Vísir - 27.09.1924, Page 5
VÍSIR
27. sept. 1924«
Frá Olympisku
leikjunum.
—x—
Köstin.
Spjótkast: 1. Myyrá, Finnlandi
‘62.96 m.; 2. Lindström, SvíþjóS
60,96 m.; 3. Oberst, Bandar. 58,35
oa. — Myyrá var ekki í „essinu
jstnu** núna, enda mun hann hafa
£uðtt J?átttöku í kappleikum nokkru
eftír sigur sinn á síSustu leikum, —
í Antwerpen 1920 — og aS eins æft
til aS koma fram fyrir land sitt á
Ieikunum núna. Hann náSi ekki
vinningskasti sínu fyrr en í næstsíS-
asta eSa siSasta kasti, og voru marg-
ir farnir aS halda, aS Lindström
snundi sigra. Myyrá hefir baeSi ol-
ympiskt met (65,78 m.) og heims-
met (66,10 m.) og hefir á æfingum
kastað 69—70 m., — í vor ekki
'oema 64—65 m. Hann hefir alveg
sérstakt kast-lag og er sjálfur höf-
undur þess. Myyrá er 32 ára gamall
t>g er bankastjóri.
Krmglukast: 1. Houser, Bandar.
46,15,5 m. (nýtt ol. met); 2. Nitty-
maa, Finnlandi 44,95 m.; 3. Lieb,
Bandar. 44,76 m. — Finnarnir voru
aöir langt undir sínum venjulegu
kastíengdum. — t. d. varS heims-
meistannn og olympiumethafinn
v FaupaIi 12. og kastaSi „að eins“
rúma 40 metra; hefir kastað 48,92
m. Eji hann er nú máske „tekinn aS
gerast gamlaSur“, J>ví aS hann er
dnn af sigurvegurunum frá Stokk-
hólmi 1912. — Nyttymaa er „a
coming man“, en varS fyTÍr slysi í
vor eSa vetur og ekki fullkomlega
búinn aS ná sér enn. Ameríkumenn-
irmr voru mjög vandlega æfðir, því
aS köst þeirra voru mjög jafnlöng
og kastlag J?eirra fast og ákveSið.
J>au sérkenni voru á kastlagi þeirra,
■að líkaminn var meira samanhnipr-
aSur í snúningnum er venja er til,
og hvarfhraSinn meiri. Fyrra ol.
met var 45,21 m., sett í Stokkhólmi
1912.
Kúluvarp: 1. Houser, Bandar
14.99.5 m.; 2. Hartranft, Bandar
14.98.5 m.; 3. Hills, Bandar 14,64
m.; 4. Torpo, Finnlandi 14,45 m.
— Ameríkanarnir hrundu nú
rækilega öllum efa um þaS,
aS þeir geti framleitt bestu
„varpmenn" heimsins, ef þeir leggj-
ast á þá sveifina. Urslitin á leikj-
unum í Antwerpen höfðu mjög vak-
iS efa manna um þetta — sem virt-
ist „fastslegi3“ af úrslitum allra
Olympiadanna frá byrjun — því að
þá áttu Finnar tvo bestu mennina
og Ameríkanamir urðu aS sætta sig
við „hin óæðri sætin“ í það sinn.
En, sem sagt, nú ráku þeir rækilega
af sér sliSruorðið og tóku af ailan
vafa um yfirburSi sína í þessari
íþróttagrein. Sigurvegarinn, Houser,
er sami maSurinn og sigraði í
kringlukastinu. Hingað til hefir ístr-
an verið eitt aðaleinkennið á fyrsta
flokks kúluvarpsmönnum, en sigur-
vegarinn og kúluparpsmennimir
ensku sýna„ að hún er engan veg-
inn nauðsynleg, þessari íþróttagrein,
því að þeir eru allir ístmlausir; eru
háir menn og svara sér vel og þeim
mun snarpari sem þeir eru léttari.
Olympiskt met er 15,34 m., sett í
Stokkhólmi 1912. Heimsmet 15,54,5
metrar.
Sleggjukast: 1. Tootell, Bandar.
53.29.5 m.; 2. McGrath, Bandar.
50,84 m.; 3. Nokes, Englandi. —
Menn höfðu búist við að Tootell
mundi „endurbæta“ olympiska met-
ið, en svo varð þó ekki; McGrath
„féll, en hélt velli“; — hann á met-
ið frá því í Stokkhólmi 1912.
Nokes var af mörgum talinn líkleg-
ur til sigurs, enda hafði hann og nær
Jtví unnið með um 55 m. löngu kasti,
en það ónýttist vegna yfirstigs (yfir
hringinn, sem kastað er úr). OI.
met er 54,74 m. Heimsmet 57,77 m.
Framh.
SLOAN’S er langútbreiddasta
JJNIMENT" i heimi, og >úsnnd-
Ir roanna reiða slg ft hann. Hitar strax
og linar verkl. Er borinn ft ftn nú»-
lngs. Seldur i ölhim lyf jabúíSum. —*
Nákrtemar notkunarreglur fyl*j*
hrerri flöeku.
V erðlækkun.
DUNLOP LifreiSagúmmi seljum við nú með hinu afar lága eftir*
talda verði:
30X37a Dunlop Cord Dekk: kr. 77.00 Slöngur: kr. 9.25.
31X4 - — 92.25 — 11.50.
33X4 - - — 113.00 — 13-00.
32X47, — ~ — 154.00 — 15.00.
34X472 - - — 162.00 - 16.25.
33X5 — — — 199.00 - 17-40.
35X5 — — — 214 00 - 18.50
815X120 — — — 128.50 — 15.00.
880X120 — — - 141.00 - 16.25.
Bifreiðaeigendur, athugið verð á D U N L 0 P hringunum og ber-
ið saman við verð og gæði á hringum frá keppinautum okkar.
Jóh. Ólalsson & Go.
Simi 584. Sími 584.
t
Drvals
Dilkak.iöt
Pantið í tíma dilkakjöt úr Borgarfirði hjá Sláturfélagi Borgfirðinga
i Borgarnesi. (Sími 6). [Einnig er tekið á móti pöntunum í Shipnis-
húsi við TryggvagötujÚ Reykjavik, simi 1516.
Þar verður kjötið;!afhent og borgað.
Sérstaklega verður [kappkostað að vanda alla meðferð og fluln-
ing kjötsins.
Flutningarnir byrja strax.
Enginn kroppnr undir 15 kgr.
Spaðsaltað kjöt fá menn með bestu kjörum hjá okkur.
Sláturfélag Borgfirðinga.
Hafnfirðingar I
Tll hægðaranka iyrir yðar helir versinn Böövarssona
í Hsínaifiiði tekið að sér að seija kjöt frá oss á yfir-
standandi hansti, og verðcr það selt þar fyrir sama verft
og i húsnm félags ns i Reykjavík.
Et þér óskið þess, að vörnrnar sén afgreiddar belnt
frá oss. getlð þér lagt pantanir yðar icn hjá verslnn Böð-
Besta og óðýrasta fsðið, og
lanssr mslttðir selnr
mafsöluhúsið
Fjalikortan.
Hægt að hæta fleirum við
og gleymið ekki bnffini.
-Sími 1124.-
varssona, og verðtr þí aonast nm að þær verði afgreidd-
ar belni heim til yðar við fyrstn jentagleika.
Þér getið reitt yðnr á að vöitjæðin standast alía sam-
kepni.
Virðingarfylst
| Sláturfélag Stóurlands.