Vísir - 26.09.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1924, Blaðsíða 4
VIBIK óskiMLestur. Grár hestury mark- 4aus. Lögreglan. (933. Stúlka óskast í vist nú þegar. -Soffía Kvaran, Thorvaldsensstræti 4- (916 Góða stúlku vantar. — Uppl. Frakkastíg 17, kl. 5. (914 Kvenmaður óskast í vist nálægt Reykjavík. Þarf að geta mjólkað. 'Uppl. í Ingólfsstræti 6, uppi, kl. '4—6- * (935 Stúlka óskast 1. okt. tU Guðm. M. Björnssonar, Vesturgötu 23 B. •Sími 553. (908 Hraust telpa, bamgöð, 15—16 .ára, óskast strax. Uppl. Aðalstræti 8, Skógafoss. (905 Húsvön og hreinleg stúlka ósk- ast 1. okt. Soffía Jacobsen, Vonar- -stræti 8. (928 Stúlku vantar mánaSartíma. — ■Uppl. Freyjugötu 5. (926 Dugleg stúlka óskast í vist á BkólavörSustíg 18. (925 Stúlka óskast í vist í Suðurgötu. 7, (suðurclyr). Stefanie Hjaltested. (924 Ábyggileg stúlka óskast í ár- degisvist á Laugaveg 73 B. (9x8 Roskinn og myndarlegur kven- tnafiur óskast í. vist á barnlaust og fáment heimili. A. v. á. (904 Þrifin stúlka óskast. Grjótagötu 7- (903 Vönduð stúlka óskast á Skóla- vörðustíg 17 B. (900 Góða og ábyggilega stúlku vant- .ar mig 1. október. Uppl. í síma JVf, í Hafparfirðí og 1455 i Reykja- vík. Steihunn MýrdaL (850 Tilboð óskast í að grafa fyrir húsi. Upplí hjá Þorleifi Andrés- -syni, Hverfisgötu ior. (854 Ung stúlka óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Bergstaða- stræti 49. (852 Myndarleg stúlka óskast á lítið, 4>amlaust heimili. A. v. á. (868 Á Frakkastíg 24, niðri, eru .Saumaðir upphlutir og upphluts- tr-eyjur og margt fíeira. (867 Stúlka óskast í vist sem fyrst, Ingólfsstræti 3, uppk (859 Góð og þrifin stúlka óskast á rólegt heimili í MifSbænum frá 1. ökt. A. v. á. (858 Stúlka óskast í víst. Uppl. Berg- staðastræti 64, uppí. Sími 347. (934 2 stúlkur óskast í vist. A. v. á. (880 Tekið prjón, einnig teknir menn í fæði og þjónustu. Framnesveg 4, uppi. (879 Stúlka, vön húsverkum, óskar eftir léttri vist 15. okt., helst á barnlausu heimili. Tilboð merkti „Húsverk“, sendist Vísi fyrir 6. n. m. (876 Ábyggileg, þaulvön búðarstúlka óskar eftir þannig löguðu starfi. UppL. í síma 866, milli kl. 3—5 á morgun. (874 Stúlka óskast í vetrarvist á Rán- argötu 30. (873 Sá, sem útvegar ungum, dugleg- rnn manni fasta atvinnu, fær 500 krónUr að láni, vaxtalaust, í 1 ár. A. v. á. (870 Stúlka óskast í grend við Reykjavík. Uppl. Baldursgötu 29. (885 Stúlka óskast í vist. Frú Johan- sen, Hverfisgötu 40. (890 Stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 19, uppi. (887 Stúlka óskast í vist. Uppl. Lind- argötu 1 D. (865 Stúlka óslcast strax á fáment og gott heimili, suður með sjó. A. v. á. (861 Dugleg og þrifin stúlka óskast nú þegar eða 1. okt. — Sigríður Benediktsdóttir, Miðstræti 6. (710 Góð stúlka, vön húsverkum, óskast í létta vist. A. v. á. (806 Heilsugóð stúlka, sem kann til eldhúsverka, óskast í vist r. okt. Uppl. í síma 883. (829 Stúlka, sem vill læra, og stúlka, sem vill vinna fyrir kaupi, óskast. O. Rydelsborg. (831 Stúlka, Iiraust og ábyggileg, óskast á lítið heimili strax eða 1. október. A. v. á. (764 Hreinleg og hraust stúlka, vön liúsverkum, óskast í vist frá 1. október. — Uppl. í Þvottahúsi Reykjavíkur, Vesturgötu 23. Sími 407- (818 Fljótust afgreiðsla. Ódýrust vi na, t. d. Flibbar 20 aura stk„ Manchetskyrtur 85 aura stk., 1 dús. Borðdúkar kr. 3.75, 1 dús. Lök kr. 3.75, 1 dús. Handklæði kr. 2.00, 1 dús. Serviettur kr. 2.00. Teknir heimilisþvottar fyrir 60 au. kílóið. Skipsþvottar afgreidd- á nokkrum klukkutímum, og alt eítir þessu. Gufuþvottahúsið Mjall- hvít. Sírni 1401. (449 Stúlka eða roskinn kvenmaður óslcast til að líta eftir lasburða konu. Uppí. hjá Jóni Jóhannssyni, I-augaveg 69, heima eftir kl. 6. Sími 1183. (822 Ábyggileg stúlka óskast í vist Góð stúlka óslcast s vist. Uppl. j 1. ekt. Fró Jessen, Skólavörðustí í Garðastræti r. \ (863 | 22: (7Í j KENSU | Kenni þýsku, ensku og frönsku. Byrja 1. okt. Til viðtals daglega, frá 12—1 og 7—8. Ársæll SigurtSs- son, Nýlendugötu 13. (587 Kenni eins og áður, bömum inn- an 10 ára, eldri bönium og ung- lingum. Sigríður Iljartardóttir, MiSstræti 5, uppi. (915 Kensla. NámsmaSur óskar eftir heimiliskenslu, aS kenna börnum eSa unglingum. Uppl. BergstaSa- stræti 10 B, kl. 6—7 og 8—9. (911 Hannyrðakensla. Tilsögn í alls- konar hannyrSum veiti eg stúlkum og telpum. Jóhanna Andersson, Þingholtsstræti 24. Sími 1223. (894 Kenni bömum innan skóla- skyldualdurs. Les meS skólabörn- um. Kenni unglingum 0g fullorSn- tim tungumál. Anna Bjarnardóttir frá SauSafelli. Til viStals Berg- staSastræti 10 B. Sími 1190. (851 2 telpur um fermingaraldur, geta fengiS tilsögn, meS jafnöldru sinni, í vetur, hjá góSum kennara, til undirbúnings undir Verslunar- skóla. A. v. á. (853 Börn tekin til kenslu í Þingholts- stræti 12. Einnig kend enska, danska og allskonar handavinna. (922 Dönsku, ensku, reikning 0. fl. kennir Sig. SigurSsson frá Kálfa- felli, Baldursgötu 11. Heima 8—9 e. h. (844 Kenni ensku, Þyri Benedikz, Laugaveg 7. * (770 I LEIGA | VerslunarbúS rneS skrifstofu íæst leigS á Grettisgötu 38. (901 Á ágætum staS til leigu versl- unarbúS, ásamt skrifstofu. Uppl. í síma 316. (883 Geymsla eSa verkstæSispláss til leigtt. A. v. á. (878 SÁVfKKAFOR Nýtt karlmannsreiShjóI og regn- kápa til sölu, Baldursgötu 32, niSrl (893 SuSusúkkulaSi „Consum“ og „Husholdnings", fæst í verslun Amunda Ámasonar, Hverfisgötu 37- (910 Menn era teknir t þjónustu á Framnesveg 1 C. (909 Til sölu: 2 rúmstæði 0g skáta- föt á dreng 13—14 ára, og herbergi á sama stað til leigu fyrir stúlku, sem hjálpaSi viS húsverk. A. v. á. (907 Píánó óskast til kattps nú þeg- ar. Uppí. í skna 383» (899 öldungis nýtt bamabaðker fæst ceypt með tækifærisverði. Búðina. Laugaveg 44. (898 Til sölu: 20 lína hengilampi;, Grettisgötu 55. (895, Suðusúklculaði (útlent) faést í Breiðfjörðsbúð, Laufásveg 4. Stmi 492- (9i3« Stór og vandaður peningaskápur til sölu með gjafverði. Til sýnis í vörugeymsluhúsi Jes Zimsen. . (849' Snemmbæra til sölu. Uppl. gef- ur Óskar Árnason, rakari. (847. Menn teknir í þjónustu og ræst- ing á herbergjum, Skólavörðustíg 35, þriðju hæð. Guðrún Magnús- dóttir. (881 Nýkomið í Fatabúðina: Mikið' úrval af regnkápum og rykfrökk- um á konur og karla, ódýrt. (466 Menn teknir x þjónustu Berg- staðastræti 42, kjallaranum. (884 Nýtt Brennabor-reiðhjól til sölu. tneð sérstöku tækifærisverði. Uppl.. í Fálkanum. (889» Sokkar og Iianskar, Treflar og Langsjöl, röndótt, nýkomið i Fata- búðina. (469 Rúmstæði til sölu á Grettisgötu 22 D, eftir kl. 7. (888 Til sölu fermingarkjóll og fleira. til ferminga. Laugaveg 32, uppi. (862: Til sölu: Þvottaborð, náttborð, borð og 20 lina hengilampi. Uppl. Laugaveg 81. (857 Hvítt léreft, Tvisttau, Frottitau, Handklæðadregill nýkomið í Fata- búðina. (46^ • t ' ' Þrjár ungar hænur óskast keypt- ar. Uppl. á Túngötu 50, uppi. (930 Skinn-kápa til sölu á Lokastíg 4, uppi. (929, Dívan, 4 stólar og stórir olíu- brúsar til sölu, Frakkastíg II- (920 • Alt best og ódýrast í Fatabúð- inni. (470 Ofnar, rúmstæði, ferðakistur og barnavagn til sölu með tækifæris- verði. Upplýsingar á Bergþóru- götu 21. Sími 1237. (919 Kvenvetrarkápur og kjólar best og ódýrast í Fatabúðinni. (467- — Nokkur góð föt til sölu ódýrt. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (831 Til sölu : Kolaofn, sláturpottur,.. kjöttunna úr eik og 2 olíubrúsar, Njálsgötu 40, uppi. (771 DrekkitJ MaltextraktölitJ frfi Agli Skallagrímssyni. (88 Hús ta sölu. Alt laust tifc’ íbúðar. Uppl. í Bergstaðastræti 3© kl. 6—7, og í síma 471 til kL 5. (Sveinn Helgason). (84S F élagsprentsmiö j an. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.