Vísir - 17.09.1924, Blaðsíða 4
V»st ll
Góð stofa til leigu með sérinn- gangi, fyrir einhleypa, á Brunn- si'fg ra &S5
Ein stofa eða tvö herbergi og eldhús, óskast til leigu nú þegar t eða 1. okt. Uppl. í síma 1537. (471
2 herbergi fyrir einhleypa, til leigu, annað laust nú þegar, hitt 1. okt. Guðm. Matthíasson. Lind- argötu 7. Sími 790. (473
2—3 herbergi með íæstingu, eru lil leigu fyrir einhleypa 1. október, á besta stað í bænum, fæði getur fylgt. Uppl. í Síma 280, fyrir kl. 6, og eftir kl. 6 í Sirna 1507. (481
Einhleypur, reglusamur maður, óskar eftir góðu, sólríku herbergi með sérinngangi. — Óskað er eftir tilboðum með leiguupphæð, lýs- ingu og öðru, er máli skiftir, í pósthólf 371, Reykjavík, fyrir næsta föstudag. (464
Snoturt herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast. A. v. á. (489
Lítil búð (Lifstykkjabúðarinn- ar) er til leigu 1. okt. í Kirkju- stræti 4. (486
2—3 samanliggjandi herbergi, með forstofu og öllum þægindum, til leigu 1. okt., fyrir einhleypa eða fyrir lækningastofur, Kirkjustræti 4. niðri. (485
2 samliggjandi herbergi til leigu, annað með húsgögnum. A. v. á. (349
fbúð. 1 rúmgott berbergi eða 2 minni, ásamt eldhúsi, óskast til | leigu frá 1. október. A. v. á. (422
1—2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. Laugaveg 33 A, uppi. (409
1 VJNMA |
Stúlka með 2ja_ ára gömlu barni óskar eftir ráðskonus’töðu, helst á fámennu heimili. Uppl. í síma 407. (459
Atvinna. Sími 446. (458
Fljótust afgreiðsla. Ódýrust vinna, t. d. Flibbar 20 aura stk„ Manchetskyrtur 85 aura stk., 1 dús. Borðdúkar kr. 3.75, 1 dús. Lök kr. 3.75, 1 dús. Iiandklæði kr. 2.00, 1 dús. Serviettur kr. 2.00. Teknir heimilisþvottar fyrir 60 au. kílóið. Skipsþvottar afgreidd- á nokkrum klukkutímum, og alt eftir þessu. Gufuþvottahúsið Mjall- livít. Simi 1401. (449
Dugleg stúlka, sem kann öll hús- verk, óskast í vist 1. okt. A. v. á. (448 Vantar stúlku. óvenjulega hátt lcaup. Bergstaðastræti 8 A. (447 Stúlka óskast nú þegar, á Skóla- vörðustíg 17 B. (477
Blsta vátrfggtnsarskrifstoia lanðslns.
Stofnnð 1910.
$TrcIIe&Rothe hf Bvik.
t
♦
?
Armaai v&tryggingar gegn Sfé og brnnatfóni með
best® fáanlegu kjörum hjá ábyggilegnm fyrsta floks
vátryggtngarfélögnm.
^ Margar mtlléntr kréna greiðdar innlendum yátryggj-
® endum í skaéab&tnr,
Láttð þviTaQeins okknr annast allar yðar vátrygg-
W ingar, þá er yðnr árelðanlega borgið.
fi^t
▲
V
▲
V
*
♦
m
4
Goodrich-cord
bilaðekk, allar stærðir nýkomnar.
Best enðing. Lægst verð.
' Jónatan Þorsteinsson.
Simar"464 og 864.
Stúdentafræöslan.
í kvöld kL 9
heldur
frk. Vera Friðner
fyrirlestur í IBnö um
Hollaná.
f Sknggamynðir sýnðar.S
Miðar á 50 aura fást í bókaversL
Sigf. Eymundssonar til kl. 7 og
vi5 innganginn frá kl. 8,3®.
Nýkomnir
þnrkaðir ávextir:
Rúsínur, Sveskjur,
Aprikosur og Epli.
Verðið lágt. Verslnnln
Vaðnes.
Sími 228.
í
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Gullhringur fundinn. A. v. á.
(457
Tapast hefir poki meS sængur-
fötum og kvenfatnaSi. Skilist á
Bræðraborgarstíg 14. (478
Budda með peningum í hefir
tapast, af Laugavegi niður á
Frakkastíg 2. Skilist á Frakkastíg
2. 480
Veski tapaðist á götunum í dag.
Skilist gegn fundarlaunum á afgr.
Vísis. (411
r
TILKYNNING
I
KENSLA
3?ýska kennir Werner Haubold,
’Tjamargötu 16. Til viðtaís 1—2,
&-9. (476
Tek nemendur í píanóspil. Krist-
.TÚn Bjamadóttir, Hverfisgötu 72.
(45»
Eg kenni byrjendum á píanó.
Góð og ódýr kensla. Ragnheiður
Mjagnúsdóttir. Grettisg. 45. (309
Besta og óaýrasta gúmmíið á
bamavagna, fáið þið í örkinni hans
Nóa. Sími 1271. (317
I'
LEIGA
\
Stór verslunarbúð í Austurstræti
til leigu. A. v. á. (461
Sölubúð og skrifstofa til leigu
í miðbænumv A. v. á. |
iteMil
Fæðx selur Jóhanrta Olgeirson,
Laugaveg 78. (475
Nokkrir menra getœ feagtð fæði á
Frakkastíg 26 B. (259
eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1.
ef vill. Tilboð merkt:
ist afgr. þessa blaðs.
2 ungir, reglusamir menn, óska
cftir 1 stofii, ásamt lítlu herbergi,
helst við Vestnrgötu. Uppl. í síma
1071, x. kvöld frá 6—7. (451
Stúlka, hraust og ábyggileg, ósK-
'úQr
Myndarleg stúlka óskast til hús-
rrnmsetmmmmmmmsM:: -'
KAOTSKAraR
.Lítið hús, utarlega í bænum,
Stúlka með 3 mánaða telpubarn,
óskar eftir vetrarvist, helst á góðu
sveitaheimili. Lítið eða ekkert
kaup. UppL r sítna 45 i Hafnar-
firði. (305
Til sölu: Peysufatakápa og
jórfalt kassimirsjal. A. v. á. (456
Til sölu : Nýr grammófónn, meöj
lötum, og orgel, óskast leigt.
.augaveg 58 B, uppi. (454
Nýkomið í Fatabúðina: Mikift
Barnakerra fæst keypt a Lauga-
eg 76 C. . (452-
- - - »—^
Orðabók (dansk-ísl.) eftir Jón-
as, óskast keypt. A. v. á. (446-
Sokkar og Hanskar, Treflar og
Langsjöl, röndótt, nýkomið í Fata-
býðina. (469:
Ennþá eru nokkur hús til sölu-
ineð lausum íbúðum. Uppl. dag-
lega á Bergstaðastræti 9. (479'
Kvenvetrarkápur og kjólar best
og.ódýrast í Fatabúðinni. (467'
Nol^krir rafmagnslampar til sölu
á Skólavöröustíg 12. Skifti á góð-
um olíulampa geta kornið til rnála.
(47'2'
Alt best og ódýrast í Fatabúð-
inni. (470.
Hvítt léreft, Tvisttau, Frottitau,
Handklæðadregill nýkornið í Fata-
búðina. (468
Vetrarkápa til sölu ódýrt. Fram-
nesveg 18 B. (405'
Upphlutur til sölu, kr. 30.00.
Stýrimannastíg 6, uppi. (463,
Körfuvagga til sölu á Hverfis-
götu 37, uppi. (463
2 tunnur af kryddsíld, óskast
keyptar. A. v. á. (488-
Bíldekk, með 2 slöngum, til sölu.
Laugaveg 18 B, efstu hæð. (48?!
Stórgóð, notuð eldavél til sölu;
með tækifærisverði, í Kirkjustræti,
4. (484
Stofuborð, Consolspegill, Col-
umbia-grammófónn o. fl. til sölu’
Vesturgötu 39. (483:
Ágæt húsgögn til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Bjargarstíg 2,
uppi. (482 ■
Hurðir úr þurkuðu efni fyrir-
liggjandi. Hf. Dvergur, Hafnar-
firði. Símar 5 og 65. (37S:
Drekkið Maltextraktölið frá
Agli Skallagrímssyni. (88
FélagsprenitmlSjaÐ.