Vísir - 07.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 44. Ar. Þriðjtidagiun 7. október 1924. 235. tbl. P. P. P. sýDd i kvöió kl. 9. Syfcar stórhœkkar erlenðis. Kaupið meö lága verðinu i d a g, á morgun getur það verið of'seint. Saanes Jónsson Langav. 28. Mýkomið: Rúgmjöl, Heilsigtimjöl, Hálfeigtimjöl, Hveiti, ,,Standard,“ — „Sunri8e,“ Maismjöl, Mais, beill, Bygg, Hafrar, Haframjöl, Kartöflumjöl. Þessi númer komu upp á hluta- ' veitu Hringsins: 4955, 7015, 4393, 7625. Munanna má vitja á Laufásveg 33 kl. 6—7. Ljómanði falleg og htý efni í frakka og kápur á unglinga. Gnðm. B. Vikar klæðskeri Simi 658, Laugaveg 5. Nýkomið: CARL !£pri Reformmaltextrakt, Pilsner, Konsumsúkkulaði og Húsholdning, Akranes-kartöflur, Gulrófur (isl.) og margt fl. Verslnn Krlslínar HagharO Laugaveg 26. Geiifl Maiii yflai nú fyrir veturinn á allri matvöru því enn þá eru vörurnar seldar með hinu lága verði. Vörurnar fara hækkandi erlendis. Gleymið ekki feita kjötinu i kjötbúðinni i V 0 N . Sími 448 Sími 448. Jobanne Stockmarr og Páll Isólfsson Italda hljómleika fyrir tvö flygel í Nýja Bíó í dag 7. október kl. 7J4 eftir miiSdag. Verkefai eftir: BACH, GRIEG og SINDING. Aðgöngumiðar á 2 krónur í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Isafoklar og HljóSfærahúsinu. Veggfóð fjölbreytt ðrval — lágt verð. Myndabúðín Laugav. 1. Siml 555. NTJA Btó VermlendiDgarnir. Sænakur sjónleikur i 6 þáttum eftir Tr Aug. Dahlgren's leikrití með sama nafni. Aðalhlutverkið leika : Gostaf Ranft, Tor Wijden, Ingrið Lnndberg, Helmer Larsson, John Björnsson, Hennlng Liljegren og Anna Q. Nilsson. Eiris og kunnugt er leikur Anna Q. Nilsson í Ameriku. Síðasta ár var hún á ferðalagi i Svíþjóð og var þá fengin lii að leika í mynd þessari. Hún leikur aðalhlutverkið af sinni vanalegu snild. — Sænskar myndir eru ávalt taldar mynda bestar og þessi er áreiðanlega í tölu þeirra bestu. Timinn og Eillfðin. verða ieikin í dag og irmtudaginn. Fimtudagsmiðana verður farið að selja i dag. Tombólu heldur siúkan ElnlnKln nT. 14, fyrir templara, annað kvöld kl. 81/,, í G. T.-húsinu. Margir góðir munir t, d. silfnr-stokkaáelti 160 kr. divanteppi 80 kr. og margt fleira. Eugin núll. Inngangur 25 aura. Drátlurinn 0,50 Dansað á eftir. Nefttdin. Höfam fyrirliggjandl þnrkaöa ávexti: Rðsinnr, Aprikðsnr, Ferskjnr, Kúrennr. H. Benediktsson éfc Go.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.