Vísir - 21.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1924, Blaðsíða 4
ylsiR SIiÖAN’S eTlaag'AUireid- asta ,LINIMENT* i heúni, og þúsondir minna reiða sig & hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn & án núniags. Seldut i öllam lyfjabúðum. ■ Núkvgemnr notkunarreglur fylgja hverri fl. Fiður ágæía tegnnö selnr Jónatan Þorstemsson. JBelti hefir tapast Skilist á Laugaveg 53 B. (975 Hyit hæna tapa'Sist síðastliöinn sunnudag úr Þingholtsstræti 27. Skilist þangaö. (974 Tapast hefir silkisvunta, sam- anrúlluö meö skotthúfu innan í. Finnandi vinsamlega heöinn . aö skila á Njálsgötu 47. (956 v-... ............—.—— Tapast hefir budda meö 20 lcrónum. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunmn. ' (979 LEIGA Orgel óskast til leigu. IJppl. í súna 1451, kl. 5—7 og eftir kl. 8. (957 1—2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í Álmaþór. (976 1—2 herbergi og aðgang aö eld- húsi óska ung hjón meö 8 ára barn að fá á leigu, helst í vestur- bænum. Fyrirfram borgun ef vill. A. v. á. (959 1—3 herbergi og eldhús vantar mig strax til leigu. Ilúsakaup geta komið til mála. Jón ólafsson, stýrimaður, Gullfossi. Uppl. í síma 126. (965 Herbergi til leigu fyrir eldri kvenmann, sem vildi taka að sér afgreiðslu í brauðsölubúð á sama stað. Nánari uppl. Bragagötu 38 A, kl. 8—9 síðdegis. (978 ril leigu herbergi meö innlögðu vatni, gasi og rafmagni, hentugt fyrir vinnustofu. Uppl. hjá Jóni Bjarnasyni, kauþmaúrii, Laugaveg 33. (977 ”3 berbergi og eldhús, óskast strax, 6 * mánaða greiðsla fyrir- fram. A. v. á. (884 Stúlka getur fengið leigt með annari. A. v. á. (980 Herbergi með húsgögnum, til leigu nú þegar á ágætum stað í bænum, einnig fæði og þjónusta. A. v. á. (872 Smá byggingarlóð, í Vesturbærs- um, á sólríkum stað, til sölu. Nán- ari uppl. í síma 1049. (9^3 Undirsæng til sölu. Lartgaveg 48. (961 Herbergi iyrir einhleypan til leigu í Mjóstræli 6. (947 1 TINHA Stúlka óskast í vist. Uppl. Urð- arstíg 4. Sími 1542. (97J KámsiypOR íslenskar vörur: Snijör, kæfu, egg, rikling, hákarl, saltkjöt, og aörar matvörur, er best að kaupa í vcrslun Kristjáns Guðmundsson- ar, Bergstaðastræti 35. Sími 316. (982 Ung, barnlaus hjón óska eftir góðri stúlku strax. A. v. á. (969 Vetrarmaöur óskast. Uppl. í síma 1049. (968 2 stúlkur óskast í sveit. Uppl. Bergþórugötu 41, uppi. (967 Góð rúmföt (undirsæng, yfir- sæng og koddi) eru til sölu á Laugaveg 7. (973 Næstum ónotað upphlutsbelti til sölu. A. v. á. (972 Vanur 0g góður mótormaöur tekur að sér að hreinsa mótorvél- ar og sjá um aðgerð á þeim. Uppk Kárastíg 3. (964. Sláturílát fást á Laugaveg 20 A í portinu. (970 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Skólavörðustíg 27. (941 Rjúpur keyptar hæsta verði í Höepfnerspakkhúsi, Hafnarstræti 19—21. (966 Stúlka óskaSt til Vestmannaeyja Hátt kaup. Uppl. Baldursgölu 18.. (918 Stúlka óskar eftir að sauma í húsuiu. Tekur einnig sauma heim.. Uppl. i Garðastræti 1. (875 Til sölu nú þegar með tækifær- isverði stórt og vandað lijónarúm 0g annað rúm minna, ennfremur sóffi. Barónsstíg 2 (Sjávarborg). (963 Ef þið viljið fá stækkaðar myndir ódýrt, þá komið í Fatabúð- ina. — Fljótt og vel af hendi leyst. (251 Ritvél til sölu. A. y. á. (962 Yfirsæng rúmteppi, upphlutur til sölu. Laugaveg 27 B (kjallar- anum). (960 TILKYNNING | Hálfverkaðan saltfisk (soðfisk) hefi eg til sölu. Helgi Sigurðsson, Laugaveg 70. (981 Klara Sigurðardóttir óskar eft- ir Sigrúnu Finnbjamardóttur frá Aðalvik til viðtals. Bergstaða- stræti 9, uppi. (958 Franska hærumeðalið „Juven- tine“, eyðir giáum hárum og gefur hárinu sinn eðlilega lit. — Desin- fector, Háreyðir, „Depilatory“, Hærumeðul. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (871 Besta gisting býður Gesta- heimilið Reykjavík, Hafnarstr, 20 (174 F élagsprentsmið j an. fiHEILLAGIMSTEINNINN. 84 „Hvaöa ævintýri var þetta ?“ skaut Ron- ald fram í, því að hann vissi, aö Smithers þagnaði aldrei á sögum, ef hann fengi aö ráöa. „Eg ætla aftur til Monte Carlo til morg- unverðar.'1 „Mér þykir vænt um þaö, herra! Iín ævin- týrið var ekki merkilegt. Eg var nærri orö- inn undir vagni. Eg var að ganga um stræt- iö, þegar einhver burgeis kom akandi í loft- inu á eftir mér og var nærri farinn yfir mig. Ef eg heföi ekki stokkið eins og köttur, sem hent er á eftir, þá stæði eg ekki uppréttur í dag. En eg hefði ekki þurft undart því að kvarta, j>ví að vegurinn er ætlaður vögnum. En ökumaðurinn barði til mín með svipunni og jós yfir mig skömmunum — eöa eg geri ráð fyrir, að svo hafi verið, þó að eg skildi ekkert orð af því, sem hann sagði. En blóts- yrði Iáta líkt í eyrum á öllum tungum, ef þér veitið ])ví eftirtekt. En eg komst undaín og hljóp á eftir honum, lá við að eg berði hann, en misti þó af honum. Mér varð fótaskortur rétt í sömu svipan sem eg var kominn í færi viö hann og vagninn komst í sama vetfangi inn um stóreflis hliö, sem stórar járngrind- ur voru í —“ ,/0g hafið ekki meitt yöur, vona eg?“ spurði Ronald. „Maður lifandi! Nei, nei! En mér rann svo í skap, aö eg reyndi aö elta þenna ökumanns spjátrung og ætlaöi að segja honum ofurlítiö til syndanna, en Jrá skeltu þeir hliöunum í lás og eg lenti fyrir utan, eins og skelfiskur- inn sagöi, jregar hann var skorinn úr skelinni. Eg hugsaði þaö væri jafngott þó aö eg biöi andartak, ef vinur minn kynni aö koma út til þess aö jaína þetta í bróðerni, og þess vegna settist eg, og alt í einu — „Já, eg skil hvað mín bíöur! Mér veitist sú ánægja, að leysa yöur undan refsingu meö sómasamlegum fjárútlátum, ef við verðum hér lengi.“ „Nei, engin hætta á því, herra. Ilann kom ekki út, en Ijómandi falleg og ung stúlka fór inn. Hún leit svo vingjarnlega til mín, að eg stóö á fætur og varp á hana nokkurum orö- lim. Qg þó að undarlegt sé frásagnar, þá tal- aði hún ensku, — eða hún hélt sjálf, að það væri enska, og hafi hún sæl gert! — og viö töluðum lengi saman. Hún er í þjónustu furst- ans —.“ „Hvað ?“ spurði Ronald hastarlega. Þess- um fursta virtist alt af og alls staðar skjóta upþ- „Já, herra. Iiann var maðurinn, sem ekiö var i vagninum, og eftir því sem stúlkan sagði.. mér, þá er hann heldur en ekki misendismað- ur. Hún er þerna ungu heföarmeyjarinnar, herra — „Hvaða hefðarmær er þaö ? Æ! Já, eg skil,“ mælti Ronald, þegar hann mintist þess, semu prinsessan haföi gefiö honuni í skyn um ungu.. stúlkuna, sem annað hvort væri dóttir eða kona furstans. „Og eftir því, sem hertni sagðist frá, þá á hún ekki sjö dagana sæla. Hún er þar eins og fangi, fær aldrei að fara út fyrir húsa- garðinn, engum gestum er leyft inn, og sjált er hún geyrnd eins og vitfirringur, en það er öðru nær en að hún sé það. Við uröum mestu- mátar, jrjónustustúlkan og eg, — og með yð- ar leyfi, herra, þá ætla eg að hitta hana úti fyrir hliðinu í kveld, þegar klukkan er fjórð- ung gengin í níu. Hún ætlar að færa mér svar við kurteis'legri orðsendingu, sém eg bað hana fyrir til ökumannsins.“ Ronald fór að hlæja. „Yður er heimilt að fara, en ef þér viljið fara að mínum ráðunv jrá forðist hana eins og heitan eld.“ „Ekki er mér um það að ganga á bak orða minna, herra," svaraði Smithers mjög alvar- Iega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.