Vísir - 26.09.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1924, Blaðsíða 1
Rttrijðil fftLL (STMINGK2láS303, 8iml 1800, A.fgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400. 14. ár. Föstudaginn 26. september 1924. 226 tbl. Afgr. álafoss er Ontt i HAFNARSTRÆTI 17. Kaupum ull hæsta verði. FRAKKAEFNI sgiq ekki l»arf að fóðra ern komln. — Alskonar fataefnl i vetrarföt mjög edýr. Komið í afgr. Álafoss. Sími 404. OAHLA Blð Sieikini Sjónleikur i 6 þáttufn. Aðalhlutverkin leika: Rodolphe Valentino og Agnes Ayres. „The Sheik" er hrífandi mynd og sannkallað meist- araverk, hvað útbúnað og leiklistg'snertir, og hressanrii unun að horfa á. Að margra dómi er hlutverkið Sheikinn það besta, sem Valentino hef- ir leikið og myndin sú besta sem Paramount-félagið hefir gert 1 Nýjar næpur frá Reykjum, verða seldar i dag og laugardag hjá Eirikl Leifssyni Laugaveg 25 sími 822 og Llverpool slmi 43. I Veíii kensln í p i a n ó s p i 1 i frá 1. okt. Markús Kristjánsson Stýrímannastíg 7. Þýsku, ðonsku, ensku og frönsku kennir Suðtandir Jónsson. Spitalastíg 5. Viðtal 12—1 5-6 Nautakjöt i buff og steik, saxað kjftt, kjöt- fars og egta dilkakjöt,-er altaf tíl i nýju kjötbúðinni i ¥ÖN. Sími 448. Sími 448. DAGA ÚTSiLA Gull, Silfur og Plett Tilvaldar fermingar- og tækifærisgjafir. Eru það vöruleifar frá Skrautgripaverslun P Hjaltesfed i Læk|argðtn 2. Verðið er ótrúlega lágt. Komið, sjáið og sannfærist. Börn og unglinga tökum við undirrituð til kenslu í vetur frá 1. okt. Kendar verða all- ar venjulegar námsgreinar, auk þess enska og bókfærsla þeim, er það vilja. Þv. Þorgilsson Helga S. Þorgilsdóttir stud. mag. kenslukona. Til viðtals Laugaveg 8B kl. 4—7 e. m. i karlmanna og kvenfatnað, nýkomlð í H, P. Duus, A-deild. HALLÓ!- Meiri mjólk. -xa Nú þurfið þið ekki að kvarta undan mjólkurleysi i bænum, þvi við sækjum bara þess meiri mjólk austur í sveitir, eem eftirspurnin vex hér í bænum og beljurnar geldast i nágrenninu. Komið þið bara i mjólkurMoirnar okkai'. Þar fáið þið mjólk og v)6mn allan daginn, — eða látið okkur senda yður nijólkma lieim. — Þa5 kostar ekkeit. * , Mjólkurfélag Reykjaviknr NYJA BÍÓ Holleitottiiii Gamanleikur i 6 þáttum, sniðinn eftir þektri skopsögu Willie's Colliers Um útbúnað leiksinB heíir séð Ths. H. Incc. Aðalhlutverk leikur hinn ágæti leikari Douglas Mc. Lean, sem flestir biógestir munu kannast við. Hottentotlinn er nafn á hesti, sem er svo tryltur að enginn þorir að stíga á bak —nema Sam Harrington, sem að vísu hræðist alla hesta; en alt vinst fyrir gjaldið, því hann á að fa hina ungu og fallegu Peggy Fairfax að launum. En það vekur hress- an.di hlátur hjá áhorfendun- um, að sjá hann gegnum- ganga þær þrautir. Sýning kl. g. Fyrirliggjandi Rúgmjöl, Hveiti, margar teg., Hrisgrjón, Mais, heilan, maismjöl, Sago, Bankabygg, Baunir, Kartöflur, Kartöflumjöl, Hænsnafóður, Kraft. .J'% CAFU, i VFKtf Tilboð úskast í að byggja litið gteinhús. Upplýsingar hjá Haraldl Hagan Laufásveg 12. Símar 1247 og 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.