Vísir - 06.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 06.09.1924, Blaðsíða 3
IVfiSlH Jarðskjálfti. Laust eftir kl. 8 kom jatö- skjálftakippur, og um sama leyti var því hreyft og borin fram til- laga þess efnis, aö borgarstjóri . grensla'öist eftir því hjá lands- -stjórninni, hvort jaröskjálftamælir sá, sern settur var í stýrimanna- skólann fyrir mörgum árum, væri í nothæfu standi, en sá orörómur gengi í bænum, aö svo væri ekki. Var tillagan samþykt. Regnmælir. Borgarstjóri gat þess, aö raf- magnsstjórn hefði ákveöiö að setja trpp regnmæli á Kolviöarhóli, því nauðsynlegt væri, vegna rafmagns- stöövarinnar, aö vita um úrkomu á þessu svæði, en veðurathugunar- ■stöðin gæti engar upplýsingar gef- ið í þessu efni, og væri ekki fáan- leg til að setja upp regnmæli á jþessum stað. Vikingsmótið. Víkingur vinnur Fram með 5:4. Eins og vænta mátti, varð kapp- leikurinn í fyrradag mjög „spenn- -andi“ fyrir áhorfendur.Voru mörk- in kvittuð næstum jafnóðum, svo 'ómögulegt var að sjá, hvor sigra mundi fyr en í leikslok. Flest mörkin sem gerö voru, eru kölluð -á máli knattspyrnumanna „slysa- mörk“, sem reglulega góðir mark- jnenn geta vel afstýrt. 6 af þess- urn 9 mörkum voru gerð í fyrri hálfleik. Um leikinn í heild sinni • er það að ségja, að Fram lék oft af krafti miklurn, en Víkingur lék miklu léttara og hafði betri sam- leik. Var þó mikill móður i báðum diðum, og ekki hugsað um settar reglur, svo dómari varð oft að taka n taumana. Sérstaklega vildi oft til „off side“ á báðar hliðar. Um spilarana sjálfa ef þetta að segja: Clausen var ekki góður í .marki núna. Pétur Sigurðsson var *t:kki í „essinu sínu“, og einn Ijótan vana er hann búinn að festa viö sig, sem hann verður að losna við •íiftur, og það er þessi sífelda handa-upprétting og hróp um „off side“. Það er óþarfi að vera að apa 'þennan ósið eftir A. B.-mönnum, sein voru hér fyrir nokkrurn ár- am. Júlíus og Tryggvi voru ágætir eins og oft áður. Guðmundur Hall- •dórsson er þéttur á velli, en eklci liðugur að sama skapi. Fram er samt rnikill styrkur í honum sem OTÍðverði. Gísli var „aðalmaður- inn“ í framherja-línunni. Brynj- •ólfur Jóhannesson er mjög fljótur • og lipur spilari, en hefir ekki næga -Stjórn á sjálfum sér, þegar hann nálgast markið, ieinis og margir aðrir. Þar er mest áríðandi að vera TÓlegur en ákveðinn. Osvaldur Knudsen hefir oft verið betri en ’Tiú, og stöðvuðu Víkingar nær öll ?ians upphlaup. Eirikur Jónsson er mjög lipur spilari, og ágætt kr.att- spyrnumanns-efni, en virtist ekki vera vel æfður. I þessum leik vant- aði Fram alt „fínt“ samspil, sem <yafalaust má kenna æfingaleysi. Yfir Víkingsliðinu var mikið Iéttara, og voru þeir augsýnilega betur æfðir en Fram. Markmaður Víkings var ekki nema í meðal- Iagi á þessum kappleik. Angantýr Guðmundsson er duglegur bak- vörður, en vantar meiri festu x leik sinn. Helgi Eiríksson naut sín ekki að ráði sem bakvörður. Mið- verðir Víkings eru tvímælalaust sterkasti þátturinn í liðinu. Eru þeir þó tvær ólíkar andstæður. Óskar Norðmann og Ilallur Jóns- son eru báðir feikna-duglegn*, á- kafir og fylgnir sér, en Einar Bald- vin aftur á móti ágætlega lipur og rólegur spilari, og vafalaust sá maðurinn á vellinum, sem leikur lang löglegast. Framherjarnir eru mjög efnilegir spilarar. Þórður Al- bertson er „kantmaður", sparkar oft ágætlega fyrir rnarkið, brýtur aldrei lögin, nema þegar hann er „off side“, — og bar það oft við i kappleiknum. Ingólfur Ásmunds- son, Iiaíldór i Ási og Magnús And- résson spila allir mjög léttilega og hafa oft ágætt samspil, en vant- ar meiri snerpu enn þá. Sama má segja um Sigurð Waage. Hér hefir nú verið minst á „betri hlið“ beggja liðanna, en þvi ber ekki að neita, að mikið þurfa þeir -enn að laga og .læra-, og sérstaklega verða knattspyrnumenn yfirleitt að leika meira „fair play“ en verið hefir á þessu móti, og mun eg ef til vill minnast nánar á það atriði er eg rita um úrslitaleikinn. Eins og að ofan er skráö, vann Víkingur þennan Ieik með 5:4, —- og áttu það skilið. Úrslitakappleik- urinn verður því á sunnudaginn milli K. R. og Víkings, og skal hér engu spáð um hvernig sá mikli leikur endi. En eg vil ráðleggja öll- um aö korna út á völl þá, því sá kappleikur verður áreiðanlega, fjör- ugur og tilþrifamikill. Hann^sker xir, hvort Víkingur á að vinna báða íslandsbikarana. Eg er hræddur um, að gamla K. R. segi: Hingað og ekki lengra! kæru Vikingar. Hrólfur. Messur á morgun. ! fríkirkjunni kl. 2, síra Arni Síg- urðsson; k!. 5 síra Haraldur prófess- or Níelsson. í Lándakotskirkju: Háinessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. Eugin messa í dómkirkjunni á morgun. Veðrið í morguv. Hiti í Reykjavík 8 st., Vestm.- eyjum 10, ísafirði 6, Akureyri 7, Seyðisfirði 7, Grindavík 8, Stykk- ishólmi 7, Grímsstöðum 7, Raufar- höfn 8, Hólum í Hornafirði 8, pórs- höfn í Faereyjum 9, Kaupmanna- höfn 15, Utsire 15, Tynemouth 13, Leirvík 12. Loftvog laegst suður af Islandi. Veðurspá: Breytileg vind- staða, hægur. Víða súld og þoka. Síra Björn porláksson, prestur á Dvergasteini, áttí 50 ára prestskaparafmæli 30. ágúst s. I., — vígður 30. ágúst 1874. Péiur p. /. Gunnarssori, kaupmaður, hefir legið þungt haldinn síðan fyrra föstudag, en er nú á batavegi. Ólöf Sigurðardóltir, skáldkona frá Hlöðum, er stödd hér I bænum. íslcndingur er ikominn af síldveiðum. Hann hefir aflað langmesta síld allra ís- lenskra skipa í sumar, 4400 tunnur. Skipstjóri er Kristinn Brynjólfsson. HjóbeiSafélagar, munið eftir dansleiknum í kveld. Sækið aðgöngumiða fyrir ykkur og gesti ykkar í bókaverslun Sig. Jóns- sonar, Eimskipafélagshúsinu. Lol(un búSa. í dag og framvegis verða söíu- búðir opnar fram til kl. 7 síðd. á laugardögum, eins og aðra virka daga. Kvöldskemtunin í gærkveldi var fjölsótt og fór hið besta fram. Auk þcirra sem taldir voru í blaðinu í gær söng einnig frú Valborg Einarsson og Eymundur Einarsson lék á fiðlu. Var gerður að þessu öllu hinn besti rómur. Skemtunin verður endurtefein á morgun kl. 4 á sama stað og að mestu leyti í sama formi og í gær. Sjá augl. í blaðinu í dag. Mofyfiski er nú á Seyðisfirðí eystra og víð- ara um Austfjörðu. Sumsstaðar ex kvartað um beituleysi. LífsábyrgSarfélag Danmark biður þess getið, að porvaldur læknir Pálsson sé aðalumboðsmað- ur félagslns, eins og verið hefo. Knattspyrnumót Ví\ings. A morgun kl. 4 verður síðasti kappleikur á þessu sumri á milli K. R. og Víkings, og er það úr- slita kappleikur um Víkingsbikarinn. J7að sem komið er af þessu nióti, þá standa þessi 2 félög jöfn, verður þetta því vafalaust skemtilegur og harður kappleikur því hvorugir vilja gefa sig fyr en í fulla hnefana. paar sem þetta er síðasti kappleikur á þessu ári, vildi eg ráðleggja öllum til að horfa á hann. D. Þakkarávarp. ,Hér með votta eg mitt innileg- asta þakklæti, öllum þeim, scm heiðmðu greftrunarathöfn minnar elskixðu systur, Ólafíu Jóhanns- dóttur, með nærveru sinni, sem fram fór 19. júlí s. 1. Þann dag var eg stödd á Brekkti í Mjóatiröi. Símskeytí var mér sent, sem til- kynti mér jarðarförma; það kom um kl. 10 f. h., svo eg gat í anda fylgst með. Glaða sólskin var þennan dag. Fáni var dreginn í hálfa stöng, sem blakti íyrir þíð- ESJA fer héSatt 13. sept (íaugardag) til BreiSafjarðar og VetfjarSa, og kemur hingaS aftur 19. september. Vðrur afhendist á firatudag 11, sept. FarseSlar sækist saraa dag, LAG-ÁRFO SS fer héSan á raiðvikudag 10. sept„ vestur og norður um land til Ab- erdeen og Kaupmannahafnar. —- Vörur tii norSur- og austurlands- hafna afhendist á raánudag 8. sept. FarseSíar sækist sama dag. Lag- arfoss tekur ekki flutningtil BreiSafjarSar eða Vestfjarða héð- an, en Esja sem fer vestur 13.. sept, tekur flutning á allar hafnic á JBreiðafirSi og Vest- fjörSura. um vindMæ. Vinir mínir ög íengdafólk tóku einnig þátt í því„ seni fram fór. Lík systur nrinnar sál. var flutfc heim frá Noregi, fyrir ötula frani- göngu hennar gömlu vina hér, frú Ragnhildar Ólafsdóttur frá Engey, ásamt öHu hennar fólki, sem ekki spöruðu f járframlög eða neina fyr- irhöfn, að þetta tækist. Þá vil eg og einnig nefna hr. Pétur Hjalte- steð, sem kom þar fram sem ötull og hygginn framkvæmdamaður^ og æskuvkiur hinnar látnu. Fleirí studdu þetta, þó ekki nafngieini eg þá. Fyrir þetta þakka eg þá einnig fyrir hönd systur minnar i Ameríku, frú Helgu Bjamason og annara náinna ættingja þar. Mikið gleður það mig, að nú hvíl- ir hún á þeim stað, sem hún sjálf hafði valið sér fyrir löngu síðan. Mörg ár voru í nrilli, vegurinn lá hér og þar. 17 ár samfleytt í Nor- egi áður en kallið kom, að fara til þessa iands á ný. Læknar sögðu henni,, að hún lifði ekki svo langa sjóferð, sökum sjóveiki og niaga- katar, er hún þjáðist af. Sjúkdóm- uxúnn var þá orðinn ólæknandi. Frá Noregi, fór hún 1920 til Dan- merkur, dvaldi um tíma hjá vin- um sínum þar, óviss hvað gera skyidi. I»ar mætti hún fröken Þur- íði Sigtryggsdóttur, sem var fús tfl að breyta ferðaáætlun sitmi og fara með henni til þessa lands, til hjálpar henni. Þá var teningunum kastað; hún afréð að leggja af stað, hvað sem það kostaði, sem hlýðið barn er mat meira föðursins vilja en alfc annað. Hingað kom hún með miklar vonir, sem ekki allar vætt- ust. Þessi sms tíma mikilhæfasta kona, ýmeðal íslenskra kvennaj hafði stórar hugsjónir, sá þörfina fyrir kristmdómsins sanna starf á íslensku öræfunum, sem hún var send til. — Hveniig svo gckk, hefi eg enga löngun til að útskýra. Alt bar hún með sörnu hógværð- inni, lokandi augum fyrir öliu, er þörf krafði, samkvæmt Gufís orði; — gangandi hér um bæinn þriggja ára fcíma, meðal þeirra, «r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.