komast meS spor-
vagninum upp á Holmenkollen, og
þangaö sækja ]>eir Jror og afl, meS
J>ví aS fara á skíSunum sínum þar
ofan brekkuna, eins fljótt og fugl
steypi sér úr loftinu niður á jörS.
Þar er hiö fegursta útsýni yfir
Kristjaníu, og yfir eyjarnar fyrir
utan höfnina, sem flestar eru
bygöar og skógi vaxnar. — Hin
hæöin er Ekeberg, og er töluvert
lægri.
Eg var ókunnugur í Kristjaníu
og hafSi litinn tima til aS sjá mig
um. Eg leit einkum á þaS, sem
allir geta séS, standmyndirnar á
torgum og strætum. Saga mynd-
höggvaralistarinnar í síöustu 70
árin er rituS allgreinilega á stand-
myndir Kristjaníu. Sumar eru
gerðar á því tímabili, þegar hiS
fagra sat í öndvegi listarinnar, sum-
ar frá millibilstímafoilinu og sum-
ar frá realisme-tímunum, þegar
sannleikurinn — og helst J>egar
liann er ljótur, — ræSur móSnum.
Myndin af prófessor Schweigaard,
er frá fyrsta tímabilinu. Fyrir
framan þjóSleikhúsiS standa þeir
Björnson og Ibsen. Björnson stíg-
ur fram öSrum fætinum, eins og
hann ætli aS fara aö halda ræSu
á almannafæri, eöa ætli aS fara
aS ganga út eftir að hann er ný-
búinn að fá heiilaskeytiS frá Oscar
II, sem var orSaö svo: „Til Björn-
son den I. fra Oscar den II“. Ib-
sen stendur báöum fótum saman,
sterklegur, íbygginn og íotinn £
herðum. Líklegt er, aS hann hafi
vériS svo að vallarsýn, en eg vildi
ekki hafa mótaS buxurnar aS neS-
ári, ]>ær eru hræSilegar. Ibsen vat}
snyrtimenni hiS mesta.
NorSmenn una illa Kristjaníu-
nafninu. Flestir þeirra vita að bær-
inn hét Osló. Bæjarstjórnin. t
Kristjaníu gekk til atkvæSa um
nafniS, og mér lá viS aS brosa,
þegar NorSmaSurinn vinur minn!
sagöi aS nafniö Osló hefSi veriöí
samþykt með jöfnum atkvæöum,
mér þótti sem þaS heföi veriö felt
rneS jöfnum atkvæSum. Stórþingii>
sam]>ykti síSan lög um að líærinn
skyldi heita Osló frá nýárí 1925.
Svo mun vera til ætlað aö ýmsir
Kristjánar og Friörikar falli fram-
«n af norskum bæjanöfnum innara
skams, þó Iáta NorSmenn vel kon-
ung sinn og drotningu og Olaf
krónprins er sérstaklega vinsæll.
Framh..
írá fiæjarstjórnaríiiDdi
í fyrradag. j
(NiSurl.))
Hundarnir í bænum.
Samkvæmt lögum frá síöasta
]>ingi, hafði bæjarlaganefnd samiö
frumvarj) til reglugeröar ura
hundahald í Reykjavík, og var þa®
til umræöu á fundinum. UrSu um
raáliS allmiklar umræöur, en aif
þeim loknum var samþykt meS 8'
gegn 4 atkvæSum eftirfarandi
reglugerö:
1. gr. Á kaupstaðarlóö Reykja-
víkur má enginn hafa hund, ea
annarstaSar i lögsagnarumdæminu
getur borgarstjóri leyft þarfa-
hunda, og skal hver hundaeigandí
hlýta ákvæðum reglugerSar íyrir
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
um lækningu hunda af baudormum'.
o. fl., 26. okt. 1910.
2. gr. Brot gegn reglugerlfi
þessari varSa sektum frá igo—
1000 krónum, og er hver lúmdur
réttdræpur, sem fyrirfinst í Iög-
sagnarumdæininu, ef ekki er íeng-
in heimild fyrir hann, nema han»
fylgi utanbæjarmanni.
3. gr. Reglugerö þessi öölast
gildi 25. september 1924, og skal
fyrir þann tima fá leyfi borgar-
stjóra fyrir þarfahundum.