Vísir - 16.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1924, Blaðsíða 3
VlSIR fSUMMÍ STÍGVÉL fyrir börn og nnglingabest og ðdýrnsthjáHVANNBERGSBRffiÐRDM, ijin annaS kveld. Nýjum J?aetti hefir veriS aukiS í leikinn og nýjum gam- anvísum. JEsja mun koma hingaS annaS kveld, seint. -Snœbjörn Siefánsson hefir nýlega tekiS viS skipstjórn á Agli Skallagrímssyni af SigurSi GuSbrandssyni, sem nú er skipstjóri á Snorra goSa. Siðfrœði (I. Forspjöll siSfræSinnar) eftir prófessor Ágúst H. Bjarnason, er nýkomin út. VerSur nánara minst síSar. , Bœjars ij úrnarf undur verSur haldinn í dag kl. 5. — Sjö mál á dagskrá, þar á meSal umsókn fulltrúaráSs verkalýSsfélaganna um notkun verkamannaskýlisins til skólahalds. Leikfélag Reykjavíkur. Fyrsta viSfangsefni þess í vetur verSur leikritiS „Stormar“ eftir Stein SigurSsson í HafnarfirSi. — ByrjaS verSur aS Ieika seint í næstu viku. Leikrit þetta hefir áSur veriS sýnt í HafnarfirSi og ef til vill víðar. Den norske Handelsbank hefir orSið að stöSva útborganir sínar. Bankinn er stofnaður 1885. Hlutafé 41 miljón kr. Aðalbankinn er í Osló, en hann hefir útibú víSa um Noreg. Ný Ijóðabólf efitr Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi er væntanleg innan skamms. U. M. F. R. Fundur í kvöld klukkan 9. Áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: 10 kr. frá ónefndum og 2 kr. frá :n. n. ■W** DIXIN er sápuduft, buið til af sömu verktmiðju og Persll, Henko og Ata, og að sínu leyti annað eine afbragð. Ðixin gengur næst Persil að gæðum, en er mun ódýr- ari. D Xin er besta sápuduftið, sem framleitt er í keiminum en Persil er eina sjálfvinn- andi þvottaefnið. Varist að láta selja yður nokkuð í stað Persils Það er auðvelt að stæla nmbúö- irnar en ekU ínnikaldið. Henkel & Co. Iramleiða aðeins það besta: Ata, Dixin, Henko og Persil. Fæst alstaðar. Ekkert lotterí. Saltkjftt, kæta, tólg, smjör, allar hreinlætisvörur, steinolía (Hvíta- sunna), tóbaksvörur, kaffi, export, strausykur, melís (smá höggvinn), á 0,88 pr. 1/a kg. Lægst verð á öllum þessum nauðsynjavörum er á BrekkttsUg 1. Sérstæðar eldavélar frá kr. 130,00. Þ vottapottar íifar ódyrir. Haraldar Johannessen. Kirkjustræti 10 Höíom fyrirliggjandi alskonar byggingarefni svo sem Þakjárn nr. 24 & 26, 5—10 f.. Slett járn nr. 24, 8 f., Þakpappa, margar teg., Panelpappa, Gólfpappa, Þaksaum, Pappasaum. Saum, alsk., F ernis, Terpentinu, Pensla, allar stærðir, Lakk, margar teg. Ofnar, tnargar stærðir, Etdavélar — — Rör, 9”—24”, Hnérðr, Þvottapotta, margar stærðir, Rörmuffur, Eldf. leir og steinn, Asfalt, Kalk, Zinkhvlti, Blýhvítu, Þurra liti alsk. F. U. M. A-D-fundur kl. 8/z. karlmenn velkomnir. AHir fer héðan á mánud. kvöíd 20. okt. j vestur óg norður um land í hring- j ferð, samkv. 5. ferð áællunarinn ' ar. Vörur afhendist á morgun- (föstudag) eða fyrir hádegi á laug- ardag. Farseðlar sæki-,t á laugar- dag. Happadrætfi St. Yerðanái ar. 9 Þessir vinningar hafa verið dregnir BT. 6274 fslendinasögurnar i skrautbandi. Nr 6541 i 1 tonn af kolum. Eigendur happdrættismiðanna geta vitjað munanna til Þórðar Bjarna- sonar, Vonarslræti 12. Hf. Carl Höepfner Hafnarstrcti 19—21. Gaddavir bestn tegtmd, sel feg með tskifærfsverði. Jóuatan Þorsteiasson Vatnsstfg 3. Meðöl gegn tóbaksnantn. Margir spilla heilsunni á ofnautn tóbaks, en finna til mikifs slappleika, ef þeir hætta við þaö. MeSöI hafa veriö mikiS notnS í útlöndum siðustu árin til þess að hjálpa reyk- og munntóbaksmonu- um að losna við ílöngunina, án eftirkasta. Undirritaður hefir útvegað meðöl þessi og látið marga reyrut þau, með mjög góðum árangri i allflestum tilíelhrm, Einn þeirra. fyrstu sagði, þegar meðölin voru búin: ,,Eg hata tóbákið!“ og he£- ir hann alls ekki langað i það síðan. Góðkunnur skólastjóri Iét þrjá menn reyna meðölin. Hann skrifaði: - „Tóbaksmeðalið hefir reynst vel. Gerið svo vel að senda mér tvo skamta til." Meðölin fást, með fullri fyrirsögn, frá undirrituðum gegn póst- kröfu: 5 kr. (handa einum manni); borgnð fyrirfnun: 4 kr. Artimr Gook (ristjóri ,,Norðuríjóssins“) Akureyri, Goodrích Cord dekk Best ending. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar birgðir fyriríiggjandi. Lægst verð. Sem dæmi má nefna 30 31/,, Cord dekk Kr. 70,00 32 4»/, — - — 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 & 864, Landsins besta nrval af rammalistnm. lytðif Innramraaðar iljótt og vel. — Hvergi eius údýrt. Giiömundnr Ásbjörnsson. S;mi 555. Laa^aveg 1. Drengnr, 14 -15 ára gamall, lipur og áreiSanlegur, getur, strax fengiS atvinnu viS verslun, ef til viIL yfir lengri tíma. Uppl. hjá Helga Árnasyni, Safnahúsúut.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.