Vísir - 27.09.1924, Side 7

Vísir - 27.09.1924, Side 7
fflBSK Byrja að kenna fyrstu dagana i október. —• Nemendur snúi sér til G. Kvaran, Tún- götu 5. Símar 890 og 1472. Mathilde Arnalds. Ðljóðiæra viðgerðir Eg undirritaður tek að mér allar bilanir og stemmingar á “Orgelum og Pianóum. Valtýr B. Mýrdal. Hljóðfæri þau sem ég bef at- hugað. sem hr. Valtýr B Mýrdal hetur gjört við eða stemt, er að mínu álili mjög vel af hendi ■leyst. * KjartanJóhannesson, iiíkirkjuorganleikari. Tilkyaning. í fjarveru minni gegnir hr. bæjar- læknir Magnús Pjetursson, Iæknis- störfum mínum. Læknirinn verður til viðtals á lækningastofunni virka daga frá kl. 10% til 11% fyrir bád. og kL 1 /z til 2% eftir hád. Lækningastofan er opin eins og vant er frá kl, 10 fyrir hád. til kl. 3 eftir hádegi. Jón Kristjinsson. Unglingaskóli Á. M. Bergstaðastræti 3. ■starfarí vetur með sama fyrirkomu- aagi og áður. Umsóknum veitir móttöku undirritaður, sem einnig gefur allar upplýsingar. Ísleiíur Jónsson. BARNASKÓLi Á. M. Bergstr. 3 JT Bðrn þau, sem æt’a að vera i skólanum í vetur, mæti í skólanum miðvikudaginn 1. okt. k^. 1 e. h. 'Hægt að bæta við nokkrum börn- •um sem byrjuð væru að lesa. Ísleiíur Jónsson. AUiance Francaise hefir i hyggju að veita byijendum ■ódýra tilsögn i frakknesku á kom- andi vetri, ef nægil^p þátttaka verður. Menn eru beðnir að snúa sér 4il hr. kaupmanns P. Þ. J. Gunn- arssonar i Landstjörnunni fyrir 4. október. Gulifoss fer héðan á þriðiudag 30 seplbr. kl. 8 siðdegis til Vestfiarða og Breiðafjarðar. Vörur afhendist á mánudag og farseðlar sækist sama dag. Goðafoss fer héðan 2. október, vestur og norður um laud til Noregs og Kaupmannahafnar. íÞýskn kenni eg i vetur, bæði að tala og skrifa. Werner Haubold, stud. phil. frá háskótanum i Berlín Til viðtals Tjarnargötu 16, kl. 1—2 og 8-9. ■yndavóf tapast Myndavél í brúnu leðurhulstri hef ír tapast. Sennilega skilin eftir ein- hversstaðar. A. v. á. Allar húsmæður vilja fá gott rugmjöl í státrið. Sendið eða 'símið til Hannesar ölafssonar- á Grettisg. 1. (8ími 871). Þar fáið þér rúgmjölið best og ódýrast. Ókeypis aðgaognr að uppskeru'iátið Hjálpræðishers- ins i kvöld kl. 8. 9 kvöld. ListaKaöaretliim sunnudag kl. 9.15 síðd. Sænskar þjóðvisur, íslenskar gam- anvísur. Píanó- og fiðluduo. Að- gönguiniðar fást við innganginn og í sima 367. Fiður. Egta gott fundafiður verður selt fyrst um sinn. VON . Sími 448 Sinu 448 I Fjárbyssurnar og Rifflarair ern fcomnir ! Pjárskot kal 22 einnig öll önnur skotfæri. ísleifur JónssoB. Laugaveg 14. i TILKYNNING I Besta gistíng nyður Gesta- heimilið Reykjavík, Hafnarstr. 20 <174 Lífstykkjabúðin er flutt l Aust- urstræti 4. <1013 Menn eru teknir í þjónustu, helst skólapiltar. A. v. á. (1007 r F2EÐI 1 2—3 menn geta fengiö gott fæði. Uppl. í síma 1258. (892 Mötuneyti Kennara- og Sam- vinnuskólans í Ungmennafélags- húsinu viS Skálhoitsstíg, verður opnaö laugardaginn 27. þ. m. Þar geta nemendur fengíS gott og 6- dýrt fæöi, og aðrir meðan tii hrekkur. Uppl. í síma 1417. (872 Gott fæði fæst í „privaP'-húsi í vesturbænum. A. v. á. (986 LEIGA I VerslunarbúS meS skrifstofu fæst leigS á Grettisgötu 38. (901 Snemmhærur. Eg hefi verið beí- irm a<5 selja nokkrar snemmbærar. VerSiö sanngjarnt. Til viðtals í Laufási á morgtm kl. 1—2. Sími 91. GuBbrandur Magnússon, £rá Hallgeirsey. <97jb BúSarinnrétting, lúllur og borS, íil sölu. A. v. á. (IQi5 Stórt skrifborð til sölu. A. v. á. (1014 Reiðhjól til sölu. Til sýnis á morgun á Laugaveg 24 B. (1011 Annað píanó til sölu. Isóifur Pálsson. (1004 Musik. Skólar og kenslubækur, klassisk og moderne musik. Tæki- færisverð á nokkurum frægum óperum útisettum fyrir píanó (inn- hundnar), einnig Hándelsarium (coniplett). Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar, Lækjargötu 4. Sinú 311. (ioqi Grammófónplötur, nálar, vara- hlutir, munnhörpur. Mikið úrvaJ. Nótnaverslun Helga Hallgrímsson- ar, Lækjargötu 4. Simi 311. (1000 Besta kjötíð, ásamt mörgu fleira, er best og ódýrast á Bjargarstíg 16. Sími 1476. (973, Fermingarkjóll til sölú. TIl sýn- is á Grettisgötu 53 B. (957 Menn eru teknir í þjónustu, bæði vefkamenn og námsmenn. Uppl. Bergstaðastræti 45. (952 Dívanteppi og kommóða til sölu á Laugaveg 13. (940 Nýtt karlmannsreiðhjól og regn- kápa til sölu, Baldursgötu 32, niðrí. (893 Fermingarföt á dreng til söla með tækifærisverði, Laufásveg 34. (969 Til sölu: 2 rúmstæði og skólá- föt á dreng, 13—14 ára. Á sama stað herhergi til leigu fyrir stúlku, sem hjálpaði við húsverk. A. v. á. (972 DrekkiB Maltextraktöliö fr& Agli Skallagrímssyni. (88 Borðstofuhúsgögn til sölu. A. v. (995 Fermingarkjóll til sölu á Bald- ursgötu 28. (991 Bókaskápar óskast til kaups. Uppl. i sima 1095. (984 Hurðir, hiflur, horð og ýmislegt fleira ur eldhúsi, til sölu. Sími 575. <978 Til sölu, rúmstæði og áttkantað stofuborð, með tækifærisverði, í G.-T.-húsinu. (999 Tómar notaSar kjöttunnur 'kaoptr heildverslun GarSars Gíslasonar., Til sölu fcrmingarkjóll og fleira til fermínga. Laugaveg 32, uppi. (862 Til sölu: Þvottaborð, náttborð, borð og 20 Tína hengilampi. Uppl. Laugaveg 8í. (8^7 ( KKNSLA ~| Dönsku kennir Inga L. Láras- dóttir, Öldugötu 8. Sími 1095. Heima 5—7 siðd. (985 Böm og unglinga tökum við til kenslu í vetnr frá 1. okt. Kendar verða allar venjulegar námsgrein- ir, auk þess enska og bókfærsla þéim, er það vilja. Þ. Þorgilsson, stud. mag., Helga S. Þorgilsdóttir, kenslukona. Til viðtals Laugaveg 8 B, kl. 4—7 síöd. (981 Félagsprentsnúðjan. Kenni bömum innan skóla- skyldualdurs. Les með skólaböra- um. Kenni unglingum og fullorðn- rnn tungumál. Anna Bjamardóttir frá SauðafelH. Til viðtals Bcrg- staðastræti xo B. Sími 1190. (851

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.