Vísir - 25.10.1924, Síða 1

Vísir - 25.10.1924, Síða 1
Ritstjóíi: PÁLL STEÍN GRÍMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla f AÐ ALSTRÆTI 9 B, Sími 400. 14. ár. Laugardaginn 25. október 1924. 251. tbl. Símanúmer npplýsingaskrifstofunnar 30 9, 132 7, 150 8, 15 3 1, 153 3. >► Oaxula Hló 4) Sjóræningjaskipstjórinn. Faramount kvikmynd í 6 þáttum eftir skáldsögu Franks Norris. Aðalhlutyerkin leika Rndolph Valentino og Dorothy Dalton. Þfetta er án efa besta sjómannasaga sem geið hefir verið í kvikmynd. Sagan gerist að nokkru á norsku barkskipi en einnig á nútima sjóræningjaskipi, undir ströndnm Mexico. Myndin sem er óshtin keðja af sjóæf ntýrum er falleg, spenn- andi og listavel leikin. húsbyggingarsjóðs verkalýðsfélaganna verður í Bárubúð kl. 5 síðdegis sunnudaginn 26. október Stærsta hlntavelta ársins. tt—......... t einnm drættl: Syknrtaona 200 pnnð. Ávisnn á branö hanða stórrl f)öl> skylða i þrjá mánuði. — Stór veggklakka ný og mjög skrantleg. Af öðru má nefna: • * • * Mörg tonn af kolum. — Mörg hundruð kilo af salt- fiski. — Bílfar til Garðsauka fram og aftur. — Karl- mannsfatnaðir, — Margir eigulegir og verðmætir hús- xnunir. — Skrautmunir ýmiskonar, sem oflangt yrði upp að telja. Dráttor 50 aura. 'Inngangnr 50 aara. Nefndin. Pr estskosniD gin hefst í barnaskólanum kl. 1. í dag, og stendur að minsta kosti til kl. 3 siðdegis. Kosið verður þar i 9 deildum. Á kjörseðlinum stendur nafn sérá Friðriks Hallgrimssonar, einsamalt. Þeir sem vilja kjósa hann, setja kross fyrir framan nafn hans. Þeir sem vilja hafna honum, skili seðlinum ómerktum. Oddviti sóknarnefndar. ,9 F.U.tt Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. — 2: Vinadeildin. — • 4: Y-D. — 6: U-D. -t-8V2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Væringjar 1. sv. æfing á morgun í barnaskólanum k). 9,30 LISTA-KABARETTINN. í Iönó sunnudag 26. kl. 4. Sungnir bamasöngvar, ’hljóöfærasláttur, upplestur méö skuggámyndum o. fl. skemtilegt, sem ekki verður sagt frá fyrirfram. — Aðgöngu- miðar á 75 aura í Hljóðfærahús- inu og við innganginn. I Sjónleikur, i 6 þáttum, sam- inn af hinni alþektu, góð- . kunnu skáldkonu Ellinor Glyn Aðalhlutverk leikur DOROTHY PHILIPS. Ellinor Glyn er, eins og kunn- ugt er, heimsþektur sagna- höfundur; hún.gerði sér ferð .til þess mikla Films staðar Hallvwood, til að kynna sér lifnaðarhætti leikendanna, er hún svo skrifaði bók um; bók þessi hefir vakið mikla athygli, einkanlega hjá öllu leikfólki. Strax eftir útkomu bókarinnar var hún filmuð, ög hefir verið sýnd mjög víða. Sýning kl. 9. I Lelkfélapr Reykjavíkur. Stormar verða leiknir í Iðnó sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun 10—12í og 2—7. Sími nr. 12. Stórt úrval af: Dömutösknm, Dömuveskjum, Seðlaveskjum, * og Peningabuddum, mjög ódýrt. Verslunin G0ÐAF0SS, Laagaveg 5. Sími 436 ípun. Tilboð óskast í fiutning á 900 smálestum af kolum frá skips- hlið ásamt að koma þeim fyrir í kolahúsi Gasstöðvarinnar. Kolin, koma með Villemoes um mánaðainótin. — Nánari upplýsingar hjæ Gasstöð Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.