Vísir - 21.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1924, Blaðsíða 3
Su'ðaustlæg átt á suðvesturlancli. Nprðlæg átt á norðausturlandi. •— Crkoma sumstaðar á Norðurlandi. Bifreiðarslysið í Bankastræti. Þess var getiö í Vísi í gær, að kona hef'öi orðið fyrir bifreið á Baukastræti s. 1. laugardag og sneiðst til muna. Sjónarvottur hef- ít skýrt blaðinu svo frá: Laust eftir k'l. 7 á laugardagskvöld, kom bifreið ofan Laugaveg og fór nokkuð hratt. Hún blés ekki þeg- ár hún kom að Ingólfsstræti, en þar vár henni snúið snögt niður strætið og 'þar varð konan fyrir barðinu á henni og hentist aftur á toak upp á gangstéttina, en bifreið- in hélt áfram í ótal hlykkjum of- ;án Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Tveir menri hlupu á eftir henni og náðu henni í Hafnarstræti. Var hún merkt HF 35, en bifreiðar- stjórinn hafði merkið RE 426 á ’úúfu sinni og mun heita Valdemar Kristjánsson, og fór mjög fjarri, :að hann væri alls gáður. Kært var þctta samstundis fyrir lögreglunnit og má gera ráð fyrir, að slíkum itnanni verði ekki oftar leyft að Stýra bifreið. • Hæstaréttardómur var upp kveðinn í gær í máli Einars kaupm. Þorgilssonar og .Jóns Bjarnasonar. Sjódóiminum var hrundið og Einar sýknaður af Scröfum Jóns og Jón dæmdur til að greiða málskostnað, 250 kr. .. -‘jjj. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gef- 5n saman í hjónaband ungfrú Gub- ríður J. Rósantsdóttir frá Sauðár- króki og Guðjón Vilhjálmsson, írésmiður, Hverfisgötu 34. Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Esja 1 fór héðan kl. 8 í gterkveldi, vestur og norður um land. Meðal farþega voru: Þorsteinn Þorsteins- son sýslum. í Dalasýslu, Petersen verkfraeðingur (til Patreksfjarð- ar), Kristmundur Guðjónsson læknir, Jón Daníelsson, Kjós í Reykjarfirði 6. m. fl. iE.s. Mercur kom i morgun kk 5. Meðal far- þega var O. Ellingsen, kaupmað- ur. Mercur fer héðan aftur annað kveld. Lagaríoss mun vera í Húsavík í dag, á leið Túngað. Af veiðum kom Iæifur heppni í gær með 230 föt lifrar og Glaður í morgun níeð 130 föt; þeir veiddu báðir í salt. Frá Englandi komu í gær Ari og Apríl. Eru báðir farnir til veiða. Trjáviðarskip kom í gær með húsavið til versl. Arna Jónssonar og bryggjuvið handa höfninni. ‘M.s. Víkingur keypti nýjan fisk af bátum á fill* Lundafiðar Lundafiður frá Breiðafjarðareyj- um, er viðurkent fyrir gæði. í allan sængurfatna^ og púða, fæst eins og annað gott í V 0 M . Stmí 448 Sími 448- Steiaián i isíÉslenii fyrirliggjandi. Helgí Magnússon & Co. Vestfjorðum nýlega og lagði í ís og flulti til Englands. Seldi hann aflann (447 kassa) fyrir 594 ster- lingspund í Hull í gær. Þykir þessi tilraun hafa tekist mjög vel. Hlutavelta fríkirkjuiuiiar var ágætlega sótt, hver dráttur dreginn upp kl. 10J4 á sunnudags- kvöldið. Hlutaveltunefdin þakkar öllum þeim er þangað komu í því skyni að styðja að aukinni prýði kirkju sinnar á þennan hátt. Þau komu með góðum og glöðum hug. Megi þau öll, karlar og konur, eldri sem yrigri, hafa sem mesta. glefSi af því, er þau lögðu þar a£ mörkum. M. Listakabarettinn. Skemtiskráin verður endurtekin á morgun rneð smábreytingu. Fyr- irlesturinn um islenska þjóðemis- tilfínningu verðnr endurtekinn. — Nánara auglýst á iriorgun. Áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: frá J. J. 10 kr.. Olínsparnaðnr. Eiris og öllum, sem til vits og ára eru komnir, er kunnugt, er i Fordbíllinn ekki einungis sá lang- 5 ódýrasti að eignast, heldur cinnig ! sá langsamlegast ódýrasti í rekstri. Við prófakstur, sem nokkrir Ford- eigendur tóku sig saraan um að gera, og fór fram þ. 22. sept. s.l. sýndi það sig, að á einuvn 5 lítrum er hægt að aka Fordbil 80 — átta- tiu — kílómetra. Býðnr nokkur betur! Þátttakendur í nefndum akstri voru y\6 og var ekið frá Bogense á Fjóni yfir Middelfart til Hindevad og sariia leið aftur til Bogcnse. Áður en þessir 76 bílar lögðu af stað, var bensíngeymirinn tæmd- ur á hverjum einstökum og að þvi búnu 10 lítrar látnir á hvern, og geymirmn síðan innsiglaður. Þeg- ár bílamír komu aftur, voru inn- siglin rannsökuð og því næst tapp- að af hverjum einstökum géymi og mælt. Kom þá í Ijós, að minsta bensíneyð.sla á þessum 80 kilóm. akstri náði ékld 5 lítrum. En flestir höfðu eytf 7 — sjö — lítrum. Þess er vert að geta, að veðrið var ó- hagstætt á bakaleiðinni, Hindevað —Bogense; var þar ofsastormur á móti. — Hefir í Danmörku verið stofnað til fleiri samskonar próf- akstra og hafa þeir allir á einn veg Eldhusdagar ntsölnnnar byrja i dag og halda áfram eftirfarandi daga. Verður þar selt sérslak- iega ódýrt kápnefn! og fataefni fri fer. 5.00 meterina uppi kr. 9.5f» úr aiuilartauum á kr. 12,00 meter. — Atbugið verðið á útsölunni, áð- ur en þið festið kaup annarstaðar. Sérstakiega vei vönduð og nýtisku ^ kvenstigvél *seld fyrir gjafverð. — Nýkorainn karimannafatnaður. ÚTSALAN, Langaveg 49. Simi 843, Goodrich Cord dekk Beat eoding. 10 ára reynsia hér á landi. Mikiar birgðir fyrirliggjandi. Lægst verð. Sem dæmi má nefna 30 3V, Cord dekk Kr. 70,00 82 41/* — — — 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Simar 464 & 864. Eaddavír bestn tegmtð, sel feg með tæklisrtsverði Jónatan Þorsteinsson Vatnsstíg 3. Garnir og gærnr kanptr Siœsta verðl Jöa Ölafsson Lækjargötu € Sími 606. Móttaka i (Sámi 1241). Lmoleum Gólfdúkar, ailskonar vaxdúkar, iátúnsbryddingar á sfcign og borð, og gólfpappi. Bæjarins lang stærsta og ódýrasta úrval. Nýjar birgðir «o«$ hverri ferð. Verftið nú mikln lægra en áðnr. Litið á minar fjöíbreyttu birgðir. Jónatan Þorsteinsson Vatnsstíg 3 S m&r 464 eg 864. * farið; sýnt og sannað, hve afar- ; bensínspar Fordbíllinn er. 3E=» <Í>3T, Utgafinn í Vestmaunaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. StiisaislilteafBT livsltrsifinii Eina lifsábyrgða- félagið er dansks rikið ábyrgist Ódýr iðgjöld. Hár „bónus* Tryggtngar i íslenskum krónum. Umboðsmaður fyrir ísiand: © P Biðadsl StýrimannaTig 2. Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.