Vísir - 17.09.1924, Blaðsíða 1
14. fcr.
Miðviktidaginn 17. september 1924.
218. tbl.
NYJA BtÓ
111 öfl.
Stórko^tlegur sjónleikur i 8
þáttum
frá Metrofélaginii fmgá.
Ágætt efni og frábær kvikmyndalist er hér eamfara i þessari
afbragðsgóðu mynd sem hrífur hugi allra er á bana horfa.
111 öfl er ein af þeim allra bestu myndum sem búin hefir
verið til. — Látið hana þessvegna eigi óséða. —
AðalhJutverkin öll eru leikin af úrvalsleikurum einum
Sarbara la Marr. Blance Sueet. Elmo Lincolm.
John Bowers.
asffiss
Móðirin.
(Ei Moder). *
Sjónleikur í 11 þáttum. — Þessi kvikmynd er vafalaust &■
hrifa mesla og best leikna mynd, sem gerð hefir verið. Hún er
gerð af F 0 X-félaþinu undir stjórn Harry Miiarde.
Kvikmynd þessi er hvarvetna talin meistaraverk. Móður-
hlutverkið er svo aðdáanlega leikið af
Mary Carr,
að eins dæmi er. „Over the Hill“ er mynd sem mun íhávef um höfð á
meðan heimilisdygðirnar halda áfram að bera ávexfi. Hún mun
lifa jafnlengi o« ást móðurinnar á börnum sínum. Hún er til-
einkuð öllum feðrum cg mæðrum um víða veröld ogmunleggja
fram sinn skerf til að gera heiminn eð betri dvalarstað, ogþess
vegna hefir engri kvikmynd í heiminum verið eins vel fagnað
sem „Móðurinni“, sem sýnir sig best á því að meiri hlutiaffólki
sér hsna oftar en einu sinni, þar sem hún hefir verið sýnd.
Ótal blaðadálkar hafa verið fyltir með lofi um mynd þessa, sem
of langt yrði upp að telja. Það eitt er nægilegt að enginn sem
sér þe&sa mynd mun verða fyrir vonbrigðum.
Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1.
Sýning kL 9.
Afgreiðsla I
AÐALSTRÆTI 9B.
Simi 400.
Besta og óðýrasfa fæðiÐ, og
lansar máltíðfr selur
matsölnhúsið
FjalJkoran.
Hægt að bæta fleiraoi við
og gleymið ekki bnffinn.
r- Sími 1124.—
Ágætar Skagakartiifiitr
á 0,20 aura */» Lg. fást í versL
Kjöt og Fisknr,
Laugaveg 48. Sfmi 828.
Heildsala. Smásala,
Ágætt
rágmjöl
í slátur fæst í versluninni
Vaðne^.
Eartöflnr.
Akraneskaitöflur nýkomnar i
pokum og lausri vigt, ódýrastar £
¥ 0 N .
Gummílifstybkin
marg eftirspurðu eru komin aftur.
Verð 6,50 7,50 9,00 11,00
, 15,00.
Lifstykkjabúðin
Kirkjustræti 4.
Verslnnlfl fiytnr 28. sept. í
Anstnrstræti 4.
Prjónagarn, margir litir,
Skúfasilki,
Sængurdúkur mjög sterkur,
Nankin fiðurhelt,
Léreft margar teg.,
Lakaléreft,
Ullarsokkar karla, kvenna og
barna,
Ullarpeysur karla og drengja,
og margt fleira nýkomið i verslun
G. Zoéga,
Jarðarför konunnar minnar Steinunnar Albertsdóttur, fer
fram fimtudaginn 18. þ m. kl. 11 f. h„ frá dómkirkjunni.
ósk hinnar látnu var það, að kransar yrðu ekki sendir.
Sigurður Jónsson, Njálígötu 21.
Frakka- og fataefui
nýkomin i stóru úrvali.
H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16.
Verðlækkun.
Vér MSnm íenglð blrgðlr af
vel völdn eikartimbri
s©m vér getnm nú selt mjög óðýit, sérstaðlega
«f nm stærri kanp er að ræða Einnig hófam
vér lengið allskonar vörnr tll skipa
Farfavörnr allskonar hvergi meira úrval né
éðýrari,
Hi. Slippfélagið.
Reykjavík. Simi 9.
Simi 448.
Sími 448.