Vísir - 17.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1924, Blaðsíða 4
ylsiR AUir sein reynt hafa DYKELAND-MJÓLKINA eru sammála um a8 betri tegund hafí þeir ekki fengiS. Dykeland-mjólkin er hrein ómenguð hollensk kúamjólk, inniheldur alt fitumagniS úr nýmjólkinni, en aSeins vatniS skilið frá. í heilösöía h|á I "Brýiijölfsson & Kraai Efnalang Reykjavikur Kemisk fatahrelnsuo og Utnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnefni: Elnalang. Hreinsar meS nýtisku áhöldum og aðferSum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituS föt og breytir um iit eftir óskum Efknr þægindi. Sparar fé Goodrich Cord dekk Best ending. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar birgSir fyrirliggjandi.« Lægst verS. Sem dæmi má nefna 30 31/* Cord dekk Kr. 70,00 32 41/,. — — — 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Simar 464 & 864. Gaddavír bestn tegnnð, sel jeg meO tækjfærlsverðí. Jónatan Þorsteinsson Vatnsstig 3. Linoleum-Gólídúkar ber öilnm saman nm aO sén iallegastir, enðlngatbestlr og langóðýrastir hjá fíelga Magnússyni & Co KAWPSKAPOR I Nýtt skrifborS til sölu. Tækifær- isverS. A. v. á. (842 1 KKNSLA | | LKIGA | Vön kenslukona, vill lesa með hörnum á heimilum þeirra. Kennir eiqnig bömum innan 10 ára. Uppl. Laugaveg 56, uppi, 8—9 síðd. (835 Orgel óskast .til leigu. Lítil not- kun. Góð húsakynni. Uppl. í síma 383. ' (840 Ritvél (Smith Piremier) oskast á leigu 1—2 mánuði. A. v. á. (837 Kenni börnum, les með skóla- börnum, einnig mál, ódýrt. Pálmi Jósefsson, Klapparstíg 5 A. (852 Píanó óskast til leigu. A. v. á. . (845 Eg tek börn og unglinga til kenslu. Stúlkur teknar í kvöldtíma. Sigríður Magnúsdóttir, frá Gils- bakka, Hólavelli við Suðurgötu. (844 Píanó óskast til Ieigu nú þegar. A. v. á. (780 FÆÐI Kensla í sænsku. íslensk kenslu- bók notuð. Nánar í síma 556 0g 1471- (402 Fæði fæst á Spítalastíg 2, uppi. Inngangur frá Grundarstíg. (851 Fæði fæst á besta stað í bænum. I A. v. á. (821 F él agsprent smi'ðjs37. Vöruflutningabifreið (Ford) til sölu, ódýrt. A. v. á. (862 r VINNA l Winchester magasin haglabyssa, cal. 16 til sölu. Björn Rosenkranz, Hverfisgötu 35. (841 Nokkrar lítið notaðar grammó-^ fónsplötur til sölu, á Lokastíg 17. (834 Lítið notuð peysufatakápa og blá cheviotsföt á meðalmann íil sölu. A. v. á. (832 TIL SÖLU: Efniviður úr ís- lensku birki. Skógræktarstjórinn. Sími 426. (831 TIL SÖLU: 15 línu borðlampi. Tækifærisverð. Óðinsgötu 7 B. (858 Góð skuldabréf óskast keypt. Andvirði þeirra greiðist að mestu leyti í peningum, en einhverju leyti í vörum. peir, sem þessu vilja sinna, sendi nöfn sín í lokuðu um- slagi til afgr. Vísis merkt: „Skulda- bréf“. (857 Steinolía ódýrust í borginni 'á^ Bergstaðastræti 35, áður búð Ás- gríms Eyþórssonar, aðeins 40 aura líterinn (Hvítasunna). — Kristján Guðmundsson, Bergstaðastræti 35. (855 Rúmstæði óskast keypt. Sími 110. (849 BLÓMLAUKAR. Thuja. og allskonar kransaefni, fæst á Amt- mannsstíg 5. (848 Tómar hálfflöskur kaupir verslun Haldórs R. Gunnarssonar, Aðal- stræti 6. (847 Lítil eldavél til sölu, með tæki- færisverði. Vitastíg 9. (843 Hár við íslenskan búning og er- lendan fæst ódýrast hjá mér. Kristín Meinholt, Laugaveg 5. Sími 436. Unnið úr rothári. (447 Tómar notaðar kjöttunnur kaupii heildverslun Garðars Gíslasonar., Hús, sem laust verður til íbúðar 14. maí n. k., óskast keypt, gegn J?ví, að húseign í kauptúni á Vestur- landi gangi upp í kaupverðið. Til- boð, merkt: „X 100“ sendist afgr. þessa blaðs. (779 Vasaklútar í saumaðir og með kniplingu, fást á Bókhlöðustíg 9. (820 Allar matvörur, tóbaksvörur, hreinlætisvörur og steinolíu, þá bestu og um leiö ódýrustu, fáiö þi8 í R ú n, Skólavörðustíg 13. (758 Þeir, sem vitja hafa góða mat- vöru á heimili sínu, gera innkaup sín í versluninni „I>örf“, Hverfis- götu 56. (689 Stúlka óskast á gott sveitaheim* ili, má hafa með sér stálpað bam. A. v. á. (839 Vetrarkápur, dragtir, kjólaiv saumað vel og ódýrt. Æfð stúlka nýkomin frá útlöndum saumar. Skógafoss. Sími 1081. (830 Óskað er eftir góðri stúlku til ár- degisvistar. A. v. á. (859 Telpa um fermingu óskast að gæta barna. Getur sofið heima. pórsgötu 18. (853-- ATVINNA ÓSKAST. Reglusamur bæjarmaður óskar- eftir atvinnu í vetur, (getur lagt flest fyrir sig), strax eða 1. nóv. A. v. á. (85öí -.....- -------* Stúlka óskast í^vist nú þegar, til H.afnarfjarðar. Uppl. í síma 47„ Hafnarfirði. (775 Stúlka óskar eftir að vinna í hús- um. Uppl. Laugaveg 113, kjall- ara. (860'- r HUSNÆÐI 1 Orgel til sölu, Njálsgötu 5, niðri. (863 Reglusamur námsmaður óskar eftir einsmannsherbergi. Uppl. f síma 916. (836- íbúð óskast í austurbænum. Upp- lýsingar í síma 689. (833 Tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu strax. Uppl. & Skjaldbréið nr. 2, eftir kl. 5. (856 Sólrík stofa með forstofuinn- gangi í miðbænum til leigu. Uppl. í síma 1318. (846> 2 herbergi og eldhús, eög, aö- gangúr aS eldhúsi, óskast. A. v. á. (664 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. Framnesveg 42. (798' 1 stórt herbergi mót suðri, neðar- lega á Laugaveginum, með sérinn- gangi, miðstöðvarhitun og rafmagni, linoleum á gólfi, tvöföldum glugg- um og ágætum forstofuinngangi, er til leigu. A. v. á. (783- Eitt til tvö herbergi og aðgang- ur að eldhúsi óskast. Hálfs árs fyr- irframgreiðsla. A. v. á. (861 TAFAÐ »FDNDIB 1 Tunna með fiski og poki, hefir verið hirt eftir að hafa legið nokk- urn tíma við Laufásveg. Vitjist á Laufásveg 20. (838 Tapast hefir silfurbrjóstnál með ópalsteini. Skilist gegn fundarlaun- um til pórunnar Thostrup, Skál- holti við Kaplaskjólsveg. Sími 429. (854 r TILKYNNING 1 Jóh. Norðfjörð, úrsmiður, er fluttur á Laugaveg 12. (773

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.