Vísir - 07.10.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1924, Blaðsíða 2
VfSIR Chevrolet Símskeyti Khöfn 6. okt. FB. Frá Bretlandi. ÞaíS haföi í fyrstu veriö hyggja írjálslynda flokksins, aö styöja íhaldsmennina bresku i sókn þeirra á hendur stjórn Macdonald. En 11 ú virðast þeir vilja ráöa Camp- bellsmálinu til lykta á þann hátt, aö skipa sérstaka nefnd i það, en hætta viö aö gera úlfaþyt út af þ>ví í þinginu. Stjórnin segist vera reiöubúin til aö svara fyrir sig og kveöst ekki óttast úrslitin, eöa vera lirædd við, aö á flokkinn halli þó til kosninga komi. (Samkvæmt beiöni hefir veriö endursímaöur síöasti parturinn af skeyti dags. 4. þ. m. (um yfirvoí- andi stjórnarskifti í Bretlandi) og hljóöar svariö þannig: „Standist stjórnin árásina í þetta sinn, fellur hún líklega i nóvember, þegar Kússlandsamningurinn kemur til umræðu í þinginu.")- Friðarráðstefna. Símað er frá Berlín, aö nýlega sé byrjuð þar friðarráðstefna til þess að ræða um varanlegan héimsfriö. Frá Frakklandi. Símað er frá París, að franskir sýslunarmenn hafi krafist þess, að loforð það, er núverandi stjórnar- flokkur gaf í síðustu kosningabar- áttu um að starfsmönnunvríkisins skyldi veitt dýrtíðaruppbót, verði haldiö. Þýsk vðlnspá. I. Sumarið 1919 spáði þýsk völva ]ivi sem nú er fram komið, að 1924 mundu hagir manna á Þýska- landi fara að batna. Þýskur læknir, <Jr. G. Lomer, skrifar um þessa völuspá, sem nær til 1935. Um 1925 segir völvan, að muni koma j íram halastjarna, sem*verði mjög I stórkostleg, og hafi }>essi sama stjarna sést um Krists fæðing. Samfara stjörnu þessari segir hún verði stórtíðindi í jarðskjálftum, illviörum o. fl., og hygg eg aö fæst af því muni fram koma. Um Í930 segir hún að gerðar verði á Þýskalandi mjög stórkostlegar uppgötvanir, sem muni bæta mjög atvinnulífið. En annar maður skygn, sem rannsakað hefir spá liennar, segir að þetta verði 1926 -—28. Þykir mér spá þessi mjög eftirtektarverð, og hygg eg að eft- ir muni ganga. Hin ágæta völva, írú v. Ferriem spáði þvi fyrir alda- mót, að eftir styrjöld mjög miklu stórkostlegri en nokkur hefði áður verið, mundu koma fram ný nátt- úruvísindi, og verða síöan gagn- gerð breyting til batnaðar á hög- um mannkynsins. Og i bókinni To- wards the Stars (Áleiðis að stjörn- unum) eftir H. D. Bradley, er sagt frá því, að framliðinn læknir, dr. Barnett, hafi sagt fyrir mjög stór- kostlegar og skjótar framfarir s visindum 1926—7. Þykir mér bók- in Towards the Stars, sem eg hefi ritað um í grein sem heitir Morg- ungeislar, mjög merkilegt tákn tímanna, því að þar er frá þvi sagt, hvernig framliðnum hefir ! tekist að fá miðil til að skrifa, að framhald lífsins sé á stjömunum. Er þar að byrja að rætast, það sem sagt er fyrir í Nýal s. 332. En hinar stórkostlegu og skjótu framfarir í þekkingu, sem spáð er úr ýmsum áttum, munu nú einmiít verða í því fólgnar, og af því Ieiða, að menn fara að þiggja suinar ís- Jenskar uppgötvanir. Eftir jarðskjálftana kringum I 1925, segir völvan fyrir loftslags- | breytingu svo mikla, að á Þýska- landi veröi suðrænn gróður. Sams- konar spá hefi eg heyrt af vörum < íslensks miðils, sem ,var alveg ó- kunnugt um hina þýsku völuspá. Var því spáð, að hér á landi mundu eítir nokkur ár geta vaxið peru- tré, og segi einhver að sú spá sé ótrúleg mjög, þá mun eg ekki mótmæla því. II. Einna merkilegastur þykir mér CHEVIIOLET flutaingabifrclðin hefir nýlega verið endur- bætt mjög mikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að burðarmagn- ið hefir verið aukið upp í 11/2 tonn. Það hefir víst engan mann dreymt nm að hægt væri á árinu 1934 að fá góðan vörubíl, sem ber D/2 tonn fyrir kr. 4600.00 upppsettan f Reykjavík. Varapartar koma f hverjum mánuði og eru ódýrari en í (lestar aðrar bifreiðar. Aðalurnboðsmenn á íslandi: Jóh. Oiaísson & Co. Reykjavík. Iokakafli völuspár þessarar. Þar segir, að við norðurheimskautið, þ. e. hinumegin við heimskautið, muni finnast frumþjóð (eða þjóð af frumætt: Urrasse). Og svo heldur hún áfram þannig: f nánd við sjálft heimskautiö er stór yfir- mannkynsþjóö, sem fyrir löngu hefir komið á sambandi viö ibúa annara stjama. Orðalagiö á þessum niðurlags- kaflá er mjög eftirtektarvert: Am Nordpol, d. h. jenseits des Poles .... in der Náhe des Poles selbst. Það er mjög greinilegt, aö það er verið að berjast viö að koma ein- hverju fram, sem þó ekki tckst aö íá völuna tií að hafa rétt. En gerla má skilja, hver sú spá er, sém flytja skal. Það ér verið að leyna að fá völuna til að segja það fyrir, að mannkynið fari bráð- um að uppgötva íslendinga, þessa j>jóð, sem ein hefir varöveitt tungumál þeirrar aöalsættar, sem átti aö hefja mannkynið á hærra Og ekki ,síst fróðlegt, er aö sjá vikið á það, að hér á íslandi hefir verið uppgötvað sambandiö við íbúa annara stjama. En þó mun vera blandað nokkuð málum, Jiannig, að einnig sé vikið að yfir- mannkyni því á annari stjörnu, scm er að reyna að koma á sam- bandi við oss jarðarbúa, til þess aö afstýrt verði þeirri glötun, sem svo lengi hefir verið tíl stefnt, og aldrci eindregnar en nú fyrir ekki löngu, þar sem verið var að undir- búa ófrið, enn þá ægilegri en noklc- urn sem veriö. hefir. Þaö em býsna eftirtektarverö tíðindi, sem nú eru að gerast á jörðu hér, og ekki síst fyrir þá, sem vita, aö vér jarðarbúar erum c-kki einir í heimi hér, og að við- burðir mannkynssögunnar fara mjög eftir því, hvort góðir eöa ill- ir íbúar annara stjama hafa héfr fremur áhrif. Og væri.nú skemti- legt aö megá gera ráð fyrir þvi, aö lesendur mínir notuðu svo sína góðu greind, aö miðaði tíl aö greiða fyrir góöum tíöindum, ea tefja ekki. En þaö er óhætt aö trúa inér til þess, að þaö er töf aö þvi að treysta mér ekki, og hakla, a& eg sé svo fávís, aö fara með staö- leysur i sliku stórmáli, og svo á- vandaöur, sem eg þyrfti aii vera, til þcss aö reyna aö fá menn til aö halda, að eg hefði þekkingu á. efnum, sem eg þó vissi ekkerfc meira um, en áður heföi vitað ver- iö. Og eg vil biöja menn aö íhuga. mjög rækilega, aö þaö er að verat í liöi meö hinum illu verum, og- styðja að ilium viöburðum, aö ineta sannleik sem villu. Aö vera á móti sannieikanum er aö vera. á móti guöi. *< 3. okt. Helgi Pjctnrss. þó imindu eflir að iaka hitapok- ann með þér, hann er sjálfsagíÞ ur íftrunaufur. Það er gott að láta hifapokann inn i feiðatepp- ið og vefja þvf síðan utan um sig. ílitapohinn ver fætur þfna fyrir kulda. Hann heldnr baiði sjólfua* sér og þér iunheitum. í náUstaS er hi'apokinn reiðnbúinn til «5 hita upp rúmið þitt, og verja þig þarmeð kvefi eða ofkólnun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.