Vísir - 20.10.1924, Qupperneq 3
flR!*
Handskorið neftóbak
er beat í
LandstjörnimnL
Tóbaksdósir fylgja ókeypls.
Lundafiðnr
Lundafiður frá Breiðafjarðareyj-
um, er viðurkent fyrir gœði, í
allan sængurfatnað og púða, fæst
eins og annað gott í
¥ 0 N .
S(mi 448, ' Sími 448-
Af reiðum
komu í gær Tryggvi gamli (með
120 lifrarföt) og Mai (110 föt);
jbeir veiddu báðir i salt. Islending-
ur kom af veiðum úr flóanum.
Bann mun nú hættur veiðum að
þessu sinni.
Skallagríinur
kom af isfiski i gær með 1700
kassa. Hann kom með annan vél-
stjóra af Þórólfi, Marius Runólfs-
son, sem hafði meiðst talsvert á
hendi. — Skallagrimur fór héðan
i gærkveldi óleiðis til Englands.
Suðurland
kom úr Bbrgarnesi í gær með
póst að norðan og vestan.
Skaf tfellingur
kom frá Vik í gær, hlaðinu kjöti
og gærum.
Tslnnds Falk
brá sér út i flóa i fyrrakveld
og kom í gærmorgun, en „veiddi“
ekkert.
íttur
var sektaður um 4000 krónur
fyrir ólöglegan umbúnað hlera.
Hvitkál,
Rauðbeðer,
Gulrætur
og Purrur,
fæst í verslunini t Breiðabliki.
Sími 1046.
AHir iitir,
Allar tegundir,
ódýrastir í
YBRUHOSINU.
Fiður
ágæta tegnnd selnr
Jónatan Þorsteinsson.
GÆRUR
kaupir hæsta verði matarversi.
Tómasar Jónssonar.
Linoleum
fyrirliggjandi í miklu úrvali.
J. Þorláksson & Norðmann
A ‘
Eldhúsdagar útsölnnnar
byrja i dag og halda áfram eftirfarandi daga. Verður þar seit sérstak-
lega ódýrt kápuefni og fataefni frá kr. 5.00 meterinn uppí kr. 9.50'
úr alullartauum á kr. 12,00 meter. — Athugið verðið á útsölunni, áS-
ur en þið festið kaup annarstaðar. Sérstaklega vel vönduð og nýttsku
fevenstígvél seld fyrir gjafverð. — Nýkominn karlmannafatnaður.
ÚTSALAN, Langaveg 49.
Simi S43,
Goodrich Gord dekk
Best ending. 10 ára reynsla hér á landi. Mikiar birgðir fyrirliggjandi.
Lægst verð. Sem dæmi «iá nefna
30 3V* Cord dekk Kr. 70,00
32 4V, — — — 150,00.
Jónatan Þorsteinsson.
Símar 464 & 864.
Ódýri syknrinn
smáhðggni fæst enn þá i versl. i
Breiðabliki.
Lækjargötu 10. Sími 1046.
K.F.U.K.
Munið eftir
sanmafandinnm
annað kvöld.
Máni í 'mm
fyrirfiggjandi.
Helgí Magnússon & Co.
Ford-Iutningabifreið
alveg ný fil aölu nú þegar.
Upplýsingar hjá ZophoníaBÍ.
„Esja“
fer héðan i kvöld ki. 8 vestur og
norður um land.
Saníel Sanítlsion
Úrsmiður & Leturgrafarí. " "
«Im1 1178. Lanfaves 15
OHEILLAGIMSTEBVNINN. 83
Mánuöum saman hafði Dexter Reece ferö-
ast um Evrópu, til þess aö spyrja uppi þana
mann, sem hann hugöi vera moröingja Sir
Mortimers, og þjóf aö gimsteininum mikla.
jHann hafSi oft gert sér i hugarlund, hvernig
fundum þeirra mundi bera saman. Hann taldi
líklegt, aö hann mundi rekast á hann í ein-
hverju skúmaskoti stórborganna, þar sem
hann færi huldu höföi, en hér lést hann vera
fursti og virtist stórauöugur oröinn. HaftSi
hann variö gimsteininum i lausafé? Svitinn
spratt á ný á enni Reece, því að honum blöskr-
aöi sú tilhugsun. Var hann oröinn of .seinn?
Og hér var Ronald Desborough! Skyldi hann
líka vera kominn til þess að njósna um Lemuel
Raven ?
Dexter Reece spratt á fætur til þessaö leitasér
. afviknara staöar. Hann gekk afur og fram og
reyndi aö leita sér ráös. Hann fann þaö ó-
: sjálfrátt á sér, að fara þyrfti meö gætni aö
Raven, og beita hann þeirri slægð, sem hann
sæi ekki viö. Andlitsíölyinn og augnatillitið
sagöi til um ósvífni þessa ófyrirleitna manns.
Hann mundi ekki svífast þess aö fremja ann-
að morð, til þess að varðveita gimsteininn
og frelsa sig úr snörunni.
Þó aö framorðið væri, leigði Dexter Reece
;sér vagn, ók í honum aö úthverfi San Remo
og gekk þaðan á eftir vaghi greifans og
alla leið að hinu fræga setri hans. Hann virti
fyrir sér hinar miklu járngrindur, sem voru
þar í hliöinu og virtust þær ekki árennileg-
ar, taldi og víst, að þar væri menn á verði
inni f\:rir. Hann sneri þá við og hélt til gisti-
húss þess, sem hann hafðist við í, en þar var
ckki mjög gestkvæmt.
Hann titraði af geðshræringu og þreytu,
þegar inn kom, fór af fötum og lagðist til
hvílu. Honum varð ekki svefnsamt fyrstu
klukkustundimar, en þegar honum kom loks
dúr á auga, dreymdi hann að Lemuel Raven
væri að flýja undan sér á fleygiferð í vagni,
gegnum skarð í háu fjalli, en sjálfur þóttist
hann vera að elta hann og þó hálf-fjötraður
í hlekkjum, svo að honum sóttist seint eftir-
förm. Þegar hann vaknaði, gramdist honum
óþarfa hræösla sín og þóttist sjá, að Raven
væri svo á almannafæri, að vandalítið væri að
grípa hann. Gimsteinninn mikli var nálega
genginn honum í greipar, ef hann væri enn í
cigu Ravens.
Ronakl svaf vært, eins og hans var vandi,
og var snemma á fótum. Hann vildi ekki sofa
af sér morgunsárið í Monte Carlo og hafði
farið í bað meðan flestir aðrir gestlr sváfu.
Staðurinn var fagur álitum og alt pTytt, fág-
að og sakleysislegt í sólskininu. Ronald þött-
ist vita, að þess yrði nokkuð að bíða, að þcir
Brandon og Clemson kæmi á fætur, svo aS
hann brá sér á stræíisvagni ofan til strænd-
ar og lét flytja sig át á skip sitt.
Smithers var uppi á iþiljum og tók í mófri
honum af venjulegri aiúð og aðdáun.
„Nú, nú, Smithers minn,“ mælti RonaId„
„hvcrnig skemtu þér yöur í gærkveldi?“
„Bærilega, herra,“ svaraði Smithers aívar-
lega, en tfeplaði augunum einkennilega uhsþ
leið. „Þetta ér skemtilegasti staður og mintf
mig á sýninguna t Bamet, en reyndar sakst-
aði eg ýmislegs þaðan, og þó ótrúlegt sé, hcfi
eg hvergi haft jafnmikið fyrir að fá mér sæmi-
lega góðan bjór. Kampavin i virðist drukkrS
við þorsta og vera þjóðdrykkur hér. Og hér
er nóg nm skildinginn! Peningarnir lágu
þama í haugum og hrúgum á grænu borðun-
um, •—já þvi Hkt og arnnað eins! Eg komst
í ofurlitið ævintýri í gærkveldi," mælti hann
að lokum og snerist í salnum, eins og hanwt
væri að bíða eftir því, að get* oröið að ein-
hverju liði.
„Þér lendið víst t þe.im æði viöa, Smithers,‘c
svaraði Ronald annars hugar.
„Já, herra. Það er mér ættgengt. Einn móð-
urbróðir minn var konunglegur embættismað-
ur og honum hafði svo oft verið hent út um
glugga, að hann fór seinast allur hjá sér, et
harm þtrrfti að ganga út um dyr. Svpna er
vaninn ! Qg' ein náfræhká rain —■“