Vísir - 27.09.1924, Page 8
IIIIl
Stúlkur geta fengið tilsögn i
ícjóla- og kápusaum. AiSalbjörg
Stefánsdóttir, Vatnsstíg 3. (975.
Ensku kennir Þórunn. Jónsdótt-
ár, BaLdursgötu 30. (964
jffeimiliskennari. Stúdent vill
%aka aö sér aö kenna bömum eöa
■unglingum, gegii fæöi aS öllu eöa
aiokkru leyti. — Er vanur kenslu-
störfum. Uppl. gefur yfirkennari
Johannes Sigfússon, Þinghoits-
strætí 23, (95.1
Ensku-kensla.
Kenni frá 1. október.
Áxel Thorsteinson,
Hólatorgi. Simi 1558.
Mr. Howard Little’s School of
English and Mathematics. — Til
-næstu mánaöamóta veröur Mr.
Little til viðtals í Hafnarstræti 2a.
(676
Kenni bömum. - Kenni íslensku,
tdönsku, ensku- ög rcikning. Bý
undir skóla. Pálmi Jósefsson,
Klapparstíg 5 A. (997
Ensku o. fl. tungumál, vélritun,
onskar bréfaskriftir og þýðingar
fcorrespondánce) kennir Guðm.
Jóhannsson, Suðurgötu 8A, niðri.
Sími 11. (833
Ensku kennir Sigríður Gunnars-
son, Vinaminni, Mjóstræti 3.
ifleima kl. 3—4. (780
Hannyrðakensla, eftirmiðdags-
• og kveldtímar, kr. 6,00 um mán-
mðinn. A. v. á. (777
Hraðritim, dönsku, ensku, rétt-
ritun og reikning, kennir Vilhelm
Jakobsson, Hverfísgötu 34. (276
Kenni þýsku, ensku og frönsku.
Byrja 1. okt. Til viðtals daglega,
frá 12—1 og 7—8. Ársæll Sigurðs-
son, Nýlendugötu 13. (587
Böra tekin til kenslu í Þingholts-
stræti 12. Einnig kend enska,
danska og allskonar handavinna.
(922
Stofa, geymsla og aðgangur að
|*vottahúsi óskast til leigu. A, v.
á. (1006
Ibúö, heil hæð til leigu, mat-
Jiirtagarður fylgir. A. v. á. (989
Stofa til leigu, Grettisgötu 52,
förstofuinngangur. (987
Litið herbergi fyrir riámsstúlku
til leigu á Stýrimannastíg 9, (983
2 herbergi samlíggjandí til leigu,
hcJst til árs» Stýrimannastíg 9.
(982
Góð stofa með forstofuinn-
gangi, fæði á sama stað. Uppl. í
tsíma 1258; (1008
Stórt sólarherbergi, ef til vill
tvö samliggjandi, með forstofu-
iutig/ingj,. til leigu. Laugaveg 18.
(797
Herbergi með húsgögnum til
leigu í Vesturbænum, fæði og
þjónusta fæst á sama stað. A. v. á.
(970
Stofa með forstofuinngangi til leigu í góðu húsi. A. v. á. (959
Til leigu: 1 herbergi, Grettis- götu 45, uppi. (967
8 herbergja íbúð, við Miöbæinn, til léigu 1. okt. Tilboð sendist Vísi, auðk. „XX“. (965
2 herbergi, samstæð, til leigu með húsgögnum og ljósi. A. v. á. (961
Góð stofa til Ieigu fyrir ein- lileypan karlmann. Uppl. Baldurs- götu 39. (963
Herbergi meS forstofuinngangi til leigu. Hentugt fyrir Sjómanna- skólapilta. Uppl. Bræðraborgarstíg (953
I stört herbergi og eldhús, eða 2 herbergi með aðgangi að vatni og frárennsli, vantar mig nú þeg- ar. Helgi Hermann, Iðnskólanum. (949
Loftherbergi á móti suðri, í mið- bænum, miSstöðvarhitaS og raf- lýst, er til leigu. A. v. á. (947
Stofa 0g svefnherbergi til leigu á Amtmannsstíg 5. Mjög sann- gjöm Ieiga. Gunnþórunn Ilalldórs- dóttir. (938
Fyrir eínhleypa er til leigu nú þegar, ágæt Stofa, í Mjóstræti 3 (Vinaminni). Sérstakur Ijósmæl- ir fylgir. (936
Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. á Urðarstíg 5. (980
Fæði og húsnæði. Til leigu stofa með forstofuinngangi.— Á sama stað geta nokkrir menn fengið fæði. Skálholtsstig 2 (nýtt hús fyrir ofán frikirkj- una). (739
Tvö herbergi, mega vera lítil, 0g eldhús, eða aðgangur aS eldhúsi, óskast til Ieigu. TilboS merkt : „Fljótt“ sendist afgreiðslumanni, sem einnig getur vísað á leigutaka. (9U
Stofa meS sérinngangi, raflýst, til leigu. A. v. á. (882
Tvö herbergi og eldhús óskast leigt 1. okt. UppL á Blikkvinnu- stofu Bjarna Péturssonar, Ægis- götu. (931
2 herbergi mót suðri, neðarlega á Laugaveginum, með sérinngangi, miSstöðvarhitun og rafmagni, lín- óleum á gólfum, tvöföldum glúgg- um og ágætum forstofuinngaagi, eru til leigu. A. v. á. (846
Herbergi til leigu, með ljósi og hita og ræstingu, fyrir reglusaman mann, 0g einnig gisting. Lang ó- dýrast á Hverfisgötu 32. (866
Húsnæði óskast. Sama stað til
sölu fermingarkjóll, slæða, skór.
Skólavörðustíg 46, (875
| TAPAB-FUNDIÐ |
Upphlutsbelti hefir fundist. Vitj- ist gegn borgun auglýsingarinnar á Skólavörðustíg 35, norður dyr. (948
Lítil, svört skinnbudda hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (942
jj ¥INMA |
Vetrarstúlku vantar. Uppl. í síma 1339. (968
Góð stúlka, sem kann að tnjólka, óskast nú þegar. Ilátt kaup. Uppl. Brunnstíg 10. (971
Stúlka óskast í vist, til Konráðs iæknis. (974
Stúlka óskar eftir árdegisvist. A. v. á. (960
Stúlka óskast í vist, til Jóns Hjaltalíns, Laugaveg 40. (958
Vetrarmaður, má vera ungling- ur, óskast. Uppl. í síma 424. (966
Vetrarstúlku vantar á Skeið. Uppl. á Framnesveg 37. (962
Stúlka óskar eftir vist í góðu húsi, helst sem innistúlka. A. v. á. (956
Hraustur og ábyggilegur dreng- ur, 14 ára, óskar eftir snúningum við verslun eða bakarí. (955
Ung stúlka óskast á gott, barn- laust heimili. Uppl. á Landssíma- stöðinni í Vogum. (954^
Barngóð stúlka óskast. A. v. á. (950
Stúlka óskast í vist í Hafnar- stræti 4, uppi. (946
Stúlka óskast í vetrarvist til Vestmannaeyja. Uppl. á Skóla- vörðustíg 35, norður dyr. (945
Stúlka óskast í vist hálían eða allan daginn. Soffía Hjaltested, Suðurgötu 7. (944
Góða stúlku vantar. Uppl. Frakkastig 19, kl. 5. (943
Áreiðanlegur, duglegur ung- lingspiltur, óskast til sendiferða. Gæti orðið framtíðarvinna. A. v. á. (94i
Stúlka óskast 1. okt. á fáment heimili í Miðbænum. A. v. á. (939
Rösk stúlkái, vön húsverkunj, óslcast í létta vist. A. v. á. (937
Stúlka óskast 1. okt. til Guðm. M. Bjömssonar, Vesturgötu 23 B. ’Sími 553. (908
Góða 0g ábyggilega stúlku vant- ar jnig 1. október. Uppl. í síma 74, í Hafnarfirði og 1455 í Reykja- vík. Steinunn Mýrdal. (850 Stúlka óskast í vist sem fyrst, Ingólfsstræti 3, uppi. (859
Eldri kvenmaður getur fengið at-
vinnu í brauðsölubúð. Verður að
vcra allan daginn. A. v. á. (1016
Stúlku vantar í vist nú þegar k
Ránargötu 31. (994
Stúlka óskast í vist. Frú Jóhann-
sen, Hverfisgötu 40. (993
Stúlka óskast i vetrarvist á Rán-
argötu 31. Í992
Á Laufásveg 20 eru sviðin svið
og söguð. (99°'
Dugleg stúlka óskast i vist á
Skólavörðustíg 18. (988
Dugleg og þrifin stúlka óskast
strax eða frá 1. okt. lnga Hansen,
Laufásveg 59. (979”
Stúlka óskast í vist. A. v. á. (977
Tvær stúlkur
óskast 1. október. Áslaug Þórðar-
dóttir, Baðhúsinu. (1012:
-------------------»-------------
Stúlka óskast í vist. Uppl. Vest-
urgötu 18. (1010-
Stúlka óskast 1. okt. til Svarv-
ars. Laugaveg 57. (1009.
Stúlka óskast til Rokstads. Simi
392. (1005
Dugleg og þrifin stúlka óskast t
vist. Hans Petersen, Skólastræti 3.
(1003,
Stúlka, sem vill hjálpa við
sauma, óskast. O. Rydelsborg,
Laufásveg 25. (1002
2 stúlkur vautar strax að Korp-
ólfsstöðum hálfsmánaðar tíma, til
heyvinnu. Einnig nokkra vana
tnenn við jarðræktarvinnu í haust.
Uppl. í síma að Korpólfsstöðum.
(998-
Dugleg og þrifin stúlka óskast
nú þegar eða 1. okt. — Sigríður
BenediktsdóttN, Miðstræti 6. (71C
Heilsugóð stúlka, sem kann ti5'
eldhúsverka, óskast í vist 1. okt.
Uppl. í síma 883. (829
Nokkrir menn teknir í þjón-
ustu. Njálsgötu 32. (74(Þ
Menn teknir í þjónustu og ræst-
ing á herbergjum, Skólavörðustigf
35, þriðju hæð. Guðrún Magnús-
dóttir. (881
Kvenmaður óskast í vist nálægt
Reykjavík. Þarf að geta mjólkað..
Uppl. í Ingólfsstræti 6, uppi, kl.
6—8- m______________________(935
2 stúlkur óskast í vist. A. v. á.
(88o*
Maður vil! fá vetrai;vist. A. v. á»
(1017
Allskonar prjón tek eg. Guðríð-
ur Guðmundsdóttir, Túngötu z-
(steinhús). (9961
Tekið prjón, einnig teknir menn
í fæði og þjónustu. Framnesveg
4, uppi. _ (879
Stúlka óska^t í vétrarvist á Rán-
argötu 30. f (873
Stúlka óskast í grend við’
Reykjavík. Uppl. Baldursgötu 29.'
____________________________(885:
Stúlka, hraust og ábyggileg^.
óskast á lítið heimili strax eða>
1. október. A. v. á. (764-
»