Vísir - 30.09.1924, Page 4

Vísir - 30.09.1924, Page 4
HfiVRl Ung hjón óska eftir 2 herbergja iihúS meö eldhúsL Uppl. í síma 330. (1112 Herbergi til leigu á Laugaveg 15, miöstöðvarhiti, linoleum á gólfi og ratmagn. Uppl. hjá Han- son kaupm. eöa í síma 1086. (110S Herbergi til leigu i vesturbæn- um, fyrir einhleypan reglumann. (1106 Reglusamur piltur getur fengiö lleigöa stofu meö húsgögnum. Fæði á sama stað. A. v. á. (1100 Herbergi til Ieigu fyrir 1—2 ein- .hleypa, á Hverfisgötu 35. Til sýn- is 4—5- (io93 Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan, Bakkastíg 6. (1172 Herbergi með forstofuinngangi 'óskast strax. Tilboö auökent: >,7?‘ sendist Vísi. (1157 Stórl herbergi, meö miöstöövar- liita og rafmagni, ræsting, afnot af ÆÍtna fylgir, til leigu á Laugaveg 4p, uppi. Uppl. þar og í Síma 1101. (1150 ----------------—-—-—‘ 2 sólrík, samliggjandi herbergi, meö forstofuinngangi, á'besta staö í bænum, til leigu; eitthvaö af hús- gögnum getur fylgt, ef óskað er. Uppl. í síma 1151. (1146 Lítið herbergi með húsgögnum, ljósi og hita, óskast leigt nú þeg- sar, 4 mánaða húsaleiga greidd fyr- irfram. Tilboö merkt: „Húsnæði“ sendist afgr. Vísis. (ri45 Sólríkt herbergi til leigu, fyrir einhleypan kvenmann, á Laugaveg 33- (“44 Stofa til leigu á Grettisgötu 52; eitthvað af húsgögnum getur fylgt. (1142 Herbergi til leigu. A. v. á. (1140 Stofa til leigu, fyrir einhleypa, :.meö forstofuinngangi. Uppl. Njáls- jgötu i(5. (“38 Herbergi til leigu fyrir ein- hieypan karhnann á Bergstaöa- stræti 8, uppi. (1136 1—2 herbergi til leigu í miö- íbænum, fyrir einhleypan karl- mann. A. v. á. (“25 Til leigu fyrir siðprúöan og reglusaman mann, x sólrík stöfa, með uppbúnu rúmi og öllum dag- estofuhúsgögnum, rafljósi og ræst- ángu. Leiga 55 kr. á mánuði. Uppl. .Lækjargötu 12 A, uppi. Flosi Sig- urösSon. (1123 1 herbergx til Ieigtt fyrir' ein- -hleypa, ljós, ræsting og þjónusta jgetur fylgt. A. v. á. (1122 1. október óska hjón með 1 barn eftir 1—2 herbergjurrr meö aðgangi að eldhúsi. Má vera x góðum kjall- -ara. A. v. á. (1020 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an, helst sjómarm. Ræsting og þjónusta getur fylgt. Laugaveg 73B. (1176 2 menn geta fengið gott fæði í „privat“-húsi. A. v. á. (1153 Fæði selur Guðbjörg Guðmunds- dóttir frá Háeyri, Laugaveg 30 A, uppi. — Rúmstæði til sölu á sama stað. (1151 Fermingarkjóll, slæða, hanskar, skór, til sölu á Skólavörðustíg 46. (1038 Beata gisting fiyður Geata- heimiliö Reykjavík, Hafnarstr. 20 (174 Stúlka getur fengiö fæði og húsriæöi á góðu heimili við mið- bæinn. A. v. á. (1042 Nokkrir menn geta fengið fæði á Frakkastíg 26 B. (259 FæÖi og húsnæði. Tii leigu stofa með forstofuinngangi.— Á sama stað geta nokkrir menn fengið fæði. Skálholtsstig 2 (nýtt hús fyrir ofan frikirkj- una). (739 Fæði fæst á Njálsgötu 19. (1039 Fæði geta nokkrir fengið á Vesturgötu 33 B. Þægilegt fyrir verslunar- og sjómannaskólanem- endur. (617 Nokkurir menn geta fengið fæði á Klapparstíg 13, Guðrún Jó- hannsdóttir. (1071 Hraðritun, dönsku, ensku, rétt- ritun og reikning, kennir Vilhelm Jakobsson, Hverfisgötu 34. (276 Silfurbúinn tóbaksbaukur fund- inn. Vitjist á Hverfisgötu 125. (1104 Sá, sem hirti kassann, með sauma- vél og ýmsri handavinnu, á Zim- sensbryggju mánudaginn 22. þ. m., er vinsamlega beðinn að skila hon- um á Óðinsgötu 15. (iiifi Tvíhleypa nr. 12, óskast til leigu eða kaups. A. v. á. (1119 Gisting langódýrust á Hverfis- götu 32. (1029 Ágætt hesthús til leigu, (fyrir tvo hesta). A. v. á. (1077 Sölubúð, hentug fyrir brauðsölu eða því um líkt, til leigu á Grettis- götu 38. (1033 gpBp* Hreinar Iéreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan háu verði, nú þegar. (355 Félagsprentsmiðjan. Ungur og reglusamur piltur óskar eftir búðarstörfum frá 1. okt. Tilboð sendist Vísi, auðkent: „Reglusamur“. (11x3 Stúlka óskast i matvöruverslun. Uppl. í sima 932. (iiii Menn eru teknir i þjónustu. Ný- lendugötu 15 B (kjallaranum). (1110 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Lindargötu 1 D. (iio7 Vetrarstúlka óskast strax. Vest- urgötu 22, Benóný Benónýsson. (iio5 Menn eru teknir í þjónustu, Skólavörðustíg 38, niðri. (n°3 Dugleg stúlka óskast hálfan daginn. A . v. á. (1102 Mig vantar þrifna og duglega stúlku, sem getur sofið heima hjá sér, til húsverka fyrri hluta dags- ins. Georgía Björnsson, Tjarnar- götu 33. Sími 1005. (H24 Stúlka tekur að sér þvotta og ræstingar. Uppl. Njálsgötu 22, uppi. (1118 Stúlka óskast í vist, iHafnar- stræti 4, uppi. (1117 Námsfólk og verkamenn geta fengið þjónustu. Uppl. Berg- staðastræti 17 B. (1086 Góða stúlku vantar mig nú þeg- ar. Guðrún Indriðadóttir, Tjarnar- götu 3B. (1032 Stúlka óskast í vetrarvist í Gisti- húsið í Borgarnesi. Gott kaup. — Uppl. á Óðinsgötu 30. (1069 Stúlka óskast 1. október á fá- ment heimili í miðbænum. A. v. á. (io59 Stúlka óskast í vist til Lilla Möller, Tjarnargötu 11. (i°57 Stúlka óskast i vetrarvist. Stef- anía Hjaltested, Suðurgötu 7 (suð- urdyr). (1048 Stúlku vantar til morgunverka. A. v. á. (i°45 Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (i°44 Stúlka óskast í vetrarvist á Rán- argötu 31. (992 §|S(£- Tvær stúlkur óskast í vist, önnur til að gáeta barna, hin vön öllum húsverkum. Guðmundur Thoroddsen, læknir. (1089 Góð þjónustustúlka óskast. — Sími 727. (H30 Telpa uin fermingu óskast til að gæta barna. Uppl. Hverfisgötu 32B ____________________________(“77 Saum tekið. Fötum vent. Press- áð og gert við. Lindargötu 8A, uppi. — Til sölu silfur á upphlut, loftverk. (“75 Stúlka óskast á ágætt lieimili í Yestmannaeyjum. Fátt fólk. Gott kaup. Uppl. Grettisgötu 26. (1174 Heilsugóð stúlka, sem kann tili eldhúsverka, óskast í vist 1. okt. Uppl. í síma 883. (Ir34 Dugleg og þrifin stúlka óskast strax. Inga Hansen, Laufásveg 59. gjcy-' Þrifin og góð stúlka óskast: í vist með annari, frá 1. okt. Elín Guðmundsson, Skálholtsstig 7. Sími 151. (H32 Góð stúlka óskast nú þegar. Uppl. hjá Margréti Leví (Hatta- verslunin). (H3* Hefi eftirleiðis sérstaka deild1 fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaði og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Sími 658. (i°4* Stúlka óskast í vist. Uppl_ Nönnugötu 12. (1121 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. í Þingholtsstræti 33. (1152 * Lipran ungling vantar til snún- inga nú þegar. Uppl. á Laugaveg 8. (1147 Stúlka óskast í vist. Uppl. Njáls- götu 4B, uppi. (1143, Sendisveinn, 14—16 ára garnall, óskast strax. A. v. á. (1141 Duglega stúlku vantar til Ólafs Daníelssonar, Skólavörðustíg 18. (“39 Stúlka óskast í vist. Uppl. Berg- þórugötu 15. (1137 Stúlka, 14—16 ára, óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 2. « (1135 Myndarleg stúlka óskast í vetr- arvist til Siggeirs Torfasonar, Laugaveg 13. (1162 Vandvirkur trésmiður getur fengið atvinnu strax. Sími 216. (1161 Stúlka óskast í vist með annari. Grjótagötu 7. (1160 Vetrarmaður óskast að Mýrar- húsurn. Sími 424. (H58 Stúlka óskast í vist nú þegar. Þórunn Thostrup, Skáholti, Sauða- gerði við Kaplaskjólsveg. (1156 Stúlka óskast í mánaðar tíma. A. v. á. (1154 Stúlka óskast í vist strax. Gott kaup. Uppl. hjá Emelíu Kjæme- sted, Hafnarfirði. Sími 27. (1094, Unglingsstúlka óskast til snún- ^ínga á góðu heimili á Rangárvöll- um. Uppl. á Laugaveg 13. (n6<í Stúlka óskast til Rokstad. Síini 392. (1168 Unglingstelpa óskast til aS gæta barns. Uppl. Vatnsst 12. V 166 1 eða 2 stúlkur ógkast í vist. A. v. á. (1164 Stúlku vantar til innanhúsverka á Laufásveg 31. Hannes Thorar- cnsen. (1099 Stúlka óskast í vist 1. okt. A. v. á. (1097

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.