Vísir - 27.09.1924, Side 1

Vísir - 27.09.1924, Side 1
Ritstjóri: IPÁLL SEINGRÍMSSON. Simi 1600. VÍSIR Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 14. ár. Laugardaginn 27. september 1924. 227. tbl. Aígr. Álafoss er flntt i HAFNARSTRÆTI 17. Kanpnm ull hæsta verði. FRAKKAEFNI sem ekki þarl að fóðra ern komln. — Alskonar fataefai í vetrariit m]ög ódýr. Komið í aigr. Álaíoss. Simi 404. Lúðrasveit Reykjaviknr. Hin margþráða HLDTAVELTA féiags»n& verður á sunnudaginn i ElVI jOl!3 1 og hefst kl. 5. Fjðldi góðra muna. Sveitin spilar allan timann. Gáttu ckld fram hjá skemnmnni hans Haralds i kvöld án þess að líta í gluggann. jþar sérdu besta dráttinn á Mutaveltu Iþróttafé lagsins, sem er á morgun i Idnó. SKAANE e,8ur yðar frekar í dag en á morgun hjá Stofnsett 1884. Stofnfé sænskar kr. 12,000,000,00 Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Aðalstrœti 9. Tilkynning. Við undirritaðir, sem keypt höfum útibú Gentralanstalten for Revi- sion og Driftsorganisation hér í bæ. tökum framvegis að okkur hvers- konar endurskoðun og reikningagerð, veitum aðstoð við bókhald, setj- um á bókhaldskérfi sniðin eftir þörf hvers fyrirtækis sem hókhalds þarfnast og leiðbeinum við framtal til skatts með eða án reiknings- gerðar eftir því, sem þörf hvers einstaks skattgreiðanda krefur. Skrifstofa okkar í Þórshamri er opin alla virka daga kl. 10—12; og 1-6. N. Manscher er venjulega til viðtals kl. 10—12 f. h., og Björn E_ Árnason kl. 4—6 e. h. Reykjavik 26. sept. 1924 N. Mancsher og Björn E. Árnason, endurskoðunarforstjóri, cand. jur. Qef junartau, nýkomið.Fjölbreytt úrval. — Ódýr vetrarföt. H. Andersen & Sön Aðalstræti 16,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.